Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Page 17
FÖSTUDAGUR 3. MARS 1995 25 Iþróttir Valur steig mikilvægt skref að titilvörninni - Valur vann Hauka örugglega 1 oddaleik og mætir Aftureldingu Róbert Róbertsson skriiar: Þaö verður illviöráðanlegt verkefni að stöðva sigurgöngu íslandsmeist- ara Vals í handboltanum. Hið sigur- sæla lið Vals steig mikilvægt skref í átt aö titilvörninni þegar það sigraði Hauka, 24-19, á Hlíðarenda í gær- kvöldi. Valsmenn sigruðu því, 2-1, í viðureignum liðanna og eru þar meö komnir í undanúrslit keppninnar. Haukamenn fylgja nágrönnum sín- um FH-ingum út úr keppninni en Valsmenn mæta Aftureldingu í næstu lotu. Það áttu margir von á því að Vals- menn mundu klára Haukana á auð- veldan hátt og það er eflaust ekki skrítið því að Valur varð deildar- meistari en Haukar höfnuðu í 8. sæti. En Hafnfirðingar sýndu í þessum þremur leikjum að þeir eru betri en sú staða segir til um. Haukar bitu hressilega frá sér í gærkvöldi eins og reyndar í undanförnum leikjum gegn hinu steijka Valsliði og íslands- meistararnir þurftu svo sannarlega að hafa fyrir hlutunum. Valsmenn fengu óskabyrjun og skoruöu 2 fyrstu mörkin fyrir troð- fullu húsi á Hlíðarendæ En fjölmarg- ir stuðningsmenn Hauka tóku brátt við sér þegar lið þeirra gerði næstu 3 mörk og tók forystuna. Valsmenn leiddu, 10-9, í leikhléi. Valsvörnin skellti I iás og keyrði yfir gestina Jafnræðið hélt áfram framan af síð- ari hálfleik og staðan var enn jöfn, 14-14, um miðjan síðari hálfleik. En þá urðu kaflaskil í leiknum. Hin sterka vörn Vals skellti í lás og á sama tíma og Valsmenn keyrðu yfir gestina. Allt gekk á afturfórunum hjá Haukum en Valsmenn léku við hvern sinn fingur og náðu öruggri forystu sem þeir héldu allt til leiks- loka. Það var fyrst og fremst geysisterk vörn og frábær markvarsla Guð- mundar Hrafnkelssonar sem skóp sigur Valsmanna í þessum leik. Liðið er gríðarlega heilsteypt og erfitt að finna veikan hlekk. Jón Kristjánsson lék geysivel í sókninni og dreif liðið áfram. Geir Sveinsson var einnig mjög sterkur og vann vel og Frosti Guðlaugsson skoraði mikilvæg mörk undir lokin. Haukar léku mjög vel í 45 mínútur en liöið brotnaði á lokakaflanum. Vamarleikurinn var góður og mark- varsla Bjarna góð lengst af en hann var óheppinn á lokakaflanum. Petr Baumruk var aðaldrifijöðrin í sóknarleiknum og skoraöi falleg mörk og Gústaf Bjarnason gerði einnig góða hluti. ison, Ingimundur Helgason, Bergsveinn Bergsveinsson, Þorkell Guðbrandsson og Guðmundur Guðmundsson þjálfari. DV-mynd Brynjar Gauti r handboltann í fyrsta skipti eftir sigur á FH í framlengdmn leik, 31-30 gegnum vörn FH þegar 2 sekúndur voru eftir og jafnaði, 25-25. í framleng- ingunni náði Afturelding þriggja marka forystu og þó FH skoraði tvíveg- is á síðustu 30 sekúndunum var það ekki nóg. Sigur Aftureldingar er sigur fyrir handboltann og það er alls ekki illa meint gagnvart FH-ingum, sem eiga heiöur skilinn fyrir seiglu sína og ódrepandi haráttuvilja í erfiðri stöðu. Lið Aftureldingar fer vaxandi með hverri raun, það spilar léttan og skemmtilegan handbolta með góðri breidd. Allir ógna og allir geta skorað, og það hlýtur aðeins að vera sálfræði- legt atriði að sóknarleikurinn skuli riðlast eins og hann gerir þegar Gunnar er khpptur út. Liðið hefur buröi til að leysa þann vanda. Sterkastir í jöfnu liði vom Ingimundur Helgason og Þorkell Guðbrandsson og Páll Þórólfsson skor- aði á mikilvægum augnablikum. Hjá FH telst það vera áfall aö komast ekki í undanúrslitin, og vissulega hefði liðið átt þangað erindi. Kannski tapaö- ist sú barátta í lokaumferð deilda- keppninnar þegar Uðið klúðraði 