Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Síða 40
LAUGARDAGUR 11. MARS 1995
48
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
20" Philips sjónvarp, videotæki og
sjónvarpsborð til sölu, verð 35 þús,
Hálfs árs gamalt, 28” Grundlg Blackline til sölu, lítió notaó og enn í ábyrgó. Veró 90 þús. Uppl. x síma 91-642558.
33 Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdxó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæó, s. 91-680733.
cCO^ Dýrahald
English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir barna- og Ijölskyldu- hundar, blíólyndir, yfirvegaðir, hlýónir og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar, sækja x vatni og á landi, leita uppi bráð (fúgla, mink). S. 91-32126.
Hreinræktaöir íslenskir hvolpar til sölu, margir litir, m.a. grár, lubbar og snögg- ir. Frábærir félagar. Foreldrar góðir fjárhundar. Uppl. í síma 96-61084.
Eöal-irish setter hvolpar til sölu. Foreldr- ar marg. verðlaunaóir, Islmeistarar, Goldings R. Ninja og Júlíus Vífill. Ein- stakt tækifæri. Uppl. í s. 91-668366.
Frá HRFÍ. Springer sparúel-eigendur, athugió! Opið hús sunnudaginn 12. mars í Sólheimakoti kl. 20. Kaffiveitingar.
Frá HRFÍ. Irsk setter eigendur ath. Ganga verður sunnudaginn 12.3., gengið á Ulfarsfell, hittumst við Nesti, Arstúnshöfóa kl. 13.30.
Hreinræktaöir íslenskir hvolpar undan Gerplu-Bósa og Hvera-Snoppu til sölu, sérlega fallegir, skráóir hjá B.í. Ættar- tafla fylgir. S. 98-34859 á kvöldin.
Hvolpur, hvolpur. Oskum eftir aó fá gefins hvolp (kyn: hundur), má ekki vera af stóru kyni. Uppl. í síma 588 6579.
Kappi - íslenski hundamaturinn fæst I næstu verslun í 4 kg pokum og í 20 kg pokxim hjá Fóóurblöndunni hf., s. 568 7766. Gott veró - mikil gæði.
Til sölu mjög fallegt 250 1 fiskabúr meó mahóníramma og Jjósi, einnig 90 1 fiskabúr meó öllu. Á sama stað óskast 600 1 fiskabúr. Uppl. í sima 672135.
Tæpl. 10 mán. labradorhundur til sölu á sannjörnu verði. Efnilegur og hefur lok- ió einu námsk. Stór, ljós, gullfallegur, barngóóur. S. 557 6181, Hannes.
íslenskur hvolpur óskast. Óska eftir aó kaupa íslenskan hvolp, verður aó vera txk. Upplýsingar í síma 566 7734 eða 989-20005.
Fyrir kisuna þína, sem nýtt klóruspjaid, kisurúm og stór sandkassi meó loki. Upplýsingar í síma 587 5871.
Tökum frumtamda hesta í þjálfun strax. Sanngjarnt veró. Upplýsingar í síma 98-63354 eftir kl. 20.
íslenskir hvolpar. Tvær íslenskar tíkur meó ættbókarskráningu til sölu. Upp- lýsingar í síma 91-29153.
Fallegur gulur páfagaukur til sölu með búxi. Upplýsingar í síma 567 0122.
Hreinræktaöir íslenskir hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 98-78532.
Labradorhvolpar til sölu á sanngjörnu verói. Upplýsingar í síma 91-672117.
^ Hestamennska
Hestaíþróttaskólinn auglýsir. Nú er aó hefjast reiókennsla og reið- námskeió í Reiðhöllinni Víðidal. Byijendahópur, 20 tíma kennsla, byxj- endahópur, 10 tíma námskeið. Almenn reióhestaþjálfún, 10 tíma námskeið, hestamennska fyrir vana, 20 tíma kennsla. Kennt er á þriójudögum, fimmtudögum og sunnudögum. Nem- endur verða aó hafa hest. Kennarar: Eyjólfur Isólfsson tamningameistari og Atli Guómundsson reiókennari B. Upp- lýsingar og skráning í Ástund, Austur- veri, slmi 568 4240.
