Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1995, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1995, Side 39
MÁNUDAGUR 20. MARS 1995 51 dv Fjölmiðlar brotnar Spurningakeppni íramhalds- skólanna hefur glatt fjölmarga sjónvarpsáhorfendur undanfam- ar vikui’, jafnt unga seni aldna. Ómari Ragnarssyni hefur tekist vel upp víð stjómun þáttanna og bryddað upp á ýmsum nýjung- um. Flestar eru þær vel heppnað- ar en ein undantekning er þó þar á. í nokkrar mínútur er leikari látinn þusa og röfla í líki rakara og era þátttakendur síðan beðnir um að greina frá þvi sem vitlaust er í frásögninni. Oftast nær er frásögn rakarans hins vegar með mun fleiri vitleys- um en fyrirhugað er og hefur það sett bæði dómara og þátttakend- ur í bobba. Vegna þessa urðu tO dæmis þau alvarlegu mistök fyrir skömmu að sigurinn var dæmdur af Fjölbrautaskólanum í Garðabæ. Á þessu lragnaðist Flensborgarskóli og fékk að halda áfram í keppninni. Eðlilega geta alltaf átt sér staö mistök. Sanngjamt heföi hins vegar verið að endurtaka keppn- ina milli þessara skóla þannig að þóst væri að betra liðiö héldi áfram. Það varð hins vcgar ekki niðurstaðan. Fyrir vikið missti undirritaður allan áhuga á keppninni, enda hafa leikregl- urnar verið brotnar. Kristján Ari Arasnn Andlát Bergþóra Guðrún Þorbergsdóttir. lést í Panama 13. mars. Ragnhildur Ásta Guðmundsdóttir, Götu, Hvolhreppi, andaðist á öldr- unarheimilinu Víðihlíð, Grindavík, 17. mars. Jóna Elísabet Guðmundsdóttir, síð- ast til heimilis á Hrafnistu í Reykja- vík, lést í Landspítalanum 16. mars. Jenný Hallbergsdóttir, Álfaskeiði 94, Hafnarfirði, andaðist á heimih sínu föstudaginn 10. mars. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Óskar Ingi Ingvarsson, Reynimel 84, lést þriðjudaginn 7. mars. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Eyjólfur Ágústínusson, Steinskoti, Eyrarbakka, andaðist í Sjúkrahúsi Suðurlands, miðvikudaginn 15. mars. Kristín Ingimundardóttir, Vestur- bergi 28, Reykjavík, andaðist 11. mars í Vífilsstaðaspítala. Auðunn Örn Auðunsson, Djúpavogi 12, Höfnum, lést 4. mars. Útförin hef- ur fariö fram í kyrrþey. Jarðarfarir Útför Söru Magnúsdóttur fer fram frá Víðistaðakirkju þriðjudaginn 21. mars kl. 13.30. Ólöf Guðfinna Jakobsdóttir, vist- heimihnu Seljahlíð, veröur jarðs- ungin frá Neskirkju mánudaginn 20. mars kl. 13.30. Aðalheiður Ólafsdóttir, hjúkrunar- heimOinu Sólvangi, verður jarðsung- in frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtu- daginn 23. mars kl. 13.30. Jón Sveinsson frá Siglufirði, áður til heimihs í Norðurtúni, Álftanesi, verður jarðsunginn frá Bessastaða- kirkju þriðjudaginn 21. mars kl. 13.30. Þorgerður Þórðardóttir, Túngötu 16, Húsavík, verður jarðsungin frá Húsavíkurkirkju miðvikudaginn 22. mars kl. 14. Georg Árnason leigubOstjóri, Efsta- landi 18, verður jarðsunginn frá'Bú- staðakirkju þriðjudaginn 21. mars kl. 13.30. Útför Odds Vilbergs Péturssonar, Kambsvegi 17, Reykjavík, fer fram frá Áskirkju þriðjudaginn 21. mars kl. 15. Aktu eins óg þú vilt aðaðriraki! b|umfeboar OKUM EINS OG MCNN' rAd 1 Lalli og Lína Ég átti í smávandræðum með bílinn, Lalli ég fann hann ekki. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabiffeiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan S. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna 1 Reykjavík 17. mars til 23. mars, að báð- um dögum meðtöldum, verður í Vestur- bæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 552-2190. Auk þess verður varsla í Háa- leitisapóteki, Háaleitisbraut 68, sími 581-2101 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opiö mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavik, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki héfur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50árum Mánud. 20. mars Mesta dagárás á Berlín. Hlutlausum blaða- mönnum bannað að símafrá borginni. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: KI. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eflir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn alla daga. Spakmæli Ég hef aldrei látið skólavist mína trufla námsferil minn. Mark Twain Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Lokað vegna viðgerðar. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opið samkvæt samkomu- lagi. Upplýsingar i síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 9624162, fax. 9612562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júni sunnud. frá 14-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfjöröur, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- Adamson ar, símar 11322. Hafnartjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 21. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það verða breytingar sem þér líka ekki alls kostar. Þú verður hins vegar að sætta þig við þær. Stattu þó fast gegn óheiðarleika, jafnvel þótt þú lendir í minnihluta. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Málefni heimilis og fjölskyldu taka mestan tíma þinn. Þú tekur einnig mikinn þátt í félagslífi á næstunni. Hrúturinn (21. mars-19. april): Dagurinn verður fremur óskipulagður. Þú ert fremur illa upplagð- ur til þess að taka á málum. Þú verður þó heppinn á vissu sviði. Nautið (20. april-20. mai): Aðrir virðast stjóma gangi mála í dag. Þú hefur að vísu nægar hugmyndir en lendir í minnihluta með þínar tillögur. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Það skiptir miklu máli að hafa gott samband við aðra. Þú verður því að upplýsa aðra um fyrirætlanir þínar. Krabbinn (22. júní-22. júli): Dæmdu ekki fólk strax eftir fyrstu kynni. Gefðu mönnum tíma til að kynna sig. Tilfmningar skipta miklu máli í dag. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú spyrð þig spuminga og kannar hvort þú sért á réttri leið. Lík- legt er að einhver efist um áform þín og gerðir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er spenna á meðal þinna nánustu. Ástarmálin kunna að valda einhverjum erfiðleikum. Taktu á málum sem valda misskilningi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þín bíða meiri annir en venjulega. Það gleður þig að hæfileikar þínir era mikils metnir. Farðu gætilega í fjármálum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður að taka forystuna og ráðleggja öðrum. Þú verður og að hughreysta þá sem á því þurfa að halda. Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú bindur hendur þínar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Miklar líkur era á misskilningi. Dæmdu aðra þvi ekki of fjjótt. Taktu ekki afstöðu með öðrum aðilanum að óathuguöu máli. Þú skemmtir þér vel heima í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan,): Það er ekki vist að þú fáir þá aðstoð sem aörir voru búnir að lofa þér. Orð eru ekki sama og gjörðir. Það veldur þér vonbrigðum að ákveðinn aöili stendur ekki við loforð sitt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.