4. sæt- inu sem það hafði í höndunum, enda ekkert grín að lenda í tveimur útileikj- um að Varmá. Guðjón Árnason og Knútur Sigurðsson voru bestir Hafn- firðinga, Guðjón kraftmikill og ógnandi að vanda og Knútur lék mjög vel fyrir liðið, náðií þrjú vítaköst með gegnum- brotum og átti góðar sendingar. FH- ingar féllu með sæmd og gegn verðug- um mótheijum. Valur-Haukar: „Framhaldið verður ekki auðveldara" „Þetta var hörkuleikur eins og hinir og vel leikinn. Við náðum að sprengja þá um miðjan síðari hálf- leik og það gerði útslagið. Ég bjóst jafnvel við að þetta myndi ekki klárast fyrr en á elleftu stundu en það var ekki verra að hafa þetta nokkuð öruggt. Þeir voru okkur erfiðir eins og ég bjóst fastlega við því liðin eru mjög jöfn. Það er ljóst að framhaldið verður ekki auðveld- ara en við höfum mikla reynslu í svona baráttu og það munar mikið um hana,“ sagði Guðmundur Hrafnkelsson, markvörður Vals og besti maður hðsins í gærkvöldi. Erfitt að halda út „Þetta var einfaldlega of erfitt fyrir okkur að halda þetta út. Ég er auð- vitað mjög svekktur með að tapa en þeir voru of sterkir fyrir okkur að þessu sinni og við hefðu mekki getað fengið erfiðari mótherja. Þeir eru mjög sterkir og hafa getu til að fara alla leið. Við höfðum heldur enga heppni með okkur sem er nauðsynlegt í svona leik. En 5 marka munur var og mikhl munur miðaö við leikinn. Eg er ánægður með mína menn, við sýndum og sönnuðum í þessum leikjum að við erum með gott lið. Þetta er búiö að vera mjög erfitt og mikið af leikjum hjá okkur m.a. í Evrópukeppninni og þetta tekur allt sinn toh,“ sagði Einar Þorvarðarson, hðsstjóri Hauka og fyrrum markvörður Vals, eftir leikinn. Vahiv - 2-0, 2-3, 5-4, 6-7, 9-' • Mörk Vals: Jón - Haukar (10-9) 1, (10-9), 12-12, 14-14, 18-15, 21-16, 24-lí 7/1, Frosti 4, Ólafur 3/1, Sveinn 2, Dagur 24-19 2, Júlíus 2, Geir 2, Fiuniu 1, Íiígi Ra Varin skot: Guðmur • Mörk Hauka: B, 2, Aron 2, Jón Freyr n 1. dur 18/2. rumruk 5, Gústaf 4, Páll 2, Þorkell 1, Pétur 1, Sveinberg 1, Sigurjón 1/1. VðHn skot' ftjarni 1 l/l Dómarar: Örn og nokkuö vel frá erfið Egill Már Markússynir, komust ura vel. Áhorfendur: Um 60C Maður leiksins: Gui . (fulit hús) imundur Hrafnkelsson, Val. Sigurðurtil Mannheim Skagamaðurinn Sigurður Jónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, held- mr utan th Þýskalands á morgun til viðræðna við forráðamenn Waldhof Mannheim. Þýska hðið hafði fyrst samband við Sigurð fyrir mánuði en núna hafa þeir boðið honum th að hta á aðstæður. Waldhof Mannheim er fornfrægt félag, sem leikur í 2. deildinni, en það berst fyrir sæti í úrvalsdeildinni. Ísland-Noregur 1-1 21-árs landshð íslands og Nor- egs gerðu jafntefh, 1-1, á alþjóð- lega knattspyrnumótinu á Kýpur í gær. Norðmenn komust yfir á 3. mínútu en Guðmundur Bene- diktsson jafnaði fyrir ísland tólf mínútum síðar. ísland mætir Eistum í lokaleik og með sigri vinnur liðið sigur á mótinu. „Þeir bjóða mér út og mér finnst í lagi að sjá hvað þeir hafa að bjóða. Ég veit í raun ekkert meira um áhuga þeirra en ég mun verða í þrjá daga ýtra. Það er alveg ljóst að ég ætla ekki að rífa mig upp fyrir einhvern tittlingaskít. Ef einhver alvara býr að baki áhuga þeirra mun ég setjast niður og leggja höfuðið í bleyti," sagði Sigurður Jónsson í samtali við DV í gærkvöldi. FIFAogCantona Alþjóða knattspymusamband- ið, FIFA, tilkynnti í gær að Frakkinn Eric Cantona væri í banni th 30. september í öhum aðhdarlöndum sínum, í samræmi við bann enska knattspyrnusam- bandsins. Hann má því hvergi leika knattspyrnu th þess tíma, nema hann fari th lands sem ekki er innan FIFA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.