Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Page 48
56 LAUGARDAGUR 11. MARS 1995 átlRH Ift 9 9*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín. _1| Fótbolti 21 Handbolti 3 j Körfubolti 4: Enski boltinn 5 j ítalski boltinn 6j Þýski boltinn \T\ Önnur úrslit : 8 j NBA-deildin 2MS1 g§ Vikutilboð stórmarkaðanna 2j Uppskriftir lj Læknavaktin _2J Apótek :_3J Gengi lj DagskráSjónv. i: 2 j Dagskrá St. 2 3 j Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5j Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 7j Tónlistargagnrýni 8 j Nýjustu myndböndin 5 gcf friJftWfí &lWá 1\ Krár 2 1 Dansstaðir 3 jLeikhús 4 j Leikhúsgagnrýni IJBÍÓ 61 Kvikmgagnrýni vmnmgsnumer _lj Lottó _2J Víkingalottó/ 31 Getraunir 1J Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna 99*17*00 Verð aðeins 39,90 mín. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stórasviðiðkl. 20.00 Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins 4. sýn. í kvöld, uppselt, 5. sýn. föd. 17/3, uppselt, 6. sýn. Id. 18/3, uppselt, 7. sýn. sud. 19/3, uppselt, 8. sýn. fid. 23/3, uppselt, föd. 24/3, uppselt, föd. 31/3, uppselt, sud. 2/4, föd. 7/4, Id. 8/4, sud. 9/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Leikhúsgestir sem áttu miöa á 2. sýningu West Side Story laugard. 4/3 hafa forgang aö sætum sínum á sýningu laugardaginn 1/4. Nauösynlegt er aö staöfesta viö miöa- sölufyrir 15/3. FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Á morgun, uppselt, fíd. 16/3, Id. 25/3, nokkur sæti laus, sud. 26/3, fid. 30/3. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýningar vegna mikillar aösóknar; þrd. 14/3, örfá sæti laus, mvd. 15/3, örfá sæti laus. Siöustu sýningar. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Á morgun kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 19/3, sud.26/3. Smíðaverkstæðið kl. 20.00 Barnaleikritið LOFTHRÆDDIÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist Frumsýning á morgun kl. 15.00. Miöaverö kr. 600. TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright í kvöld, uppselt, fid. 16/3, uppselt, föd. 17/3, uppselt, Id. 18/3, uppselt, sud. 19/3 aukasýn. uppselt, fid. 23/3, aukasýn., uppselt, föd. 24/3, uppelt, Id. 25/3, uppselt, sud. 26/3, uppseit, fid. 30/3, uppselt, föd. 31/3, uppselt. Id. 1/4, sud. 2/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litlasviðiökl. 20.30 OLEANNA eftir David Mamet Á morgun, sud., síöasta sýning. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Á morgun, sud., kl. 16.30. Gjafakort í leikhús - Sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frákl.10. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 6112 00. Síml 1 12 00-Greiöslukortaþjónusta. Tónlist: Giuseppc Verdl I kvöld, uppselt, fös. 17/3, uppselt, laud. 18/3, uppselt, fös. 24/3, sun. 26/3. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrlr sýningardag. Muniö gjafakortin. SÓLSTAFIR NORRÆN MENNINGARHÁTÍÐ Kammersveit Reykjavikur. Sun. 12/3 kl. 17.00. Kroumata og Manuela Wiesler Sun. 19/3kl. 14. Ljóðatónleikar með Hákan Hagegárd og Elisabeth Boström Sun. 19/3 kl. 20.00. Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi í íslensku óperunni. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander 3. sýn. sunnud. 12/3, rauó kort gilda, upp- selt, 4. sýn. fimmtud. 16/3, blá kort gilda, ' fáein sæti laus, 5. sýn. sun. 19/3 gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. sunnud. 26/3, græn kortgllda. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningar vegna mlklllar aðsóknar föstud. 17. mars, föstud. 24. mars og laug- ard. 1. aprll, allra síóustu sýningar. Litla sviðkl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Þriðjud. 14. mars kl. 20. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Chrlstophers Isherwoods Laud. 11/3, laug. 18/3, fimmtud. 23/3, fáein sætl laus, laug. 25/3. Litla sviðið kl. 20: FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius í kvöld, örfá sæti laus, sunnud. 12/3, upp- selt, mlðd. 15/3, uppselt, fimmtud. 16/3, uppselt, laugard. 18/3, örfá sætl laus, sunnud. 19/3, uppselt, miðvlkud. 22/3, upp- selt, fimmtud. 23/3, örfá sæti laus. Norræna menningarhátíðin SÓLSTAFIR Stóra svið kl. 20. Norska óperan á islandi sýnir: SIRKUSINN GUÐDÓMLEGI Höfundur Per Norgárd Föstud. 10/3. Frá Finnlandi, hópur Kenneth Kvarnström sýnir ballettinn: 1 ...and the angels began to scream. og 2. Carmen?! Frá Noregi, hópur Inu Christel Jo- hannessen sýnir ballettinn: 3. „Absence de fer“. Sýningar þri. 21. mars og mvd. 22. mars. Miðaverð1500 kr. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús S. i % U ! 'A “ /j f r IHUFU GUÐS Sýning Fríkirkjuvegi 11. á morgun sunnudag kl. 15. Næstsíðasta sýning. Miðasalafrá kl. 14. Sími 622920. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI21971 TANGÓ í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar 17. sýn. i kvöld, laugard. 11 /3 kl. 20,18. sýn. á morgun, sunnud. 12/3 kl. 20. Siðustu sýningar. Miðapantanir allan sólarhringinn. 99*17*00 Verð aöeins 39,90 mín. stórmarkaðanna 0 Uppskriftir Andlát Sigurbjörn Þórarinsson, Hvassaleiti 23, andaðist að kvöldi 9. mars á Öldr- unardeild Landspítalans, Hátúni 10B. Halldóra Kristín Sturlaugsdóttir, Hamarsholti, andaðist á Ljósheim- um, Selfossi, að morgni 9. mars. Sigurður Örn Sigurðsson andaðist 9. mars í Kaupmannahöfn. Þórdís Ólafsdóttir Almeida lést í Landakotsspítala aðfaranótt 10. mars. Hreiðar Stefánsson, kennari og rit- höfundur, andaðist á öldrunardeild Landspítalans aðfaranótt 10. mars. Jarðarfarir Sigurjón Bjarnason, Heiðdalshúsi, Eyrarbakka, verður jarðsunginn frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 11. mars kl. 14. Kristín Eggertsdóttir, Snorrabraut 43, Reykjavík, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju mánudaginn 13. mars kl. 13.30. Ingibjörg Jónsdóttir frá Krossi í Ölf- usi verður jarðsungin frá Kotstrand- arkirkju laugardaginn 11. mars kl. 14. Karl Ferdinandsson, Heiðarvegi 7, Reyðarfirði, verður jarðsunginn frá Reyðarfiarðarkirkju laugardaginn 11. mars kl. 14. Þórný Sveinbjarnardóttir frá As- garöi, Vallholti 16, Selfossi, sem lést 4. mars, verður jarðsungin frá Sel- fosskirkju í dag, laugardaginn 11. mars, kl. 13.30. Hjónaband Þann 24. september voru gefm saman í bjónaband í Víðistaðakirkju af sr. Sigurði H. Guðmundssyni María Guðmunds- dóttir og Gísli J. Johnsen. Heimili þeirra er að Nönnustíg 13. Ljósmyndast. Reykjavíkur THkynningar Skaftfellingafélagið í Reykjavík Félagsvist sunnudaginn 12. mars kl. 14 í Skaftfellingabúö, Laugavegi 178. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík verður með góukaffi og félagsvist i Drangey, Stakkahlíð 17, sunnudaginn 12. mars kl. 14. Samverustund fyrir fatl- aða16áraog eldri verður sunnudaginn 19. mars nk. í safn- aðarheimili Árbæjarkirkju v/Rofabæ. Gott aðgengi fyrir hjólastóla. Dagskrá: Fjallað verður um séra Jón Steingríms- son og eldmessuna. Sýnd verður stutt fræðslumynd úr jarðsögu íslands eftir Ara Trausta Guðmundsson og Halldór Kjartansson. Fatlaðir þurfa að panta bíla fyrir fatlaða með a.m.k. viku fyrirvara. Átt þú frystikistu heima hjá þér? La Baguette er búinn að opna aðra búð sína við Laugaveg 92 í Reykjavík. Þar er hægt að fá ekta frönsk, hálfbökuð, frosn- ar bökunarvörur, beint i frystikistuna þína. Það tekur bara nokkrar minútur að fullbaka t.d. Baguette brauðið, quiche lorraine og rúsínusnúða í þínum eigin ofni. Vörurnar eru framleiddar hjá stærsta fyrirtækinu í Frakklandi á þessu sviði, Les Grands Moulins de Faris. Sýningar hjá MÍR Sunnudaginn 12. mars kl. 16 verða sýnd- ar í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, tvær heim- ihdarmyndir sem tengjast átökunum á austurvigstöðvunum í síðari heimsstyrj- öldinni. Aðgangiu- ókeypis og öUum heimiU meðan.húsrúm leyfir. Fyrirlestraröðin Orkanens 0je Sunnudaginn 12. mars kl. 16 heldur finnski hönnuðurinn Antti Nurmesniemi fyrirlestur um hönnun i fyrirlestraröð- inni Orkanens 0je í Norræna húsinu. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina „Design- ers New ChaUanges" er í tengslum við sýningu á verkum hans í sýningarsal Norræna hússins. Fyrirlesturinn er á ensku. Kvikmyndasýning í Norræna húsinu Sunnudaginn 12. mars kl. 14 verður sænska ævintýramyndin um Ronju Ræn- ingjadóttur sýnd í Norræna húsinu. Myndin er 120 min. að lengd og er með sænsku tali. Allir velkomnir og aðgangur ókej'pis. Guðsþjónusta í Dóm- kirkjunni í dag Undanfarið hefur staðiö yfir samkirkju- leg bænavika um einingu kristinna manna og lýkur henni á morgun, sunnu- daginn 12. mars, með guðsþjónustu í Dómkirkjunni kl. 11. Predikun flytur Hafliði Kristinsson, forstööumaður Hvítasunnusafnaðarins, og sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Auksýning á „Karni- vali dýranna“ eftir franska tónskáldiö Saint Sáns verð- ur í félagsheimilinu Stapa í Njarðvík sunnudagskvöldið 12. mars kl. 20. Miða- sala opnuð í Stapa kl. 19 sama dag. Tónsmiðja í Gerðubergi - klassík fyrir börn Tónsmiðurinn Hermes hefur nú sett saman nýja tónlistardagskrá fyrir böm á aldrinum þriggja til tíu ára. Tónskáldið Atli Heimir Sveinsson verður að þessu sinni heiöursgestur Tónsmiöjunnar og verða tónleikar töframannanna í Menn- ingarmiðstööinni Gerðubergi sunnudag- inn 12. mars kl. 15. Aukasýning á Skila- boðum til Dimmu Aukasýning á einþáttungnum Skilaboð til Dimmu eftir Elisabetu Kristiriu Jök- ulsdóttur verður í Kaffileikhúsinu í Hlað- varpanum sunnudagskvöldið 12. mars kl. 21. Gjöf til krabbameinsdeildar barna á Barnaspítala Hringsins Krabbameinsdeild barna á Barnaspítala Hringsins var afhent þann 25. febrúar sl. minningargjöf um Evu Marý Gunnars- dóttur, Ljósbergi 28, Hafnarfirði, f. 26. apríl 1982, en hún lést af völdum húð- krabbameins á Bamaspítalanum 19. jan- úar sl. Gjöfin, sem foreldrar Evu Marý keyptu fyrir sparifé hennar, er Goldstar ferðatæki með útvarpi, kassettu, geisla- spilara og míkrafóni til skemmtunar fyr- ir börn á krabbameinsdeildinni. Snælandsvideo að Laugavegi 164 Snælandsvideo hefur opnaö útibú aö Laugavegi 164 og hefur þar á boð- stólum ótrúlegt úrval mynda fyrir alla fiölskylduna. Þar er einnig sjoppa og ísbúð og einnig fæst þar brauö. Snælandsvideo er einnig í Kópavogi og Mosfellsbæ og er opið frá kl. 9-1. Eigendur Snælandsvideos eru þeir Ævar Hallgrímsson og Smári Vilhjálmsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.