Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1995, Side 32
44
MÁNUDAGUR 20. MARS 1995
iPðtiiiiusnM
99 •56® 70
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 99-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboð aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talað þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 99-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans.
Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
Þú leggur inn skilaboð aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyniaúmeriö.
Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 99-5670 og valiö
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
99 • 56 • 70
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama
verö fyrlr alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
DV
Óska eftir aö kaupa bíl í skiptum fyrir
lager: gallabuxur, boli o.fl. Kaupveró ca
600,000, Uppl, í síma 641113.
Óska eftir Skoda í góöu ástandi, helst
með skoóun. Uppl. í sima 45832.
Bílartilsölu
Kaupendur/seljendur, athugiö!
Tryggið ykkur öruggari bílavióskipti
með því aö láta hlutlausan aðila sölu-
skoóa bilinn. Bifreiðaskoðun heíur á aó
skipa sérþjálfuðum starfsmönnum sem
söluskoóa bílinn meó fullkomnustu
tækjum sem völ er á. Skoðuninni fylgir
ítarleg skoðunarskýrsla auk skýrslu
um skráningarferil bíjsins og gjalda-
stöóu. Bifreióaskoóun Islands, pöntun-
arsími 567 2811.
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eóa hjólinu þinu? Ef þú ætlar aó
auglýsa í DV stendur þér til boóa að
koma með bílinn eða hjólið á staðinn og
við tökum mynd (meóan birtan er góó)
þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 563 2700.
Litla bílasalan, sími 552 7770.
Viðskiptavinir, athugió! Litla bílasalan
hefur flutt starfsemi sína í nýtt hús-
næði að Skógarhlíð 10. Óskum eftir bíl-
um á skrá og á staóinn, höfum pláss í
innisal. Verið velkomin.
Stórglæsilegur Willys CJ 5, árg. '80, 8
cyl., 360 cc, Holley 750 4ra hólfa, 4 gíra,
ný bretti og hliðar, nýsprautaður, ný
36” dekk og krómfelgur. Bíll í topp-
formi. 15 þús. og 20 þús. á mán. á að-
eins 595 þús. Sími 91-683737.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eóa selja bíl? Þá höfúm við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn-
ingar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 563 2700.
Corolla og BMW. Til sölu Toyota
Corolla ‘83, 4 dyra, verð 80 þ., og BMW
316 ‘82, ryólaus, sportfelgur, dráttar-
kúla, toppeintak, verð 160 þ. Ath.
skipti á ódýrari. Sími 586 1255.
Subaru Justy, árg. ‘85,4x4, þarfnast lag-
færinga, v. 100 þús. stgr. Ath. skipti.
Volvo 240 GL ‘87, ek. 87 þús., v. 600
þús. stgr., skipti á bíl í svipuðum verófl.
S. 567 2952 eóa 553 3909 e.kl. 19.
Bifreiöalyftur. Nussbaum, v-þýskar
bifreióalyftur. Hagstæð verð frá
218.000 án vsk. Hafið samband við
Guðjón hjá Icedent, s. 881800, til frek-
ari uppl.
Er bíllinn bilaöur? Tökum að okkur allar
viógerðir og ryðbætingar. Gerum fbst
verótilboó. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Honda og Lada. Til sölu Honda
Accord, árg. ‘85 og Lada Sport, árg. ‘88.
Upplýsingar í síma 91-36582 og 91-
872540.
Subaru - BMW. Subaru 1800, 4x4, ‘85,
BMW 316, 4 dyra ‘85. Báóir nýskoðaóir
og á nýjum snjódekkjum. Upplýsingar í
síma 91-643253 eða 985-31404.
Til sölu AMC Eagle 4x4 ‘84, sk. ‘96, og
Isuzu pickup 4x4 ‘82. Skipti á ódýrari
koma til greina. Einnig til sölu 8 feta
billjardborð. S. 564 2171 eóa 587 2980.
Volvo 940 GL, árgerö 1992, til sölu,
beinsk., 5 gíra, rafmagn og centrallæs-
ingar, skipti koma til greina á jeppa.
S. 985-44943 eða 93-47799.
Útsala. Góóur GMC Concord, árg. ‘82,4
dyra, sjálfskiptur, vökvastýri. Verð kr.
75.000 staógreitt. Uppl. í síma 91-
888830 eða 91-77287.
Lada 1200, árg. ‘87, til sölu, skoðaður
‘95, 4 sumardekk fylgja. Verð 20.000.
