Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1995, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 13. MARS 1995 9 Utlönd Gore og Castro deila um leiðir Bandaríkin og Kúba deildu á leið- togafundi félagsmálaráðstefnu SÞ í Kaupmannahöfn í gær um það hver væri besta leiðin til að berjast gegn böli fátæktar og atvinnuleysis í heiminum. Þóttu orðaskiptin undir- strika þann klofning sem hefur ein- kennt ráðstefnuna. A1 Gore, varaforseti Bandaríkj- anna, sagði að stjórnvöld í Washing- ton ætluðu að veita erlendum ríkjum áfram aðstoð, þrátt fyrir þrýsting frá meirihluta Bandaríkjaþings um að draga úr henni. Þá sagði hann að frjálst markaöshagkerfi gæti eitt tryggt varanlegar efnahagslegar framfarir. Fidel Castro Kúbuforseti, sem að þessu sinni hafði skilið hermannafót- in grænu eftir heima og farið í dökk jakkafót, sagði aftur á móti að ekki gætu orðið neinar félagslegar fram- farir „þar sem öngþveiti og stjórn- leysi og blind og vilhmannsleg lög markaðarins ráða ríkjum". Á ráðstefnunni kom fram að rúm- lega milljarður manna býr við fátækt um allan heim og á meðan á viku- langri ráðstefnunni stóð fæddist hálf milljón barna í fátækt. Ræöumenn frá bæði ríkum og fá- tækum þjóðum vöruðu við því að illa mundi fara ef ríki heims stæðu ekki við fyrirheit ráðstefnunnar um að uppræta fátækt og draga úr skulda- byröi þróunarlandanna, svo einhver atriöi lokayfirlýsingarinnar séu nefnd, og ef fólki væri ekki gefin von um betri framtíð. Reuter Þessi fallegi klæðnaður var til sýnis í Lundúnum um helgina og er hann eftir tískuhönnuðinn Paul Costello. Mikið er um tískudýrðir i London þessa dagana þvi þar stendur nú yfir tiskuvika. Símamynd Reuter % ímumm m tím S iu'ú i wmtm MARSBLABIB ER KOMIB ÚT IBI'tMt aiuja aiuro oiura auua aiu/a aiu/a aiura aiura ö) £ £1) 5! £ 0) 0) £ QJ 5! £ 0) 0) m* 5 0) ö) 5 5 S 0) Einstakt verð! Takmarkað magn! aiura NSX-380 Við bjóðum þessi frábæru hljómtæki með 10.000 kr. fermingarafslætti „„49.900. Rétt verð kr. 59.900 stgr. D i .1 ggj RaögrelAslur til ■llt aö 24 mán. d) Raögrelöslur tll allt aö 36 mán. s ÍNduiO ÁRMÚLA 38 (Selmúlamegin), 108 Reykjavik SlMI: 553 1133 Q) D) £ &} 0) £ Qi &} £ &} &} £ 0) 0) £ &} &) £ &} &) £ &} aiura aiura aiura aiu/a aiura aiura aiura aiura Sólarperlur sem geisla af gleði, náttúrufegurð og skemmtilegu mannlifí. Marmarjs á Tyrklandsströndum hefur allt að bjóða sem sólþyrstir íslendingar geta óskað sér og að auki heilan menningarheim með glæstum fornminjum og merkri sögu. BROTTFARARDAGAR: 25. maí; 1., 8. júní; 3., 10., 17. ágúst. Kos er draumaeyja allra ferðalanga, töfraheimur sem er grískari en allt sem er grískt. BROTTFARARDAGAR: 21., 28. maí; 4. júní; 6., 13., 20., 27. ágúst; 3. september. *lnnifaliö: Flug, gisting, flugvallar- skattar og íslensk fararstjórn. Ekkl innifalið: Ein nótt í Kaupmannahöfn. „Ní lönd fyrir stafni" Með elnkasamninul vlð Snlcs nu TJærelioru gefast njli' ferðamnoulelkar. -Þar sem er gaman |iar erum við. HH Tjœreborg ÆHlVAL-ÍTSÝII Lágmúla 4: stmi 569 9300, Hafnarfirði: sími 565 23 66, Keflavik: simi 11353, Selfossi: sími 21666, Akureyri: sími 2 50 00 - og bjá umboðsmönnum um lancl alll.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.