Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1995, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 13. MARS 1995 45 LÆKIR LAUGARÁS Lækjartorg TEIGAR SUND HEIMAR MÚLAR Leiö 9 Vinstri hringleiö FrS Hlemmi - Hamrahlíö - Borgarspítali - Bústaðavegur - Grensás - Skeiöárvogur - ILangholtsvegur - Sundagarðar VOGAR Grensás GERÐI að Hlemml.-?.— ið af. Lesendur mega reyna aö geta hver það er. Meðlimir hljómsveitarinnar eru Sigurður Örn Jónsson hljómsveitar- stjóri, Örlygur Smári söngvari, Berg- þór Smári gítarleikari, Ingi Skúlason bassaleikari og Friðrik G. trommu- leikari. Hljómsveitin hefur leik sinn kl. 11. Robert Redford leikstýrir mynd- inni. Gettu betur í Sambíóunum Sambíóin sýna nú kvikmynd- inga Gettu betur eða „Quiz Show“. Með aðalhlutverk fara þeir Ralph Fiennes, John Turt- urro og Paul Scofield. Myndin byggir á sannri sögu um eitt helsta hneykslismál í sögu spurningaþátta í Ameríku. Árið 1958 var öll bandaríska þjóð- in heilluð af spurningaþáttunum Kvikmyndir Leikhús Fyrir skömmu gerði breski leik- stjórinn Kenneth Branagh kvik- mynd eftir verkinu. Þar var í að- alhlutverkum ekki ófrægara fólk en hann sjálfur, kona hans Emma Thompson, Keanu Reeves og fleiri. Þriðja sýningin á gamanleikn- um er í kvöld kl. 20 og síðan verð- ur það sýnt á hverju kvöldi fram á fóstudag. Sýningarnar verða í hátíðarsal skólans og miðar eru seldir í anddyrinu. Ný hljómsveit leikur á veitinga- staðnum Gauki á Stöng í kvöld. Hér er á ferðinni hljómsveitin SRV en hún er samsett úr ýmsum hljóm- sveitum sem eru starfandi í dag, svo sem Spoon og Sóldögg. SRV ætlar að spila hress blúslög í kvöld úr ýmsura áttum. Meðal annars eftir manninn sem nafn hljómsveitarinnar er dreg- Ur uppsetningu nemenda FB. Ys og þys útaf engu í FB Leiklistarfélag Fjölbrautaskól- ans í Breiðholti frumsýndi sl. fostudag gamanleikinn Ys og þys út af engu eftir Shakespeare. Leikstjóri er Bryndís Loftsdóttir. Verkið er feikivinsælt og hefur verið sett upp óteljandi sinnum um allan heim í gegnum tíðina. Lofthræddi öminn hann Örvar Um síðustu helgi var frumsýnt á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins nýtt barnaleikrit sem heitir Loft- hræddi örninn hann Örvar. Sýningar Leikritið fjallar um örninn hann Örvar sem er svo skelfmg óheppinn að vera íofthræddur. Samt þráir hann að svífa um himinblámann og með hjálp lítils vinar síns tekst honum að yfirvinna hræösluna. Það er Bjöm Ingi Hilmarsson sem leikur öll hlutverkin og segir sög- una með látbragði, söng og dansi. Þetta er sænskt verðlaunaverk eft- ir Peter Engkvist sem jafnframt leikstýrir því hér en verkið er byggt á samnefndri bók eftir Lars Klint- ing. Leikritið var valið besta barna- leiksýning ársins í Svíþjóð árið 1992. Björn Ingi Hilmarsson og Peter Engkvist. Þessi litli strákur er sonur þeirra Ingu Lára Birgisdóttur og Viöars Jenssonar. Þegar hefur verið ákveðið að hann skuli heita Ai'i Tómas. Hann fæddist á fæðingar- deild Landspítalans þann 25. febrú- ar sl. Við fæðingu vó hann 3926 grömm og var 54 sentímetra lang- ur. Ari Tómas á einn bróður en sá heitir Oddur Þorri, 9 ára gamall. Leið9: Vinstri hringleið Strætisvagnar Reykjavíkur aka þessa leið á tuttugu mínútna fresti alla virka daga frá kl. 7 til 19 en eftir það á 30 mínútna fresti. Á laugardög- um fer vagninn einnig á 30 mínútna Umhverfi fresti og er fyrsta ferð kl. 7. Á helgi- dögum er fyrsta ferð