Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Side 23
LAUGARDAGUR 11. MARS 1995
23
Bridge
íslandsmótið í sveitakeppni:
SIMSTOÐVAR
15
' SÍMAR
AT&T
HEYRNATOL
Allarstærðir símstöbva:
Þú fær& þa& ekki fullkomnara
• Langlínulæsing - Símafundir
• Hringiflutningar allir möguleikar
• Tengimöguleikar f. úlvarp,
hátalarakerfi, neyðarkerfi
• SkilaboSa og kallkerfi - ofl. ofl.
leiöir feðgamir Jón Sigurbjörnsson
og Steinar Jónsson frá Siglufiröi.
Sagnir voru frekar á rólegu
nótunum:
Suöur Vestur Norður Austur
lgrand 31auf? 3tíglar pass
3 spaðar dobl 4 tíglar pass
pass pass
AT&T GSM FARSÍMAR
18-36 kls. rafhlaða
60 númera minni
Þyngd 270 gr.
Verð kr. 59.900,-
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
Vörnin missti einn slag og feðgarn-
ir skrifuðu 130 í sinn dálk. Það skipti
þó ekki öllu máli þvi að á hinu borð-
inu var meira um að vera. Þar sátu
a-v fyrir Flpgleiða undirritaður og
Kristján Blöndal frá Sauðárkróki:
Suður Vestur Norður Austur
1 tígull 2 lauf 2 tíglar 3 lauf
3tlglar 61auf Allirpass
Norður valdi að spila út tígli og þar
með fékk Kristján alla slagina því að
hjartatapslagurinn hvarf ofan í tígul. Það
voru 1390 í viðbót og sveit Flugleiða
græddi 17 impa á spilinu.
^,,, SÍNiMIRKINN
PLANTRONICS
heyrnatól
Kannanir sýna að afköst
aukast verulega með
notkun heyrnatóla, svo ekki
sé minnst á þægindin.
SIMTÆKI HF. • HATUNI 6A »105 REYKJAVIK • SIMI: 561 4040
OKíufélagiðlif
Undanúrslitakeppni íslandsmóts-
ins í bridge verða spiluð helgina
17.-19. mars í húsnæði Bridgesam-
bandsins við Þönglabakka 1. Tvær
umferðir veröa fóstudaginn 17. mars,
þrjár umferðir laugardaginn 18.
mars og síðustu tvær sunnudaginn
19. mars.
Yfir 200 manns úr öllum kjördæm-
um landsins taka þátt í undanúrslit-
um og er spilað í fimm átta sveita
riðlum. Tvær sveitir úr hverjum riðli
komast í úrslitakeppnina sem að
venju verður spiluð um bænadag-
ana.
Eftirtaldar sveitir spila í undanúr-
slitakeppninni: sjá meðf. blað.
Noröurland vestra hefir 4ra sveita
kvóta í undanúrslitakeppnina og
sveit Flugleiða innanlands er ein af
þeim. Úrtökumót var spilað á
Blönduósi seinni hluta janúarmán-
aöar og máttu fiestir keppenda þakka
fyrir að komast á mótsstað sökum
snjóþyngsla. Þar tók Bridgefélag
Blönduóss við og hélt mótið með
glæsibrag á Hótel Blönduósi.
Hér er skemmtilegt spil, sem kom
fyrir milh sveita Flugleiða innan-
lands og Siguröar Þorvaldssonar frá
Hvammstanga.
S/A-V
♦ 65
9 ÁDG4
♦ 1087652
+ 3
♦ ÁK1093
9 7
♦ -
+ ÁD107654
♦ 72
9 98652
♦ DG9
+ KG9
* DG84
9 K103
♦ ÁK43
+ 82 -
í lokaða salnum sátu n-s fyrir Flug-
Riðlaskipting í undankeppni Is-
landsmóts í sveitakeppni 1995
A-Riðill:
1. Tryggingamiðstöðin
2. Roche
3. Metró
4. Björn Friðriksson
5. Jón Stefánsson
6. Hermann Tómasson
7. Sparisj. Mýrasýslu
9. Júlíus Sigurjónsson
C-Riðill:
1. Landsbankinn, Reyðarfirði
2. Borgey
3. Magnús E. Magnússon
4. Málning hf,
5. íslandsbanki, Selfossi
6. Rúnar Einarsson
7. Landsbréf
8. Herðir
E-Riðill:
1. Kristján Már Gunnarsson
2. Kjötvinnsla Sigurðar
3. Borgfirskir bændur
4. Auðunn Hermannsson
5. Flugleiðir innanlands
6. Ólína Kjartansdóttir
7. Hjólbarðahöllin
8. Ragnar Jónsson
B-Riðill:
1. Slökkvitþj. Austurl.
2. Kristinn Kristjánsson
3. Vinir og vandamenn
4. Samvinnuferðir-Landsýn
5. Jón St. Ingólfsson
6. S. Ármann Magnússon
7. Eðvarð Hallgrímsson
8. Óskar Elíasson
D-Riðill:
1. Jóhann Stefánsson
2. Samskipti
3. Dröfn Guðmundsdóttir
4. Stefán Stefánsson
5. VÍB
6. Ormarr Snæbjörnsson
7. Ólafur Lárusson
8. Hallgrímur Rögnvaldss.
Undanúrslit helg
ina 17.-19. mars
Sviðsljós
Eystri-Rangá:
Verðlaun fyrir
stærsta laxinn
„Það var gaman aö fá þennan bikar urröst gaf. Þetta er annað árið sem
fyrir 20 punda laxinn í Eystri-Rangá bikarinn er veittur. Það var Ingólfur
og fiskurinn tók spúninn," sagði 01- Kolbeinsson í Vesturröst sem afhenti
afur Tryggvi Egilsson er honum var Ólafi bikarinn.
afhentur bikar sem verslunin Vest- G. Bender
Verðlækkun
á bensíni!
Tilboð:
Tvöfaldur afsláttur í formi punkta
til SAFNKORTSHAFA.
80 aurar á lítra, í stað 40 aura áður
AUKhf / SlA k15d23-524