Grímutöltkeppni Nóatúns veróur haldin í Reiðhöllinni Víðidal í kvöld kl. 21. Keppt verður í einum flokki. Keppnin er opin öllum. 1. verðlaun 25 þús. kr. vöruúttekt hjá verslunum Nóatúns. Skrárúng á staónum kl. 19-20.30. Að- gangseyrir í stúku kr. 500, fyrir Fáksfé- laga gegn framvísun félagsskírteinis ‘94, kr. 300. Bjórkvöld j félagsheimili Fáks aó keppni lokinni. I.D.F.
Reiökennsla i Reiöhöllinni Víöidal. Ný reiónámskeió fyrir unglinga, byxj- endur 10 tíma námskeió. Reiókennsla fyrir unglinga sem eru vanir, 20 tíma kennsla. Hringtaumsþjálfun, 10 tíma námskeió. Nemendur þurfa aó hafa hest. Uppl. og skráning í oAstund, sími 568 4240. Hestaíþróttaskólinn.
Ert þú í vandræöum meö hestinn þinn í s,umar? Viltu halda honum í þjálfun? Oskum eftir þægum hestum í hesta- ferðir. Vinsarrxlegast hringió í Díönu, s. 92-46570, eða Báru, s. 92-46599.
Óska eftir nokkrum þægum vel tömdum
fjölskylduhestum, (sem gætu gagnast
óvönum) helst töltgengum, ekki eldri
en 8 vetra, á veróbilinu kl. 60-120.000
Vinsaml. hafió samband 1 s. 91-76016.
Ath. Hey til sölu.
Hef efnagreint hey til sölu. Verð frá kr.
13-15. Upplýsingarí síma 91-71646.
Geymið auglýsinguna.
Hesta- og heyflutningar. Fer noróur
vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/
ótamin hross til sölu. Sxmar 985-29191
og 567 5572. Pétur G. Pétursson.
Hesta- og heyflutningar. Utvega mjög gott hey. Flyt um allt land. Sérhannaóur hestabíll. Guóm. Sigurðsson, s. 91-/985-44130.
Hey til sölu. Mjög gott rúllubaggahey fyrir hesta. Verð kr. 2.000 rúllan. Skipti á bíl eóa hestakerru koma til greina. Sími 93-38883. Hafþór.
Hey til sölu. Til sölumikið magn af góðu heyi á góðu verói. Utvega sjálfur flutn- ing ef meó þarf. Upplýsingar í síma 98- 66694 í hádeginu og eftir kl. 19.
Heyrúllur. Góóar heyrúllur til sölu, net- pakkaó og sexfalt plast. Keyrt á stað- inn. Einnig varahlutir x Massey Fergu- son. Uppl. í sima 91-656692.
Jaröir og hross. Jarðir til sölu í Rangárvallasýslu, einrúg 5 vetra hryss- ur, fylfullar eftir 1. verðlauna hest. Upplýsingar í síma 98-75925.
Ný tilbpö í hverri viku, frá lau.-fös. Þessa viku: Islensk ístöó, tvíbogin, kr. 1995, eða ístöóin og ólar, kr. 2995. Reiósport, s. 682345. Póstsendum.
Reiöhestar til sölu. Nokkrir reióhestar til sölu, þar af eru tveir mjög góðir klár- hestar. Upplýsingar I síma 989-61873 og 587 3591 eða 564 2107.
Til sölu nokkrir folar og hryssur undan fyrstu verðlauna hestunum Kolfinrú og Hrafnfinni frá Kvíarhóli. Upplýsingar í síma 98-34915.
Tvöföldu, hlýju reiöbuxurnar komnar aft- ur, einrúg barnabuxur, svartar, grænar og bláar. Reiósport, Faxafeni 10, sími 682345. Póstsendum.
Hey til sölu. Gott fullþurrkað hey í litlum og stórum rúllum, einnig hey í böggum. Upplýsingar í síma 98-76570.
Vélbundiö hey til sölu í næsta nágrenrú höfúðborgarsvæðisins. Upplýsingar í síma 565 0717.
