Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1995, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1995, Qupperneq 20
32 MÁNUDAGUR 13. MARS 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Tilsölu Búbót í baslinu. Úrval af notuöum, upp- gerðum kæli- og frystiskápum, kistum og þvottavélum. Veitum 4ra mánaóa ábyrgö. Nýir Ariston, Philips Whirlpool kæli- og frystiskápar, íustur og þvottavélar. Tökum notað upp í nýtt. P.s.: Kaupum bilaða, vel útlítandi frysti- og kæliskápa, kistur og þvotta- vélar. Verslunin Búbót, Laugavegi 168, sími 91-21130. Ódýr húsgögn, notuö og ný!........... • Sðfasett............frá kr. 10.000. • Isskápar/eldav.......frá kr. 7.000. • Skrifb./tölvuborð....frá kr. 5.000. • Sjónvörp/video.......frá kr. 8.000. • Rúm, margar stæróir ...frá kr. 5.000. Og m.fl. Kaupum, seljum, skiptum. Euro/Visa. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6c, Kóp., s. 670960/77560. Anais Nin skartgripir. Fjölbreytt úrval af því nýjasta í brúðar- og árshátíðarskarti, einnig mikió úrval af fermingarskarti, gott verð og persónuleg þjónusta. Eitthvað fyrir allar konur. Show room opið frá 13-16, sími 552 2515. Sértímapantanir eftir óskum. Vantar þig ódýrt sófasett, hornsófa, fsskáp, sjónvarp, þvottavél, borðstofu- sett, rúm, eldhúsboró og stóla eóa eitthvaó annað? Þá komdu eða hringdu. Tökum í umboðssölu og kaup- um. Verslunin Allt fyrir ekkert, Grens- ásvegi 16, s. 883131. Opið 10-18.30, laugard. 12-16. Visa/Euro._____________ Nýir eigendur, breytt verslun. Barnaleikhorn. Kaupum og tökum í umboössölu húsgögn, heimilistæki, hljómtæki, video, sjónvarp og ýmsar aðrar vorur. Mikil eftirspurn. Opió virka daga kl. 10-19, Iau. 11-16. %<Lukkuskeifan, Skeifunni 7, s. 883040. Ýmsar vörur fyrir sumarhúsiö, sólstofuna og heimilið: arináhöld, stakir stólar og boró, hillur, útskorin skilti og gesta- bækur, lamir, höldur, snagar o.fl. úr smíðajárni. Verslunin Sumarhús hf., Háteigsvegi 20, sími 12811. Opió virka daga kl. 14-18. Lítill skápur meö hlllum, stóll, plötu- spilari (beindrifinnl, vegglampar, kringlótt borðstofuborð, sófaborð, standlampi, hansahillur, dúkkuvagga, snjósleói með stýri, Playmo og Barbie leikfbng, ódýrt. Sími 686702 e.kl. 17. Til sölu hillur fyrir verslun, rafknúin af- greiðsluborð, videorekkar, kæliskápar, búðarkassar og sælgætisafgreiðslu- borð, rafmagnsofnar, 4 leðurhæginda- stólar, kringlótt eldhúsborð og inn- kaupakerrur, S. 40925 og 44663.______ Bílskúrshuröaþjónustan auglýsir: Bílskúrsopnarar meó snigil- eóa keóju- drifl á frábæru verói. 3 ára ábyrgð. Áll- ar tegundir af bílskúrshurðum. Símar 91-651110 og 985-27285.______________ Filtteppi - ódýrari en gólfmálning! Litir: Grár, steingrár, vínr., rauóur, bleikur, d-beis, 1-beis, kóngablár, d-blár, 1-blár, Lgrænn, d-grænn, svartur, brúnn. Ó.M.-búóin, Grensásvegi 14, s. 681190. Heimasól. Ljósabekkir leigðir í heimahús í 12 daga á kr. 4.900. Bekkurinn keyróur heim og sóttur. Þjónustum allt höfuðborgarsvæðió. Sími 98-34379. Visa/Buro.____________ Kjöt. 1/4 svínaskrokkar, 13 kg, á 577 kr. kg. Samtals kr. 7500. 5 og 10 kg kassar nautakjöt frá 560 kr. kg. Frí heimsending. Visa/Euro. Kambakjót, sími 98-34939.____________ Nýlegt, fullkomiö þjófavarnarkerfi, þ.e. stjórnst., 7 þráðlausir hreyfisk., reyksk., sírena og tvær fjarstýringar meó neyóarhn. Selst á háífvirói. Svar- þjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 41493. Smiöum eftir ykkar óskum innréttingar og húsgögn, einnig viógeróir og breyt- ingar á eldri innréttingum. Visa/Euro. Mávainnréttingar, Súðarvogi 20, sími 568 8727.