Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Qupperneq 3
LAUGARDAGUR 11. MARS 1995
3
Fréttir
Ráðning framkvæmdastjóra Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma:
Kosningin kærð
Björn Kristmundsson, einn um-
sækjenda um stööu framkvæmda-
stjóra Kirkjugarða Reykjavíkurpróf-
astsdæma og fulltrúi Ássóknar i
stjórn Kirkjugaröanna, hefur kærl
kosningu framkvæmdastjóra til
dóms- og kirkjumálaráðuneytisins
vegna hagsmunaárekstra.
Samkvæmt áreiðanlegum heimild-
um DV telur Björn að tveir stjórnar-
menn hafl átt að víkja sæti þegar
kosið var milli hans og annars um-
sækjanda og að óeðlilegt hafi verið
að séra Guðmundur Þorsteinsson,
annar tveggja prófasta í Reykjavík,
tæki beinan þátt í kosningunni.
Séra Þórsteinn Ragnarsson, prest-
ur Óháða safnaðarins, er sonur séra
Ragnars Fjalars Lárussonar, prests
í Hallgrímssókn og annars tveggja
prófasta í Reykjavíkurprófastsdæmi.
Formaður stjórnar Kirkjugarða
Reykjavíkurprófastsdæma er Arnór
L. Pálsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi
og frændi séra Ragnars Fjalars að
öðrum og þriðja lið. Þá er Jóhannes
Pálmason framkvæmdastjóri fulltrúi
Hallgrímssóknar í stjórninni. Arnór,
Jóhannes og séra Guðmundur tóku
þátt í kosningunni en varamaður
Björns greiddi atkvæöi fyrir hans
Noregur:
Krafa um
fangelsi
Gisli Kristjánsson, DV, Ósló:
„í yfirheyrslu yfir börnunum fjór-
um, móður þeirra og fólki sem urri-
gengist hefur börnin kom skýrt fram
að þau sættu margvíslegu harðræði
af hálfu fóðurins. Ég tel sannað að
hann hafi barið þau, sparkað í þau
og stungið með nálum. Ég krafðist
því þyngstu refsingar sem er 9 mán-
aða óskilorðsbundið fangelsi," segir
Vegaard Aalokken, saksóknari í máli
íslendings fyrir Solor héraðsrétti í
Noregi, við DV.
Málið var lagt í dóm i vikunni.
Verjandi íslendingsins sagði í mál-
flutningi sínum að ekki lægju fyrir
óyggjandi sannanir fyrir því aö hann
hefði misþyrmt börnunum. Ákæran
á hendur honum væri einvörðungu
byggð á framburði fólks. Öðrum
sönnunum gegn honum væri ekki til
að dreifa.
Dómur verður kveðinn upp eftir
helgina í bænum Flisa í Glámdalen
á Heiðmork í Austur-Noregi.
Fatasölumaður:
Sýknaður í
héraðsdómi
Héraösdómur Reykjavíkur hefur
-sýknaö rúmlega þrítugan Reykvík-
ing af ákæru um að hafa með ólög-
mætum hætti haft til sölu og selt
fatnað, eftirlíkingar á framieiðslu-
vörum Levi’s, í félagsheimilinu í
Hnífsdal í ágúst 1994.
Þess var krafist í ákærunni að
ákærði yrði dæmdur til refsingar
fyrir samkeppnislagabrot og upp-
töku til ríkissjóðs á fatnaði þeim sem
hann hafði til sölu, 693 flíkur, mest
buxur, boli og skyrtur. Flíkurnar
hafði hann sjálfur flutt til landsins
og auglýst þær til sölu á Vestfjörðum
sem eftirlíkingar.
Dómarinn taldi vörumerkjalög
ekki ná til þessa máls. Jafnframt
hefði þurft að taka sérstaklega fram
í samkeppnislögum og þeim lögum
sem á undan fóru ef þau heföu átt
aö veita vörumerkjum refsivernd
umfram það sem segir í vörumerkja-
lögum. Var maðurinn því sýknaður.
Dóminum hefur verið áfrýjað til
Hæstaréttar. -pp
hönd.
„Ég get staðfest að kæra barst
ráðuneytinu 21. febrúar frá þessum
manni. Það eru tvær vikur síðan
málið kom hingað og við reynum að
haga okkar störfum þannig að svona
mál taki ekki lengri tíma en þrjár
vikur að jafnaði," segir Ari Edwald,
aðstoðarmaður dómsmálaráðherra.