hins vegar ekki fyrr en kl. 10. Alla daga er ekið til miðnættis. Farþegum er bent á að hægt er að kaupa farmiðaspjöld og græna kortið á Hlemmi, í biðskýlinu á Lækjar- torgi, biðskýlinu við Grensásveg og í skiptistöðinni í Mjódd. Þá eru far- miðaspjöld einnig seld í afgreiðslum sundstaða borgarinnar. Iistaklúbbur Leikhúskjall- og f slands deildar í dag er dag- skrá Lista- klúbbsins helg- uð baráttu Am- nesty fyrir mannrettind um I iagskráin ber yfirskrift- ina „Úr ríki samviskunnar". Sigurður A. Magnússon, formaður íslands- deildar Amnesty, býður gesti vel- komna og Ross Daniels flytur ávarp. iTC Kvistur ITC deildin Kvistur heldur fund í dag aö Litlu Brekku við Banka- stræti kl. 20 stundvíslega. Ailh' velkomnir. Búnaðarþing 1995 Búnaðarþing 1995 verður sett í dag kl. 9 árdegis í Súlnasal Hótels Sögu. Þetta þing er fyrsti aöal- fundur bændasamtakanna eftir sameiningu. Málþing urn gæða- í dag er haldiö málþing á vegum NKHÍ um gæðastjómun í skól- um. Málþingið er framlag nem- endafélags Kennarahóskólans til menningarviku BÍSN. Þingið hefst kl. 20 og verður haldið í Skála Kennaraháskólans. Ljóðasýning BÍSN Ljóðasýning á vegum Menning- arviku BÍSN 1995 verður haldin i Þroskaþjátfaskóla ísiands kl. 11.15. asti keppandinn Charles Van Doren (Ralph Fiennes). Van Dor- en sigraði aftur og aftur í þættin- um „Twenty One“ og var orðinn þjóðhetja fyrir frammistöðu sína. Hann gat svarað alls kyns furðu- legum og erfiðum spumingum eins og ekkert væri og fólkið elsk- aði hann. Það sem fólkið sá var þó aðeins það sem sjónvarpsfólk- ið vildi að það sæi. Leikstjóri myndarinnar er hinn þekkti leikari Robert Redford. Nýjar myndir Háskólabíó: Enginn er fullkomin. Laugarásbíó: Inn um ógnardyr. Saga-bíó: Afhjúpun. Bíóhöllin: Gettu betur Stjörnubíó: Matur, drykkur, mað- ur, kona. Bíóborgin: Uns sekt er sönnuð. Regnboginn: í beinni Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 62. 10. mars 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi 63,970 64,170 65,940 102,960 103.260 104,260 46,390 45,570 47,440 11.3640 11.4090 11,3320 10,2360 10,2770 10,1730 8,9660 9,0020 8,9490 14,7110 14,7700 14,5400 12,8390 12,8900 12,7910 2,2078 2,2166 2,1871 64,8000 55,0200 53,1300 40,7700 40,9300 40,1600 46.7400 45,8800 45,0200 0,03846 0,03865 0,03929 6,4940 6,5260 6,4020 0,4340 0,4362 0,4339 0.4960 0,4984 0,5129 0,70390 0,70610 0,68110 102,350 102,860 103,950 98,24000 98,73000 98,52000 83,6000 83,9400 83,7300 Dollar Pund Kan. dollar Dönsk kr. Norsk kr. • Sænsk kr. Fi. mark Fra. franki Belg.franki Sviss. franki Holl. gyllini Þýskt mark ft. lira Aust. sch. Port. escudo Spá. peseti Jap. yen Irskt pund SDR ECU Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 n 3 V £>■ í * V ! ? 10 II vx n mmm IV Tsr i& 2r 1 vr 1 21 J 7!T Lárétt: 1 skorts, 8 þjákona, 9 veiðarfæri, 10 mýri, 12 fugl, 13 stúlku, 15 gangflötur, 16 ástunda, 18 rösk, 20 lifleg, 21 forfeður, 22 plássin. Lóðrétt: 1 bæklingur, 2 drykkur, 3 fikt, 4 hetjur, 5 eiri, 6 ónytjungur, 7 hnuplaði, 11 aur, 14 stækkuðum, 17 ílát, 19 fíjótið, 20 þögul. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 seyla, 6 gá, 8 kimi, 9 ull, 10 ámu, 11 próf, 13 Lárus, 16 fá, 17 kr, 18 grein, 19 slot, 20 góa, 22 atall. Lóðrétt: 1 skálk, 2 eim, 3 ymur, 4 lipurt, 5 aur, 6 glófl, 7 ál, 12 fánar, 14 árla, 15 segl, 18 got, 19 sæ, 21 ól.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.