Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1995, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 3. MARS 1995 37 oo Jóhann Siguröarson og Elva Ósk Ólafsdóttir eru einu leikararnir í Oleanna. Samskipti kynjannaá háskaslóðum Sýningum á Oleanne eftir David Mamet fer fækkandi og eru þijár sýningar eftir. Næsta sýn- ing er á Litla sviðinu annað kvöld. Leikritið flaUar um unga stúlku sem leitar ásjár hjá kenn- Leikhús ara sínum þegar hún sér fram á það að falla á mikilvægu prófi. Samskipti þeirra taka á sig ófyr- irséða mynd og áhorfendur standa að lokum frammi fyrir áleitnum spumingum um sam- skipti kynjanna, misbeitingu valds og teygjanleika þess sem kallast getur rétt eða rangt. Ekki síst vakna spumingar um mis- munandi túlkun manna á hinu talaða orði og einu eldfimasta umræðuefni okkar tíma, kyn- ferðislegri áreitni. David Mamet þykir meðal allra fremstu nútímaleikskálda í Bandaríkjunum auk þess sem hann er þekktur fyrir gerð kvik- myndahandrita og leikstjóm og hefur hann nýlega lokið við að leikstýra kvikmynd eftir leikrit- inu Oleanna. Leikstjóri Oleanna er Þórhallur Sigurðsson og það eru Jóhann Sigurðarson og Elva Ósk Ólafsdóttir sem leika kenn- arann og nemandann. Menningar- dagar á Egils- stöðum i dag hefjast Menningar- dagar á Egils stööum og þaö er djassgoðinn sjálfur, Árni ísleifs, sem gef- ur tóninn í kvöld á Hótel Valaskjálf. Einkaklúbburinn Einkaklúbbsfélagar em boðnir velkomnir á tónleika meö Pöpum á Tveimur vinum i kvöld. Samkomur Bókmenntakynning Bókmenntakynning verður í Ris- inu í dag kl. 17.00. Til meðferðar verður Svartfugl. Hljómsveitin Innersphere, sem er ein af betri danshljómsveitum Breta, er komin til landsins og mun halda þrenna tónleika og era þeir fyrstu í kvöld i íþróttahúsinu við Strandgötu. Um upphitunina sjá Unun og plötusnúðarnir Þossi og Robbi. Síðar sama kvöld mun Inn- ersphere troða upp í Tunglinu, þar verða plötusnúðar Árni E. og Áki Rafn auk þess sem David Hedger, aðalmaður Innersphere, þeytir skífum. Um þessar mundir er hann hægri hönd Andys Weatheralls sem gjarnan er kallaður „konung- urtranstónlistarinnar“. Á morgun verður svo Inner- sphere á Villta tryllta Villa. David Hedger er eins og áöur sagði aðal- maðurhm í Innersphere. Meö hon- David Hedger, aöalmaöurinn i Innersphere. um koma fram gítarleikarinn Les ■ Hammond úrhljómsveitinni Drum Bell og tölvuvélamaðurinn Lol Club. Verið að moka í uppsveitum Borgarfjarðar Verið er að moka 1 uppsveitum Borgarfjarðar og á Snæfellsnesi um Kerlingarskarð, Fróöárheiði og um sunnanvert nesið. Fært er í Dali um Heydal en Brattabrekka er ófær og Færðávegum verið er að moka Svínadal og áfram þaðan fyrir Gilsíjörð til Reykhóla. Þá er verið að moka norður Stranda- sýslu til Hólmavíkur og þaðan áfram um Steingrímsfj arðarheiði til ísa- fjarðar. Austan Húsavíkur er ófært og eins er um Mývatnsheiði og suður með ströndinni frá Reyðarflrði til Hafnar. Þá er verið að moka í Öræfa- sveit. Ástand vega Hálka og snjór án fýrirstööu Lokað H Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir Hl Þungfært © Fært fjallabílum Jens og Tómas Djasskvartett danska trompet- leíkarans Jens Winthers og bassaleikarans Tómasar R. Ein- arssonar heldur tónleika á Hótel ísaftrði í