Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 3. MARS 1995 39 - 1 Sími 16500 - Laugavegi 94 Slmi 19000 ilnefningar til 4 óskarsverðlauna. Bestá mynd ársins - besti leikstjórinn: Robert Redford. QUIZSIIOW FORREST GUMP Jodie Foster er tilnefnd til Oskarsverðlauna fyrir áhrifamikið hlutverk sitt. Liam Neeson og Natasha Richardsson sýna einnig stjörnuleik. Nell hefur alla ævi sína búið í einangrun með móður sinni sem vegna málgalla talar brogað og illskiljanlegt mál sem verður móðurmál Nell. Þegar móðirin deyr stendur Nell ein uppi og enginn skilur hana. Umheimurinn lítur á hana sem fyrirbæri og spurningin er: Á heimurinn a-ð laga sig að Nell eða á Nell að laga sig að umhjeim8inum. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. SKUGGALENDUR Sýnd kl. 9.15. FRUMSÝNING Á LAUGARDAG SKÓGARDÝRINU HÚGÓ. Tilnefnd til 13 óskarsverðlauna. ingin mynd hefur verið tilnefnd til 13 verðlauna síðan 1966. Skuggalendur er stórvirki skarsverðlaunahafanna Anthonys Hopkins og Richards Attenboroughs um ástir enska káldsins C.S. Lewis og amerísku skáldkonunnar Joy Gresham. Sýnd kl. 7. Sviðsljós r HÁSKÓLABÍÓ Sími 552 2140 Arnold Schwarzenegger leikur löggu í lögguhasar í næstu mynd sinni. LAUGARÁSt Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX Laugarásbíó kynnir: MILK MONEY Allir ungir strákar viija fá að vita leyndardóminn um staðreyndir lífsins. Til að leita svara héldu Frank og vinir hans á vit ævintýranna i stórborginni. Þar fundu þeir svör við öllu hjá hinni einu sönnu konu. Stórleikaramir Melanie Griflith (Working Girl, Pacific Heights, Something Wild), og Ed Harris (The Firm, The Abyss) leiða hér saman hesta sína í þessari rómantísku gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. CORRINA, CORRINA Rav liotla iilll Vtt’tiKAKS. k'lvtMBV TátrfcxCKrÍB iiatíia) nsa« Nýjasta mynd Whoopi Goldberg (Sister Act) og Ray Liotta (Unlawfui Entry). Frábær grínmynd sem fær þig örugglega til að hlæja. Mynd sem þú verður að beija augum sem allra fyrst. Sýndkl. 5, 7,9 og 11.10. The Lone Ranger hefur rétta „sándið", „lúkkið“ og „attitjútið“. Það eina sem vantar er eitt „breik". Ef ekki með góðu - þá með vatnsbyssu! Svellköld grinmynd með kolsvörtum húmor og dúndrandi rokkmúsík. Aðalhlutverk: Brendan Frazer (With Honors og The Scout), Stece Buscemi (Reservoir Dogs og Rising Sun), Adam Sandler (Saturday Night Life og Coneheads) og Joe Mantegna (The Godfather og Searching For Bobby Fischer). Leikstjóri: Michael Lehman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 6 DAGAR - 6 NÆTUR ssré liwwnunwwa. Mögnuð og spennandi frönsk kvikmynd um sérstakt og átaka mikið samband tveggja systra og elskhuga annarrar þeirra. Ástin er lævís og eldfim. Sumir leikir eru hættulegri en aðrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 12 ára. Stlllmon', "I Barcelono ★★★ HK. DV. ★★★ ÓT, rás 2. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LITBRIGÐI NÆTURINNAR Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5. THE LION KING M/íslensku tali M/ensku tali kl. 9.10. Frumsýning: Á KÖLDUM KLAKA Frumsýning: í BEINNI Rokkhljómsveitin sem var dauðadæmd ... áður en hún rændi útvarpsstöðinni. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKÓGARLÍF ★★★ ÓHT, ★★★ Dagsljós Sýnd kl. 5 og 7. ★★★ ÓHT, rás 2. ★★★ Morgunpósturinn. Sýnd kl. 7.10. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBIÓLINAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. PABBI ÓSKAST Sýnd kl. 5, 7 og 9. WYATT EARP ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri ungs Japana á Islandi. Aðalhlutverk: Masatoshi Nagase, Lili Taylor, Fisher Stevens og Gísli Halldórsson. Stuttmynd Ingu Lísu Middleton „1 draumi sérhvers manns", eftir sögu Þórarins Eldjáms sýnd á undan „Á köldum klaka“. Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. ★★★ MBL. ★★★ Rás 2. ★ ★★Dagsljós. ★★★ Tíminn. FRANKENSTEIN QUIZ SHOW er frábær mynd frá leikstjóranum Robert Redford sem tilnefnd er til 4 óskarsverðlauna, m.a. sem besta mynd ársins og Robert Redford sem besti leikstjórinn. Ralph Flennes (Schindlers List), John Turturro og Rob Morrow fara á kostum í þessari mögnuöu mynd um siðferði, spillingu og blekkingu. QUIZ SHOW, ein frábær fyrir þig! Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. Sýnd f sal 2 kl. 6.45 og 11. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. ★★★ GB. DV. AÐEINS ÞÚ BANVÆNN FALLHRAÐI Sýndkl. 11. JUNIOR Sýnd kl. 7. ik Sýnd kl. 9. ITTlllIII1111I11III II 1 I I | | LEON SACAr ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 AFHJÚPUN Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Kvikmyndir SAA i ■ífnri SNORRABRAUT 37, SÍM111384 - 25211 AFHJÚPUN filtSif SAM VIÐTAL VIÐ VAMPIRUNA Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. LEON Michael Douglas og Demi Moore í mögnuðum og kynæsandi spennutrylli! Kröftugasta mynd leikstjórans Barrys Levinsons (Rain Man)! DISCLOSURE er vinsælasta myndin í Evrópu í dag! Sjáðu þessa sjóðheitu mynd - Disclosure, mynd sem klikkar ekki! Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20. Sýnd í sal 2 kl. 6.45. Sýnd kl. 4.45, 9.10 og 11.15. KONUNGUR LJÓNANNA Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. LEIFTURHRAÐI TILBOÐSVERÐ 300 KR. Sýnd kl. 11.10. Síðasta sinn. 1 1 I I 1 I I I 1 I I I 1 I I I I I I 1 I 1 I I I 1 ÚLFHUNDURINN 2 BMHðU ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: GETTU BETUR GALLERÍ REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON Arnold búinn að samþykkja nýja mynd Arnold Schwarzenegger lét loksins undan þrýst- ingnum og sagði já. Þeir sem þrýstu á hann voru forráðamenn ýmissa kvikmyndavera í Hollywood sem vildu ólmir fá hann í vinnu til sín enda nokkuð vissir um að græða á vinsældum vöövafjallsins meðal bíógesta^Arnold hefur gengist inn á að leika í kvik- mynd fyrir Warner Bros kvikmyndafélagið. Heitir myndin sú Eraser og leikstjóri hennar verður Chuck Russell, sá sem stjómaði Grímunni vinsælu. „Við höfðum verið að reyna lengi að finna verkefni sem við gætum unnið saman og núna erum við búnir að leysa öll vandamál,“ segir Amold um vini sína hjá Warner. Þá höfðu Arnold og leikstjórinn lesið rúmlega eitt hundrað handrit og komust að þeirri niðurstöðu að Eraser væri best þeirra allra. Það fjallar um löggu sem starfar í vitnaverndarkerfmu og lendir í útistöðum við aðrar löggur. „Ég hlakka mikið tii að gera myndina,“ segir Arnold Schwarzenegger og ef marka má fyrri afrek hans verður þessi mynd fádæma vinsæl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.