Óska eftir vinnu viö tamningar, er vön. Upplýsingar í síma 561 8468 eftir kl. 20 eða 98-66676.
4 klárhestar til sölu. Upplýsingar í síma 91-812529.
Til sölu nýleg hestakerra. Upplýsingar í síma 98-66561.
<$£> Reiðhjól
Vel meö fariö Jazz stúlknareiöhjól fyrir 5-8 ára til sölu, 20” og 6 gíra. Upplýsingar í slma 91-879193.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar aó aug- lýsa í DV stendur þér til boða aó koma meó hjólió eða bílinn á staóinn og við tökum mynd (meðan birtan er góð) þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700.
Bifhjólamenn, ath. Spariö 100-150 þús. Fyrirhuguð er árleg innkaupaferó til USA um næstu mánaðamót. Hjólin komin til landsins í bytjun maí. Otrúlega gott veró vegna hagstæós gengi dollars. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41486.
Fyrir bifhjólafólk. Jaguar leóurfatnaður, nýrnabelti, leðurtöskur og hanskar. Bieffe-hjálmar, MT. og MB. varahlutir. Sölum. Karl H. Cooper. Borgarhjól sf., Hverfisgötu 49, s. 551 6577.
Suzuki TS 70 '89 til sölu, í toppstandi, nýyfirfarió, margt endurnýjaó, 50 cc fylgir með og margir aórir aukahlutir, mjög góóur kraftur og frábært upptak. Uppl. í síma 91-671390 eóa 984-63020.
Til sölu Honda CBR900RR, tjónlaust, árg. (‘93) ‘94. Bein sala eóa skipti á bíl (ath. nýl. jeppa). Einnig Suzuki GSX750F ‘92, tjón. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40048.
Hjólamenn - hjólamenn. Vantar allar tegundir og gerðir af bifhjólum á skrá. Rxfandi sala. Hjólheimar sf., símar 91-678393 og 91-678394.
Suzuki GS 500E, ókeyrt (443 km). Kostar nýtt 672 þús. Selst á 550 þús. eóa 490 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-686471 eóa 91-38837.
Suzuki-hjól - einnig buggy-bíll. Til sölu Suzuki RM 80, árg. 1990, einrúg glæsilegur buggy-blll. Skipti koma til greina. Sími 566 7734 eóa 989-20005.
Suzuki GSXR 1109, árg. ‘88, til sölu. Upplýsingar I símum 92-27276 og 92- 27979.
Vel meö fariö svart Honda Shadow 700 ‘84 til sölu á kr. 320.000 staógr. Upplýsingar I síma 552 7093.
Fjórhjól
Suzuki 230 fjórhjól til sölu, einnig Suzuki
125 ER mótorhjól. Til greina kemur að
skipta á líkamsræktarbekk, græjum
eða video. S. 98-78531, Kalli Geir.
Til sölu Kawasaki 110 fjórhjól, upp
tekinn mótor og gírkassi, viðgert fyrir
50 þús. kr., nýmálað, verð 70 þús. Uppl.
í síma 93-70099.
Til sölu Kawasaki KXF 250 Tecate, árg.
1987. Upplýsingar í síma 98-78437 og
985-43348.
Vélsleðar
Einn meööllu. Wildcat 700, hlaóinn aukabúnaði, ekinn aðeins 1700 mílur, árg. ‘92 ásamt kerru, selst fyrir aðeins 680 þús. stgr. Visa/Euro,raógreióslur. Til sýnis og sölu hjá G. Á. Péturssyni, Faxafeni 14. Opið mán.-fös., kl. 9-18.
5 ódýrir en góöir. Til sölu 4 Arctic Cat og 1 Polaris vélsleði, verð á bilinu 150-250 þús. Til sýnis að Stórhöfða 35 milli kl. 13 og 17 laugardaginn 11.3. Uppl. I síma 91-677090 laugardag.
Arctic Cat El Tiger, árg. ‘89, ekinn 1600 km, til sölu, brúsafestingar, farangurs- grind og lengra belti. Upplýsingar í síma 98-78246 og vinnusíma 98-78413.
Arctic cat Panther, árgerð 1990, til sölu, meó grind, dráttarkrók, yfix-breióslu og áttavita, ekinn 2000 mílur. Upplýsingar I síma 94-6158.
