Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Blaðsíða 6
LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1995 Utlönd Stuttarfréttir Lögreglan segist nær lausn um hverjir stóðu að sprengingunni 1 Oklahoma: Annar hinna eftiriýstu handtekinn í Oklahoma - vonlítið að fleiri finnist álífií rústunum - tala látinna komin í 57 Lögregla handtók einn mann í Oklahoma í gær, eftirlýstan vegna gruns um aðild að sprengingunni' sem varð við stjómsýsluhúsið í Okla- homa á miðvikudag gereyðilagði framhlið þess, varð tugum manna að bana og særði hátt í 500 manns. Takmarkaöar fréttir voru af hand- tökunni en búist var við yfirlýsing- um frá dómsmálaráðherra og yfir- manni alríkislögreglunnar þegar blaöið fór í prentun. Lögreglan hefur fram að þessu ein- beitt sér að því að leita tveggja hvítra manna sem eftirlýstir eru fyrir verknaðinn. Samkvæmt upplýsing- um frá lögreglunni eru báðir á tví- tugsaldri, tengjast rannsókn á fíkni- efnamáli og munu hafa verið ijarver- andi frá herþjónustu án leyfis. Talsmaður dómsmálaráðuneytis- ins fullyrti að lögreglan hafnaöi nú aðild alþjóðlegra hryðjuverkasam- taka að sprengingunni. Ein af tilgát- unum sem unnið var með í gær- kvöldi var að mennirnir hefðu verið keyptir til verksins af óþekktum aðil- um. Lögreglan hafði fengið filmu úr myndatökuvél á nærliggjandi bygg- ingu í gær. Var vonast tíl að þar væri að finna einhverjar vísbending- ar, í besta falli mynd af sendibílnum með sprengjunni í og ökumönnum hans. Jórdansk-bandaríska manninum sem yfírheyrður var af lögreglu í Washington í gær var sleppt úr haldi í gær. Hann hafði veriö á leið frá Oklohoma til Jórdaníu meö mfíli- lendingu í Róm. Yfirfold á flugvellin- um leituðu í töskunum hans og fundu þar ýmis efni sem nota má viö sprengjugerð. Hann þykir þó ekki tengjast sprengingunni á neinn hátt. Fleiri lík í rústunum í gærkvöldi var tala látinna eftir sprenginguna komin í 57. Björgunar- menn leituðu í rústunum en hlustun- artæki gáfu til kynna að afar litlar líkur væru á að þar fyndist nokkur á lífi. Engum hefur verið bjargað lif- andi úr rústunum frá því að kvöldi miðvikudagsins. Vitað er að björgun- armenn hafa fundið mörg lík til við- bótar. Talið er að þar séu enn um 50 lík en heimildum ber ekki saman um fjölda þeirra. Óvíst er um örlög um 150 manna. Björgunarmenn starfa í stöögum ótta um að það sem eftir stendur af byggingunni hrynji ofan á þá. Leitar- starfið fer fram með hjálp stórvirkra krana og reynt er aö styrkja þá veggi og gólf sem enn halda. Mörg hundruð manns bíða frétta af örlögum vina og ættingja í nærliggjandi kirkju. Minningarathöfn um hina látnu verður haldin í Oklahoma á sunnu- dag og mun Clinton Bandaríkjafor- setisækjahana. Reuter Fyrri umferð ff önsku forsetakosninganna: Chirac sigurviss meðan Jospin og Balladur berjast Jacques Chirac, borgarstjóri París- ar, tók það rólega í gær og þótti sigur- viss fyrir fyrri umferð forsetakosn- inganna sem fram fer á sunnudag. En keppinautar hans, Eduard Balladur forsætisráðherra og sósíal- istinn Lionel Jospin, héldu áfram kosningabaráttunni fyrir fullum seglum og reyndu allt hvað þeir gátu til að sannfæra óákveðna kjósendur. Báðir hvöttu þeir kjósendur til að nota atkvæði sín skynsamlega, ekki „eyða“ þeim á frambjóðendur sem enga möguleika ættu á að komast í lokaumferð kosninganna sem fram fer 7. maí. Þá verður einungis kosið milli tveggja frambjóðenda. Níu frambjóðendur keppa um at- kvæði 39,9 milljóna kjósenda. Talið er að um þriðjungur þeirra kjósi smærri frambjóðendur en atkvæði hinna skiptast milh Chiracs, Balla- durs og Jospins. Ekki má birta skoö- anakannanir í Frakklandi vikuna fyrir kosningar en síðustu skoðana- kannanir sýndu að Chirac hafði vænt forskot á Jospin, í öðru sæti, og Balladur. Chirac hefur tvisvar beðið lægri hlut í forsetakosningum. En hann tók örugga forustu í skoðanakönn- unum í mars eftir að hafa lofaö rót- tækum umbótum án þess þó að út- hsta stefnu sína mjög náið. Hann fór þá fram