Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Side 8
8 FÖSTUDAGUR 3. MARS 1995 Útlönd Nick Leeson segir að verið sé að gera sig að blóraböggli fyrir bankagjaldþrotið: Eg segi til þeirra ef þeir styðja mig ekki - yfirvöld 1 Singapore fara fram á að hann verði framseldur Starfsmaður Barinqs tekinn á fluqvelli Bankamaðurinn Nick Leeson og kona hans voru hneppt í varðhald á flugvellinum í Frankfurt í gær þegar þau komu með flugi konunglega flugfélagsins í Brúnei 'V- 1: Singapore Fimmludagur, 23. febrúar: Leeson og kona hans sjást fara að heiman, daginn eftir að hann yfirgaf skrifborð sitt hjá Barings i Singa- poreogskildi eftir miða sem sagði: „Mér þykir það leitt." REUTER 2: Kuala Lumpur, Malasíu Fimmtudagur, 23. febrúar: Þau eyða nótt- inni á hóteli : Kota Kinabalu, Malasíu Miðvikudagur, 1. mars: Panta flug til Frank- furt um Bangkok og Dubai 4: Frankfurt, Þýskalandi: Fimmtudagur, 2. mars: Lögreglan bíður hjónanna og setur í varðhald Breski bankamaðurinn Nick Lee- son segir aö gera eigi hann að blóra- böggb eftir að fjárfestingabankinn Barings fór á hausinn í síðustu viku vegna spákaupmennsku hans. í sím- tölum viö vini sína í Englandi á hann að hafa sagt að hann beri ekki einn ábyrgöina á því hvernig fór. „Margir vissu hvað ég gerði. En ég fékk leyfi til að halda áfram. Hvers vegna? Vegna þess að umbunin hefði orðið stórkostleg fyrir alla ef allt hefði gengið vel. En þaö klúöraöist og nú reyna þeir að skella allri skuld- inni á mig. Ef þeir styðja ekki við bakið á mér segi ég frá hverjum og einum einasta þeirra og sé til þess að þeir taki líka á sig sökina,“ er Bankamaðurinn Nick Leeson við komuna til Frankfurt í gær. Símamynd Reuter haft eftir Leeson í æsifréttabiaðinu Sun í morgun. Framsalsbeiðni skoðuð Embættismenn frá Singapore komu í morgun til Frankfurt í Þýska- landi til að krefjast framsals Leesons en hann og eiginkona hans voru handtekin þar í gær þegar þau komu með flugi frá Brúnei. „Þeir eru lentir í Frankfurt," sagði embættismaður í landamæralögregl- unni við Reuters. Hann greindi ekki nánar frá. Til stendur að þýskur dómari taki um það ákvörðun í dag, eftir að hafa skoðað framsalsbeiðnina frá Singa- pore, hvort Leeson verður formlega handtekinn svo hægt verði að taka afstöðu til heiðninnar. Yfirvöld í Singapore hafa ákært Leeson fyrir að falsa skjal sem var virði rúmlega fimm milljarða króna. Leeson reyndi ekki að leyna því hver hann var þegar þýskir landa- mæraverðir tóku hann í vörslu sína í gær. Ekki er ljóst hvort hann ætlar að berjast gegn framsali en hann réð sér þegar í stað lögfræðing sem gæti bent til þess að hann ætlaði að reyna að tefja máliö. Leeson var í haldi í nótt en kona hans, Lisa Jane Sims, var látin laus í gær og er ekki vitað hvar hún er nú niðurkomin. Varað við Leeson Miklar vangaveltur eru nú í Lon- don um að yfirmenn hjá Barings fiár- festingabankanum verði einnig dregnir til ábyrgðar fyrir hvernig fór. Blaðið Financial Times sagði í morgun að endurskoðendur hefðu skýrt bankanum frá því í ágúst síö- astliðnum að „töluverð almenn áhætta“ stafaði af starfsemi Leesons. Blaðið vitnaði til 24 síöna skýrslu þar sem varað var við þvi að Leeson stjórnaði bæði viðskiptum og frá- gangi viðskipta í útibúi bankans í Singapore. Ekki tókst að fá viðbrögð viö þessari frétt hjá yfirmönnum Barings fiárfestingabankans. Sarah, 18 ára gömul systir Leesons, sagði í viötali við vikublað í heima- bænum Watford að veriö væri að kenna bróður hennar um allt. NTB, Reuter Stuttarfréttir dv Andreotti fyrir rétt Andreotti, fyrrum forsæt- isráöherra ítal- Su, hefur verið gert að mæta til dómsyfir- heyrslna vegna ásakana um að hafa verið með- limur í ítölsku mafíunni. Viðurkennir morð 20 ára hermaöur viðurkemúr að hafa myrt hermann og sært annan á herstöðinni viö Kongs- berg í Noregi á þriöjudag.iiSg Eiectroiux selur Gránges Electrolux ætlar aö selja hluta- bréf sín í málmvinnslufyrirtæk- inu Gránges. Söluveröið gæti numið 35 milljöröum ísl. króna. BaristíGrosní Harðir bardagar geisuðu í út- jaðri Grosní í gær. Chiraclíklegastur Jaques Chirac stendur best að vfgi í baráttunni um embætti Frakklandsforseta. Fylgi