Arnór L. Pálsson, formaður stjórn-
ar Kirkjugarðanna, segir að stjórnin
hafi fengiö lögfræðiálit á tengslum
viö umsækjendur fyrir stjórnarfund-
inji og kosningin farið eðlilega fram.
Björn Kristmundsson neitaði að
ræða málið þegar blaðamaður DV
hafði samband við hann í gær.
Um 30 umsækjendur sóttu um
stöðu framkvæmdastjóra Kirkju-
garða Reykjavíkurprófastsdæma í
nóvember. Séra Þórsteinn Ragnars-
son var ráðinn framkvæmdastjóri og
tók hann til starfa um áramót.
Björn Kristmundsson hefur sótt
um leyfi til dóms- og kirkjumála-
ráðuneytisins til að reka útfarar-
þjónustu.
HEWLETT®
PACKARD
m
Litaprentarar
Ekki BARA tilboð
HP DeskJet 320 32.900
HP DeskJet 560 54.900
HP DeskJet 1200C 109.900
heldur ALLTAF gott verð
Tðlyu'Pésturiaa
póstverslun
Sími: 587-7100. Fax: 587-7101
Þessi vandaba hljómtækjasamstæba, Goldstar 606
er meb Full Logic, Ultra Bass Booster o.m.fl.
' w , V 'iúX!: • "V.J.■■■■•■•'
• PriggjQ IjosraKQ geislQSpilQri meo 32 loga minni • Utvarp með FM, M
• 130 W magnori með innb. foRtiIltum tónjafnara 30 stööva minni
HLJOMTÆKJASAMSTÆÐA
Þessi fullkomna hljómtækjasamstæba, Goldstar FFH-333
er hlabin tæknibúnabi - á góbu verbi!
Verb ábur: kr.
Verb nú: 59.900, - kr.
• friggja Ijósrákn geislospilari með 32 lago rainni
• M W magnari meö innb. forstílltiun tón|afnara
• UltraBassBooster.semgefurennmeiribassa
• Fjorstýrður styrkstillir
• Tengi tyrirsjónvarp eða myndbandstæki
• Allar oðgerðir birtast á fljótandi kristalsskjá
• Klukkaogtímarofi
Verb dburJ
eba
stgr.
Verð nú: 4S?.- kr.
eða
• ÚtvaipmeöFM,MWogLW-bylgjum30
stööva minni
• Tvöfalt Dolby kassettutæki mra. meö:
• Sjálfvirkri spilun beggja hliöa og hraðupptóku
• Fullkomin ^arctýring
• Tveir vandaðir hátalarar með loftun f/ bassa
• Stærö: Br.: 27 cm, hæö: 33,3 cm, dýpt: 43,7 cm
- k í.
stgr.
HLJOMTÆKJASAMSTÆÐA
Þessi frábæra hljómtækjasomstæba, Goldstar F-272L 3CD
er nú á sérstöku fermingartilbobi, ú meban birgbir endast!
Þriggja diska geislaspilari með 20 laga minni • 20 stööva minní
32Wmagnarimeöinnb.forstilltumtónjafriara • Tvöfaitkassettutækim.a.meö:
Tengi fyrir hljóönema (Karaoke) • Síspilun og hraöupplöku
Tengi fyrir sjónvarp eöa myndbandstæki • Fullkomin fjarstýring
Allar aðgeröir birtast á fljótandi kristalsskjá • Tveir vandaöir hátaiarar meb loftun f/ bassa
ÚtvatpmeöFM.MWogLW-bylgjum • Stærö: Br.: 27 cm, hæö: 31 cm, dýpt: 33 cm
Verb ábur: - lcr*.
Verð nú: 44.900, - lcr.
eba
Fermingartilbob #4
HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐA
Þessi skemmtilega hljómtækjasamstæba, Goldstar F-222L
er meb Karaoke-möguleika fýrir þá sem vilja syngja meb.
higgja Ijösrúka geislaspilari meö 20 laga minni
20 W magnari meö innb. forstilltum tónjafnara
Allar aögeröir birtast á fljótandi kristalsskjd
Útvarp meö FM, MW og LW-bylgjum 20
sföðva minni
Tvöfalt kossettutæki meö hraöupptöku
Tengi tyrir hljóönema
Fullkomin fjarstýring
Tveir vondaöir hátalarar meö loftun f/ bossa
Stærö: Br,: 28,5 cm, hæö: 31,5 cm, dýpt 23,5 cm
Verö áður: 3^r^OCJr,- kr.
Verð nú: 3<5.900,- kr.
EUROCARD
raðgreiðslur
TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA TIL ALLT AÐ 24