kvöld. Félagsvist I Rísinu Félagsvist verðm- í Risinu í dag kl. 14.00. Félagsvist í Gjábakka Spiluö verður félagsvist aö Fann- borg 8 (Gjábakka) í dag kl. 20.30. Utla myndariega telpan á mynd- 3180 grömm að þyngd og 50 sentí- inni er Helga Bjarney. Hún fæddist metra á lengdina. Foreldrar henn- á feeðingardeild Landspítalans 28. ar era Sigurbjörg Unnur Guö- febrúar kl. 09.31. Hún reyndist vera mundsdóttir og Bjarni Þór Óskars- ______________________________ son. Helga Bjamey á einn bróöur, Hamn'nc Karl Víði, sem er tíu ára. JPCI.JL x L •DJLl Fiorile er örlagasaga Benedetti- fjölskyldunnar. Fiorile í dag framsýnir Háskólabíó Fi- orile sem gerð er af ítölsku bræörunum Paolo og Vittorio Taviani. Fiorile er dramatísk ást- ar- og fjölskyldusaga sem hefur unnið tÚ fjölda verðlauna á kvik- myndahátíðum. í myndinni er greint frá örlögum Benedetti-fjöl- skyldunnar. A leið með foreld- ram sínum til Flórens heyra ung systkin munnmæh um að áiög Kvikmyndir hvíli á fjölskyldu þeirra og faðir þeirra segir þeim frá því hvernig bölvunin hófst þegar herir Napó- leons réðust inn í norðurhérað ítahu og frá örlögum Jean og El- isabetu, sem Jean nefndi Fiorile, en Jean er hengdur og Fiorile læst af bamsfórum. 100 árum síð- ar kom annar afkomandi fram hefndum en örlög þess afkom- anda urðu svipuð og örlög Fiorile. Paolo og Vittorio Taviani hafa skapað sterka sögu kryddaða af suðrænum ákafa. Taviani-bræð- urnir hafa um árabh verið í fremstu röð evrópskra kvik- myndagerðarmanna og gerðu m.a. Padre Padrone sem vann guhpálmann í Cannes 1977. Nýjar myndir Háskólabíó: Nell Laugarásbíó: Milk Money Saga-bíó: Leon Bíóhöllin: Afhjúpun Stjörnubíó: Á köldum klaka Bíóborgin: Gettu betur Regnboginn: 6 dagar - 6 nætur Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 55. 03. mars 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,270 65,470 65,940 Pund 104,750 105,060 104.260 Kan. dollar 46,500 46,690 47,440 Dönsk kr. 11,2860 11,3320 11,3320 Norsk kr. 10,1600 10,2010 10,1730 Sænsk kr. 8,9290 8,9640 8,9490 Fi. mark 14,6570 14,7160 14,5400 Fra. franki 12,7600 12,8110 12,7910 Belg. franki 2,1808 2,1896 2,1871 Sviss. franki 53,0300 53,2400 53,1300 Holl. gyllini 40,0500 40,2200 40.1600 Þýskt mark 44,9300 • 45,0600 45,0200 it. líra 0,03935 0,03955 0,03929 Aust. sch. 6.3820 6,4130 6,4020 Port. escudo 0,4323 0,4345 0,4339 Spá. peseti 0,5085 0,5111 0,5129 Jap. yen 0,68290 0,68500 0,68110 Irsktpund 103,940 104,460 103,950 SDR 98,03000 98,52000 98.5200C ECU 83,6000 83,9400 83,7300 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan w T~ lo ? lö /T" V 12 J w 7T“ Kó ió 1 \ 5T" í’i J W J Lárétt: 1 býsn, 8 skoöun, 9 fæða, 10 róir, 12 bardagi, 13 hvili, 14 hangsa, 16 staup, 18 stúlka, 20 silungur, 21 dreifa, 23 snemma, 24 sök. Lóðrétt: 2 hlýju, 3 kona, 4 róleg, 5 dreit- ill, 6 inn, 7 fifl, 8 spils, 11 tré, 15 fyrir- höfn, 16 Util, 17 tíma, 19 áköf, 20 eyöa, 22 málmur. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 skelfa, 8 vogur, 9 ró, 10 öng, 11 nafn, 12 land, 14 kaf, 16 um, 18 auki, 20 negra, 21 ló, 22 æð, 23 garms. Lóðrétt: 1 svölu, 2 kona, 3 egg, 4 lundur, 5 frakkar, 6 arfa, 7 bón, 13 nagg, 15 fjós, 17 meö, 19 ilm, 20 næ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.