Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1995, Side 8
8
MÁNUDAGUR 20. MARS 1995
Qkuskóli
Islands
MEIRAPRÓF
AUKIN ÖKURÉTTINDI
Næsta námskeid aukinna ökuréttinda hefst fimmtu-
daginn 23. mars kl. 18.00
Staðgreiðsluverð er kr. 77.000, auk prófgjalds
tir umferðarráðs kr. 18.000
Innritun stendur yfir. Nánari upplýsingar eru gefnar
í síma 5683841
Ökuskóli íslands
Dugguvogi 2, 104 Reykjavik, sími 5683841
n
Utboð
F.h. gatnamálastjórans i Reykjavík er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi
verk. Verkið nefnist: Borgahverfi, 3. áfangi.
Helstu magntölur eru:
Götur....................................................u.þ.b. 1.200 m
Mulin grús...............................................u.þ.b. 7.200 m2
Púkk.....................................................u.þ.b. 4.600 m2
Holræsalagnir.............................................u.þ.b. 1.600 m
Lokaskiladagur verksins er 1. júlí 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrif-
stofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik, (rá og méð þriðjudeginum 21. mars,
gegn 10.000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað
fimmtudaginn 30. mars 1995, kl. 15.00.
gat 32/5
F.h. gatnamálastjórans í Reykjavik er óskað eftir tilboðum i viðgerðir á
gangstéttum:
Verkið nefnist: Gangstéttir - viðgerðir 1995.
Helstu magntölur eru:
Steyptar stéttir.......................................u.þ.b. 5.500 m2
Hellulagðar stéttir....................................u.þ.b. 1.500 m2
Síðasti skiladagur er 1. október 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrif-
stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, trá og með þriðjudeginum 21. mars,
gegn 5.000 króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 6. apríl 1995, kl. 15.00.
gat 33/5
F.h. gatnamálastjórans í Reykjavik er óskað eftir tilboðum í viðgerðir á
malbiki: Verkið nefnist: Malbiksviðgerðir A og B.
A. Sögun á malbiki.....................................u.þ.b. 9.100 m
Malbikun á grús..................................... u.þ.b. 6.900 m2
B. Sögun á malbiki.....................................u.þ.b. 4.550 m
Malbikun á grús....................................u.þ.b. 3.500 m2
Síðasti skiladagur er 31. október 1995. Útboðsgögn verða afhent á skrif-
stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, trá og með þriðjudeginum 21. mars,
gegn 5.000 króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 5. apríl 1995, kl. 15.00.
gat 34/5
F.h. gatnamálastjórans I Reykjavík er óskað eftir tilboðum í gerð steyptra
kantsteina viðs vegar um borgina.
Heildarlengd er u.þ.b. 20 km.
Síðasti skiladagur er 15. september 1995.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá
og með þriðjudeginum 21. mars, gegn 5.000 króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 6. april 1995, kl. 14.00.
gat 35/5
F.h. Reykjavíkurhafnar er óskað eftir tilboðum i gatnagerð í Sundahöfn og
nefnist verkið:
SÆGARÐARGATNAGERÐ
Helstu magntölur eru:
Malbikun.................................................2.110 m2
Gangstéttir..............................................370 m2
Regnvatnslagnir 0 250......................................220 m
Niðurfallsbrunnar..........................................14 stk.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá
og með þriðjudeginum 21. mars, gegn 10.000 króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 4. apríl 1995, kl. 11.00.
rvh/36/5
i gatnagerð í Kleppsvík og
......5.000 m3
......2.600 m2
......2.900 m2
........980 m3
........720 m3
F.h. Reykjavíkurhatnar er óskað eftir tilboðum
nefnist verkið:
Kjalarvogur, bráðabirgðatenging
Helstu verkþættir eru:
Brottakstur á lausu efni...............
Klæðning, tvö lög......................
Afrétting og ofaníburður...............
Fylling I götustæði......................
Gröftur I götustæði.......................
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá
og með þriðjudeginum 21. mars, gegn 10.000 króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 4. apríl 1995, kl. 14.00.
rvh 37/5 ,
F.h. Reykjavíkurhafnar er óskað eftir tilboðum i útvegun og akstur á fylling-
arefni og nefnist verkið:
Fyllingar við Klettagarða
Magrt:
Fyllingarefni...............................................30.000 m3
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavík, frá
og með þriðjudeginum 21. mars, gegn 10.000 króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 5. apríl 1995, kl. 11.00.
rvh 38/5
Við vekjum athygli á að útboðsauglýsingar birtast nú einnig I ÚTBOÐA,
íslenska upplýsingabankanum.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Uflönd
Þingkosningamar í Finnlandi:
Jafnaðarmenn
sigurvegarar
Jafnaðarmannaflokkurinn, sem
verið hefur stærstl stjómarand-
stöðuflokkurinn síðasta kjörtímabil
í Finnlandi, bar sigur úr býtum í
þingkosningunum sem haldnar voru
í gær. Flokkurinn hlaut 28,3 prósent
atkvæða og 63 þingmenn af þeim 200
sem kosið var um. Þar með hafa jafn-
aðarmenn bætt við sig 15 mönnum.
Næstflest atkvæði, eða 19,9 pró-
sent, hlaut Miðflokkurinn og kom
það nokkuð á óvart. Litið er svo á
að Esko Aho forsætisráðherra hafl
tekist að sameina flokkinn eftir at-
kvæðagreiðsluna um Evrópusam-
bandsaðild. Miðflokkurinn hlaut 44
þingmenn, 11 færri en fyrir fjórum
árum. Sameiningarflokkurinn, sem
sat í stjóm með Miðflokknum, hlaut
17,9 prósent atkvæða og 39 þing-
menn, tapaði 1 manni.