Arctic Cat, Wild Cat MC 700, árg. ‘91. Feróasleói með aukastyrkingu, löngu belti, bakkgír, rafgeymi, farangurs- og brúsagrind. Uppl. I síma 91-611629.
Polaris 500 Classic, árg. ‘89, vel með far- inn, 2ja manna sleði, selst með eins sleða yfirbyggóri kerru, brúsa og farangursgrind. S. 91-666498. Guójón.
Polaris Indy 400 '91 til sölu, ek. 2.300 rrúlur, nýtt neglt belti, tvöfalt sæti með baki ásamt brúsa, farangursgrind o.fl. Verð 410 þús. S. 611965 og 611974.
Polaris Indy 5.00 SP EFI, árg. ‘92, ekinn 4000 mílur. Á sama stað Toyota 1600 GTI, twin cam vél og gírkassi, árg. ‘87, ek. 90 þús. Uppl. I síma 96-41681.
Polaris Indy 600, árg. ‘85, til sölu, 92 ha., á götuna ‘90, ekinn 1460 mílur, ásamt vélsleðakerru, einn eigandi. Uppl. I síma 568 5354 og vs. 567 1450.
Polaris Indy 650 ‘89 til sölu, meó nýju belti (negldur). Tvöfalt sæti og brúsa- grind. I góðu standi. Ath. skipti á bíl. Upplýsingar I síma 91-72641 e.kl. 17.
Polaris Indy 650 SKS, árg. ‘90, ek. 2300 mílur, I mjög góóu ásigkomulagi, meó nýjum legum, sæti, brúsagrind og krók. Vs. 98-71176, hs. 98-71419.
Polaris Indy trail super track til sölu, árg. ‘89, m/nýupptekna vél. Mjög góður ferðasleði. Verð kr. 270.000. Staðgrtil- boö óskast. Sími 93-86847.
Ski-doo Everest 500 cc ‘81, til sölu, vel meó farinn og lítur mjög vel út. Einrúg Ford Mustang ‘78, 2,3 BS, ekinn 88 þ. km. Númer liggja inni. S. 91-666717.
Ski-doo Mach 1 '90 til sölu, 583 cc vél, ek. 4.000 km. Verð 350 þús. Góður staó- greiósluafsláttur. Uppl. I síma 93- 61685 eftir kl. 18, eða 984-61885.
Sértilboö gegn stgr. Til sölu Arctic Cat Wild Cat 700 ‘92, nýja lagió, nýtt belti o.fl. I búkka, góður sleði. Til sölu vél- sleðakerra. S. 565 7089 eða 985-23585.
Söluskrá - Notaöir vélsleöar: Yamaha V- Max 4 ‘92, AC-Prowler ‘90, Polaris 440 XC ‘91, Polaris Indy Sport ‘91 o.fl. Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 581 2530.
Til sölu Polaris Indy 650 ‘89, ek. 3000 m. Neglt belti, brúsagr. og dráttarkr. Sleó- inn er I topplagi og nýyfirfarinn af HK- þjón. S. 557 2282 e. 985-33082.
Vélsleöamenn. Alhlióa viðgerðir I 10 ár. Vara & aukahl., hjálmar, fatnaður, belti, reimar, sleðar o.fl. Vélhjól & sleð- ar, Yamaha, Stórh. 16, s. 587 1135.
Vélsleði og kerra til sölu, Kawasaki In- truder 440, árg. ‘80, og lítió notuó sleóa- kerra, yfirbyggð, til sölu. Uppl. I síma 554 0653.
Wild Cat 650 ‘90, ek. 3.700, plast á skíóum, brúsafestingar o.fl. Veró 330.000 stgr. Einrúg kerra á 70.000. Ath. ýmis skipti. S. 91-11463 eða 985-25164.
Yamaha Exciter II 570 ‘92, 75 hö., úr um- boði des. ‘93, ekinn 1700 km. Gott ein- tak. Veró 530 þús. stgr., ath. skipti eða skuldabr. Uppl. I síma 97-11110.
