Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Síða 5
LAUGARDAGUR 11. MARS 1995 5 Tryggingin sem inniheldur flest það sem gerist hjá stórri fjölskyldu Feröatrygging er slysa- og sjúkratrygging sem gildir á feröalögum erlendis. Hún bætir einnig farangur sem týnist á feröalagi. Ábyrgöartrygging einstaklinga bætir tjón sem tryggingartaki veldur öðrum. Húseigendatrygging er val. Hún tryggir allt sem er naglfast: T.d. parket, rúöugler, eldhúsinn- réttingu og hreinlætistæki. Frítímaslysatrygging veitir örorku- bætur, dagpeninga og dánarbætur. Heimilistryggingin tryggir innbúiö þitt gegn ótal áhættuþáttum, s.s. bruna, vatni, innbroti og óveðri. fjölskyldutryggingin frá VIS hefur staöið íslenskum fjölskyldum til boða frá árinu 1989 og það er engin tilviljun að 14.000 fjölskyldur hafa valið sér F+. Þar er tekið á flestum þeim tryggingaþáttum sem fjölskyldum eru nauðsynlegar. Að auki lækkar þú iðgjöldin um allt að 30% í F+ og nýtur til viðbótar 15% afsláttar af öörum tryggingum. ALLT AÐ 30% AFSLATTUR VÁTRYGGINGAFÉLAG ísiands hf AKMCiLI 3, SÍMI 560 5060 - þar sem tryggingar snúast um fólk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.