Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Síða 52
60
LAUGARDAGUR 11. MARS 1995
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir
er Rannveig Jóhannsdóttir. Ofur-
bangsi. Nilli Hólmgeirsson. Markó.
10.20 Hlé.
13.50 Dusty Springfield i
14.50 Ken Loach (South Bank Show: Ken
Loach).
15.45 Hollt og gott. Endursýndur þáttur frá
þriðjudegi.
16.00 Ljósbrot. Endursýnd atriði úr Dags-
Ijóssþáttum liðinnar viku.
16.40 Hugvekja.
17.00 HM í frjálsum íþróttum. Bein útsend-
ing frá heimsmeistaramótinu I frjálsum
íþróttum innanhúss sem fram fer I
Barcelona.
17.55 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.30 SPK. Umsjón: Ingvar Mar Jónsson.
Dagskrárgerð: Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
Hinn kunni breski leikari, Peter
Bowles, leikur aðalhlutverkið i mynd-
inni í timahraki sem Sjónvarpið sýnir
á sunnudagskvöld.
19.00 HM í frjálsum iþróttum. Bein útsend-
ing frá heimsmeistaramótinu I frjálsum
íþróttum innanhúss sem fram fer í
Barcelona.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.40 Fegurð (2:4). Annar þáttur af fjórum
um sögu fegurðarsamkeppni á Islandi
frá 1950 til 1995. Umsjónarmaður er
Heiðar Jónsson, Jón Karl Helgason
sá um dagskrárgerð og framleiðandi
er Plús film.
21.15 Stöllur (8:8) (Firm Friends). Breskur
myndaflokkur um vinkonur I veitinga-
rekstri.
22.10 Helgarsportið. Greint er frá úrslitum
helgarinnar og sýndar myndir frá
knattspyrnuleikjum I Evrópu og hand-
bolta og körfubolta hér heima.
22.35 í tímahraki (Running Late).
23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson.
prófastur flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts
R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum á miðnætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Vídalín, postillan og menningin.
5. þáttur. Umsjón: Dr. Sigurður Arni Þóröar-
son.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 Messa í Dómkirkjunni á vegum Samstarfs-
nefndar kristinna trúfélaga. Séra Hjalti Guð-
mundsson prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson.
14.00 Sunnudagsleikritiö: Elektra. eftir Sófókles.
16.00 Fréttir.
16.05 Erindaflokkur á vegum „íslenska mál-
fræöifélagsins" „Ollu má nafn gefa"
Svavar Sigmundsson flytur 5. erindi.
16.30 Veöurfregnlr.
1
Þátturinn Dalur draums og veruleika
fjallar um Dalalíf Guðrúnar frá
Lundi.
15 88 55 221
Suimudagur 12. mars
Augnayndi og eyrnakonfekt segir þýðandinn um framhaldsmyndina
Traust.
Stöð 2 kl. 22.05:
Traust er augnayndi
og eymakonfekt
„Þetta er alger gullmoli, augnayndi og eyrnakonfekt. í myndinni kemur
fram hárfínn enskur leikur eins og hann gerist bestur,“ segir Páll Heiöar
Jónsson þýöandi um framhaldsmyndina Faith eöa Traust sem sýnd verö-
ur á Stöö 2 á sunnudags- og mánudagskvöld. í aöalhlutverkum eru Micha-
el Gambon, Susannah Harker og John Hannah.
„Myndin er afar spennandi og hægt er aö mæla meö henni viö alla sem
hafa unun af aö horfa á góöa mynd, meö góöum texta og góöum leik.
Michael Gambon leikur eitt aðalhlutverkanna en hann er einhver besti
leikari Breta núna. Hann leikur þingmann og fyrrverandi ráöherra sem
lendir í ýmsum hremmingum,“ segir Páll.
9.00 Kátir hvolpar.
9.25 í barnalandi.
9.40 Himinn og jörð - og allt þar á milli.
10.00 Kisa litla.
10.30 Ferðalangar á furðuslóðum.
10.50 Siyabonga.
11.05 Brakúla greifi.
11.30 Krakkarnirfrá Kapútar (Tidbinbilla).
12.00 Á slaginu. íþróttir á sunnudegi.
13.00 NBA körfuboltinn Phoenix Suns -
Seattle Supersonic.
14.00 ítalski boltinn. Parma - Sampdoria.
