Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Side 39
LAUGARDAGUR 11. MARS 1995
47
Overlocksaumavél.
Oska eftir vel með farinni overlock-
saumavél. Svarþjónusta DV, sími 99-
5670, tilvísunamúmer 41488._________
Stofan mín er svo tómleg.
Oska eftir sófasetti og stofuhillum,
ódýrt, helst gefins. Upplýsingar í
síma 587 2098, Guðný._______________
Telefunken Concertjno. Vil kaupa
gamalt útvarp af þessari gerð. Einnig
óskast karlmannsreiðhjól og Nilfisk
ryksuga. Upplýsingar í síma 554 6077.
Uppþvottarvél.
Oskum eftir iónaðaruppþvottavél
(t.d. Hobart). Upplýsingar í símum 92-
11992, 92-12495 og 92-13129.________
Vandaö ítalskt sófasett og Nokla 2110
farsími óskast. Einnig til sölu king size
vatnsrúm, ýmis skipti, t.d. á tolvu,
mini-stæóu. S. 673377 og 989-34595.
Óska eftir ódýru sjónvarpi, má þarfnast
lagfæringa. Vantar einnig nýlegan
þurrkara á góóu verói. Upplýsingar í
síma 91-673454.
Loran C. Oska eftir aö kaupa Loran C
tæki, tegund Appelco 6800. Svarþjón-
usta DV, sími 99-5670, tilvnr, 40051.
Lítiö afgreiösluborö með glerplötu óskast
til kaups. Svarþjónusta DV, sími 99-
5670, tilvnr. 41497.________________
Stórar handprjónaöar lopapeysur
óskast. Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvísunarnúmer 40035.
Vel meö farinn farsími óskast, gamla
kerfió. Upplýsingar í síma 97-11032
eftir kl. 20._______________________
80-100 lítra fiskabúr og kommóöa óskast
gefins. Uppl. í síma 588 8318.______
Notuö eldhúsinnrétting óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 553 9363, Fjóla.
Símboöi óskast (ódýr), helst meó
númeri. Uppl. í síma 91-642535._____
Óska eftir pitsusteinofni.
Uppl. í síma 91-52900 eftir kl. 11.
|©1 Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV
veröur aö berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 563 2700._________________
Sængur, koddar og sængurverasett.
Endurnýjum sængur og kpdda.
Saumum púóa eftir máli. Islensk fram-
leiósla í 50 ár. Sængurfatageróin, Bald-
ursgótu 36, s. 551 6738.____________
Flísar á stofuna og baöið. Marmari,
fiögusteinn, rauö klinka og eldfastur
steinn. Tilþpðsverð, nýjar sendingar.
Nýborghf., Armúla 23, s. 581 2470.
^________________ Fatnaður
Anais Nin skartgripir.
Fjölbreytt úrval af því nýjasta í
brúóar- og árshátíóarskarti, einnig
mikió úrval af fermingaskarti, gott
veró og persónuleg þjónusta.
Eitthvað fyrir allar konur. Show room
opið frá 13-16, sími 552 2515.
Sértímapantanir eftir óskum.________
Ööruvísi brúöarkjólar. Allt fyrir
brúðkaupió. Heiðar veróur viðstaddur
25. mars kl. 14-18. Pantið tíma. Fata-
leiga Garóabæjar, Garóatorgi 3,
s. 656680.
^ Bamavörur
Austfiröingar. Allt fyrir bömin:
barnavagnar, kermr, baóboró, skipti-
töskur, barnarúm, stuðkantar, stólar,
setur £ stóla, bílstólar, hopprólur, þráó-
lausar barnapíur, göngugrindur, nátt-
föt frá 6 mán. o.fl.
Bakkabúð, Neskaupstað, s. 97-71780.
