Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Page 11
LAUGARDAGUR 11. MARS 1995
pv Bridge
Bridgekvöld
byrjenda
Síðastliðinn þriðjudag, 28. febrúar,
var spilað hjá byijendum og eins
kvölds tvímenningur að vanda.
Hæsta skorinu í NS náðu eftirtalin
pör:
1. Sigrún Steinsdóttir-
Sigrún Pálsdóttir...............113
2. Soffia Guömundsdóttir-
Hjördís Jónsdóttir...............82
2. Hekla Smith-
Bjöm Sigurðsson..................82
- og hæsta skorið í AV:
1. Björgvin Sigurðsson-
Þórhallur Tryggvason.............89
1. Eyjólfur Eyjólfsson-
Pálmi Gunnarsson.................89
3. Björk Lind Óskarsdóttir-
Arnar Eyþórsson..................87
Á hveijum þriðjudegi kl. 19.30 gengst
BSÍ fyrir spilakvöldi sem ætluð eru
byrjendum og bridgespilurum sem
ekki hafa neina keppnisreynslu að
ráði. Spilaður er ávallt eins kvölds
tvímenningur og spilaö er í húsnæði
BSÍ að Þönglabakka 1, 3ju hæð, í
Mjóddinni.
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Mánudaginn 27. febrúar voru spil-
aðar 6 umferðir í Butlerkeppni fé-
lagsins og staðan eftir annað kvöldiö
af þremur er þannig:
1. Friðþjófur Einarsson-
Guðbrandur Sigurbergsson.........103
2. Erla Sigurjónsdóttir-
Kristján Olafsson.................79
3. Njáll Sigurðsson-
Bjami 0. Sigursveinsson...........78
Hæsta skor annað kvöldið fengu:
1. Ólafur Gíslason -
Þórarinn Sófusson.................52
2. Erla Sigurjónsdóttir-
Kristján Ólafsson.................34
2. Njáll Sigurðsson-
Bjarni 0. Sigursveinsson..........34
Bridgefélag
Suðumesja
Nú er farið að síga á seinni hlutann
í aðalsveitakeppni félagsins. Sveit
Karls Hermannssonar heldur enn
forystunni en á eftir að spila við sveit
Gunnars Guðþjörnssonar sem er í
öðru sæti. Staða efstu sveitanna er
þannig að óloknum 4 umferðum:
1. Karl Hermannsson 194
2. Gunnar Guðbjömsson 183
3. Garðar Garðarsson 168
4. Gunnar Sigurjónsson 161
5. Tveir + tveir 150
6. Hraðlestin 135
Efsta sveitin hampar meistaratitli
félagsins en íjórar efstu sveitirnar
spila svo úrshtakeppni.
Bridgedeild
Barðstrendinga
Þegar aðeins einni umferð er ólokið
í aðalsveitakeppni félagsins er
keppnin æsispennandi um efsta sæt-
ið og einar fjórar sveitir eiga góðan
möguleika á því sæti. Aðeins munar
6 stigum á efstu sveitinni og þeirri
sem er í 4. sæti. Staða efstu sveita
er þannig:
1. Halldór Þorvaldsson 268
2. Þórarinn Ámason 266
3. Óskar Karlsson 265
4. Halldór B. Jónsson 262
5. Friðgeir Guðnason 232
6. Kristín Andrewsdóttir 222
11
sfailliiiiiiiii
VOLVO 440/460 ÁRGERÐ 1995
Volvo 440/460 kostaði frá 1.448.000 kr. en kostar nú frá:
Nú er rétti tíminn
til að kaupa Volvo
30.000 kr.
verðlækkun
og bflarnir hafa aldrei
verið betur búnir!
Volvo öryggi og ending á þessu
verði slær allt annað út!
Sumir eiga erfitt með að skilja hvernig hægt er að
bjóða svo vel búna bíla frá Volvo á þessu verði. Svarið
er einfalt, staða gjaldmiðla, hagstæðir samningar og
nú síðast tollalækkun gerir okkur kleift að bjóða svo
lágt verð. Og við látum viðskiptavini okkar njóta allra
mögulegra verðlækkana. Notaðu tækifærið og kauptu
Volvo öryggi og endingu meðan verðið er svona lágt.
Ótrúlega vel búinn!
Vökvastýri, samlæsing, pluss áklæði á sætum, armpúði
milli framsæta, veltistýri, stillanleg hæð sæta,
bílbeltastrekkjarar, sjálfvirk hæðarstilling bílbelta,
hemlaljós í afturglugga, þokuljós í vindskeið að framan,
dagljós, fellanlegt aftursætisbakl/3-2/3, litaðir stuðarar,
hliðarspeglar stillanlegir innanfrá, ljós í ræsi, læst
bensínlok, upphituð framsæti, vasi aftan á sætum,
sflsahlífar, litað gler, 185/65R14 dekk/14" felgur, heilir
hjólkoppar, stærri gerð varadekks.
■
mmm?!?.—aawjgrw—.................................
--r-.• . 1 —■, -18®.v.? -
:.i:r
... ......
{ __ JJ[ J_
>v. ■-
VOLVO
BIFREIÐ SEM ÞÚ GETUR TREYST
BRIMBORG
FAXAFENI 8 • S(MI 91- 685870