16.00 DHL-deildin. Skallagrímur - IR. Bein
útsending frá leik í DHL-deildinni.
18.00 í sviösljósinu (Entertainment This
Week) (4:13 ).
18.50 Mörk dagsins.
19.19 19:19.
Susan Ruttan leikur ritarann Rose-
anne Melman í þáttunum um Laga-
króka.
20.00 Lagakrókar (L.A. Law) (13:22).
20.55 Traust (Faith). Michael Gambon (The
Singing Detective), Susannah Harker
(Chancer) og John Hannah (Four
Weddings and a Funeral) fara með
aðalhlutverkin í þessari hörkuspenn-
andi og vönduðu bresku framhalds-
mynd. Þingmaöurinn P.J. Morton
hefur fórnaö öllu, þar með talið fjöl-
skyldulífinu, til að auka veg sinn og
virðingu í heimi stjórnmálanna þar sem
valdabaráttan er hörð og miskunnar-
laus.
22.40 60 mínútur.
23.25 Heiðursmenn (A Few Good Men).
Tveir ungir sjóliðar hafa verið ákærðir
fyrir morö á félaga sínum og sjóherinn
vill umfram allt afgreiða málið hratt
og hljóðlega. Ungu sjóliðarnir fá ung-
an lögfræðing og honum virðist við
fyrstu sýn þetta vera ofurvenjulegt mál.
1.40 Dagskrárlok.
16.35 Dalur draums og veruleika: Um Dalalíf
Guðrúnar frá Lundi. Umsjón: Dagný Kristj-
ánsdóttir. Lesarar: Sigurður Skúlason og
Guörún Ásmundsdóttir.
17.35 Skagfirskur söngur.
18.05 Hugmynd og veruleiki í pólitik. Atli Rún-
ar Halldórsson þingfréttamaður talar við
stjórnmálaforingja um hugmyndafræði í
stjórnmálum.
2. þáttur: Rætt við Ólaf Ragnar Grímsson
formann Alþýðubandalagsins. (Endurflutt á
fimmtudagskvöld kl. 23.20.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna. Um-
sjón: Elísabet Brekkan.
20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jón Hallur Stef-
ánsson. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist á síðkvöldi eftir Richard Strauss.
22.27 Orð kvöldsins: Unnur Halldórsdóttirflytur.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Litla djasshornið. Ella Fitzgerald syngur
með stórsveit Count Basie.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts
R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
FM 90,1
8.00 Fréttir.
8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet
Brekkan. (Áður útvarpað á rás 1 sl. sunnu-
dag.)
9.00 Fréttir.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavarl Gests.
Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurninga-
teikur og leitað fanga í segulbandasafni
Útvarpsins. (Einnig útvarpað í næturútvarpi
kl. 02.05 aðfaranótt þriðjudags.)
Sigmundur Halldórsson, dagskrár-
gerðarmaður Dægurmálaútvarps-
ins á rás 2.
11.00 Úrval Dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttlr.
13.00 Þriðjl maðurinn: Indriði G. Þorsteinsson.
Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Mar-
geirsson. (Endurtekið miðvikudag kl.
22.10.)
14.00 Helgarútgáfan.
14.05 Tilfinningaskyldan. Þekkt fólk fengið til
að rifja upp skemmtilegan eða áhrifaríkan
atburð úr lífi slnu.
14.30 Leikhúsumfjöllun. Þorgeir Þorgeirson
og leikstjóri þeirrar sýningar sem fjallaö
er um hverju sinni spjalla og spá.
15.00 Matur, drykkur og þjónusta.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
(Endurtekið aðfaranótt miðvikudags kl.
2.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Millí steíns og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ás-
mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnars-
son.
23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín
Blöndal og Sigurjón Kjartansson. (Endur-
tekinn frá laugardegi.)
24.00 Fréttir.
24.10 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga. (Endur-
tekinn frá rás 1.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns:
1.00 Næturtónar.
NÆTURÚTVARP
1.30 Veðurfregnir. Nætudónar.
2.00 Fréttir.
2.05 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jak-
obsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá rás 1.)
3.00 Næturtónar.
4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá rás 1.)
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttlr.
5.05 Stefnumót meó Ólafi Þórðarsyni. (Endur-
tekið frá rás 1.)
