Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 3. MARS 1995 7 dv Sandkom Þessir kennarar Kennaraverk- falliðsicndur enn. Eitthvart virðistþaö hala fariö hljótí og enguiíkaraen aöböminuni hagsínumvel heimafyrir. Kennarasam- . bandiðhefuraf ogtilsentfrá sérfréttabréfi verkfallinu sem nefnist Veggjalús. Þar hefur ekki eingöngu ríkt barlómur heldur var sögð saga af verkfalli BSRB árið 1984 þegar kennarar lögðu niður störf ásamt öðruro BSRB-mönnum, þar á meðal bílstjórum SVR. Gömul kona hafði litið fylgst með fréttum og fór út á biðstöð að bíða eftir strætisvagn- inumsínum. Eftír drykklanga stund kom góðgjam maður tii konunnar og sagði henni að vagninn kæmi ekki af því að bílstióramir væm í verk- falli. Konan horiöi sroástund á rnann- ínn og sagði meðþjósti og hneykslan: „Ja.þessir andskotans kennarar. ‘1 Áttfalda launin ÍVeggjalúsinni hefureinnig : sestkveðskap- urfrákennur- : : um ívii'liafa : náttúriegalítiö annaöaðgera enað kveðast •; s á! Hérkoma tvær af fjórum limrumsem ÁrmannÞor- grímssoní ; Glerárskólaá Akureyri stilaði á menntamálaráð- herrann: Þau störf sem að Óli kann ekki ei ætlast má tii að hann þekki þvifyndistmérrétt hannfengiþannsprett að fást við tvo „sjöundu" bekki. Það kæmi við andlegu kaunin og kannski að þá yrði raunín, égálítþaðvíst ogefaþaðsíst aö áttíMda myndi hann launin. Hvorvar'ða? Einn ríkasti einstaklingurá • Suðurlandi er Sigfús Kristins- son. byggingar- : meistariáSel- fossi. Fyrirut- anþaðaðsafha peningtimsafn- arhanneinnig hári Sigfúser hárprúður mjög,áeriítt meðaðhemja hárið og stendur það oft útí loítíð. Um daginn varlitif stúlka stödd á tannlæknastofu á Selfossi ásamt móður sinni og biðuþær eftir að röð- in kæmx að þeim, Nokkur hávaði var ínni hjá tannlæknínum og horfði stúlkan áhyggj Ufull á dy mar inn til hans. Skyndilega datt allt í dúnalogn hjá tannlækninum og stuttu seinna snaraðist Sigfús út. Hann skaut sér í skóna og þaut út og þótti gustur á karh. Litla stúlkan horfði með undr- un á manntan og spuröi mömmuna: „Mamrna, hvort var þetta Karíns eða Baktus?" Plástraæði Heitastaæðið semgenguryfir mannfólkið þessadaganaer plástraæði. Plástrarnir ku hafamikið lætoingagildi, hvortheldxir ■iern monn fa ju við reykingum eðaofátísvoog sjóveiki. Þá komufram plástrar á dögunum sem karlmenn gátu sett á kynfærin til að auka rekkjuthni sina. Þetta vakti athyglí, ekki síst hagyrðingsins KK sera sendi Sandkomi þessa limru: Afþeimtnansöngimyrkrinu sungnum, mjög svo af ástríðu þrungnum. Hún með sjálfri sér hló -svoþáályktundró að sá er song hefði piástur á pungnum. Fréttir Nýgerðir kjarasamningar: Uppsegjan- legir ef aðrir fá meira Það hefur ekki mikið farið fyrir því í fjölmðlum varðandi nýgerðan kjarasamning aðila vinnumarkaö- arins að ef aðrir hópar, svo sem kennarar eða félög innan BSRB sem eiga ósamið, fá meira þá er kjarasamningurirm uppsegjanleg- ur. Ákvæðið hvað þetta varðar í samningnum er á þessa leið: „Þá er jafnframt á því byggt að verðlagsþróun á samningstímabil- inu í heild verði áþekk því sem gerist í helstu samkeppnislöndum þannig að stöðugleikinn í efnahags- lífinu verði tryggður." Síðan er ákvæði um launanefnd, sem er skipuð þremur mönnum frá hvorum aðila, og hjóðar þannig: „Hvorum aðila er heimilt að segja samningi þessum lausum með mánaðar fyrirvara ef marktæk frá- vik hafa orðið á samningsforsend- um.