Emmaljunga barnavagn meö burð-
arrúmi og Emmaljunga barnakerra,
mjög vel meó farió. Góður Silver Cross
svalavagn, tvíburaregnhlífarkerra og
systkinasæti á barnavagn. S. 91-
53041._______________________________
Emmaljunga kerra m/skerm og svuntu á
10.000, barnabílstóll f/9-18 kg á 5.000,
barnabílpúði á 1.000, rimlarúm á 4.000
og burðarrúm á 4.000. S. 78238.______
Gesslein kerruvagn meö buröarrúmi,
Britax bílstóll, taustóll og hoppróla til
sölu, vel meó farió. Upplýsingar í síma
567 0122.____________________________
Grár Silver Cross barnavagn meó
stálbotni, baðboró, Britax barnabílstóll,
0-9 mánaöa, reiðhjól £76-7 ára og gult
hringlaga fuglabúr til sölu, S. 37263.
Kerruvagnar, kerrur og tvíbura-
kerruvagnar sem komast inn um flest-
ar dyr (72 cm). Hágæðavara.
Prénatal, Vitastig 12, s. 1 13 14.___
Til sölu 2 Britax ungbarnastólar fyrir
0-10 kg, Britax bílstóll f. 9-18 kg,
grár harnavagn, 2 reióhjól f. 8-12 ára.
Allt á mjög góðu verði. S. 565 8945.
Vel meö farinn blár Silver Cross
barnavagn meó hvitum botni til sölu,
innkaupagrind fylgir. Notaður eftir 1
barn, Selst á góðu verói. S. 91-675544.
Barnarúm (úr Ikea), 90x200, meó
rúmfataskúffum, til sölu, ársgamalt,
lítió notaó. Uppl. í síma 91-674952.
Silver Cross barnavagn meö bátalaginu og systkinasæti óskast. Upplýsingar í sfma 98-13353.
Grár Silver Cross barnavagn til sölu, með stálbotni. Uppl. í síma 91-53390.
Til sölu 2 barnarimlarúm, veró 6000 stykkió. Uppl. í síma 91-43419.
Tvíburavagn óskast ódýrt eöa gefins. Uppl. í síma 91-72332.
Heimilistæki
Gamall, ameriskur Philco ísskápur til sölu, hæó ca 160 cm. Veró 5.000 kr. Upplýsingar í síma 91-54824.
Bráðvantar þvottavél og ísskáp. Upplýsingar í síma 561 2303.
^ Hljóðfæri
Marshall gítar- og bassamagnarar í úrvali. Nýir lampakombómagnarar, lampastæóur og nýr bassamagriðri í þungavigtarflokki. Einnig mikió úrval hljóðkerfa frá Marshall, Yorkville og fleirum. Shure hljóónemar, snúrur, klemmur og allt tilheyrandi. Verió velkomin. Rín hf., Frakkastíg 16, sími 17692, fax 18644.
Píanó, flyglar, hljómborö. Young Chang, PCawai, Kurzweil. Píanóstillingar, vió- gerðir. Opió 13-18. Hljóöfæraverslunin Nótan, á horni Lönguhlíóar og Miklu- brautar, s. 562 7722.
Tónlistarmenn og tónlistaráhugafólk: Munið íslensku tónlistarverólaunin 1994. Atkvæöaseólarnir birtust í DV 4. og 8. mars. .Verðlaunaafhending fer fram á Hótel Islandi 19. mars.
Pínaó óskast. Óska eftir aó kaupa gamalt vel með farió píanó á sann- gjörnu verói. Uppl. í síma 91-24310 um helgina og e.kl. 18 virka daga.
Til sölu mixer, Soundcraft, 16 rása, skipti möguleg á 8 rása mixer. Uppl. í síma 91-73999 eóa 985-40375.
Til sölu Yamaha skemmtari, Electone NE50. Veró 40.000. Upplýsingar í síma 91-676362.
Píanó. Óska eftir að kaupa píanó. Uppl. í síma 98-22262.
Yamaha orgel til sölu. Upplýsingar í síma 555 3427 e.kl. 16.
(§!§ Hljómtæki
JVC-heimabíóstæöa til sölu, útvarp, geislaspilari, tónjafnari og 4 hátalarar. Einnig JVC-útvarp, segulband og 6 diska geislaspilari í bíl. S. 551 3780.
Pioneer hljómtæki til sölu, mjög góö tæki. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 568 5252.
