Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1995 39 Sófasett, hiliur, þurrkari, Ijósritunarvél. Oska eftir sófasetti, tauþurrkara, möppuhillum og ljósritunarvél. Uppl. í síma 554 5683._______________________ Viö erum að hefja búskap og óskum eftir eldavél, ísskáp, eldhúsborói og stólum o.fl., helst ódýrt. Upplýsingar í síma 91- 40531. Edda.___________________________ Bökunarhrærivél óskast, 20-30 lítra. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvís- unamúmer 40315. Eldhúsinnrétting óskast. Einnig 33" dekk og 5 gata felgur. Símar 98-34421, 98-34990 og 91-870763._________________ Línuskautar óskast. Óskum eftir aó kaupa hnuskauta í stærð 37-38. Uppl. í síma 557 1586. ísskápur, 140-145 cm á hæö, og vel meö farið barnarúm fyrir eldri en 3 ára óskast. Uppl. í sima 587 1556._______ Óskum eftir bifreiö, '86 éöa yngri, er með 250 þús. í peningum fyrir rétta bflinn. Sími 92-37740 næstu daga.____________ Farsimi óskast meö bílaeiningu. Upplýsingar í síma 561 1291._________ Vil kaupa farsíma, gamla kerfiö, helst ferðaeiningu. Uppl. í sima 564 4428. Óska eftir NMT-farsíma. Upplýsingar í síma 568 4669. Óska eftir gömlu álgróöurhúsi, 5-8 m 2. Upplýsingar í síma 555 2319. Verslun Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudagakl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fögtudögum. Síminn er 563 2700. Flísar á stofuna og baöiö. Marmari, flögusteinn, rauð klinka og eldfastur steinn. Tilbpósveró, nýjar sendingar. Nýborghf., Armúla 23, s. 581 2470. Til sölu góöur fatalager, fæst með góóum aífslætti. Upplýsingar í sima 565 4834. Fatnaður Skinnsala Steinunnar Guömundsdóttur. Tek að mér viðg. og þreytingar á pels- um og leóurfatn. Á haustin er oft margra vikna bið, notið þvi tækif. og komió meó flíkurnar núna. S. 551 5644._______________________________ Dragtir og hattar til sölu eöa leigu. Brúðgumar! úrval af jacketum og kjól- fötum. Fataleiga Garóabæjar, Garóa- torgi 3, sími 91-656680. £ Barnavörur Roland V30 Sampier hljómborö til sölu, Midi tengjanlegt, vel með farió. Verð 75 þús. Roland U-220, verð 40 þús. Kawai K-1 II, verð 45 þús. kr. Roland M-160, 16 rása mixer, verð 40 þús. Upplýsing- arí síma 91-77414.__________________ Glæsilegt Yamaha 9000 trommusett til sölu. 8, 10, 12, 13 og 14" Tom-Toms, Manu Katché snerill, rack system, remote hi-hat o.fl. Til sýnis og sölu í Samspili, Laugav. 168, og í s. 552 5658. Langar þig aö fá upptöku af iaginu þínu fyrir sanngjarnt veró? Tökum aó okkur upptökur, einnig útsetningar og undirleik. Stúdiógatió, c/o Jón E. Haf- steinsson, sími 557 8011.___________ Píanó og flyglar á gömlu veröi. Veruleg hækkun fyrirhuguó frá verksmiðju i júní. Opið mán.-föst. 10-18, lau. 10-16. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 568- 8611._______________________________ Til sölu vel meö fariö og fullkomiö Pearl Export trommusett, 4 simbalar og statíf, einnig töskur undir settið. Skipti koma til greina á PC 486 tölvu. Uppl. í síma 97-61281. Gunnar,______ Excelsior harmóníkur, ný sending, einnig hnappaharmónikur. