Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Qupperneq 2
2
LAUGARDAGUR 11. MARS 1995
Fréttir___________________________________
Gæsluvarðhaldsfanginn i Skeljungsmálinu látinn laus eftir helgi:
Rannsóknin nán-
ast á byrjunarreit
- fanginn þó enn grunaður um aðild að sprengjuhótuninni
Ljóst er að ekki verður krafist framlengingar á gæsluvarðhaldi yfir mannin-
um sem handtekinn var grunaður um aðild að Skeljungsráninu
DV-mynd Sveinn
Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir
manninum sem er í haldi Rannsókn-
arlögreglu ríkisins (RLR) vegna
gruns um aðild aö Skeljungsráninu
rennur út á mánudag og er talið ólík-
legt aö krafist verði framlengingar á
gæsluvarðhaldsúrskurðinum. Sam-
kvæmt upplýsingum DV hefur mað-
urinn getað gefið „trúverðugar"
skýringar á ferðum sínum daginn
sem rániö var framið en hann var
handtekinn á Keflavíkurflugvelli á
leið úr landi. Strax og hann var hand-
tekinn var hann einnig grunaður um
Fréttaljós
Pétur Pétursson
að hafa hótað að sprengja flugvél þá
sem flytja átti hann utan og hann var
aö missa af.
Lögreglumenn sem DV hefur rætt
við telja fullvíst að maðurinn hafi
verið á leið utan til flkniefnakaupa.
Alþekkt er að einn aðih sé látinn
kaupa fíkniefni erlendis en nokkrir
aðilar íjármagna síðan ferðina og
innkaupin.
Umfangsmiklar aðgerðir
Það var að morgni mánudagsins
27. febrúar sem þrír grímuklæddir
menn réðust aö tveimur starfsstúlk-
um Skeljungs fyrir framan útibú ís-
landsbanka í Lækjargötu. Rændu
þeir af stúlkunum tösku sem í var
innlegg nokkurra bensínstöðva frá
deginum áður, um hálf sjötta milljón,
þar af rúmlega þijár milljónir í
reiöufé. Þeir hurfu síðan á brott í
hvítri Saab-bifreið, sem reyndist stol-
in og með stolnum númerplötum.
Bifreiðin fannst síðar um morguninn
og taskan, með öryggisbúnaði sem
ekki virkaði, tóm við hlið hennar.
Ræningjamir voru á bak og burt.
Seinna um daginn fundust svo hálf-
brunnar peningatöskur úr ráninu í
Hvammsvík. Sjónarvottur taidi sig
sjá rauða bifreið aka af vettvangi.
Bæjarstjóm Bolungarvíkur sam-
þykkti á fundi sínum í gær að selja
Bakka hf. í Hnífsdal hlut sinn í Ós-
vör hf. Þar með er Ijóst að Aðalbjörn
Jóakimsson, framkvæmdastjóri
Bakka í Hnífsdal, mun halda um
stjómartauma fyrirtækisins þar sem
um 60 hluthafar í Ósvör munu
tryggja honum meirihlutaáhrif. Með
kaupum á Ósvör ræður Aðalbjörn
yfir veiðiheimildum sem nema um
5000 þorskígildistonnum. Þar með er
Vegatálmar vom settir upp á Vestur-
landsvegi og Borgameslögreglan
fylgdist með umferð í Hvalfirði.
Hvort tveggja án árangurs.
Um svipað leyti var tilkynnt að
rauður bíll hefði ekið á þijá kyrr-
stæða bíla, þar á meðal hvítan Saab,
fyrir utan hús Tilkynningaskyld-
unnar á Grandagarði. Umfangsmikil
hann með á einni hendi mestar veiði-
heimildir Vestfirðinga en næstur
kemur Norðurtanginn með 3300
þorskígildistonn.
Atkvæði féllu þannig að 5 bæjar-
stjórnarmenn samþykktu söluna en
tveir vom á móti. Athygli vakti að
Kristinn H. Gunnarsson alþingis-
maður, sem er kjörinn bæjarfulltrúi
en í fríi fram á vor, mætti á fundinn
og mælti gegn sölunni. Hann greiddi
atkvæði gegn tillögunni ásamt fram-
leit úr lofti, láði og legi var gerð að
ökumanninum, þar sem hann var
tahnn tengjast ráninu og fannst hann
undir kvöld. í ljós kom við yfir-
heyrslur að hann átti engan þátt að
ráninu.
