Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Page 38
46
LAUGARDAGUR 11. MARS 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
£, Tilsölu
Til sölu vegna flutninga, hluti búslóöar.
Barnarúm með skúffum (nýtt áklæði),
eldhúsboró (kringlótt), og 4 stólar
(hvítmálað), eldhússtólar, 4 stk. (nær
nýir) elshúslampi, hvítur, (færanlegur
upp og niður), bókahillur með skápum
neóst, 2 stk., í brúnbæsaóri furu, breidd
80 cm, skrifborósstólar (gamla lagið), 3
stk., skrifborð með 3 skúffum hvorum
megin, vandaóir stofu hillu- og skápa-
einingar með glerhuróum og lýsingu, 4
stk., fallegur útskorinn skenkur og
stofuborð ásamt 6 stólum með rauóu
plussi, pinnað í setu og bak, teikniboró
Pro 1 stæró: 70x120 cm, teikniboró
Nestler, 82x142 cm. Allt á hlægilega
lágu verði. Leitið
nánari uppl. í síma 91-76016 e.kl. 17.
Búbót í baslinu. Urval af notuóum, upp-
geróum kæli- og frystiskápum, kistum
og þvottavélum. Veitum 4ra mánaóa
ábyrgð. Nýir Ariston, Philips
Whirlpool kæli- og frystiskápar, kistur
og þvottavélar. Tökum notaó upp í
nýtt. P.s.: Kaupum bilaóa, vel útlítandi
frysti- og kæliskápa, kistur og þvotta-
vélar. Verslunin Búbót, Laugavegi 168,
sími 91-21130._______________________
Ódýr húsgögn, notuö og ný!...........
• $ófasett.............frá kr. 10.000.
• Isskápar/eldav.........frá kr. 7.000.
• Skrifb./tölvuborð......frá kr. 5.000.
• Sjónvörp/video.........frá kr. 8.000.
■ Rúm, margar stærðir ...frá kr. 5.000.
Og m.fl. Kaupum, seljum, skiptum.
Euro/Visa. Skeifan, húsgagnamiðlun,
Smiójuvegi 6c, Kóp., s. 670960/77560.
Vantar þig ódýrt sófasett, hornsófa,
ísskáp, sjónvarp, þvottavél, boróstofu-
sett, rúm, eldhúsboró og stóla eóa
eitthvað annaó? Þá komdu eöa
hringdu. Tökum í umboðssölu og kaup-
um. Verslunin Allt fyrir ekkert, Grens-
ásvegi 16, s. 883131. Opið 10-18.30,
laugard. 12-16. Visa/Euro,___________
2 drengjafermingarföt, jakki, 5 þ., buxur,
3 þ., skíóagalli, nr. 16, 4 þ., unglrúm, 5
þ., skrifb. m/hillum, 5 þ., Ikea fatask.
m/rennihurö, 180 h, 90 br., 60 d., 8 þ. S.
887959/39065 um helgina.
Nýir eigendur, breytt verslun.
Bamaleikhorn. Kaupum og tökum í
umboðssölu húsgögn, heimilistæki,
hljómtæki, video, sjónvarp og ýmsar
aðrar vörur. Mikil eftirspurn. Opió
virka daga kl. 10-19, lau. 11-16.
Lukkuskeifan, Skeifunni 7, s. 883040.
Atvinna óskast úti á landi í sumar, ef til
vill lengur. Hef reynslu í veitinga-,
skyndibita-, pitsu- og barstörfum. Hef
einnig til sölu gervihnattadisk, öflugar
heimilisgræjur og nýtt sjónvarp. Svar-
þj. DV, sími 99-5670, tilvnr. 40000.
Til sölu hjónarúm, 10 gíra karl-
mannshjól, barnahjóf, ísskápur, boró-
stofuboró, bamarborð + stóll, 2 fuglar í
búri, svefnbekkur, sjónvarpsskápur,
sími, baóskápur og hillur, eldhúsinn-
rétting. Uppl. í síma 553 4774.