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússon- ar, Gullteigi 6, simi 568-8611._____ Gæöa-gítarmagnari. Mesa Boogie Recktefier, haus og box 4x12 í flightcase, nýtt 300 þ., selst á ca 190 þ., skipti mögul. Uppl. i Rín og hs. 651387. Alto saxófónn til sölu. 45% afsláttur. Verð 45 þús. Ársgamall og ónotaður. Uppl. í sima 91-24004 eftir kl. 19. Music Man Sting Ray bassi, 4ra stengja, til sölu. Upplýsingar i síma 92-68321. Almar. Snoturt danskt píanó (píanetta) til sölu i mjög góóu ástandi, fahegur hljómur. Veró 70 þús. Uppl. i sima 91-34796. Yamaha D-85 skemmtari til sölu, einnig Weider æfingarbekkur og hljómtækja- skápiu-. Uppl. í síma 567 4664. M/Þ Tónlist Get bætt viö mig 2 lögum á safndisk sem er að koma út. Efnið veróur aó vera tU- búið á DAT-spólu. Hafið samþand strax í síma 98-21834 frá 14-22, Olaf- ur. /^5 Teppaþjónusta Nú er komiö sumar og tími tU að hreinsa teppi. Odýr og góó þjónusta. Vanir menn og góðar græjur. Uppl. í s. 566 7745, Reynir, e. 567 8662, Birgir,_ Teppaþjónusta. Djúphreinsum teppi og stigaganga. E.I.G. Teppaþjónustan, símar 91- 72774 og 985-39124. Emmaljunga kerra, systkinakerra, barnabílsfóll, barnaföt og margt fleira til sölu. Á sama stað óskast hornsófi. Uppl. í sima 565 7317 eftir kl. 17. Silver Cross tvíburavagn (ekki tví- breióur) tU sölu, blár að lit, nýyfirfar- inn, ný dýna, verð 17.000. Á sama stað óskast systkinakerra. S. 557 9669 e.kl. 12, ________________________________ Silver-Cross barnavagn, Maxi Cosi og Fisher Price barnabUstólar, barnamat- arstóU o.fl. barnavörur. Allt mjög vel farið. Sími 553 3374 eftir kl. 18.__ Til sölu Britax barnabílstóll f. 0-9 mán., Simo svalavagn, Emmaljunga keiruvagn með burðarrúmi og gefins rimlarúm án dýnu i sima 91-873351. Til sölu blár Mothercare barnavagn, vel með farinn. Verð kr. 18 þús. Upplýsingar i síma 91-628783._______ Vel meö farin Simo-barnakerra undan einu bami tU sölu. Upplýsingar í síma 92-27324.___________________________ Barnavagn til sölu, sem nýr. Uppl. í síma 989-60332 aUa helgina._________ Oskum eftir ódýrum eöa gefins svalavagni. Uppl. í síma 91-37462. Heimilistæki Ignis eldavélarnar komnar, breidd 60 cm, með steyptum heUum og blástur- sofn. Verð aðeins 44.442 stgr. Eld- húsviftur. yerð aðeins 5.853 stgr. Rafvörur, Armiíla 5, simi 568 6411, Nýr ísskápur, 510 lítra. Skiptist þannig: 3451 kælir, 1651 fiystir, sjáUvirk afþíó- ing á hvoru tveggja. Stærð: h. 190, b. 72, d. 73 cm. Hs. 620494 eóa vs. 20511. ísskápur til sölu. Tegund Candy, hæð 180 cm, breidd 60 cm, tvískiptur með góðum frysti. Gott veró. Upplýsingar í síma 91-624191. Ffl_________________Húsgögn Viö erum mæögin, loksins aó yfirgefa hótel mömmu, meó háar hugmyndir en tóma buddu. Okkur vantar aUt milh himins ogjarðar, t.d. sófasett, ísskáp, þvottavél o.m.fl. ódýrt eða gefins. Sími 567 1550. Hildur og Daniel.__- Amerísk rúm, betri svefn. Belgískur rósavefn. í ákl., 1000 gormar í dýnu tryggja betri syefn. Vönduð vara, gott v. Nýborg hf., Armúla 23, s. 581 2470. Antik útsala. Ótrúlegt verö. Gífurlegt úr- val af húsg. og málverkum. Mikió skal seljast. Versl. flytur. Munir og minjar, Grensásvegi 3, sími 588 4011,_____ Bókaskápar og skápar meö neöri skápum úr massífri eik frá TM-húsgögnum tU sölu. Upplýsingar í sima 91-627833 frá hádegi.________ Fataskápar frá Bypack í Þýskalandi. Yfir 40 geróir, hvít eik og svört, hagstætt verð., Einnig skóskápar í úrvali. Nýborg hf., Armúla 23, s. 581 2470.