Tónlist
Band í bígerð. Bassaleikari og trommari óska eftir samstarfsfólki í rokkhljóm- sveit, reynsla æskileg. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilgreinið nafn, síma, aldur og hljóófæri, tilvnr. 40007.
Get bætt viö mig lögum á safndisk sem kemur út í apríl/maí (lækkaó veró). Efnið veróur helst aö vera tilbúió. S. 98-21834 milli kl. 14 og 22. Ólafur.
Teppaþjónusta
Teppaþjónusta. Djúphreinsum teppi og stigaganga. E.I.G. Teppaþjónustan, símar 91- 72774 og 985-39124.
Húsgögn
Bólstruö gömul húsgögn gerö sem ný. Límum t.d. borðstofustóla, borð o.fl. Lökkum t.d. arma, sófaborð, eldhús- og baðinnréttingar. Gerum verótilboó í smærri og stærri verk. Einnig til sölu nýir og notaóir sófar, gamlir uppgerðir stólar í brúnu leóri. Kaupum gömul húsgögn sem þarfnast viðgerðar. Súðarvogur 32, sími 91-30585.
Til sölu 4ra mán. gamall svartur leó- urlíkishornsófi, stærð 205x205, ásamt hornsófa og borði. Kostaöi 110.000 í TM-húsgögnum og selst á 55.000. Einnig tvö fiskabúr, 135 lítra og 50 Iítra, ásamt fylgihlutum. Óska eftir ódýrum prentara fyrir PC. S. 43683.
Af sérstökum ástæöum eru til sölu 2 nýj- ar hillueiningar frá Ikea m/skáp úr antik-bæsaðri furu. Hæó á annarri er 202 cm, breidd 60 cm, hæð á hinni 106 cm, breidd 80 cm. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 91-650121.
Amerisk rúm, betri svefn. Belgískur rósavefn. í ákl., 1000 gormar í dýnu tryggja betri syefn. Vönduó vara, gott v.'Nýborg hf., Armúla 23, s. 581 2470.
Antikbúslóö til sölu, m.a. rúm, speglar, fataskápur, skenkur, stólar, borð o.fl. o.fl. Upplýsingar í síma 91-642386 og 91-642741.
Fataskápar frá Bypack í Pýskalandi. Yfir 40 geróir, hvít eik og svört, hagstætt veró.. Einnig skóskápar í úrvali. Nýborg hf., Armúla 23, s. 581 2470.
Til sölu lágt glerborö frá Casa, 120x180, veró 20 þús., einnig tveir háir járnkertastjakar, 1500 kr. stykkió. Uppl. í síma 91-814268.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Islensk járn- og springdýnurúm í öllum
st. Sófasett/hornsófar eftir máli og í
áklæðavali. Svefnsófar. Frábært verð.
Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344.
Tekk-boröstofusett til sölu, skápur, boró
og 6 stólar, verö kr. 25.000. Uppl. f síma
91-656446.
Til sölu rúm, 180x200, meö dýnum.
Upplýsingar í síma 565 1083.
Vatnsrúm til sölu, queen stærö. Verð
29.000. Upplýsingar í síma 91-45203.
Vatnsrúm til sölu. Life line-dýna (ný),
leðurgafl. Uppl. í síma 553 3940
Vatnsrúm til sölu. Uppl. í síma 91-
54429.
Bólstrun
Klæöum og gerum við húsgögn.
Framleióum sófasett og hornsófa. Ger-
um verötilb., ódýr og vönduó vinna.
Visa/Euro. HG bólstrun, Holtsbúö 71,
Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.___________
Bólstrun - klæöningar.
Geri tilboó. Gæöi fyrst og fremst.
Sveinn bólstrari, Iönbúó 5,
sími 565 7322.________________________
Áklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leöur og leðurl. Einnig pöntunarþjón-
usta eftir ótal sýnishornum.
Efnaco-Goddi, Smiójuvegi 5, s. 641344.
) Antik
Andblær liöinna ára: Mikiö úrval af fá-
gætum, innfluttum antikhúsgögnum
og skrautmunum. Hagstæöir greióslu-
skilmálar. Opiö 12-18 virka daga,
10-16 lau. Antik-Húsiö, Þverholti 7,
við Hlemm, s. 22419. Sýningaraóstaó-
an, Skólavörðust. 21, opin eftir sam-
komulagi. Stórir sýningargluggar.
