Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1995, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 13. MARS 1995 43 Lalli og Lína i>v Fjölmiðlar Dusty Springfield ogfordómamir Heínúldarþættir um gamlar kempur úr dægurlagaheiminum eru oft frábærir, einkum fyrir miðaldra skarfa eins og mig sem sakna hinna gömlu góðu daga. Þeir vekja upp ljúfsárar minning- ar og leiðrétta stundum áratuga misskilning. Þannig var þáttur ríkissjónvarpsins um Dusty Springfield í gær. Dusty Springfield kom ár sinni vel fyrir borð i breskri dægur- lagatónlist um og eftir miðjan sjö- unda áratuginn. Hún söng gjarn- an í BBC-þáttum viö undirleik stórsveita, innrömmuð í stór- brotna sviðsmynd í amerískmn glæsistil. Hún var ung, sæt, hvít og ljóshærð, með ofboðslega túb- erað hárið og tróð upp meö mönn- um á borð við Burt Bacharach og Tom Jones. Við, unglingar sjö- unda áratugarins, sem dáðum Lennon og Bob Dylan, dæmdum hana því hailærislega kerfis- manneskju. Það var því ekki fyrr en með þættinum í gær sem ég uppgöt- vaði hve mörg af góðum lögum þessa tíma hún gerði fræg, hversu góð söngkona hún var og hversu ríkan þátt hún átti í því að kynna Motown-tónlistina fyrir breskum almenningi. Svona getur heimildarþáttur um söngkonu vakið mann til umhugsunar um eigin fordóraa, - jafnvel þrjátíu ára gamla. Kjartan Gunnar Kjartansson Andlát Ásta Guðmundsdóttir lést á hjúkr- unar- og dvalarheimilinu Skjóh mið- vikudaginn 8. mars. Útförin mun fara fram í kyrrþey. Arne Daugberg hjúkrunarfræðing- ur, Gl. Kongevej 136, Kaupmanna- höfn, lést miövikudaginn 8. mars. Erla Gunnarsdóttir, Svöluhrauni 9, Hafnarfirði, andaðist í Landskots- spítala aðfarpnótt 11. mars. Þórarinn Guðnason frá Raufarhöfn lést af slysförum mánudaginn 6. mars. Hansina Jóhannesdóttir lést í St. Franciskusspítala, Stykkishólmi, fimmtudaginn 9. mars. Margrét Jensdóttir andaöist föstu- daginn 10. mars. Rósa Guðmundsdóttir Morson and- aðist á heimii sínu á Vancouver-eyju, Kanada, þriðjudaginn 7. mars. Jarðarfarir Þóra Mýrdal, Hátúni 12, Reykjavík, er lést í Vífilsstaðaspítala sunnudag- inn 5. mars, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 14. mars kl. 13.30. Jónína Steinunn Sigurðardóttir, Oö- insgötu 21, Reykjavík, veröur jarð- sungin frá Dómkirkjunni þriðjudag- inn 14. mars kl. 15.00. Guðmundur Guðmundsson, fyrrv. stýrimaður, Týsgötu 8, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni þriðjudaginn 14. mars kl. 13.30. Björn Júlíusson læknir verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 15. mars kl. 15.00. Vilborg Runólfsdóttir frá Hvamms- | vík verður jarðsungin frá Áskirkju mánudaginn 13. mars kl. 13.30. Karl Þorkelsson frá Hellissandi, Há- túni lOb, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 15. mars kl. 13.30. 9 9*1 7*00 Verö aðeins 39,90 mín. vihningsnumer H Lottó 2J Víkingalottó gj Getraunir Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvOið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, siökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Isafjörður: Slökkviliö s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, iögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 10. mars til 16. mars, að báð- um dögum meðtöldum, verður í Árbœj- arapóteki, Hraunbæ 10213, sími 567-4200. Auk þess verður varsla í Laugarnesapó- teki, Kirkjuteigi 21, sími 553-8331 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, Iaugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur aiia virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá ki. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísir fyrir 50 áruin Mánud. 13. mars Hersveitir Montgo- merys flykkjast að bökkum Rínar búnar til næstu sóknar. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 Og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn aila daga. Spakmæli Sumir telja sig geta orðið stærri með því að gera aðra höfð- inu styttri. Ók. höf. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Lokaö vegna viðgerðar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júni sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suöurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, simi 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seitjarnames, sími 615766, Suðurnes, simi 13536. V atnsveitubilanir: Reykjavik sími 27311. Seltjamames, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími Adamson <!» 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfiöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningiun um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 14. mars. Vatnsberinn (20. jan. 18. febr.): Því sem nauðsynlegt er að breyta skaltu breyta strax. Þú tekur þér verkefni fyrir hendur. Allar líkur eru á því að þú náir góðum árangri. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú starfar með hópi fólks og það samstarf á eftir að skila góðum árangri. Þú nærð góðum tengslum við aðra. Leyfðu persónutöfr- unum að njóta sín. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Annasamir tímar bíða. Þú þarft að leggja mun meira á þig en þú bjóst við þegar þú byrjaðir. Þú nærð bestum árangri með því að vinna einn. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú byrjar á ákveðnu verki en þú hættir fljótlega við það enda skynsamlegt. Þú þarft að taka á ákveðnum hlutum og gerir það strax. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Sýndu staðfestu. Það kemur í ljós seinna hvort aðrir vilja fylgja þér. Reyndu að koma breytingum á sem fyrst. Krabbinn (22. júní-22. júlí); Dagurinn verður fremur rólegur og allt ætti að ganga samkvæmt venju í dag. Líttu eftir eignum þínum. Þú hvílist vel fyrir kom- andi átök. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú skalt ekki gera ráð fyrir aðstoð annarra í bih. Vertu staðfast- ur en um leið þolinmóður gagnvart öðrum. Happatölur eru 3,17 og 24. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú hittir marga menn í dag og þeir samfundir verða ánægjuleg- ir. Þú ert hugmyndaríkur og listrænt eðli þitt fær að njóta sín. Vogin (23. sept.-23. okt.): Taktu því rólega í dag. Farðu í heimsókn til vina og kunningja. Það er mikilvægt að rækta vináttuna. Happatölur eru 2,19 og 31. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Nú er rétti tíminn til viðskipta. Allar likur eru á því að þú getir gert hin bestu kaup. Þú rifiar upp Uðna tíð með gömlum vinum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fyrirsjáaniegt er að eitthvað ævintýralegt bíður þín. Reyndu að njóta þeirrar skemmtunar. Að því loknu ættirðu að taka fiármál- in fóstum tökum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Reiknaðu með að ákveðnir aðilar leggist harkalega gegn hug- myndum þínum. Láttu það ekki á þig fá. Hvíldu þig í kvöld fyrir komandi átök.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.