____________________________ Þeir gerast varla betri! Hamborgararnir, ásamt (subs) Grillbokunujn á hamborgarastaðnum Múlanesti, Armúla 22 (gegnt Glóey). „Gæðabiti á góðu verði“,_____________ 16" sjónvarp til sölu, einnig raf- magnsgítar, DJ mixer, ljósashow o.fl. Góó tæki á góóu verói. Upplýsingar í síma 91-612326. Amerísk rúm. Englander imperial, king size 1,92x2,03. Queen size, 1,52x2,03, m/bólstraóri yfirdýnu. Hagst. verð. Þ. Jóhannsson, s. 689709. Er nýja, fina plastruslatunnan á flakki? Við erum með lausn. Tunnufestingar úr ryðfríu stáli. Einfóld og ódýr lausn. Brunnarhf., s. 92-67400, fax 92-67201. Beaver pels til sölu, lítió notaður og vel með farinn, hiífa fylgir ef vill. Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 683253. Búslóö til sölu, allt mjög fallegt, t.d. ísskápur, elhúsboró + 4 stólar, rúm og vifta með kastaraljósum. Einnig Nin- tendo + leikir o.fl. Sími 587 0656.___ Capro iönaöarbakaraofn, 7 hillna, til sölu. Á sama stað óskast Cyklo Jet ofn og frystiskápur. Upplýsingar í síma 564 4145 eða 985-36345.___________________ Eldhúsinnrétting, vel meö farin, ásamt eldavél, vaski og blöndunartækjum, til sölu, áætlaó kr. 25.000. Uppl. í sima 74336 eða 79435.______________________ Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk framleiósla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Fataskápur og kanínubúr. 1 árs hvítur 3 hurða fataskápur og nýtt kanínubúr, meó 2 kanfnum, til sölu. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 552 0159. Fjarstýröur keppnisbíll. 2ja mán. nánast ónotaóur fjarst. keppnisbíll með öllu. Kostar nýr 40 þ., fæst á 25 þ. eða ath. skipti á sjónvarp. S. 557 6181, Pétur. Flísar, marmari, klinka. Allt á tilboðsverói. Fataskápar í úrvali. Þýsk vara. Hagstætt veró. Ný- borg hf, Ármúla 23, s. 568 6911. Framköllun. Odýrt. Odýrt. Filma fylgir framköllun og frítt aukasett af myndum ef óskaó er + frí filma. Express litmyndir, Hótel Esju.________ Gangleri, tímarit fyrir hugsandi fólk. Andleg mál, trú, heimspeki, þroskavió- leitni, sálfræói, vísindi. 2 hefti, alls 192 bls., á ári. S. 989-62070 alla daga. 3 ára, 22” litsjónvarp og nýlegur AT&T GSM farsími til sölu. Upplýsingar í símum 91-668414 og 989-64068. Gefins. 5 hæóa vöru- eöa fólkslyfta, 750 kg, fæst gefins gegn nióurtöku, lyftan hefur fengið árlegl viðhald og er í topp- standi. S. 12085. Ásgeir Már.___________ Hreint tilboö! Handlaug og baókar með blöndunartæki og WC meó setu, allt fyrir aðeins 32.900. Euro/Visa. O.M. búóin, Grensásv. 14, s. 568 1190. Innréttingar. Fjölbreytt úrvpl, staólaó eða sérsmíðaó. Föst tilboð. Islenskt, já takk. Fjölsmíði sf., Smiójuvegi 4, EV- húsió, græn gata, s. 587 6254. MMC Lancer EXE, árg. ‘87, ek. 83 þús., verð tilboð. Einnig ísskápur; stærð 140x50, verð 15 þús., ásamt Nintendo með 7 leikjum, v. 8.500. S. 689216. Náttfatnaður á fulloröna frá 690, náttfatnaður á börn frá 690. Sólbaðsstofan, Grandavegi 47, sími 562 5090.__________________________________ Rúllugardínur. Komið með gömlu keflin. Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir amer- íska uppsetningu o.fl. Gluggakappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 671086. Væri gott aö sjá í gegnum dyrnar? Er með gægjugöt og öryggiskeðjur á hurðir í nokkrum stærðum. Uppsetn- ing fylgir. Sími 587 3483 (símsvari). Ódýrt. Flísar, stgr. frá kr. 970. Heilir sturtuklefar, stgr. kr. 28.800. WC m/haróri setu, stgr. kr. 9.990. Baóstof- an, Smiðjuv. 4a, græn gata, s. 587 1885. Afruglarakort fyrir TV 1000 komin aftur. Uppl. í síma, 883995 milli kl. 13 og 17. Telesat hf., Ármúla 29._______________ Myntsími. Til sölu erborðsímasjálfsali, verð kr. 25 þúsund. Uppl. í síma 551 6522.