Upplýsingar í síma 91-870681.
^ Dodge
Dodge Aries, árg. ‘89, 2 dyra, fallegur
bíll, ekinn aðeins 49 þús. km. Einn eig-
andi frá upphafi. Ath. skipti á ódýari.
Upplýsingar í síma 92-14609.
Daihatsu
Daihatsu Charade GLE, árg. ‘87, til sölu,
skoóaóur ‘95,5 gíra, útvarp, segulband,
lítur mjög vel út. Veróhugmynd 200
þús. Uppl. í síma 92-16202.
Daihatsu Charmant ‘82 til sölu, skoð-
aður ‘95. Veró 60.000 kr. Upplýsingar í
síma 554 5870.
Ford
Ford Escort, árg. ‘85, 3 dyra, 5 gíra,
skoðaður ‘96. Gott veró. Upplýsingar í
vinnusíma 91-43044 eða í heimasíma
91-44869.
Til sölu Ford Taunus station, árg. ‘82, 6
cyl. vél. Uppl. 1 síma 91-641709 eftir kl.
20.
Hyundai
Til sölu Hyundai Pony, 3 dyra, árg. ‘93,
ekinn 35 þús. km, sumar- og vetrar-
dekk. Upplýsingar í síma 91-872317
eftirkl. 17.
3
Lada
Lada 1500 station ‘88 til sölu, skoðaður
‘96,5 gíra. Veró 90.000 kr. staðgr. Upp-
lýsingar í síma 555 4682 og eftir kl. 19 í
síma 565 5305.
Útsala. Lada Sport ‘87, 5 gíra, léttstýri.
Verð 75.000. Skipti möguleg. Einnig 2
gangar af sumard. 175/13, annar á felg-
um (Nissan). S. 642959.
Lada Samara, árgerö ‘88, ekinn 71.300
km. Uppl. í sima 587 3264 eftir kl. 20.
Mazda
Mazda 323 1500, árg. ‘87, nýyfirfarinn,
óaðfinnanlegt lakk, spoilerar, vetrar-
og sumardekk, til sölu. Upplýsingar í
síma 91-875029.
Mazda 626 LX 2000, árg. ‘84,
beinskiptur, skoðaður ‘95. Veró
120.000. Upplýsingar í síma 91-654009
og 91-658067.
Mitsubishi
MMC Lancer GLXI, árg. '93, ekinn 56
þús. km, sjálfsk., vökvastýri, topplúga,
álfelgur. Til sýnis og sölu á Bílasölunni
Braut, s. 5617510, 561 7511.
L-300 minibus, árg. ‘88, 4x4, til sölu.
Góður bíll, góð kjör. Upplýsingar í síma
566 8670.
MMC Lancer GLX1500 ‘88 til sölu, ekinn
33.600 km, sjálfskiptur, grár. Verð 600
þús. Uppl. í síma 552 1951.
Peugeot
Peugeot 505, árgerö ‘84, dísil, meó mæli,
til sölu, 7 farþega, veró 350 þúsund.
Upplýsingar í síma 91-870236 eftir kl.
20.
Peugeot 505 GR, árgerö '83. Til sölu vel
útlítandi 5 gíra Peugeot, skoðaður ‘95,
skipti á ódýrari. Sími 91-17482
eftir kl. 17, Ólafur.
islandsbilar hf. auglýsa vörubíla.
• Scania T143H ‘89,450 hö. 6x4.
• RU2M i.c. ‘85, 6x4 dráttarbíll.
; R112M i.c. ‘87, 6x2 og fleiri bflar.
Íslandsbílar hf, Jóhann Helgason, bif-
wm,, Eldshöfóa 21, Rvk, s. 587 2100,
Skoda
Skoda Favorit, árg. '89, ekinn 49 þús., til sölu, gott eintak. Upplýsingar í símum 91-43044 og 91-40592.
Toyota
Toyota Corolla GTi 1600, árgerö ‘88, ek- inn 91 þúsund, svartur, fallegur bfll. Verðtilboó. Upplýsingar í síma 91- 41983 eftir kl. 20.
Toyota Corolla XL, árg. ‘90, ekin 113 þús„ álfelgur, vökvastýri, sumár- og vetrardekk. Uppl. í síma 92-11285 eftir kl. 18.
Toyota Corolla XL, árg. '90, ek. 82.000 km, beige. Fallegurbfll. Skipti möguleg á dýrari bfl, þá helst Toyotu. Uppl. í síma 91-872511 e.kl. 19.