“ Auk kennarafélaganna eiga öll félög innan BSRB eftir að ganga frá kjarasamningum. Samkvæmt þessum ákvæðum er ljóst aö semji þessi félög um meiri kjarabætur en felast í nýgerðum kjarasamningi er hann uppsegjanlegur. r LADASKUTBILL Frá 677.000,- kr. : 169.250,- kr. út 09, 17.281 ,-kr. í 36 mánuði. Tökum notaða bíla sem greiðslu upp í nýja og bjóðum ýmsa aðra greiðslumöguleika. Tekiö hefur verið tillit til vaxta í útreikningi á mánaðargreiðslum. ÁRMÚLA 13 • SÍMI: 568 12 00 • BHINN SÍMI: 553 12 36 LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐA VALDA ÞER SKAÐA! ||UJJERO«B Mývatnssveit: Geðshræring vegna ösku- dags- skemmtunar Sótt var um að fá að halda ösku- dagsskemmtun í húsnæði Grunn- skóla Skútustaðahrepps gærkvöld en öskudagsskemmtanir hafa alltaf ver- ið haldnar í húsnæði skólans kvöldið fyrir öskudag. Beiðninni var hafnað þar sem slíkt skemmtanahald taldist á gráu svæði vegna verkfalls kenn- ara. Samkvæmt heimildum DV hefur máhð valdið geðshræringu meðal íbúa í Skútustaðahreppi og standa þeir saman um að fá að halda skemmtunina. Er það fyrsta sam- staðan í langan tima. SeyðisQörður: Loðnuverk- smiðju lokað vegna snjó- flóðahættu Loðnuverksmiðju Vestdalsmjöls á Seyðisfirði var lokað í fyrrinótt að kröfu Almannavamanefndar Seyðis- fjarðar vegna yfirvofandi snjóflóða- hættu. Bræðsla stóð yfir þegar verk- smiðjunni var lokað og var loönubát- ur við löndun. Honum var vísað frá og starfsmönnum vísað úr verk- smiðjunni. -pp Kært íKeflavík Ægir Már Kárason, DV, Suöumeqiim: Framkvæmd kosningar um nýtt safnaðarheimili á kirkjulóðinni í Keflavík, sem fram fór sl. sunnudag, verður kærð. Kærufrestur er út þessa viku en samkvæmt öruggum heimildum DV var kæra send til dóms- og kirkjumálaráðuneytisins í gær, 1. mars, og til annarra sem hlut eiga að máh. Menn eru ekki sáttir við hvemig staðið var að kosningunni en sam- þykkt var að byggja safnaðarheimil- ið. PHILIPS '95 línan frá Philips - þú færð ekkert betra! PHILIPS hefur verið brautryðjandi í sjónvarpstækni um árabil. Gæði PHILIPS tækjanna er löngu heimsþekkt bæði hjá fagfólki og almenningi. Þau þykja bera af hvað varðar mynd- og hljómgæði og ótrúlega góða endingu. PHILIPS PT-532, 28" • BLACK-LINE S flatur myndlampi með sérstakri skerpustillingu og litlum sem engum glampa á skjá. • NICAM STEREO hljómur og tvö SCART tengi fyrir STEREO móttöku. • „CTI“ litaskerping. (:Colour transient improvement) • Úttak fyrir hljómflutningstæki. (Surround hljómui) • „SPATIAUSOUND" bergmálshljómur. • Tengi framan á tækinu fyrir myndbandstökuvél » S-VHS inngangur. 2x30W innbyggöur magnari. Tenging fyrir heyrnartól. Textavarp. Barnalæsing á notkun. Sjálfvirk innsetning sjónvarpsrása. Fullkomin fjarstýring. Mjög einföld í notkun. Tímastilling á straumrofa o.m.fl. 119.900." kr Verð PHILIPS Nýjungar fyrir þig! Heimilistæki hf ggggj RAOCREtÐSLUR SÆTÚN8 SÍMI 588 1500 Umboðsmenn um land allt TIL ALLT AD 36 ÓRKIN 3114-2-25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.