Antik. Antik. Antik. Antik. Full búó af
eigulegum antikmunum (á horninu
Grensásv. og Skeifan). Munir og
minjar, Grensásv. 3, s. 884011.
Antikmunir, Klapparstíg 40.
Athugió, erum hætt í Kringlunni.
Mikið af fallegum antikmunum.
Upplýsingar í síma 552 7977.
Innrömmun
• Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054.
Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir,
ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, p\-
og trérammar, margar st. Plaköt. Isl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
Innrömmun - Galleri. ítalskir
ramnialistar í úrvali ásamt myndum og
gjafavöru. Opið 10-18 og laugard. 10-14.
Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370.
§§| Ljósmyndun
Stór stjörnusjónauki til -sölu (Mead
Cassegrain 10”), 600x stækkun, auka-
hlutir fylgja, m.a. hægt aó festa mynda-
vél viö og er þá sem 1600 mm, F6,3
linsa. S. 5516986 (símsvari).
Til sölu stækkari meö lithaus.
Filmustæró 35 mm - 6x7.
Upplýsingar í síma 552 9074.
S Tölvur
Tölvur óskast í endursölu: s. 562 6730...
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf....
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf....
• 286 tölvur, allar 286 vantar alltaf....
• Macintosh, Classic, LC & allt annaó.
• Bleksprautuprentara, bráðvantar........
• Alla prentara, bæöi Mac og PC ......
• VGA lita tölvuskjáir, o.fl. o.fl. o.fl.
Vorum að flytja í stærra húsn., vantar.
fl. tölvur. Allt selst, mættu á staóinn....
Opnum laugardaginn 11. mars kl. 10...
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562
6730.
PC CD Rom leikir, betra verö, 562 6730...
• Tveggja hraða geisladrif......14.900.
• 16 - Bita stereo hljóðkort.....8.990.
• 8 - Bita hljóók. m/stýrip.tengi ..4.990.
• 14.400 bauda Fax Modem .....15.900.
PC CD Rom, besta veróið, s. 562 6730..
• Mad Dog McCree (tilb. í mars). 1.990.
• Day of the Tentacle..........2.990.
• Gabrial Knight...............2.990.
• Colonization.................3.990.
• Voyeur.......................3.990.
• Indiana Jones: Fate of Atlantis .3.990.
• Police Quest IV..............3.990.
• Sim City 2000..........•.....3.990.
• Dawn Patrol.............‘....3.990.
• Aces Over Europa.............3.990.
• Aces Over the Pacific........3.990.
• Hell.........................3.990.
• Simon the Sorcerer...........3.990.
• FIFA International Soccer....3.990.
• Beneath a Steal Sky..........3.990.
• Blodnet......................3.990.
• Doom II Explosion (2000 borð).2.990.
• Rice of the Robots...........3.990.
o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl.
Viö opnum laugardaginn 11. mars aó...
Skúlagötu 61. Fjöldi opnunartilboða............
Vertu velkominn, opió 10.00-18.00......
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562
6730. _____________________________
Tölvulistinn, viö erum fluttir, já, fluttir.
Gaman, gaman, stuö og endalaust æði,
Jibbí jei og kalli kúla, mega flip og
meira gaman, la la la, já, nú er gaman.
Vertu velkominn, opið 10-18.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562
6730. _________________________________
Macintosh, harödiskar, minni o.fl.
• Performa 475 4/250 (14”/s.lyk) 99.000.
• Quadra 630 4/250 (14”/s.lyk), 133.880.
• Apple StyleWriter II prentari 28.900.
Tölvusetrið, Sigtúni 3, s. 562 6781.
Tölvulistinn. Opiö veröur i dag frá 10-18.
Við opnum laugardaginn 11. mars aó
Skúlagötu 61. Fjöldi opnunartilboöa.
Vertu velkominn. Opió 10-18.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Amiga 500 og Amiga 2000. Amiga 500
með aukadrifi og Arniga 2000. Yfir 200
forrit geta fylgt. Uppl. í síma
91-671781 laugardag og sunnudag.