Ó.M. verö! Ó.M verö! Baðhandlaugar, frá
2.390, stálvaskar, frá 3.389, álsturtu-
horn, 80x80, kr. 9.500, gallað baðker,
5.500. Málning frá 295 pr. l,,gamaldags
veggfóður, kr. 300 rúllan. O.M. búóin,
Grensásv. 14, s. 568 1190.
Barnavörur - Húsgögn. Til sölu
barnavagn, baóboró, kerrnr, ungbarna-
stóll, svartar rörahillur, sófaborð, Ikea
svefnsófi, 4 klappstólar, borð, skrif-
borðsstóll o.fl. Gott veró. S. 91-11191.
• Brautalaus bílskúrshuröarjárn, það
besta í flestum tilvikum. Sterk, lítil fyr-
irferó, mjög fljótleg uppsetning. Opnar-
ar á tilboði. Bílskúrshuróaþjónustan,
sími 91-651110 og 985-27285.
Filtteppi - ódýrari en gólfmálning! Litir:
Grár, steingrár, vínr., rauður, bleikur,
d-beis, 1-beis, kóngabíár, d-blár, 1-blár,
Þgrænn, d-grænn, svartur, brúnn.
Ó.M.-búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Kjöt. 174 svínaskrokkar, 13 kg, á 577 kr.
kg. Samtals kr. 7500. 5 og 10 kg kassar
nautakjöt frá 560 kr. kg.
Frí heimsending. Visa/Euro.
Kambakjöt, sími 98-34939.
Smíöum eftir ykkar óskum innréttingar
og húsgögn, einnig viðgerðir og breyt-
ingar á eldri innréttingum. Visa/Euro.
Mávainnréttingar, Súóarvogi 20, sími
568 8727.
Stór Samsung örbylgjuofn m/snún-
ingsdiski á kr. 12 þ., 2 stk. útikastarar,
vinnuljós m/fótósellu á 10 þ., lítill
Rowenta bökunarofn á 6 þ. og Weider
æfingarbekkur á 10 þ. S. 91-643019.
Sérsmíöuö eldhúsinnrétting með AEG-
helluborði og bakaraofni, tvöfóldum
stálvaski og blöndunartækjum á 60
þús. Einnig langur tekk-borðstofus-
kenkur á 8 þús. Sími 612146.__________
Vantar bilinn þinn upplyftingu?
Tökum aó okkur aó þrffa og bóna bíla
bæði aö innan og utan (tjöruþvottur,
stuðarar o.fl.) Verð áðeins kr. 1500.
Fljót og góð þjónusta. S. 11375/25703.
20% afsláttur af sængum, koddum,
sængurverasettum og leikföngum.
Veróhrun á tölvuleikjum.
Versl. Smáfólk, Armúla 42, s. 588 1780.
29” Samsung sjónvarp, nicam stereo
m/fjarst. og öllu, innan vió 1 árs, v. 60
þ., hjónarúm með nýlegum dýnum og
náttborðum, v. 20 þ. S. 91-53236._____
Amerísk rúm. Englander imperial, king
size 1,92x2,03. Queen size, 1,52x2,03,
m/bólstraðri yfirdýnu.
Hagst. verð. Þ. Jóhannsson, s. 689709.
Er nýja, fina plastruslatunnan á flakki?
Við erum með lausn. Tunnufestingar
úr ryófríu stáli. Einföld og ódýr lausn.
Brunnar hf., s. 92-67400, fax 92-67201.
Búslóö til sölu, allt mjög fallegt, t.d.
ísskápur, þvottavél, sófasett. Einnig
Nintendo + 'leikir, videoupptökuvél o.fl.
o.fl. Uppl. í sima 587 0656.__________
Fallegt hjónarúm til sölu með lausum
náttborðum og tveim dýnum á kr.
13.000 og barnarúm með góðri dýnu á
kr. 4.000. Uppl. í síma 587 4552._____
Fimm ára gamalt hjónarúm frá Ingvari og
Gylfa og Rainbow ryksuga, átta mán-
aóa gömul, til sölu. Upplýsingar í síma
91-53287._____________________________
Flísar, marmari, klinka.