Ballad- urs hefur dalað verulega. Claesþráastvið Willy Claes ætlar ekki að segja af sér sem NATO-stjóri þrátt fyrir ásakanir um vitneskju hans af mútumáli. Salinas í vanda Almennings- álitið hefur snúist Carlosi Salinas, fyrrum Mexikóforseta, í óhag eftir að ákveöið var að rannsaka vitn- eskju hans ttm morð á stjómmálamanni sem bróðir hans er sakaður um. Reuter/TT/NTB Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavik, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Beykihlíð 25, þingl. eig. Jóna S. Þor- leifsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður verslunar- manna og íslandsbanki hf„ 7. mars 1995 kl. 10.00. Birkiteigur 1, þingl. eig. Kristján K. Hermannsson, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður rfkisins, 7. mars 1995 kl. 10.00. ____________________________ Bröndukvísl 6, þingl. eig. Jón Baldurs- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins, tollstjórinn í Reykjavík og íslandsbanki hf. 526, 7. mars 1995 kl. 10.00._________________________ Dalsel 6, jarðhæð 0002, þingl. eig. Amdís Theodórs, gerðarbeiðandi Sig. Valdimarsson, 7. mars 1995 kl. 10.00. Eistasund 2, 1. hæð t.h„ þingl. eig. Hallgrímur Jónasson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkjsins, húsbréfa- deild, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 7. mars 1995 kl. 10.00. Eikjuvogur 1, íbúð í risi -F bílskúr, þingl. eig. Guðný Helgadóttir og Dav- íð Osvaldsson, gerðarbeiðendur Am- bjöm Óskarsson, Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðmundur Ármannsson, Kaupþing hf„ Landsbanki íslands, toUstjórinn í Reykjavík og Ábyrgðar- sjóður launa, 7. mars 1995 kl. 10.00. Engjasel 84, 3. hæð t.h„ þingl. eig. Ragnar Guðmundsson og Elín Berg- ljót Björgvinsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 7. mars 1995 kl. 10.00. Eyktarás 14, þingl. eig. Karl Bergdal Sigurðsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður rfltisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. mars 1995 kl. 10.00. Fííúrimi 4, íbúð nr. 2 frá vinstri á 2. hæð, þingl. eig. Bima Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Skarð hf. v/Bókaútg. Þjóðsaga, 7. mars 1995 kl. 10.00. Fífúsel 12, 3. hæð t.h„ merkt 0302, þingl. eig. Margrét S. Bárðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf„ 7. mars 1995 kl. 10.00. Fífúsel 30,1. hæð t.h. m.m„ þingl. eig. Guðný Gunnarsdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður rflosins og Lífeyr- issjóður Sóknar, 7. mars 1995 kl. 10.00. Flétturimi 16, 3. hæð t.h„ merkt 0302, og stæði nr. 7 í bflhúsi, þingl. eig. Oddur F. Sigurbjömsson og Guðrún Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 7. mars 1995 kl. 10.00._____________________________ Flétturimi 27, hluti í íbúð á 2. hæð 0201 og bflast. 0017, þingl. eig. Ingi Þór Reyndal, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 7. mars 1995 kl. 10.00. ____________________________ Frostafold 4, 3. hæð 0302 og bflskúr nr. 3, þingl. eig. Sæmundur Þór Guð- veigsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt> an í Reykjavík, 7. mars 1995 kl. 10.00. Furugerði 5, þingl. eig. Fumgerði hf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. mars 1995 kl. 10.00. Gil, spilda úr Vallá, þingl. eig. Magn- ús Jónsson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Féfang hf„ toll- stjórinn í Reykjavík og Islandsbanki hf„ 7. mars 1995 kl. 10.00. Grjótasel 1, hluti, þingl. eig. Hilmar Þór Amarson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 7. mars 1995 kl. 10.00. Gyðufell 14, 3. hæð merkt 3-2, þingl. eig. Magnús Tómasson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður verslunarmanna, 7. mars 1995 kl, 13.30._____________ Háagerði 59, íbúð í kjallara, þingl. eig. Steinar Freysson, Þorbjörg Júl- íusdóttir, Sigríður Júlíusdóttir og Frí- mann Júlíusson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyris- sjóður Austurlands, 7. mars 1995 kl. 13.30.