________ Ýmsilegt til sölu t.d kassagítar og kassi, barnarimlarúm, barnabílstóll o.fl. Selst á hálfvirði. Sími 91-39137. Til sölu afgreiðsluborð aó lúuta til úr gleri. Upplýsingar í síma 91-812880. Óskastkeypt Halló! Björgunarsveit á sunnanverðum Vestfjörðum bráðvantar myndvarpa, tölvu, prentara og ljósritunarvél á sanngjörnu verði. S. 94-1249. Par sem er aö byrja aö búa vantar ýmis- legt í búið, t.d. ísskáp, þvottavél, sófa- sett, sófaborð, fataskáp o.fl., helst gef- ins eða ódýrt. Sími 91-30414. S.O.S. Sófasett, borðstofustólar.gamall ísskápur og annar gamall húsbúnaóur óskast, helst geflns eða mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-666354. Soda Stream. Oska eftir Soda Stream-tækjum fyrir lftinn eöa engan pening. Upplýsingar í síma 98-23042. Vantar ódýrt sófasett eöa hornsófa, vel með farið, einnig óskast góður ísskáp- ur. Upplýsingar í síma 91-686471 eóa 874507 eftir kl. 19,_________________ Videospólur - videospólur. Vil kaupa töluvert magn af videospólum og rekk- um. Skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 686471 og e.kl. 19 í s. 874507. Óska eftir notuðum Ijósabekk meó andlitsljósum til aó nota á sólbaðsstofu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 40085. Vantar 2 metra háf í eldhús á veit- ingastað. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvísunarnúmer 40088. Óska eftir bíl frá 0-40 þús., helst í lagi, eóa bíl frá 70-80 þús., greitt meó hesti. Uppl. í síma 95-24074 e.kl. 20. Technics SL-1200 plötuspilarar óskast til kaups. Uppl. í síma 76827. Gummi. |K§H l/erslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV veróur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 563 2700. Sængur, koddar og sængurverasett. Endurnýjum sængur og kpdda. Saumum púóa eftir máli. íslensk fram- leiósla í 50 ár. Sængurfatageróin, Bald- ursgötu 36, s. 551 6738. Þj ónustuauglýsingar IÐNAÐARHURÐIR - BILSKgRSHURÐIR ÞAK- OG VEGGSTAL ISVÁL-80RGA H/F HÖF0ABAKKA 9-112 REYKJAVÍK - SÍMI: 587 8750 - FAX: 587 8751 Ný lögn á sex klukkustundum í stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafal Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verötilboö í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis íEtfnipeitiii' Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstcekni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hrelnsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnlr og losum stífíur. I I / 7Ætr Jl L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Síml: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn LOFTNETSÞJONUSTA - Viöhald og uppsetning Veitum alhliða þjónustu við loftnet, loftnetskerfi og gervihnattadiska. Íþ Heimilistæki hf.sætúms, sími 691500 'Gilavfan nr. t®- cs" C3’ CS" ■zr Eirhöfða 17,112 Reykjavík. Snjómokstur - Traktorsgröfur Beltagrafa meö brotfleyg - Jarðýtur Plógar fyrir jarðstrengi og vatnsrör Tilboó - Tímavinna rjg') 674755 - 985-28410 - 985-28411 Heimasímar 666713 - 50643 Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfiir Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur i. öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF.# símar 623070, 985-21129 og 985-21804. /^V Sieypusögun stmi/fax Kjamaborun Múrbrot 588-4751 bílasími Hrólfur 985-34014 símboði 984-60388 MURBR0T-STEYPUS0GUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA MAGNÚS, SÍMI91-12727, BOÐSÍMI 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN s. 674262, 74009 og 985-33236. ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N [tst] LE) Geymid auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 989-31733. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staósetja skemmdir. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 r_ LlJ og símboöi 984-54577 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ,/Qi 989-61100 « 68 88 06 B(1=n DÆLUBILL ^ 688806 __ IUV Flreinsum brunna, rotþrær, tjBBSl nióurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. "U" VALUR HELGASON Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! VISA Sturlaugur Jóhannesson sími 870567 Bílasími 985-27760

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.