Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1995, Blaðsíða 22
34 MÁNUDAGUR 13.MARS 1995 Smáauglýsingar - Símí 563 2700 Þverholti 11 Öminn - notuö reiöhjól. Tökum vel með farin reióhjól í ökufæru ástandi í umboóssölu. Opió virka daga frá kl. 9-18. Ominn, Skeifunni 11, sími 588 9891 Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að aug- lýsa í DV stendur þér til boða aó koma með hjólið eða bílinn á staóinn og vió tökum mynd (meóan birtan er góð) þér að kostnaóarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11 síminn er 563 2700. Bifhjólamenn, ath. Spariö 100-150 þús. Fyrirhuguó er árieg innkaupaferð til USA um næstu mánaóamót. Hjólin ijomin til landsins í byijun maí. Ótrúlega gott veró vegna hagstæós gengi dollars. Svarþjónusta DV, simi 99-5670, tilvnr, 41486. Fyrir bifhjólafólk. Jaguar leóurfatnaóur, nýrnabelti, leóurtöskur og hanskar. Bieffe-hjálmar, MT. og MB. varahlutir. Sölum. Karl H. Cooper. Borgarhjól sf., Hverfisgötu 49, s. 551 6577. Hjólamenn - hjólamenn. Vantar allar tegundir og gerðir af bifhjólum á skrá. Rífandi sala. Hjólheimar sf., símar 91-678393 og 91-678394. Kvartmiluhjói til sölu, Kawasaki 750, tvígengis, boraó í 791 cc, 130 hestöfl. Nýir stimplar. Besti tími 10,50 á 206 km/klst. Verð 250 þ. stgr. S. 97-81925. Krosshjól óskast, staógreiðsla fyrir rétt hjól. Uppl. í síma 813771. Fjórhjól Kawasaki Mojave 250 cc fjórhjól til sölu, veró 120 þúsund. Upplýsingar í síma 96-11535. Vélsleðar Einn meö öllu. Wildcat 700, hlaðinn aukabúnaði, ekinn aóeins 1700 mílur, árg. ‘92, ásamt kerru, selst fyrir aóeins 680 þús. stgr. Visa/Euro,raðgreiðslur. Til sýnis og sölu hjá G. Á. Péturssyni, Faxafeni . 14. Opið mán.-fos., kl. 9-18.__________ Arctic Cat Cheetah ‘92, ekinn aóeins 800 mílur, eins og nýr, rafstart, bakkgír. Toppsleði fyrir vandláta. Veró 530 þús. Sími 98-13448. Guðmundur. Gullfallegur Skl-doo Formula Z, árg. ‘94, 106 hp, 583 cc, ek. aðeins 1,700 km, brúsagr. V. 750 þús., ath. gott stgrveró. Ath. skipti. S. 673131 og 44999. Dóri. Polaris 500 Classic, árg. ‘89, góóur 2ja manna sieói, nýtt belti, til sölu ásamt eins sleóa yfirbyggðri kerru, brúsa- og farangursgrind. S. 644007 e.kl, 19. ♦ Polaris Classic 500 EFI-SKS, árg. ‘94, ekinn 120 mflur. • Polaris SP 500 EFI, árg. ‘92, ekinn 430 milur. Uppl. í sima 91-612380. Polaris Indy 500 SP EFI, árg. ‘92, ekinn 4000 mílur. Á sama staó Toyota 1600 GTI, twin cam vél og girkassi, árg. ‘87, ek. 90 þús. Uppl. í síma 96-41681. Snjósleöahjálmar óskast. Oskum eftir aó kaupa sæmilega vel með farna snjósleðahjálma. Upplýsingar í síma 97-31479.___________ Söluskrá - Notaöir vélsleöar: Yamaha V- Max 4 ‘92, AC-Prowler ‘90, Polaris 440 XC ‘91, Polaris Indy Sport ‘91 o.fl. Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 581 2530. Vélsleöamenn. Alhliða viógeróir í 10 ár. Vara & aukahl., hjálmar, fatnaóur, belti, reimar, sleðar o.fl. Vélhjól & sleð- ar, Yamaha, Stórh. 16, s. 587 1135. Gott úrval af notuöum vélsleöum. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14, sími 91-876644.____________________________ Indy Classic 500, árg. '91, til sölu, svo til ókeyrður. Upplýsingar í síma 91- 656095 eftir kl. 17.__________________ Tveir Arctic Cat vélsleöar til'sölu, (svotil ekkert notaðir) ásamt kerra. Uppl. i sfma 566 7153 á kvöldin. Kerrur Til sölu 2 sleöa kerra, yfirbyggó á 2 hásingum. Uppl. í síma 985-34627 og 568 7656,_________________________ *£ Sumarbústaðir Glæsileg sumarhús, mikiö einangruö og því heppileg á vetrum til íveru, 5 geróir húsa, 12 stæröir og val um byggingar- stig. Viðhald og breytingar á eldri hús- um, ræktunarlóðir, kjarrlóðir, undir- stöóur, rotþró og lagnir. Allt eftir ósk- um hvers og eins. Borgarhús hf., 98- 64411 og 98-64418 á kvöldin,______ Fýrirtæki - Félagasamtök. Til leigu sumarhús, ca 60 m 2, á fallegum staó á Fljótsdalshéraói. Stendur eitt við sil- ungsveiðivatn. Sími 97-11925._____ Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar, norsk gæðavara. Framleióum allar gerðir af reykrörum. Blikksmiójan Funi, Dalvegi 28, Kóp., sími 564 1633. Sumarbústaöir og sumarbústaöalóöir til sölu. Staðsetning rétt utan vió borgina. Veró í botrú. Uppl. I síma 587 0222 eða 557 8558. Sumarbústaöur/lóö óskast í