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsam-
göngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
6.45 Veðurfréttir.
7.00 Morguntónar.
8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tónar með
morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.15 Olafur Már Björnsson.
13.00 Halldór Backman. Þægilegur sunnudagur
með góðri tónlist. Fréttir kl. 15.00.
17.00 Siðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
17.15 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur í um-
sjón Bjarna Dags Jónssonar sem helgaöur
er bandarískri sveitatónlist eða „country"
tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv-
arnir hverju sinni, bæöi íslenskir og erlendir.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á
sunnudagskvöldi með Erlu Friðgeirsdóttur.
24.00 Næturvaktin.
FmI909
AÐALSTOÐIN
13.00 Bjarni Arason.
16.00Tónlistardeildin.
19.00Magnús Þórsson.
22.00Lífslindln. Kristján Einarsson.
24.00 Ókynnt tónlist.
FM^957
10.00 Helga Sigrún.
13.00 Sunnudagur meö Ragga Bjarna.
16.00 Sunnudagssíödegi á FM 957.
19.00 Ásgeir Kolbeinsson. /
22.00 Rólegt og rómantískt á sunnudags-
kvöldi.Stefán Sigurðsson.
10.00 Gylfi Guömundsson.
13.00 Jón Gröndal og tónlistarkrossgátan.
16.00 Helgartónlist
20.00 Pálína Sigurðardóttir.
23.00 Næturtónlist.
10.00 örvar Geir og Þórður örn.
13.00 Ragnar Blöndal.
17.00 Hvíta tjaldið.Ómar Friöleifs
19.00 Rokk X.
21.00 Sýrður rjóml.
24.00 Næturdagskrá.
Cartoon Network
08.00 Yogi’s Space Race. 08.30 Weekend
Morning Crew. 09.30 Young Robin Hood. 10.00
Snoopy. 10.30 Captain Caveman. 11.00 Wacky
Races. 11.30 Hair Bear Bunch. 12.00 Flying
Machines. 12.30 World PremierToon. 12.45
Space Ghost Coast to Coast. 13.00 Super Chunk.
15.00 Mighty Man & Yuk. 15.30 Ed Grimley.
16.00 Toon Heads. 16.30 Captain Planet 17.00
Bugs&DaffyTonight. 17.30 Scooby-Doo. 18.00
Top Cat. 18.30 Fiintstones 19.00 Ciosedown,
03.20 One Foot in the Grave. 03.50 That's
Showbusiness. 04.20 The Best of Pebble Mili.
05.15 Bestof Kilroy. 06.00 Mortimer and Arabel.
06.15 Spacevels. 06.30 Avenger Penguins.
07.00 Growing UpWild. 07.30 A Likely Lad.
07.50 Blue Peter. 08,15 Spatz. 08.50 Best of
Kilroy. 09.35 The Best of Good Morning with
Anne and Níck, 11,25 The Best of Pebble Míll.
12.15 PrimeWeather, 12.20 Mortimerand
Arabel. 12.35 Bitsa. 12.50 Dogtanianand the
Muskehounds. 13.15 Get Your Own Back. 13.30
Wind in the Wíllows. 13.50 Blue Peter. 14.15
UncleJack. 14.40 TheO-Zone 14.55
Newsround Extra. 15.05 Prime Weather. 15.10
Diaryof a Masai Village. 16.00The Bill Omnibus.
16.45 One Man and His Dog. 17.30 Blake’s
Seven. 18.25 Prime Weather. 18.30 Bruce
Forsyth's Gencration Game. 19.30 One Foot in
the Grave. 20.00 Safe. 21.10 Sister Wendy's
Odyssey. 21.25 Prime Weather. 22.30 LyttorVs
Diary. 22.20 Songs of Praise. 22.55 Prime
Weather. 23.00 Eastenders Omnibus.
Discovery
16.00 ReachíngfortheSkíes 17.00 Nature
Watch. 17.30 An African Ríde. 18.00Theme
Park Heaven. 19.00 Jurassica. 19.30 Historys
Mysteries. 20.00 Bush Tucker Man. 20.30
Voyager - The World of National Geographic.
21.00 Díscovery Journal. 22.00 Shípwrecks: A
Natural History. 22.30 World of Adventures.
23.00 Beyond 2000.00.00 Closedown
MTV
07.00 MTV's Camival Weekend. 09.30 MTV
News: Weckend Edition. 10.00 The Big Pícture.