______ Niklas-hillur. Vantar krómuppistöóur og hvítar hiU- ur á sanngjörnu verói. Upplýsingar i sima 98-78617.______ Barnaklæöaskápur (Ikea) og hvítur Unskápur tU sölu. Upplýsingar í síma 562 2591 miUi kl. 17 og 20._______ Brúnt pluss sófasett (2ja sæta sófi + stóU) til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 565-1869.______ Hef til sölu ný og falleg Habitat svefn- herbergishúsgögn úr lútaðri furu, aUt samar. á 150.000. Uppl. í síma 552 5225._____________________________ Nýlegt sófasett og glerborö til sölu. Uppl. í síma 97-11288 á kvöldin. ® Bólstrun 2 ára gömul þvottavél og þurrkari seljast ódýrt, mjög lítió notaó. Uppl. í síma 562 7378. ^ Hljóðfæri Ensoniq KS-32 hljómborö af bestu gerð til sölu, 77 nótur, midi, 16 rása sequencer og hljóðkort. Á sama stað er Roland JV-90, 2 mán., selst ódýrt stgr. Einnig EV-750 míkrófónn, vel með far- inn, ýmis statíf o.fl. Hægt aó semja um aUt. Sími 98-23074 (vs.), 98-66613 (hs.), 985-21023. Sigmundur. Bólstrum, límum og lökkum. Verðtilboð í smærri og stærri verk. Einnig til sölu bólstruó, lagfæró húsgögn, UtU innrétt- ing í kaflfistofu o.fl. Súóarvogur 32, sími 91-30585 og 91-628805._______________ Klæðum og gerum við húsgögn. Framleióum sófasett og hornsófa. Ger- um verótilb., ódýr og vönduó vinna. Visa/Euro. HG bólstrun, Holtsbúó 71, Gbæ, s, 565 9020, 565 6003.__________ Allar klæöningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verk- ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími 554 4962, hs. Rafn: 553 0737. Smáauglýsingar - Simi 563 2700 Þverholti 11 Bólstrun og áklæöasala. Gerum okkar besta. Fagmennska i fyrirrúmi. Bólsturvörur hf. og Bólstrun Hauks, Skeifunni 8, sími 568 5822._________ Viö klæöum og genjm viö bólstruó húsg., framleióum sófasett og hornsett eftir máh. Visa raðgr. Fjarðarbólstrun, s. 555 0020/hs. 555 1239, Jens._____ Antik Andblær liöinna ára: Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsió, Þverholti 7, við Hlemm, s. 22419. Sýningaraðstað- an, Skólavörðust. 21, opin eftir sam- komulagi. Stórir sýningargluggar. Antik - ótrúlegt verö. Stórútsala í gangi. Otrúlegt veró. Húsg., málv. o.fl. Mikió skal seljast. Versl. flytur. Munir og minjar, Grensásv. 3, s. 588 4011.___ Antikmunir, Klapparstíg 40. Urval af fallegum vörum. Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977, opið virka daga frá 11-18 og lau. 11-14. Innrömmun • Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrufrí karton, maigir litir, ál- og tréhstar, tugir geróa. Smellu-, pl- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndhst. Opió 8-18, lau. 10-14. S_________________________Jölvur • US-Robotics V.34,28.800 baud á kr. 25.900. Mitsumi Quadra geisla- drif, kr. 21.900. Frábær margmiðlunar- pakki á kr. 21.000. 540 Mb lOms haró- ir diskar frá IBM kr. 22.800. Diskar, diskettudrif, minni, skjákort, hljóðkort o.fl. o.fl. Isetning ef óskað er. Frábærir diskhngar á góóu verói. • Hugver, s. 562 0707, fax 562 0706. Macintosh SE/30,5 Mb vinnsluminni, 40 Mb harður diskur, reikniörgjörvi + ýmis forrit og leikir. Verð 40.000. Macintosh Plus, 1 Mb vinnsluminni, 30 Mb haróur diskur utanáliggjandi + ýmis forrit og leikir. Veró 10.000. S. 694837 og 681827. Hiimar.