Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1995, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 13. MARS 1995 33 DV Flísar á stofuna og baöiö. Marmari, flögusteinn, rauð klinka og eldfastur steinn. Tilbpósverð, nýjar sendingar. Nýborg hf., Armúla 23, s. 581 2470. Ijy Matsölustaðir Opnum kl. 06. Morgunveróarboró, kr. 350, réttur dagsins, frá kr. 450, kjúkl., lambast., togarar, subs, pítur og kaffi. Kabyssan, Smiójuvegi 6, s. 91-677005. ^____________________ Fatnaður Ööruvísi brúöarkjólar. Allt fyrir brúðkaupið. Heiöar verður viðstaddur 25. mars kl. 14-18. Pantið tíma. Fata- leiga Garóabæjar, Garóatorgi 3, s. 656680. ^ Barnavörur Kerruvagnar, kerrur og tvíbura- kerruvagnar sem komast inn rnn flest- ar dyr (72 cm). Hágæðavara. Prénatal, Vitastíg 12, s. 1 13 14._ Óskum eftir nýlegum og vel með fórnum barnavagni eða kerruvagni. Uppl. í sima 562 4282. Heimilistæki Siemens þvottavél til sölu og ný eldavél. Uppl. í síma 91-644527 eftir Id. 19. ^ Hljóðfæri Marshall gítar- og bassamagnarar í úrvali. Nýir lampakombómagnarar, lampastæður og nýr bassamagnari í þungavigtarflokki. Einnig mikið úrval hljóókerfa frá Marshall, Yorkville og fleirum. Shure hljóónemar, snúrur, klemmur og allt tilheyrandi. Verjð velkomin. Rin hf., Frakkastíg 16, sími 17692, fax 18644.___________ Píanó, flyglar, hljómborö. Young Chang, Kawai, Kurzweil. Píanóstillingar, við- gerðir. Opið 13-18. Hljóófæraverslunin Nótan, á horni Lönguhliðar og Miklu- brautar, s. 562 7722.____________ Tónlistarmenn og tónlistaráhugafólk: Munið íslensku tónlistarverðlaunin 1994. Atkvæðaseðlarnir birtust í DV 4. og 8. mars. ,Verólaunaafhending fer fram á Hótel íslandi 19. mars.___ Marshall Valvestate 100 vatta git- armagnari. Selst ódýrt. Einnig Charvel gítar með tösku. Upplýsingar í síma 91- 889695 eftirkl. 18. Tónlist Fjölhæfur trommuleikari óskast strax, á aldrinum 23-30 ára. Erum meó frum- samið efni. Upplýsingar í síma 46450 eftir kl. 18. Haiþór._____________ Get bætt viö mig nokkrum nemendum. Jakobína Axelsdóttir píanókennari, Austurbrún 2, sími 91-30211. 3________________________TJ!EEL Stigahúsatilboö til 10. april - mjög hagstætt verð. Sparnaður á meóal- stigahús er kr. 30.000 meóan tilboóið stendur. Til afgreiðslu strax, 3.000 m 2 af úrvals stigahúsa- og skriistofútepp- um í mörgum hentugum litum. Gerum tilboð að kostnaóarlausu. Mælum, sníóum, leggjum fljótt og vel. Fjarlægj- um einnig gömul gólfteppi. Gerið stiga- húsið sem nýtt meó rísandi sól. Teppa- búóin, Suðurlbr. 26, s. 568 1950. Teppaþjónusta Teppaþjónusta. Djúphreinsum teppi og stigaganga. E.I.G. Teppaþjónustan, símar 91- 72774 og 985-39124.______________ ________________Húsgögn Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl, 17 v. daga og helgar. Amerísk rúm, betri svefn. Belgískur rósavefn. í ákl., 1000 gormar í dýnu tryggja betri syefn. Vönduó vara, gott v. Nýborg hf., Armúla 23, s. 581 2470. Antikbúslóö til sölu, m.a. rúm, speglar, fataskápur, skenkur, stólar, boró o.fl. o.fl. Upplýsingar í síma 91-642386 og 91-642741._______________________ Fataskápar frá Bypack i Þýskalandi. Yfir 40 geróir, hvít eik og svört, hágstætt verð. Einnig skóskápar í úrvali. Nýborg hf., Ármúla 23, s. 5812470.______ Fataskápur, rúm, stærö 110x200 cm, nýr hornsófi, (kostaði 115 þús.), selst á 60 þús. og Gondaofn til sölu. Uppl. í síma 5514151 eftir kl. 16. Rúm, 90x200 cm, til sölu, mjög vel með farió, ein mjög stór skúffa og 4 litlar, dýna og trégrind fylgja. Upplýsingar í síma 680934/685756.