úr Balladur sem leið fyrir hneykslismál tengd símahlerunum, njósnamáli og vafasömum atriðum í einkaíjármálum sínum. Reuter Svaf eins og bam Tuttugu og níu ára ítölsk kona dvaldi 269 daga í einangrun í Fras- assi-hellunum á Mið-ítahu en þar var verið að rannsaka áhrif einangrunar á manneskjuna. Konan missti allt tímaskyn og þróaði með sér 30 tíma Vöruverð erlendis: Bensínið á uppleið Töluverð hækkun varð á bensín- og ohuverði á heimsmarkaði um páskahátiðina. Ástæðan er einkum aukin eftirspum í Bandaríkjunum. Bjartsýni er ríkjandi hjá seljendum um aukinn útflutning þangað á næst- unni. Sömuleiðis er eftirspum að aukast í Evrópu, nokkru fyrr en venja hefur verið síðustu vormisseri. Enn fjúka metin í WaU Street. Dow Jones vísitalan náði sínu hæsta á fimmtudag, 4230 stigum, þegar lúuta- bréf í IBM og Sears raku upp úr öllu valdi. Ástæðan var tilkynning fyrir- tækjanna um mun betri afkomu fyrsta ársþriðjungs en búist var við. Litlar breytingar urðu í ööram kauphöllum yfir páskana nema hvað verðið í Tokyo er farið að hækka aft- ur. Reuter/Fin. Times sólarhring sem skiptist í 20 tíma vöku og 10 tíma svefn og svaf eins og ungbarn. Þegar konunni var gerð grein fyrir þvi í gær að thraunin væri á enda hélt hún að það væri 31. Október. Rcuter Reiðir franskir jarðarberjabændur mótmæla innflutningi jarðarberja með því að grýta jarðarberjakössum úr flutningabílum sem komu til Frakklands frá Spáni. Þeir stöðvuðu 15 vöruflutningabila og létu greipar sópa, eyði- lögðu samtals 130 tonn af jarðarberjum og réðust á vöruskemmu. Simamynd Reuter Kauphallir og vöruverð erlendis | 4300 4200 4100 4000 Dow Jones j* Jr™ 3800 dJ 4230.06 J F M A Nlkkel ínooo Hang S*"* v sooo^s^ 16968.24 >000 8631.37 J F M A J F M A 3500 3000 1 -4 3010 i-F. M A +S 186.00 j$/t 'V 150 t/t j 197.50 M A DV Geislavirk efni tekin Þrjár manneskjur hver frá sinu landi voru handteknar í Slóvakíu eftir að lögregla fann 17 kíló af geislavirku efni sem tahð er að sé úraníum. Dýrtaðleka Úkraínsk stjórnvöld segja að það kosti 4 milljónir dollara að loka kjarnorkuverinu í Tsjerno- byl. Biðja þau vestræn ríki um að útvega peningana ef loka eigi verinu í nánustu framtið. Of margar aftökur Amnesty International er ugg- andi yfir mikhh aukningu aftaka í Sádi-Arabíu á þesu ári en aö minnsta kosti 90 hafa veriö líf- látnir milh 20. janúar og 19. april. Óvistum heilsu Jeltsíns Talsmaður stjómvalda í Kreml segir að heilsa Jeltsíns fari batnandi en stöðugur orðrómur hef ur veriö um hrakandi heilsu hans. Aðrar heimildir full- yrða þó að hann þjáist af of háum blóðþrýstingi. Eitrun í Yokohama Tuttugu og fjórir voru fluttir á sjúkrahús með eitrunareinkenni eftir aö hafa andað að sér eitruöu gasi í verslunarhúsi í Yokohama í Japan. Er þetta þriðja eiturgas- tilfehið á svæðinu í og urahverfis Tokyo á mánaðartímabhi. Drápu22flóttamenn Stjórnarhermenn í Rúanda drápu 22 flóttamenn af tútú ætt- bálki og særðu um 50 þegar þeír skutu á yfirfullar flóttamanna- búðir í suðvesturhluta Rúanda. Hitiers- aðdáendur handtekn'ir Yfir60nýnas- istar voru handteknir víðs vegar í Þýskalandi þegar þeir fógnuðu af- mælisdegi Adolfs Hitlers á fimmtudag. Var afmæhnu fagnaö með óspektum, fundum og risa- stórum logandi hakakrossi sem gerður var úr hálmstráum. Þúsundirflúðuþorp Þúsundir íbúa strönd Fihpps- eyja flúðu þorp og bæi af ótta viö að flóöbylgjur kæmu i kjölfar jarðskjálftanna fimm sem skóku landið í gær. Vopnahlésviðræður Rússar hafa boöið Tsjetsenum skhyrðislausar viöræður um vopnahlé og boöa „eðlileg" lok stríðsins í næsta mánuði. Lokamorðmáli Norska lög- reglan hefur hætt rannsókn á morði útgef- anda rithöf- undsins Sal- mans Rushdies í Noregi. Ekki hefur tekist að tengja morðið aftökuskipun mús- límskra trúarleiðtoga á hendur rithöfundinum. Framlengt vopnahlé? Talsmaður Sameinuðu þjóð- anna segir enn von um að fram- lengja megi ótryggu vopnahléi sem stjóm Bosníu og Serbar höfhuöu í fyrradag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.