Leitað meðal „fastakúnna"
Um kvöldið var yiötal í sjónvarpi
sóknarmanninum Jóhanni Hanni-
balssyni. Sjálfstæðismenn studdu til-
löguna ásamt fuhtrúa Alþýðuflokks.
„Mér finnst miður að breyta Ósvör
úr almenningshlutafélagi í einkaeign
og ég bendi á þaö að Bakki tekur
þama enga áhættu en græðir 30
milljónir," segir Kristinn.
„Það var samþykkt kauptilboð frá
Bakka hf. Menn hafa auðvitað sínar
efasemdir en nú em menn búnir aö
gera upp hug sinn,“ segir Ágúst
„Við gemm athugasemdir við tvo
auglýsingatíma hjá Sjónvarpinu.
Annars vegar kvikmyndahúsaaug-
lýsingar fyrir fréttir og svo auglýs-
ingar á meðan á útsendingu bama-
efnis stendur. Þetta er inni á iríilli
bamaþátta og okkur finnst það ósiö-
legt því htíl böm gera sér ekki grein
fyrir eðh og thgangi auglýsinga. Það
er ekki sæmandi þessari stofnun að
við yfirmann lögreglunnar í Reykja-
vík sem stjórnaði leitinni. Sagði hann
að ræningjanna væri leitað meðal
„fastakúnna" fikniefnadeildar lög-
reglunnar. Sú leit hefur enn ekki
borið árangur.
Það var svo þremur dögum eftir
ránið að fíkniefnadeild Tollgæslunn-
ar á Keflavíkurflugvelli handtók 32
ára karlmann, sem nú er í haldi, og
konu sem var með honum í för. Mað-
urinn hefur áður komist í kast við
lögin.
Enginn sýnilegur árangur
Yfirheyrslur yfir manninum og
fiölda annarra hafa engan sýnhegan
árangur borið í rannsókn á Skelj-
ungsráninu - nema, að því er virð-
ist, að „hreinsa“ manninn af grun
um aðild að ráninu.
í upphafi gat maðurinn ekki gefið
trúverðuga skýringu á ferðum sínum
þegar rániö var framiö. Þá keypti
hann farseðil sama dag og ránið var
framið og staðgreiddi. Hann var
heldur ekki talinn geta gefið trúverð-
ugar skýringar á thgangi ferðalags-
ins, sem hann var á leið í þegar hann
var handtekinn, og heldur ekki skýrt
út hvers vegna hann var með svo
mikla peninga á sér þegar hann var
handtekinn.
RLR, sem htið hefur viljaö tjá sig
opinberlega um málið, fór meðal
annars fram á gæsluvarðahaldsúr-
skurð yfir manninum til að „vinna
úr og sannreyna upplýsingar“ sem
fyrir lágu. Nú virðist myndin farin
að skýrast og síðdegis í gær sagði
Þórir Oddsson vararannsóknarlög-
reglustjóri öruggt að ekki yrði krafist
framlengingar á gæsluvarðhaldsúr-
skurði yfir manninum.
Rætt hefur verið við fiölda aðha
úr fíkniefnaheiminum og aðila sem
komið hafa við sögu í málum sem
viö koma auðgunarbrotum. Einu vís-
bendingamar um að maöurinn hafi
gert eitthvað saknæmt er að hann
hafi látið hringja fyrir sig sprengju-
hótunina. Játning hans liggur þó
ekki fyrir hvað þaö varðar.
Oddsson, forsetibæjarstjórnar. Sölu-
verð bréfanna er um 35 mhljónir.
„Við munum taka máhð fyrir eftir
helgi. Þaö hlýtur að vera öllum Vest-
firðingum fagnaðarefni að þessir
stóru aðhar í sjávarútvegi á Vest-
fiörðum hafa náð saman um sam-
starf og sameiningu. Það mun von-
andi rísa með þessu'stórt og öflugt
sjávarútvegsfyrirtæki í Bolungar-
vík,“ segir Eyjólfur Sveinsson, for-
maður Vestfiarðanefndarinnar.
gera þetta,“ segir Hörður Svavars-
son, formaður Foreldrasamtakanna.