______________ íslensk járn- og springdýnurúm í öllum st. Sófasett/hornsófar eftir máli og í áklæðavali. Svefnsófar. Frábært verð. Efnaco-Goddi, Smiójuvegi 5, s. 641344. Qska eftir gömlu skrifboröi og bókaskáp. Á sama stað er til sölu vel meó farinn svefnbekkur með góðum skúffum. Upp- lýsingar í síma 91-31738.___________ Stórt, áttkantaö vatnsrúm til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 91-675497. fir Bólstrun Klæöum og gerum viö húsgögn. Framleióum sófasett og homsófa. Ger- um verótilb., ódýr og vönduó vinna. Visa/Euro. HG bólstmn, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020,565 6003.__________ Allar klæöningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verk- ið. Form-bólstmn, Auðbrekku 30, sími 554 4962, hs. Rafn: 553 0737._______ Bólstrun - klæöningar. Geri tilboð. Gæói fyrst og fremst. Sveinn bólstrari, Iónbúð 5, simi 565 7322.______________________ Viögeröir og klæöningar á bólstmðum húsgögnum. Komum heim meó áklæðaprufur og gemm tilb. Bólstmn- in, Miðstræti 5, s. 21440, kvölds. 15507.______________________________ Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leóur og leðurl. Einnig pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishornum. Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344. Antik Andblær liöinna ára: Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Opió 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsió, Þverholti 7, við Hlemm, s. 22419. Sýningaraðstað- an, Skólavörðust. 21, opin eftir sam- komulagi. Stórir sýningargluggar, Eikarskrifborö. Til sölu er 60 ára gegnheilt, vel með farið eikarskrifborð. Veró 30 þúsund kr. Upplýsingar í síma 680641,_____________________________ Antikmunir, Klapparstíg 40. Athugió, erum hætt í Kringlunni. Mikið af fallegum antikmunum. Upplýsingar í síma 552 7977. Innrömmun • Rammamiöstöðin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrufrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir geróa. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14,_____ Innrömmun - Gallerí. Italskir rammalistar í úrvali ásamt myndum og gjafavöru. Opið 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370. S_____________________________Tölvur PC CD Rom leikir, betra verö, 562 6730... • Tveggja hraða geisladrif....14.900. • 16 - Bita stereo hljóðkort...8.990. • 8 - Bita hljóðk. m/stýrip.tengi ..4.990. • 14.400 bauda Fax Modem .....15.900. PC CD Rom, besta verðið, s. 562 6730.. • Mad Dog McCree (tilb. í mars). 1.990. • Day of the Tentacle..........2.990. • Gabrial Knight...............2.990. • Colonization.................3.990. • Voyeur.......................3.990. • Indiana Jones: Fate of Atlantis .3.990. • Police Quest IV..............3.990. • Sim City 2000................3.990. • Dawn Patrol..................3.990. • Aces Over Europa.............3.990. • Aces Over the Pacific........3.990. • Hell.........................3.990. • Simon the Sorcerer...........3.990. • FIFA International Soccer....3.990. • Beneath a Steal Sky..........3.990. • Blodnet......................3.990. • Doom II Explosion (2000 borð).2.990. • Rice of the Robots...........3.990. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Við opnum laugardaginn 11. mars aó... Skúlagötu 61. Fjöldi opnunartilboða... Vertu velkominn, opið 10.00-18.00.............. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. _________________________________ Tölvur óskast í endursölu: s. 562 6730... • 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.. • 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.. • 286 tölvur, allar 286 vantar alltaf.. • Macintosh, Classic, LC & allt annað. • Bleksprautuprentara, bráóvantar........ • Alla prentara, bæði Mac og PC ......... • VGA lita tölvuskjáir, o.fl. o.fl. o.fl. Vorum aó flytja í stærra húsn., vantar. fl. tölvur. Allt selst, mættu á staðinn.... Opnum laugardaginn 11. mars kl. 10... Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.__________________________________ Tölvueigendur! Eitt besta úrval landsins af CD-ROM diskiun, geisla- drifum, hljóðkortum, hátölurum o.fl. Minniskubbar, harðir diskar o.fl. fyrir PC/MAC. Geisladiskaklúþbur, aógang- ur ókeypis. Gagnabanki Islands, Síðu- múla 3-5, s. 581 1355, fax 581 1885. Internet + mótald. Tilboð á GVC 14400bps mótöldum og internet pakka frá Mióheimum. Verð aðeins kr. 17.900 §tgr. Gildir til laugardags. Gagnabanki Isl., Síðumúla 3-5, s. 581 1355._______ Ódýrt! Tölvur, módem, minni, diskar, 4xCD-ROM, hljóðkort, hátalarar, CD- leikir, forrit o.fl. Breytum 286/386 í 486 og Pentium. Góó þjónusta. Tæknibær, Aóalstræti 7, sími 16700. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverhölti 11 Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr- arvörur. PóstMac hf., s. 666086._____ Nasa leikjatölva til sölu ásamt 20 leikjum. Einnig stakir leikir. Uppl. í sfma 97-81046._______________________ Nintendo leikjatölva til sölu með 10 leikjum. Upplýsingar í síma 91-79609. Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljómtækjaviðgeróir, búðarkassar og faxtæki. Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaðariausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 624215.__________ Viögeröarþjónusta á sjónvörpum, video- tækjum, hiljómtækjum o.fl. Loftnet og loftnetsuppsetningar. Gervihnatta- móttakarar með innbyggðum Sky af- ruglara frá kr. 31.570 stgr. Öreind sf., Nýbýlaveg 12, s. 641660. Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboósviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni ' 29, s. 27095/622340,_____________________ Loftnetaþjónusta. Uppsetn. og viðhald á loftnets-, bruna- og þjófavarnakerfúm. Hreinsun á sjónvörpum og mynd- bandst. Símboði 984-60450, (s. 5644450).____________________________ Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090. ÖU loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viógerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum í umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluó tæki upp í, með, ábyrgð, ódýrt. Viðg- þjón. Góó kaup, Armúla 20, s. 889919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgeró samdægurs eóa lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Sjónvarps-, myndb.-, hljómtækja og tölvuskjá -viðg. og hreinsun samdæg. Op. lau 10-14. Radíóverkstæði Santos- ar, Hverfisg. 98, v/Barónsst., s. 629677. 8 ára, 22” ITT stereosjónvarpstæki meó textavarpi til sölu. Upplýsingar í síma 91-651014. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdfó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733. ctfy Dýrahald Frá HRfFÍ: veiöihundadeild. Áformað er að halda helgarnámskeið í stjórnun og meðhöndlun á standandi fúglahundum í veiðiprófi ef næg þátttaka fæst. Nán: ari upplýsingar fást á skrifstofú HRFI milli ld. 16 og 18 alla virka daga. Sími 91-625275. Eöal-irish setter hvolpar til sölu. Foreldr- ar marg. verólaunaóir, Islmeistarar, Goldings R. Ninja og Júlíus Vífill. Ein- stakt tækifæri. Uppl. í s. 91-668366. Kappi - islenski hundamaturinn fæst í næstu verslun í 4 kg pokum og í 20 kg pokum hjá Fóóurblöndunni hf., s. 568 7766. Gott verð - mikil gæði. Scháfer hvolpur. Blíð, fjögurra mánaóa scháfertík selst vegna flutnings. Ættartala og heilbrigðisvottoró. Uppl. í síma 642038 e.kl. 16. 