Yamaha SRV vélsleöi, árgerö ‘85, til sölu. Toppeintak, allur nýyfirfarinn, gott belti. Veró 220 þúsund staðgreitt. Upp- lýsingar 1 síma 91-675151.
Arctic Cat El Tigre, árg. ‘87, til sölu, þarfnast lagfæringar, gott stað- greiðsluverö. Uppl. I síma 91-77693.
Gott úrval af notuöum vélsleöum. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfóa 14, sími 91-876644.
Polaris Indy 400 Classic, árgerö ‘88, til sölu, ekinn 4300 mílur, lítur vel út og er I góóu lagi. Uppl. I síma 91-681322.
Til sölu 2 sleöa kerra, yfirbyggð á 2 hásingum. Uppl. I síma 985-34627 og 568 7656.
Til sölu Polaris Indy 650, árg. ‘90, ekinn aðeins 2500 mílur. Uppl. I símum 554 1146 og 985-31976.
Til sölu Ski-doo MXZ, árg. '93, ekinn 1.700, góóur staðgreiósluafsláttur og skuldabréf. Uppl. I síma 91-71881.
Vélsleöi óskast, helst Yamaha ET340,
lengri gerð, á ca 100-120 þús. staó-
greitt. Uppl. í síma 96-43605.
Kawazaki Intruder 440 til sölu, árg. ‘81, í
góóu lagi. Uppl. í síma 93-38866.
Vantar Kawasaki Intruder 440 til
niðurrifs. Upplýsingar í sxma 97-61452.
Flug
Fis til sölu.
Risaflugmódel eöa lítil eins manns
flugvél til sölu. Upplýsingar í síma 92-
15697 eftir kl. 19 og um helgar.
Kerrur
Vélsleöakerra, 122x305, jeppakerra meó
ljósum og fólksbílakerra til sölu, einnig
3ja fasa rafsuðuvél.
Upplýsingar í síma 91-32103.
Tjaldvagnar
Tjaldvagn óskast.
Oska eftir nýlegum og góóum tjald-
vagni. Staðgreiðsla í boði.
Er vió í síma 565 2154.
Vil kaupa lítiö notaðan Camp-let
tjaldvagn. Greiðist með Dancall far-
síma og peningixm. Uppl. í síma 91-
644428 eóa 985-39788.
Tjaldvagn/fellihýsi óskast í skiptum
fyrir jeppa sem er Range Rover, árgerð
‘87, sem er á 36” dekkjum, meó spili
o.fl. Upplýsingar í síma 655410.
Tjaldvagn eöa fellihýsi óskast í skiptum
fyrir MMC Lancer, árg. ‘85, góóur bíll,
nýskoðaður. Uppl. í súna 554 0466.
Óska eftir vel meö förnum og ódýrum
tjaldvagni. Uppl. í síma 91-652299.
Oska eftir vel meö förnum tjaldvagni.
Uppl. í síma 565 6731 eða 985-31041.
Hjólhýsi til sölu, teg. Alumba Light, ‘84,
28 feta, trailer, 2ja liásinga. Tilboð
óskast. Sk. á bíl koma til greina. Verð
750 þús.-l millj. S. 93-38883. Hafþór.
Húsbill óskast.
Upplýsingar f síma 91-71801.
Sumarbústaðir
Rafmagnsofnar, 4 stæröir.
Islensk framleiðsla. Yfir 14 ára reynsla
á Islandi. Dreifing:
Raflagnadeild KEA, sími 96-30416,
S. Guójónsson hf., sími 91-42433,
Reykjafell hf., sími 91-886000,
Oryggi sf., sxmi 96-41600.
Fyrirtæki - Félagasamtök. Til leigu
sumarhús, ca 60 m 2, á fallegum staó á
Fljótsdalshéraði. Stendur eitt vió sil-
ungsveióivatn. Sími 97-11925.
Sumarbústaöir/lóö óskast í nágr. Rvíkur,
má þarfnast stands. Staðgr. kemur til
greina. Einnig óskast furuboróstofub.
og skenkur. S. 28580 og 10929.
X) Fyrir veiðimenn
Laxveiöileyfi til sölu.
Laxá á Ásum, 1 stöng: 8.,9.,10. júlf.