Foreldrasamtökin sendu bréf fyrir
hálfum mánuði til framkvæmda-
stjóra Sjónvarps og kvörtuðu yfir
auglýsingum á fyrrnefndum tímum.
„Við höfum ekki fengið nein ákveð-
in svör enn en munum fylgja þessu
eftir." -pp
Þjóðvaki Austurlandi:
Snorri Styrkárs-
soníefstasæti
Samkvæmt heimhdum DV
verður það Snorri Styrkársson,
hagfræðingur í Neskaupstað,
sem skipa mun efsta sætið á hsta
Þjóðvaka í Austurlandskjör-
dæmi.
Snorri hefur verið einn af aðal-
mönnum Alþýðubandalagsins í
Neskaupstað í mörg ár en sagði
sig firá flokknum vegna deilna við
Hjörleif Guttormsson um fram-
boðsmál.
Þá er það ákveöið að Runólfur
Ágústsson skipi efsta sæti á lista
Þjóövaka í Vesturlandskjördæmi.
Þar með hggur þá fyrir hverjir
skipa efstu sætin á listum flokks-
ins í öUum kjördæmum.
Nú um helgina stendur til aö
ganga endanlega frá öllum fram-
boðslistum Þjóðvaka.
Suðurnes:
Kosid um2nöfn
Ægír Már Kárason, DV, Suðumesjum;
Bæjarstjóm Keflavíkur, Njarð-
víkur og Hafna samþykkti á lok-
uðum fundi 9. mars aö kosið yrði
um tvö nöfn á sveitarfélagiö sam-
hliða alþingiskosningunum 8.
aprh. Nöfnin eru tvö, Suður-
nesjabær og Reykjanesbær.
Að sögn Jónínu Sanders, for-
maims bæjarráðs, voru allir bæj-
arstjórnarmenn sammála aö kos-
ið yrði um þessi tvö nöfn. Hún
sagði að fleiri nöfn hefðu komiö
th greina en síðan falhst á þessi
tvö.
BanaslysiðíKöln:
Nafnmannsins
Maðurinn
semléstafslys-
fórum í Köln
síöasthðinn
mánudag hét
Þórarinn
Guðnason, th
heimilis að
Meistaravöll-
um 5. Hann var
38 ára og lætur eftir sig eiginkonu
og þijú börn. Þórarinn var á ár-
legri sýningu i Köln þegar hann
varð fyrir sporvagni sem kom
aðvífandi eftir breiðgötu sem Þór-
arinn gekk yfir.
Stuttar fréttir
FlutningaráEES
Samkvæmt EES-samningnum
er samgönguráöuneytinu heimht
að veita íslenskum aöilum 13
gestaflutningaleyfi í löndum
EES-ríkja á þessu ári.
FundaöíMoskvu
íslenskir embættismenn áttu
fund í Moskvu í gær með rúss-
neskum og norskum kohegum
um fiskveiöar í Barentshafi.
Nokkuð miðaöi í viðræðunum og
var ákveðið að halda þeim áfraro
viö fyrsta tækifæri.
Samheiji og Royal Greenland
- hafa fengiö aHt aö 8 þúsund tonna
karfakvóta úthlutað í græn-
lenskri lögsögu.
Heimilisuppbót áfram
Hehbrigðisráöherra hefur hætt
við að fella niður heimilisuppbót
til ellhífeyrisþega og verða bæt-
urnar greiddar út þetta ár.
HvAabandinulokað?
Óvissa er um framtíö Hvíta
bandsins vegna niðurskurðar í
heilbrigðiskerfinu. Samkvæmt
RÚV stendur th að flytja 19 heila-
skaðaða sjúklinga sem þar dvelja.
,r ö d d
FOLKSINS
99-16-00
Ætti að banna auglýsingar í
barnadagskrám sjónvarpsstöðvanna?
Alllr i stafræna kerlinu me6 tðnvalssima geta nýtt sér þessa þjónustu.
Þú getur svaraö þessari
spuuningu meö því aö
hringja í síma 99-16-00.
39,90 kr. mínútan.
Já _lj
Nei 2]
Bakki hf. í Hnifsdal kaupir hlutabréf Bolungarvíkurbæjar í Ósvör:
Stærsta sjávarútvegsf yrirtækið
Foreldrasamtökin kvarta til Sjónvarps:
Ósátt við auglýsingar