5 mánaöa scháffertík til sölu. Mjög falleg. Upplýsingar í síma 91- 73883 eða í símboóa 984-61698.________ Frá HRFÍ: veiöihundadeild. Almennur félagsfúndur veróur í Sól- heimakoti 22,3. kl. 20._______________ Mjög efnilegir labradorhvolpar til sölu. Tilbúnir til afhendingar. Upplýsingar í síma 554 4162,________________________ Hreinræktaöir íslenskir hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 98-78532. V Hestamennska Reiökennsla í Reiöhöllinni Víöidal. Ný reiðnámskeió fyrir unglinga, byij- endur 10 tíma námskeió. Reiðkennsla fyrir unglinga sem eru vanir, 20 tíma kennsla. Hringtaumsþjálfún, 10 tíma námskeið. Nemendur þurfa að hafa hest. Uppl. og skráning í öAstund, sími 568 4240. Hestaíþróttaskólinn. Hestaíþróttaskólinn auglýsir. Nú er að hefjast reiðkennsla og reið- námskeið í Reiðhöllinni Víðidal. Byijendahópur, 20 tíma kennsla, byij- endahópur, 10 tíma námskeið. Almenn reióhestaþjálfun, 10 tíma námskeið, hestamennska fyrir vana, 20 tíma kennsla. Kennt er á þriðjudögum, fimmtudögum og sunnudögum. Nem- endur veróa aó hafa hest. Kennarar: Eyjólfur ísólfsson tamningameistari og Atli Guðmundsson reiókennari B. Upp- lýsingar og skráning í Ástund, Austur- veri, sími 568 4240. Hestaíþróttaskólinn - reiökennsla. Nýtt 10 tíma námskeið í fimmgangs- þjálfún. Kennari Atli Guðmundsson, Islandsmeistari í fimmgangi. Uppl. og skráning í eAstund, sími 568 4240. Ath. Hey til sölu. Hef efnagreint hey til sölu. Veró frá kr. 13-15. Upplýsingar í síma 91-71646. Geymið auglýsinguna. Hesta- og heyflutningar. Fer norður vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 567 5572. Pétur G. Pétursson. tjesta- og heyflutningar. Utvega mjög gott hey. Flyt um allt land. Sérhannaður hestabíll. Guóm. Sigurósson, s. 91-/985-44130. Heyrúllur. Góóar heyrúllur til sölu, net- pakkaó og sexfalt plast. Keyrt á stað- inn. Einnig varahlutir í Massey Fergu- son. Uppl. í síma 91-656692. Ný tilbpö í hverri viku, frá lau.-fös. Þessa viku: Islensk ístöó, tvíbogin, kr. 1995, eða ístöðin og ólar, kr. 2995. Reiósport, s. 682345. Póstsendum. Til sölu þægur 5 vetra hreingengur foli, einnig Úárhestur og merar með töltiir-- Upplýsingar í síma 98-68895. Óska eftir notuöum hnakk, Gurtz-tölt eóa Gurtz-professional. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40053. (§$)■ Reiðhjól Örninn - reiöhjólaverkstæöi. Fyrsta flokks viógerðarþjónusta fyrir aUar gerðir reiðhjóla méó eitt mesta varahluta- og fylgihlutaúrval landsins. Opið virka daga klukkan 9-18: Örninn, Skeifúnni 11, sími 588 9890. Kingsley hjónarúm í Queen stærð (152x203cm) með góðri millistífri dýnu frá Serta, kostar kr. 119.940,- Náttborðið kostar kr. 23.600,- stk og kommóða með spegli kr. 99.610,- og stór og mikill kommóðuskápur kr. 64.580,- Við bjóðum raðgreiðslur til margra mánaða eða staðgreiðsluafslátt. * Þegar þú ákveður að kaupa þér amerískt rúm þá skaltu líta til okkar og prófa Serta dýnurnar og finna út hvort þér líkar best millistíf dýna, stíf eða mjúk. Starfsfólk okkar er sérþjálfað til að veita þér þær upplýsingar sem þú vilt vita um Serta dýnurnar og að aðstoða þig við val þitt. Húsgagnahöllin BÍLDSHÖFÐA 20 - 1X2 REYKJAVÍK - SÍMI 5871199 -Þegar þú vilt sofa vel

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.