10.30 MTV's EuropeanTop20.12.30 MTVs
First Look. 13.00 MTV Sports. 13.30 MTV's
Carnivaí Weekend. 16.30 The Pulse. 17.00MTVs
the Real World 3.17.30 MTV News: Weekend
Edition. 18.00 MTV'sUSTop20Video
Countdown. 20.00 MTV's 120 Minutes 22.00
MTV's Beavis & Butthead. 22.30 MTVs
Headbangers’ Ball. 01.00VJ Hugo. 02.00 Night
Videos.
SkyNews
06.00 Sunrise. 09.30 Busíness Sunday. 10.00
Sunday with Adam Boufton. 11.00 Sky World
News. 11.30 Week in Review. 12.30
Documentary. 13.30 Beyond 2000.14.30 CBS
48 Hours. 15.30 Business Sunday. 16.30 The
Book Show. 17.00 Live At Five. 18.30 Fashion
TV. 19.30 Week in Review. 20.30 The Book
Show. 21.30 Sky Worldwíde Report. 23.30 CBS
Weekend News. 00.30 AB C World News. 01.30
BusinessSunday. 02.10 Sunday wíth Adam
Boulton. 03.30 Week in Review. 04.30 CBS
Weekend News. 05.30 ABC World News.
CNN
05.30 Global View. 06.30 Money Week. 07.30
On the Menu. 08.30 Science & Technology.
09.30 Style. 10.00 World Report. 12,30 Worid
SporL 13.30 Earth Matters. 14.00 Larry King
Weekend. 15.30 WorldSport 16.30 NFL
Prevíew. 17.30 Travel Guíde. 18.30 Moneyweek.
19.00 World Report. 21,30 Worid Sport. 22.00
CNN 'sLate Edition. 23.00The WorldToday.
23.30 This Week in the N B A. 00.30 Managing.
02.00 CNN Presents. 04.30 ShowbizThisWeek,
TNT
Theme: Dietrjch - Hosted by Ute Lemper
19.00 Kísmet. Theme; Arabian Nights 21.00
Captain Sinbad. 23.00 Kismet. 01.00 Kissthe
Other Sheik. 02.40 Captain Sinbad. 05.00
Ciosedown.
Eurosport
07.30 FormulaOne. 08.30 Live Alpine Skiing.
11.00 To 8e Announced. 12.00 Alpine Skiíng,
13.30 FigureSkating. 14.00 Live FigureSkating.
16.00 To Be Announced. 16.30 Live Afpine
Skiing. 18.00 Live Athletics. 21.00 Nordic Skiing.
22.00 Goff. 23.00 To Be Announced. 00.30
Closedown.
Sky One
6.00 Hourof Power. 7.00 DJ's KTV. 7.05 Jayce
and the Wheeled Warríors. 7.45 Superboy. 8.15
Inspector Gadget. 8.45 Super Mario Brothers.
9.15 Bumpin the Night,9.45T&T. 10.15 Orson
and Ofivia. 11.00 Phamorn 2040.11.30 WR
Troopers. 12.00 WWF Challenge. 13.00 Paradise
Beach, 13.30 Here's Boomer. 14.00
EntertainmentThís week. 15.00 Star Trek. 16.00
CocaCola Hit Mix, 17.00World Wrestling. 18.00
The Simpsons. 19.00 Beverly Hills 90210.20.00
Melrose Place. 21,00 Saga of Star Trek. 22.00
Renegade. 23.00 EntertainmentThís Week. 0.00
SLB.S. 0.40Topofthe Heap.1.00 CómicSttip
Live.2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Sho wcase. 8.00 Challenge to Be Free. 10.00
Born Yesterday.12,00 Nurses on the Une. 14.00
Straight Talk. 16,00 Gírls Just Wanna Have Fun.
18.00 Bom Yesterday. 20.00 Closeto Eden.
21.30 Hellraiser III: Hell on Earth. 23.05 The
Movie Shaw.00,05 Innocent Blaod. 2.00 Night
and the City. 3.40 Fatal Fríandship.
OMEGA
19.30 Endurtekið efni, 20.00 700 Club.Erlendur
viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn
21.00 Fræðsluefní. 21.30 Hornið.Rabbþátíur.
21,450rðíð.Hugleiöing. 22.00 Praisethe Lord.
24.00 Nætursjónvarp.