Vatnsá, lax og silungur, júní-jxllí.
Langá á Mýrum, ódýr veiðileyfi,
ágúst-sept., neósta svæði, veiði síðast-
lióið sumar var um 600 lgxar á 5 stang-
ir. Uppl. í síma 655410, Árni.
Veiöileyfasalar, ath. Einkaklúbburinn
óskar eftir samstarfi vió veiðileyfasala
sem vilja bjóða 8.000 félögum klúbbs-
ins góð kjör. Félagarnir eru um allt
land og eiga það sameiginlegt aó vilja
njóta fífsins. Uppl. á skrifstofutíma í
síma 552 2020 og fax 562 2094.
Núpá á Snæfellsnesi. Sala veióileyfa
hafin. I fyrra veiddust 250 laxar. Gott
verð, veióihús. Upplýsingar í símum
91-36167, 91-667288, 91-876051.
Stangaveiöimenn - nýtt veiöisvæði.
Sala veióileyfa í Brynjudalsá hafin.
Villtur hafbeitarlax á efra svæði. Pant-
arxir í símum 551 6829 og 553 2295.
Til sölu eru veiöidagar í Blöndu, fyrsta og
annaó svæði. Nánari upplýsingar í
síma 96-21978, Karl, milli kl. 19 og 22.
Byssur
Fabarm Euro 3! Léttasta hálfsjálfvirka
12 ga. haglabyssan í heiminum. SvarL
fuglaskot á mjög hagstæðu verði. Dreif-
ing: Sportvörugeróin, s. 562 8383.
Til sölu 3 byssur, Browning A 500, hálf-
sjálfv., m/3 þrengingum, lítió notuó,
Savage 222 cal. m/kíki og Mauser 22
cal. xn/kíki, lítið notaður. S. 643019.
Aöalfundur Skotveiöifélags Reykjavikur
verður haldinn þriójudaginn 28.3. á
Kaffi Reykjavík kl. 20.00. Skotrein.
Fasteignir
Einbýlishús á Selfossi. Til sölu einbýlis-
hús, 110 m2, meó 58 m2 bílskúr. Ymis
skipti möguleg, helst eign á Rvíkur-
svæóinu. Verð 7.900.000. Uppl. í síma
564 4428 eða 985-39788.
3ja herb. risíbúö á Lækjargötu í Hafn-
arfirði til sölu, stór lóð, mikió endurnýj-
uð, nýjar raflagnir, ofnar o.fl. Uppl. í
síma 91-51225 eða 985-41489.
Ertu aö kaupa eöa selja húsnæöi? Aðstoóum fólk I húsnæðisviðskiptum, löggiltur fasteignasali. Kaupendaþjón- usta. Sef hf., s. 588 0150, 588 0140.
Maöur sem vanur er rekstri óskar að taka á leigu matsölustað, skyndibitastaó, pöbb eóa annan rekstur. Svarþjón. DV, sími 99-5670, tilvnr. 40074.
íbúö - bíll, skipti. 3 herb. íb. I Keflavík til sölu, parket á stofu/gangi, björt og fal- leg, greiðslubyrði á við húsaleigu, bíll sem milligjöf á 950 þ. S. 92-27134.
íbúöarhúsn. óskast í/rétt utan viö Rvík., má þarfnast vióg. eða vera á byggingar- stigi. AUt kemur til greina, eignarskipti æskileg. S. 673377 og 989-34595.
Bílar = íbúö. Er meó 3 bíla sem greióslu upp I Ibúð á Reylfjavíkursvæóinu. Uppl. I síma 655410. Árrú.
Til sölu herbergi I austurbænum, meó snyrtingu, sérinngangur, 23 m 2, tilboó óskast. Uppl. I síma 91-672827
<|í' Fyrirtæki
Vegna brottflutnings er til sölu sérhæfð starfsemi I byggingariónaói. Starfsem- in felur I sér innflutrúng, úrvinnslu og þjónustu hér heima. Upplagt fyrir tvo samhenta menn eða sem viðbót I starf- andi fyrirtæki. Leggið inn nafn, kenni- tölu og síma á svarþjónustu DV, sími 99-5670, tilvnr. 40034.
