Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Blaðsíða 30
38 LAUGARDAGUR 11. MARS 1995 Gljái og hreyfing í nýju hártísk- unni Þjóðverjinn Carlos Búcking kynnti á dögunum íslensku hárgreiðslufólki nýjustu línuna í litum og klippingu. Carlos ferðast víða um heim og þykir honum íslendingar standa framarlega í hártískunni. DV-mynd Brynjar Gauti Hárgreiðslufólk hefur verið á fjölda námskeiða að undanförnu sem umboðsmenn ýmissa hársnyrti- vara hafa efnt til. Einn umboðs- mannanna fékk hingað Þjóðverjann Carlos B”cking sem hefur getið sér gott orð í hárbransanum. Það hefur vakið athygli að þrátt fyrir að Car- los sé ekki nema 28 ára hafa stúlkur sem hann hefur greitt verið á forsíð- um ýmissa tískurita í alls 80 skipti. Það sem Carlos og fleiri boða er meiri litagleði og hreyfíng í hárinu. Settir eru nokkrir skyldir litir í hár- ið og er gyllt og rautt einkum áber- andi. Hárið á einnig að glansa og líta heiibrigt út. Mýkri línur eru í klippingunum en áður í öllum sídd- um. Millisídd er sérstaklega vinsæl núna og er klippingin þá gjarnan höfð „dömuleg", eins og hár- greiöslufólkið orðar það. (SLENSKI LISTINN ER BIRTUR í DV Á HVERJUM LAUGARDEGI OG SAMA DAG ER LISTINN FRUMFLUTTUR Á BYLGJUNNI FRÁ KL.16-19. BYLGJAN ENDURFLYTUR LISTANN Á MÁNUDAGSKVÖLDUM MILLI KL. 20-23. Kvnnir: Jón Axel olafsson IsLCNSKI LISTINN KR SAMVINNUVERKKFNI BYLQJUNNAR, DV OO COCA-COLA A IsLANDI. LlSTINN ER NIDURSTAOA SKOÐANAKÖNNUNAR SEM KR FRAMKVÆMD AY MARKADSDEILD DV I HVERRI VIKU. FJÖLDI SVARKNDA ER A BILINU 300 TIL 400, A ALDRINUM 18-33 ArA AF ÖLLU LANDINU. JAFNFRAMT ER TEKID MID AF GENCI LAOA A ERLKNDUM VINSJELDARLISTUM OO SPILUN ÞEIRRA A ÍSLKNSKUM ÚTVARPSSTÖDVUM. IsLENSKI LISTINN DIRTIST A HVERJUM LAUOARDEOI I DV OO ER FRUMFLUTTUR A BYLCJUNNI KL. 16.00 SAMA DAG. ÍSLKNSKI LISTINN TKKUR þAtT I VALI "WORLD CHART* SEM FRAMLEIDDUR ER AF RADIO EXPRESS I LOS ANOELES. EINNIO HEFUR HANN AHRIF A EVRÓPULISTANN SEM BIRTUR ER I TÓNLISTARBLAOINU MUSIC <W MEDIA SEM KR REKIO AF BANDARÍSKA TÓNLISTARBLAÐINU BILLBOARD. Tvær hárkollur voru notaðar í þessa uppsetningu. Hér hefur Carlos sleppt ímyndunar- aflinu lausu og raðað saman fimm hárkollum. Carlos finnst hárgreiðsla Bjarkar Guðmundsdóttur skemmtileg og hefur gert nýja útfærslu af henni. Qkuskóli Islands MEIRAPRÓF AUKIN ÖKURÉTTINDI Næsta námskeið til auklnna ökuréttinda hefst fimmtudaglnn 16. mars kl. 18.00 Staðgreiðsluverð er kr. 77.000 , auk prófgjalds til Umferðarráðs kr. 18.000 Innritun stendur yfir. Nánari upplýslngar eru gefnar í síma 5683841 Ökuskóli íslands Dugguvogi 2,104 Reykjavík, sími 5683841
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.