Allt á tilboðsverói. Fataskápar í
úrvali. Þýsk vara. Hagstætt veró. Ný-
borg hf., Armúla 23, s. 568 6911._____
Fólksbílakerra, stærð 120x220 cm, verö
35.000, Bauknecht ísskápur með frysti-
hólfi, veró 17.000, Bára þvottavél, veró
5.000. Uppl. í síma 91-42910.
Gefins. 5 hæóa vöru- eða fólkslyfta, 750
kg, fæst gefins gegn nióurtöku, lyftan
hefur fengið árlegj viðhald og er í topp-
standi. S. 12085. Asgeir Már.
Gefins. Isskápur, hjónarúm, boróstofu-
sett, sófaborð úr gleri og Hokus Pokus
stóll fæst gefins. Mjög vel með farið.
Uppl. í s. 91-72509 alla helgina.
Hreint tilboð! Handlaug og baókar með
blöndunartæki og WC með setu, allt
fyrir aðeins 32.900. Euro/Visa.
O.M. búðin, Grensásv. 14, s. 568 1190.
Karaoke-tæki: CD-spilari, magnari meó
mixer og tónhæóarbreyti, 30
plötur með um 800 lögum. Uppl. f vs.
95-35711 og hs. 95-35873 (Guðni).
Ljósbl. Emmaljunga-kerra meö buró-
arrúmi, vatnsrúm með dýnu, regnhlíf-
arkerra og 2 miðar á D. fiðrildin 19.
mars. Uppl. í sfma 565 3855.
Myndbandstæki, HiFi stereo, í ábyrgö,
Pioneer græjur = plötusp., útv.,
geislasp., magnari, tónjafnari og góðir
hátalarar. Uppl. í síma 551 0710.
Nokkur glerborö, sjónvarpsglerborö,
matar- og kaffistell úr Kornblóminu á
hálfvirði, ryksuga, panna, klósett,
svefnsófar o.fl. Uppl. í síma 565 2538.
Náttfatnaöur á fulloröna frá 690,
náttfatnaður á börn frá 690.
Sólbaðsstofan, Grandavegi 47, sími 562
5090.________________________________
Til sölu Rigid snittvél, Reims snittvél,
Hilti brot- og borvél, Boch hrærivél og
ýmis verkfæri til pípulagna. Uppl. í
síma 91-44007.
Til sölu v/flutn. og breytinga: Svefn-
bekkur, svefnsófi, raðsófi, hjólaborð,
bókahilla, stóll, gamalt hjónarúm,
lampi og fleira. Selst ódýrt. S. 91-
657113.______________________________
Vegna flutninga eru til sölu kommóóa,
skatthol, Fergusongræjur (gamlar), ht-
ill (80 cm á hæó) frystiskápur. Uppl. í
síma 91-687129 eða 91-25544,_________
íslenskur fálki. Til sölu uppstoppaóur
fálki og toppönd, saman á steini. Uppl.
í síma 553 8777 frá kl. 10-13 og 16-18
um helgina.
Ónotuö Rainbow ryksuga (hreingerning-
arkerfi) til sölu. Sú fullkomnasta á
markaðnum. Upplýsingar í síma 92-
14210 um helgina.
Blindfaldsvél (iönaðarvél) til sölu. Svar-
þjónusta DV, sfmi 99-5670,
tilvísunarnúmer 40033.
Kirby ryksuga. Nýrri gerðin af Kirby
ryksugu meó ölltnn fylgihlutum til
sölu. Uppl. í síma 557 5205.
Kirby ryksuga. Til sölu lítió notuó Kirby
ryksuga meó bón- og pússvél. Tilboó
óskast. Uppl. 1 síma 551-7101.
Ný Laser 486 feröatölva, 33 MHz, ásamt
14” litaskjá. Hægt er að greióa með
Visa eóa Euro. Uppl. í síma 989-62111.