Fornbílar
Ford LTD, árg. ‘70, til sölu, vél 429, ný- uppgeró, veróhugmynd 100 þús. Á sama staó Mascer 308 riffiU. Uppl. í síma 91-44341 og 97-81139.
Jeppar
Range Rover ‘80, dökkblár, á 38” dekkjum, 4,70 hlutfbll, Holley blönd- ungur, loftdæla, gangbretti, topplúga o.fl. Veró 690 þús. Góóur staðgreióslu- afsl. Uppl. í síma 91-689063 e.kl. 18.
Bronco II, árg. ‘84, upph. á 33” dekkjum, þarfnast viðgerðar á sjálfskiptingu og framdrifi. Varahlutir í drif fylgja. Tilboó óskast. Sími 95-22694 e.kl. 20.
Mitsubisi L-200, árgerö ‘82, yfirbyggóur, ekinn 140 þúsund, góóur bfll. Veró 250 þúsund. Upplýsingar í síma 91-50929 eftirkl. 18.
Suzuki Fox ‘86, ekinn 121 þús. km, 35” dekk,. diskalæsing aó aftan, soóinn aó framan. Verð 550 þús. Upplýsingar í síma 588 1412 milli kl. 13 og !8.
Suzuki Fox, langur, '86, til sölu, ný vél 413, ekinn 33 þús. km, upphækkaóur, 33” dekk. Verð 450 þús. staðgreitt eóa skuldabréf. Uppl. í síma 91-33345.
Toyota Hilux Xcab, árg. ‘90, skoðaóur ‘95, meó Brahma húsi, til sölu, vel meó farinn og fallegur bfll. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-616890.
Nissan Patrol dísil turbo, árg. ‘89, ek. 170.000 km, 33” dekk. Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-78914.
Pallbílar
Dodge Ramcharger 4x4 ‘85 til sölu, 318 vél, sjálfskiptur, fæst á góðu verði. Uppl. í símum 91-29910 og 91-51976.
Sendibílar
Til sölu Hino FD, árg. 1987, meó kassa og lyftu, ekinn 155.000, burðargeta 4.900 kg. Stöóvarleyfi getur fylgt. Upplýsing- ar í síma 989-25200.
dLJ Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaórir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699.
Mikiö af ódýrum Scania varahlutum til sölu: mótorar, gírkassar, hásingar, búkkar o.fl. Bflgrindur til heygrinda- smíða. Benz 1413, óskráður, í ágætu ástandi. S. 989-43000.
Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690. Til sölu frá Svíþjóð: ‘87 Hiab 260. AWV m/spili og kaplastýringu, ‘86 Palfinger 2800 C meó spili. Minnaprófsbíll IVECO 109 m/lyftu.
Vinnuvélar
Höfum til sölu traktorsgröfur. JCB 3D-4 turbo Servo ‘87, ‘88, ‘90 og ‘91. Case 580K turbo Servo ‘89 og Case 680L 4x4 ‘89. JCB 801 minivél ‘91 og JCB Fastrac 145 turbo ‘93. Globus hf„ véladeild, s. 91-681555.
Loftpressa óskast, dregin af fólksbíl. Uppl. í símum 91-811650 og 91- 650382.
0|r Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott veró og greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaóur og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar geróir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf„ s. 91-641600.
Ath. Steinbock lyftarar tilbúnir á lager. PE20, PE25, RE20, RE25, LE16, NE16. Einnig: Still R-60 - Still R-14. Ymis möstur: gámagengir/frflyft/trip- lex! Steinbock-þjónustan hf„ s. 91- 641600.
Notaöir lyftarar. Utvegum með stuttum fyrirvara góóa, notaóa lyftara af öllum stærðum og geróum. Einnig varálflutir í allar teg. Vöttur hf„ s. 561 0222.
Nýir Irisman. Nýir og notaðir rafm.- og dlsillyftarar. Einnig hillulyftarar. Viðg.- og varahlþjón., sérp. varahl., leigjum. Lyftararhf., s. 812655.
Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaóir lyftarar. Kraftvélar hf„ s. 91-634500.
© - Húsnæði I boði
Björt og skemmtileg 53 fm, 2ja herb. íbúð tilleigu aó Boðagranda í Rvík. Um langtímaleigu er að ræóa. Laus strax. Leiga 37 þ. með hússjóói á mán. 2ja mán. trygging óskast = Bankabók meó 74 þ. Áðeins reglus. fólk kemur til greina. Sími 566 6570 e.kl. 17 í dag.