Atvinnutækifæri - holræsabúnaöur. Til sölu útbúnaður til holræsahreinsunar og stíílulosunar o.fl. Utbúnaðurinn er tilbúinn til að setja á bifreið. Verðhug- mynd samkomulag! Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40047.
Góöur söluturn til sölu af sérstökum ástæóum. Veró aðeins kr. 800.000. Skipti á bíl koma til greina. Gistiheimili I Dalasýslu, verð 6,9 m. Upplýsingar hjá Landsþjónustunni í síma 989-61848.
Atvinnutækifæri. Miðlun fyrir vélar og tæki til sölu, þarf mjög lítió plás.s og hentar vel I dreifbýli, tölva fylgir. Ymis skipti möguleg t.d. á bíl. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 40018.
Einstakt tækifæri. V/búferlaflutnings er sólbaðsstofa I Rvík I hæsta gæðaflokki til sölu á spottprís. Uppl. I s. 567 2080 milli kl. 10 og 14 næstu daga.
Verslunin Vík, Ólafsvík, er til sölu. Uppl. I síma 93-61271 eóa 93-61115.
& Bátar
• Alternatorar & startarar fyrir báta, 12 og 24 V. Einangraóir, 1 mörgum stærð- um, 30-300 amp. Yfir 20 ára frábær reynsla. Ný gex-ó 24 volta 150 amp. sem hlaða við ótrúlega lágan snúning. • Startarar f. Volvo Penta, Mernet, Iveco, Ford, Perkins, Cat, GM o.fl. • Gas-mióstöðvar, Trumatic, 1800- 4000 W, 12 & 24 v. Hljóðlausar, gang öruggar, eyóslugrannar. V-þýsk vara. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700,
• Alternatorar og íhlutir. • Startarar og íhlutir. • Rafgeymar, lensidælur, ljósaperur, vinnuljós, rafmagnsmiðstöðvar, móðuviftur, smurefni, allar síur, QMI vélavörn. Mikió úrval, góóar vörur. Hagstætt verð. Bílanaust búóirnar: Borgartúni 26, Skeifunni 5, Bíldshöfóa 14 og Bæjarhrauni 6, Hf.
Seglskúta til sölu. Til sölu er hraðsigld 38” seglskúta BB- 12, rúml. hálfkláruð. Henrú fylgir flest sem þarf til aó ljúka smíóinni. Nánari upptalrúng og sýning á fylgihlutum á staónum. Oskað er eftir tilboðum. Skútan veróur til sýnis 11. mars og 12. mars frá kl. 13-19 I Grófinni 2, Keflavík. Ventus hf., Grófin 2 Keflavík, sími 92-15800.
• Alternatorar og startarar I Cat, Cumm- ings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Vara- hlutaþjónusta. Ný gerð, 24 volt, 175 amper. Otrúlega hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagöróum 16, símar 568 6625 og 568 6120.
Smábátaeigendur: Tökum báta I viógeróir, bæói tré- og plastviógeróir. Einrng pláss til eigin viógerða, 5 tonna hlaupaköttur á staðnum. Góð aðstaóa. Daggjald. Ventus hf., Grófínni 2, Keflavík, sími 92-15800.
Óska eftir aö kaupa bát m/veiöiheimild. Báturinn má vera gamall og þarf ekki aó vera I góóu standi eóa með tækjum og veiðarfærum. Báta- og kvótasalan, sími 5514499 og fax 5514493.
41. framb. krókaleyfisb. til sölu m/Volvo penta 24 hö., 24 og 12 v, 2 DNG, Kóden 811 litadýptarm., iifecuard gúmmíb. Veró 2 m. S. 93-86868.
Bátaeigendur. Nú hafa 98 smábáta- eigendur tekið I notkun Glacier-smur- olíuskilvinduna. Ert þú eftir? Véltak, Hvaleyrarbraut 3, Hf., s. 651236.
Krókabátur. Oska eftir að kaupa króka-
bát sem greióast má að hluta eóa öllu
leyti með íbúó í parhúsi á góóum stað á
Spáni. S. 588 8734 á kvöldin.