Nýtt Ikea-rúm, 120x200, og nýtt læst
Ikea-skatthol, 3 stórar skúffur og 2 litl-
ar. Upplýsingar í síma 91-671377.
Til sölu Simo-kerruvagn,
Klikk-klakk-svefnsófi, 3 náttboró og
stór spegill. Uppl. í síma 551 1087.
400 glös til sölu á 10 þús. kr. Uppl. f
síma 91-23840.
Eldhúsinnrétting til sölu, gömul eldavél
fylgir. Uppl. í síma 91-676834.
Hillur, fónn meö útvarpi og hátölurum, 3
djúpir stólar o.fl. Sfmi 91-35997.
Pfaff saumavél og Sögu Atlas bækur til
sölu. Uppl. í s. 91-657427 um helgina.
Steikarpanna á fæti, Bonhof, 5 kW, til
sölu. Uppl. í síma 552 8057 e.kl. 19.
Til sölu nætursjónaukar. Uppl. í síma
567 0759 eða 96-71401.
Öskastkeypt
Ef þú þarft aö losna viö, þá vantar okkur
eftirf.: bílburðarstól, ömmustól, matar-
stól, vagn eóa kerruvagn, kojur og borð-
stofustóla, gefins eóa ódýrt. Hafðu sam-
band í síma 568 8686.
Er kaupandi aö nokkru magni af not-
uðum (óuppleystum) frímerkjum.
Uppl. þriðjudaga, fimmtudaga og fóstu-
daga frá 15-17 í síma 91-11752.
Þj ónustuauglýsingar
IÐNAÐARHURÐIR - BÍLSKURSHURÐIR
ÞAK- OG VEGGSTAL
r: 1 F*T*
ob iiH iff
ISVAL-EJOkGA fl/F
HÖFÐABAKKA 9-112 REYKJAVÍK - SÍMI: 587 8750 - FAX: 587 8751
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hœgt aö endurnýja gómlu rörin,
undir húsinu eöa í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verötilboö í klœöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 úra reynsla erlendis
iBSiTlimiil*
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
I I
/ 7Æw/~~7Æmr
J L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: SSl 5? 57
SþraT
Þjónusta allan sólarhringinn
LOFTNETSÞJONUSTA
- Viðhald og uppsetning
Veitum alhliða þjónustu við loftnet,
loftnetskerfi og gervihnattadiska.
dj Heimilistæki hf, Sætúni 8, sími 691500
'GILATAN Hf.
ca-
cs-
CS-
•c
Eirhöfða 17,112 Reykjavík.
Snjómokstur - Traktorsgröfur
Beltagrafa með brotfleyg - Jarðýtur
Plógar fyrir jaröstrengi og vatnsrör
Tilboó - Tímavinna í'jt
674755 - 985-28410 - 985-28411
Heimasímar 666713 - 50643
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfiir
Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfum plönin hrein að morgni.
Pantið tímanlega. Tökum allt
múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur i öll verk.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
simar 623070, 985-21129 og 985-2 i 804.
Sfceypusögun sími/fax
Kjamaborun Múrbrot 588-4751
bilasími
Hrólfur 985-34014 símboði 984-60388
MURBR0T -STEYPUS0GUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
MAGNÚS, SÍMI 91-12727,' BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• múrbrot K&rármM
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN s’ 6™™* 2 3’li009
og 985-33236.
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N
Geymid auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 626645 og 989-31733.
Skólphreinsun Er stíflad?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Vanir menn!
Ásgeir Halidórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260.___
CEÖ og símboði 984-54577 U5LJ
FJARLÆGJUM STÍFLUR
i ir wXnl/i i rv-» \ A/e rnn ■ m knAI/nn i m nn *“*' A| I f
úr vöskum,WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
.£2 989-61100 « 68 88 06
rCFt^P!
DÆLUBILL 688806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N
Er stíflað? -Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
baðkerum og niöurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
VISA
4
vjjOzííO
Sturlaugur Jóhannesson
Sími 870567
Bílasími 985-27760