Mjög skemmtileg 3ra herbergja íbúö í parhúsi, ásamt garóskála og bflskúr, til leigu frá næstu mánaðamótum. Sann- gjart verð. Svör sendist DV fyrir 23. mars, merkt „Seltjamarnes 1879“.
2ja herb. íbúö, ca 91 m2, með sérinng., á sv. 104, fyrir reglusamt, heióarlegt og snyrtilegt fólk. Húsal. ca 40 þ. á mán„ enginnhússj. S. 31116 e.kl. 17.
4 herb. íbúö til leigu í KR-blokkinni frá 1. apríl, leiguverð 36 þús. á mán. + 4000 í hússjóó. Greiðsla 2 mán. í senn. Tilboð sendist DV, merkt ,,AK 1925“.
Ath. Geymsluhúsnæöi til leigu til lengri eóa skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsió, Hafnarfirói, s. 655503 eóa 989-62399.
Einstaklingsibúö viö miöbæinn. Lítil 2 herb. einstaklingsfbúð á rólegum staó. Leiga á mánuði 30 þús. og 60 þús. í tryggingu. Sími 91-629162.
Góö 2 herb. íbúö til leigu viö Hólmgarö. Sérinngangur og sérgarður. Leigist frá 1. apríl nk. Uppl. f s. 91-74972 e.kl. 18 í kvöld og á sama tíma á morgun.
Herbergi viö miöbæinn - allt sér. 20 m 2 stúdfóíbúó, eldunaraðstaóa, sérinn- gangur, sér wc. Leiga á mán. 19 þ. og 38 þ. í tryggingu. S. 91-629162.
Háskóli - Landspítali - miöbær. Til leigu er 3ja herbergja íbúð rétt hjá Landspítalanum. Svör sendist DV fyrir 24. mars, merkt „IILM 1936“.
Kirkjuteigur. Lítil 2ja herbergja íbúó, björt og vel staðsett. Leiga á mánuði 29.500 kr. og 59.000 kr. í tryggingu. Upplýsingar í síma 91-629162.
Til leigu 2 herbergja ibúö á góðum stað í Bústaðahverfi. Laus strax. Sérinn- gangur. Upplýsingar í síma 91-37768 eftir kl. 17.
Til leigu frá 10. júni nk. rúmlega 200 m 2 sérhæð í Hafnarf., 4 svefnherb. + bfl- skúr. Uppl. um greiðslugetu og fyrir- framgr. sendist DV, merkt „A 1930“.
Til leigu fyrir reyklausa aöila 2 sam- liggjandi herb. m/eldunaraðstöóu i vesturbæ með aðg. að wc og sturtu. Laust nú þegar fyrir 22 þús. á mán. S. 620752.
Á höfuöborgarsvæöinu er einbýlishús til leigu, laust nú þegar. Leigist til langs tfma. Upplýsingar í síma 92-37810 e.kl. 18.
2 lítil herbergi meö eldhúskrók til leigu í
Kópavogi. Uppl. í síma 91-41806 e.kl.
17.
4ra herbergja íbúö til leigu í Háaleit-
isþiverfi. Tilboó sendist DV, merkt
„Ibúó 1932“.
Góö 100 m2,4 herb. tbúö í Kópavogi til
leigu frá 1. apríl ‘95. Tilboó sendist DV,
merkt „LG 1897“.
Góö 2ja*herb. ibúö til leigu i Kópavogi,
leigist í 3 mánuði í senn. Uppl. í sima
40831.
Góö 75 m2 íbúö, fremst í Grafarvogi
til leigu. Reglusemi algjört skilyrði.
Upplýsingar í síma 557 6079.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
siminn er 91-632700.
Raöhús í vesturbæ til leigu í allt að 2 ár,
4 svefnherb. og stofur. Svarþjónusta
DV, sími 99-5670, tilvnr. 40137.
Til leigu 4 herbergja íbúö viö Hringbraut
í Hafnarfirði. Svör sendist DV, merkt
„1893“.
Hlíöarnar. Til leigu í Hlíóunum 3ja herb.
íbúð. Láus 1. apríl. Uppl. í síma 91-
12848 e.kl. 13.
Rúmgóö 3ja herbergja íbúö til leigu. Uppl.
í síma 91-625083 eftir ld. 18.