nágr. Rvíkur, má þarfnast stands. Staðgr. kemur til greina. Einnig óskast furu- borðstofub. og skenkur. S. 28580 og 10929. ><3 Fyrirveiðimenn Núpá á Snæfellsnesi. Sala veiðileyfa hafin. I fyrra veiddust 250 laxar. Gott verð, veióihús. Upplýsingar I símum 91-36167,91-667288, 91-876051. Rabbkvöld um lax- og silungsveiði. Rætt verður um vötn og ár kringum landið. Upplýsingar og skráning í sími 553 7879. G. Bender. Stangaveiöimenn - nýtt veiöisvæði. Sala veióileyfa í Brynjudalsá hafin. Villtur hafbeitarlax á efra svæói. Pant- anir í símum 551 6829 og 553 2295. Byssur Fabarm Euro 3! Léttasta hálfsjálfvirka 12 ga. haglabyssan f heiminum. Svart- fuglaskot á mjög hagstæðu verói. Dreif- ing: Sportvörugeróin, s. 562 8383. Opiö mót í Skeet veróur haldió í Leirdal laugard. 18. marskl. 12.00. Kepptverð- ur í 1., 2. og 3. flokki. Skráning á staón- um. Skotfélag Reykjaíkur. © Fasteignir Tækifæriskaup m/ólíkindum. 3 herb. risfbúð í vesturbænum, matsv. 3,55 m., áhv. 2 m. Vaxtarlaus greióslukjör og verulegur afsl. Tilb. óskast. S. 670592. <|í' Fyrirtæki Fyrirtæki til sölu, m.a.: • Heildverslun. Vörur fyrir bólstrara. • Sólbaðsstofa í Rvík og Garðabæ. • Hárgreiðslu- og rakarastofa í Kóp. • Blómaverslun í miðbæ Rvíkur. • Söluturn í eigin húsnæði í Kópav. • Sérverslun m/innréttingar o.fl. • Fullkomin bílaþvottastöó. • Þekkt áhaldaleiga. • Bókabúð í miðbæ Rvfkur, góó velta. • Fjöldi söluturna. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Reyndir vióskiptafræóingar. Vióskiptaþjónustan, Síðumúla 31, sími 91-689299, fax 91-681945. Maöur sem vanur er rekstri óskar að taka á leigu matsölustaó, skyndibitastað, pöbb eða annan rekstur. Svarþjón. DV, sími 99-5670, tilvnr. 40074. Til sölu góöur matsölustaöur m/fullt vfn- veitingaleyfi. Gullnáma. Verð 3,5 m. Fyrirtækjasala Rvík, Gunnar Jón, Sel- múla 6, sími 588 5160. Söluturn og myndbandaleiga til sölu. Fæst á góðu skuldabréfi. Upplýsingar f síma 91-17620. Söluturn í vesturbænum til sölu. Ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 642385. Verslunin Vík, Ólafsvík, er til sölu. Uppl. í síma 93-61271 eóa 93-61115. & Bátar • Alternatorar & startarar fyrir báta, 12 og 24 V. Einangraðir, í mörgum stærð- um, 30-300 amp. Yfir 20 ára frábær reynsla. Ný gerð 24 volta 150 amp. sem hlaða vió ótrúlega lágan snúning. • Startarar f. Volvo Penta, Mernet, Iveco, Ford, Perkins, Cat, GM o.fl. • Gas-miðstöóvar, Trumatic, 1800- 4000 W, 12 & 24 v. Hljóðlausar, gang öruggar, eyðslugrannar. V-þýsk vara. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. • Alternatorar og íhlutir. • Startarar og íhlutir. • Rafgeymar, lensidælur, ljósaperur, vinnuljós, rafmagnsmióstöóvar, móðuviftur, smurefni, allar síur, QMI vélavörn. Mikiö úrval, góóar vörur. Hagstætt veró. Bflanaust búðirnar: Borgartúni 26, Skeifunni 5, Bildshöfóa 14 og Bæjarhrauni 6, Hf. • Alternatorar og startarar í Cat, Cumm- ings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Vara- hlutaþjónusta. Ný geró, 24 volt, 175 amper. Otrúlega hagstætt verö. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 568 6625 og 568 6120. Rekakkeri. Ný sending af hinum vinsælu amerísku rekakkerum, einnig er komin ný tegund draga fyrir ýmsar stærðir báta. Þeir sem eiga pantanir vitji þeirra. S. 587 2524 og 989-39101. Óska eftir aö kaupa bát m/veiöiheimild. Báturinn má vera gamall og þarf ekki aó vera í góðu standi eða með tækjum og veiðarfærum. Báta- og kvótasalan, sími 551 4499 og fax 551 4493. Ný tölvuvinda. BJ5000, ný tölvuvinda frá JR. Aóeins 11 kg á þyngd, spenna frá 10-35 volt. Verð aðeins 158 þús. Rafbjörg, Vatnagörðum 14, s. 5814229. Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn og í bústaðinn. Viógeróa- og varahluta- þj. Smíðum allar gerðir reykröra. Blikksmiðjan Funi, sími 564 1633. Til sölu lítiö notuö 82 hestafia bátavél með nýrri skrúfu, nýlegum gír, nýjum olíu- kæli og nýlegum altemator. Verð 220 þús. Slmi 91-36008 e.kl. 22. Halldór. ( Nú veröur gaman að sjá hvað mamma segir... ) _JU f V 5- f ... mamma Venna vinar gaf hverjum okkar fimmtí j O ((CT$ \í (r Ég er hætt að eyða peningunum mínum I dökkbláar myndir. 9 Frámært, amma! Hvað 2 5 kom vitinu fyrir þig? | Í í A ^ I !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.