í gærkvöldi var þó ekki ljóst hvort
jafnaöarmenn, undir forystu Paavos
Lipponens, mynda stjórn með Mið-
flokknum eða Sameiningarflokkn-
um. Sá möguleiki er einnig fyrir
hendi að jafnaðarmenn myndi stjórn
með Vinstra bandalaginu, sem hlaut
11,2 prósent og bætti við sig 3 mönn-
um, eða Græningjum sem hlutu 6,5
prósent og fengu 9 menn á móti 10
síðast.
Sænski þjóðarflokkurinn, sem var
í stjórn Ahos síðasta kjörtímabil,
fékk 5,1 prósent, jafnmörk atkvæði
og síðast, og 11 menn kjörna. Vist-
fræðiflokkurinn kom 1 manni að.
„Jafnaðarmenn verða uppistaða
nýrrar stjómar ef þingmenn vilja
það og forsetinn leggur það til,“ sagði
Lipponen í gærkvöldi er úrslit kosn-
inganna lágu fyrir. Hann lagði
áherslu á að aðalatriðið í komandi
stjórnarmyndunarviðræðum yrði at-
vinnuleysið. fnb
Sjálfboðaliði, sem var að úthluta heitri súpu í nepjunni í Helsinki um helgina, bauð Paavo Lipponen, leiðtoga
jafnaðarmanna og sigurvegara í kosningunum, dteitil.
Símamynd Reuter
Konunglegur hjónabandsmarkaður í SeviIIa: Stuttar fréttir
Hákon þunnur
í veisluna
Gísli Kristjánsson, DV, Ósló:
. Fríkirkjuvegi 3 - Sinn 2 58 00
Hákon, arfaprins af Noregi, var
áberandi ræfllslegur og þunnur að
sjá þegar hann kom í konunglega
brúðkaupið í Sevilla á Spáni um helg-
ina. Sögur voru um ströng og
stormasöm veisluhöld prinsins fyrir
Spánarfórina og mátti enn sjá merki
þess. Hann var í fylgd með Mörtu
Lovísu, systur sinni, sem ljómaði að
vanda, bústin og sælleg.
Mest orð fór þó af fegurð Viktoríu
Svíaprinsessu sem nú er sautján ára
og gjafvaxta. Hún kom ein síns liðs
en hafði þó nóg af fylgisveinum.
Einkum var kært með henni og hol-
lenska krónprinsinum Vilhjálmi
Alexander af Óraníu. Þeim hefur
áður komið vel saman í konungleg-
um samkvæmum og var brúðkaupið
í Sevilla síst til að draga úr getgátum
um samdrátt þeirra. Bæði eiga þó
ríki að erfa.
Tilefni þess að prinsar og prinsess-
ur Evrópu héldu til Sevilla var að
Karl Jóhann Spánarkonungur gifti
frá sér Elenu dóttur sína. Svo sem
við var búist varð samkvæmið að
miklum konunglegum hjónabands-
markaði þar sem grennst var fylgst
með hverju fótmáli hjá ólofuðum
ungdómnum.
Spánverjar hafa margir hug á að
Elena og Jaime de Marichalar
ganga frá altarinu. Símamynd Reuter
gifta erfðaprinsinn Filippus Mörtu
Noregsprinsessu. Ekkert kom þó
fram sem benti til að þau væru
spennt hvort fyrir öðru. Hákon Nor-
egsprins þykir lítt útgengilegur þessa
dagana vegna náinna kynna við fyr-
irsætuna Catherine Knutson. Sömu
sögu er að segja af Karh Bretaprins,
þeim elsta nær ólofaða í samkvæm-
inu.
Alls var 300 gestum boðið til brúð-
kaupsins. Yfir gestmn vöktu 3000
blaðamenn og 4000 öryggisverðir
ásamt um 700 þúsund sjónvarps-
áhorfendum. Spánarkonungur verö-
ur að greiða um 250 milljónir ís-
lenskra króna fyrir herlegheitin.
Serbar ögra Frökkum
Bosniu-Serbar vörpuðu í gær
sprengju að franskri flutningavél
á flugvellinum í Sargjevo um leið
og herflugvélar NATO flugu yfir
borgina. Sprengjan lenti 50 metra
frá vélinni.
ByssumaðurhjáCiller
Tyrkneska lögreglan kveðst
hafa handtekið hyssumann við
bústað Tansu Ciller, forsætisráð-
herra Tyrklands. Að sögn lög-
reglu var byssa mannsins, sem
er félagi í Velferðarflokki músl-
íma, óhlaðin
Tuttugu og tveir Rúandamenn
köfnuðu i tíu manna fangaklefa
sem í voru 74 fangar. Tugir þús-
unda hútúa liafa verið handtekn-
iríkjölfarþjóðarmorðsinsí fyrra.
í dag halda foreldrar mörg
hundruö grunnskólanemenda í
Malmö bömunum sína heima.
Meö þessaii aögerð eru foreldr-
arnir aö mótmæla fýrirhuguðum
niðurskurði i skólakerfmu.
Italskir
kveiktu í dýnum og hótuðu að
smita Itjúkrunarfólk með blóði til
að mótmæla slæmum aðbúnaði á
sjúkrahúsi,
Reuter, TT