______________________________ Háaleitisbraut 5860, neðri hæð, þingl. eig. Kristín Snæfells Amþórsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf. 526, 7. mars 1995 kl. 13.30._____________ Háberg 20, hluti, þingl. eig. André Bachmann Sigurðsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. mars 1995 kl. 13.30. Háteigsvegur 23, hluti, þingl. eig. Már Rögnvaldsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 7. mars 1995 kl. 13.30.______________________________ Háteigsvegur 30, efri hæð og ris + bflskúr, þingl. eig. Andrés Pétursson og Kristín Bryndís Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, húsbréfadeild, 7. mars 1995 kl. 13.30. '_________ Hátún 7, kjallari, þingl. eig. Björgvin Ragnarsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 7. mars 1995 kl. 13.30.______________________________ Hávallagata 7, hluti í 2. hæð, þingl. eig. Smári Amarson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. mars 1995 kl. 13.30._____________________ Hjaltabakki 30, 2. hæð t.h„ þingl. eig. Ingibjörg Erla Sigurðardóttir, gerðar- beiðandi Bflaskipti hf„ 7. mars 1995 kl. 13.30.__________________________ Hlaðhamrar 10, þingl. eig. Kolbrún Kópsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyris- sjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 7. mars 1995 kl. 13.30. Hólmgarður 34, hluti, þingl. eig. Bjöm H. Eiríksson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 7. mars 1995 kl. 13.30.______________________________ Hraunbær 104, 3. hæð t.h„ þingl. eig. Ómar Egilsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyr- issjóður verslunarmanna, 7. mars 1995 kl. 13.30.__________________________ Hverfisgata 49, 1. hæð, þingl. eig. Minnie Karen Wolton, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar og ís- landsbankihf., 7. mars 1995 kl. 13.30. Hverfisgata 66a, ris, þingl. eig. Einar Valgeirsson, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður verslunarmanna, 7. mars 1995 kl, 13.30.__________________________ Hverfisgata 82, 024)201, þingl. eig. Steina Steinarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. mars 1995 kl. 13.30._____________________ Jórusel 5, þingl. eig. Sverrir Karlsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf„ 7. mars 1995 kl. 13.30._____________________ Kambsvegur 5, íbúð í kjallara, geymsl- ur og bflskúr, þingl. eig. Aðalsteinn Freyr Kárason, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 7. mars 1995 kl. 13.30.______________________________ Kaplaskjólsvegur 7,1. hæð, þingl. eig. Guðný Hrafnsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. mars 1995 kl. 13.30._____________________ Keilugrandi 8, hl. í íbúð 3-2 og stæði nr. 8 í bflageymslu, þingl. eig. Besta hf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. mars 1995 kl. 13.30. Kleppsvegur 38, hluti í íbúð á 3. hæð austanmegin, þingl. eig. Ingólfúr Gíslason, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 7. mars 1995 kl. 13.30. Klukkurimi 1, íbúð 1. frá vinstri á 2. hæð, þingl. eig. Carlotta Rósa Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 7. mars 1995 kl. 13.30. Klukkurimi 39, hluti í íbúð nr. 4 frá vinstri á 2. hæð, þingl. eig. Guðmund- ur Óskar Hauksson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 7. mars 1995 kl. 13.30.__________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Barmahlíð 26, 1. hæð, 3/10 lóðar og bílskúrsréttur, þingl. eig. Kristín Matthíasdóttir, gerðarbeiðendur Bún- aðarbanki Islands, austurbær og ís- landsbanki hf„ 7. mars 1995 kl. 14.30. Fellsmúli 14, 0002, þingl. eig. Ásdís Tryggvadóttir, gerðarbeiðendur Fast- eignamarkaðurinn hf„ Landsbanki íslands og Islandsbanki hf„ 7. mars 1995 kl. 16.30.__________________ Hrísateigur 15, hluti, þingl. eig. Guð- finna Bjamadóttir, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf„ 7. mars 1995 kl. 15.30. Skógarás, Kjalameshreppi, þingl. eig. Ólafiu- Böðvarsson, gerðarbeiðandi Vömbflafélagið Þróttur, 7. mars 1995 kl. 10.30,_______________________ Smiðjustígur 13, þingl. eig. Patricia Marie Bono, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður rikisins, Búnaðarbanki íslands, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis og íslandsbanki hf„ Hafn- arfirði, 7. mars 1995 kl. 16.00. SÝSLUMAÐURINNIREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.