Ht Húsnæði óskast
24 ára hörkudugleg, samviskusöm og
vandvirk stúlka m/víðtæka reynslu
óskar eftir starfi. Jíefur unnió v/skrif-
stofust. sl. 4 ár. Ymisl. kemur til gr.
Fljót aó læra. S. 562 5006 e.kl. 17.
Halló, viö erum hérna 2 og 1 barn sem
óska eftir 4ra-5 herb. íbúð um mánaða-
mótin apríl-maí. Reyklausar og reglu-
samar. Skilvísum greiðslum heitið.
Nánari uppl, í s. 882774 og 884048.
3ja herbergja íbúö óskast á höfúóborgar-
svæðinu. Hámarksmánaðarleiga kr. 35
þús. m/hita og rafmagni, engin fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 581 4710.
4-5 herbergja íbúö í Reykjavik óskast til
leigu í 2-3 ár. Skilvísar greiðslur. Þarf
helst að hafa góða geymslu. Uppl. í
síma 91-655019 eftir kl. 17 í dag.
Einhleypur karlmaöur, sem kominn er
yfir miðjan aldur, óskar eftir lítilli íbúð,
góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í síma 91-811153.
Fjársterkur aöili óskar eftir stórri íbúö,
raðhúsi eða einbýlishúsi meó bflskúr, á
leigu strax, helst miðsvæðis. Svarþjón-
usta DV, s. 99-5670, tilvnr. 40098.
Herbergi meö snyrtingu óskast sem fyrst
á Skólavörðuholti eða í mióbæ. Svar-
þjónusta DV, sími 99-5670,
tilvísunarnúmer 40078.
Langtímaleiga. Stór sérhæð, rað- eóa
einbýlishús óskast á leigu í Rvík eöa
Kópavogi sem fyrst fyrir 4ra manna
fjölskyldu. Uppl. í síma 565 3873.
Leigusalar, takiö eftir! Skráió íbúðina hjá okkur, við komum henni á framfæri ykkur aó kostnaóarlausu. Leigulistinn - Leigumiðlun, s. 623085.
Par í fastri vinnu meö 1 barn óskar eftir 3 herbergja íbúð, skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlegast hafió samband í síma 91-671658 eftir kl. 19.
Reglusöm fjölskylda óskar eftir rúmgóóri 3ja herb. íbúð á Reykjavikur- svæðinu. Skilvísar greióslur. Meómæli ef óskaó er. Uppl. í s. 91-655095.
Reglusöm kona óskar eftir 2-3 herb. íbúó frá 1. júnf, helst miðsvæðis. Lang- tfmaleiga. Meómæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-39306 eftir hádegi.
Ung, reyklaus hjón meö tvö börn, frá Akureyri, óska eftir 4 herbergja íbúð til leigu í Reykjavík, nálægt grunnskóla, helst í vesturbæ. Sími 96-12095.
Þingholt - vesturbær. Stórt íbúðarhúsn. (6 herb. plús) sem næst miðbæ óskast meó vorinu. Reglusemi og góðar greiðslur. Hs. 688575 eða fax 689877.
Ársalir - 624333 - hs. 671325. Okkur vantar allar stærðir íbúða og at- vinnuhúsnæóis til sölu eða leigu. Skoóum strax, hafðu samband strax.
Óska eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúö frá 1.5. Tvö í heimili. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 653531 á kvöldin.
Óskum eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúó meó rúmgóðu geymsluplássi. Al- gjör reglusemi. Uppl. í síma 91-628972 og fax 91-625768. i
3ja-4ra herbergja íbúö óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitió. Upplýsingar í síma 91-26231.
3ja-4ra herbergja ibúö eða litiö hús óskast á leigu í ár eða lengur. Skilvísar greióslur. Uppl. í síma 552 3225.
Einstaklingsíbúö, herbergi eöa skúr óskast á svæði 101. Upplýsingar í síma 91-28388.
3-4 herbergja íbúð óskast til leigu. Vin- samlegast hringió í sfma 91-50787.
Þriggja til fjögurra herb. íbúö óskast á leigu. Uppl. í síma 566 6278.
'H Atvinnuhúsnæði
135 m 2 og 250 m 2 viö Dugguvog. Til
leigu er nýstandsett og endurnýjaó at-
vinnuhúsnæói. 135 m 2 á jaróhæð með
innkeyrsludyrum. 250 m 2 á annarri
hæð með lyftugálga. Leigist saman eóa
sitt í hvoru lagi. Svarþjónusta DV, sími
99-5670, tilvnr. 40100.
4
4
4