Macintosh. Til sölu Macintosh FE/30
tölva, 5/160 Mb. Mjög hraóvirk.
Einnig teikniborð og teiknivél. Uppl. í
síma 91-10591._________________________
Macintosh & PC-tölvur. Haróir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr-
arvörur. PóstMac hf,, s. 666086._______
Macintosh LC II tölva til sölu, 6 Mb
vinnsluminni, 80 Mb harður diskur,
HP blekspautuprentari. Fullt af forrit-
um fylgir, verðh. 110 þ. S. 22238.
Til sölu 486, 66 MHz meö 8 Mb minni, 540
Mb haróur diskur, CD-ROM,
soundblaster 16 og módem. Uppl. í
síma 587 8101 i kvöld og næstu kvöld.
Til sölu Apple II GS-tölva ásamt
prentara. Upplagt fyrir byijendur. V.
15-18 þ. Oska einnig eftir Macintosh-
tölvu, LC3 eóa LC475 Performa. S. 91-
40519._________________________________
Til sölu Macintosh LC III með 4 Mb
vinnsluminni, 80 Mb haródiski og 14”
litskjá. Verð kr. 80.000 stgr. Uppl. í
síma 564 3252 eða 587 2704,___________
Óska eftir aö kaupa vel meö farnar
BBC Master 128 og Macintosh tölvur,
mega vera bilaðar. Upplýsingar í síma
93-14005.______________________________
Nintendo leikjatölva til sölu, 2 -
stýripinnar fylgja. Upplýsingar í síma
91-669990 e.kl. 17. Matti,_____________
Ódýr geislaprentari til sölu.
Upplýsingar í síma 91-17387.
□
Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og.
hljómtækjaviðgerðir, búóarkassar og
faxtæki. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfó þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum aó kostnaóarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 624215.
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið:
sjónvörp, loftnet, video. Umboðsvióg.
ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send-
•um. Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29,
s. 27095/622340,______________________
Loftnetaþjónusta. Uppsetn. og viðhald á
loftnets-, bruna- og þjófavarnakerfum.
Hreinsun á sjónvörpum og mynd-
bandst. Símboói 984-60450, (s.
5644450)._____________________________
Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090.
Oll loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Viógeróir á öllum tækjum heimilisins,
sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viógeróir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Seljum og tökum í umboössölu notuó,
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluó
tæki upp í, meó. ábyrgð, ódýrt. Vióg-
þjón. Góð kaup, Armúla 20, s. 889919.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgeró samdægurs eöa lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Ferming
* Prentun á servíettur
* Sálmabækur
* Fermingarkerti
* Kerti
* Gesta-/fermingarbækur
* Hárskraut og hanskar
* Borðar og skraut
* Blóm og skreytingar
Mikió úrval afservíettum
OPIÐ 10-22 alla daga
Blómið
Grensásvegi 50, s. 91-81330
HVERGI BETRAVERÐ!
CML hjólatjakkarnir
eru úrvalsvara
á fínu verði.
Þeir eru á einföldu
eða tvöföldum
mjúkum hjólum,
sem ekki skaða gólf.
Verð frá
kr. 35.990
Hringás hf.
Smiðjuvegi 4a, s. 567 7878.
Eilíf æska?
Er Q-10 lykillinn að eilífri œsku?
60
hvOd
CO
ENZYME
30
mg
Hlutverk Q-10 í sérhverri frumu líkamans er að
umbreyta þeirri næringu sem að henni berst í orku.
Auk þess hefur það andoxandi áhrif. Eitt hæsta hlutfall
Q-10 í frumum líkamans er í hjartanu. Upp úr miðjum
aldri minnkar frmleiðsla þess, sem getur leitt til
minni mótstöðukrafts, skerts starfsþreks og
ótímabærrar öldrunar. Þá sem skortir Q-10 geta
fundið greinilegan mun eftir neyslu þess
í nokkum tíma, í auknu þreki og betri líðan, en
jafnframt stuðlað að heilbrigðari efri ámm.
Éh
eilsuhúsið
Skólavörðustíg & Kringlunni