________ Óskum eftir tölvum í umboössölu. • PC 286,386 og 486 tölvur. • Allar Macintosh tölvur. • Allir prentarar, VGA skjáir o.fl. o.fl. Allt selst. Hringdu strax. Aht selst. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, , s. 562 6730._______________________________ 486 33 MHz tölva meö 8 Mb minni, 120 Mb hörðum diski, SVGA skjá, CD-ROM hljóðkorti, fax/módem, nála- prentara o.fl. Selst á ca 130 þús. Upp- lýsingar í síma 566 7211.___________ Tölvubúöin, Síöumúla 33. Vantar notaðar tölvur í umboðssölu. • Allar PC-tölvur og prentara. • Allar leikjatölvur og leiki. Sími 588 4404.______________________ Forritabanki sem gagn er aö! Yfir 60 þús. forritapakkar. Leikir i hundraðatali. Tölvutengsl, módemsími 98-34033. Macintosh & PC-tölvur. Haróir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr- arvörur. PóstMac hf., s. 666086.____ Macintosh Plus tölva meö 2,5 Mb vinnsluminni, 40 Mb höróum diski og Image Writer prentara til sölu á 60.000 kr. Uppl. í síma 555 1716.__________ Pentium, 90 mhz, til sölu, 14" SVGA- skjár, 8 mb innra minni, 850 mb hd. 10 ms, Diamond Stealth 64 bit, 2 mb VRÁM skjákort o.fl. S. 811427 e.kl. 17, Til sölu Macintosh Classic 2/40 á ca 45.000. Macintosh Plus meó aukadrifi á ca 15.000 kr. Image Writer II prent- ari á ca 20,000, Uppl, í s. 565 1351. Ódýrar tölvur. T.d. 486 DX 2/80 MHz, 8/540 + GVC 14,400 faxmódem, verð 139.000, GVC 14,400 faxmódem, verð 11.900. Póstþjónusta, s./fax 557 1231. Amiga 500 meó 130 leikjum og för- ritum, mús og stýripinna, 12" htaskjár, til sölu, Upplýsingar í síma 92-68422. Fartölva til sölu, 66 mhz, 8 mb, svarthvítur skjár. Upplýsingar í síma 93-50119._______________________ Macintosh IICX tölva, 14" litskjár, 8 Mb RAM, 100 Mb harður diskur. Verðhug- mynd 70 þús. Uppl. i síma 565 1792, Macintosh LC 4/40 með 12" litaskjá og fjölda forrita til sölu. Verð um kr. 60 þús. Upplýsingar í síma 587 3212. 386 DX40 tölva til sölu. Upplýsingar í símum 557 7269 og 587 1760._________ Macintosh Plus meö höröum diski til sölu, Uppl. í sima 588 4288.________ Q Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljómtækjaviðgerðir, búóarkassar og faxtæki. Hreinsum sjónvörp. Gerum við ahar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 624215. Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090. Oll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viógerðir á öUum tækjum heimihsins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öUum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld-og helgars. 677188. Seljum og tökum í umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum bUuð tæki upp í, meó, ábyrgð, ódýrt. Viðg- þjón. Góó kaup, Armúla 20, s. 889919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgeró samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaóastræti 38. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út fársíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178,2. hæó, s. 91-680733. cCO^ Dýrahald Tilboösdagar - fiskar. Tilboó á fiskum laugardag og sunnu- dag frá kl. 12-18. Mikið úrval af botn- fiskum á 50% afslætti, einnig 30% af- sláttur af öllum öðrum fiskum. TU sýn- is landsins stærsti skrautfiskur. Fiskó, Hlíóarsmára 8, Kóp., s. 643364. 220 lítra fiskabúr til sölu. Hornbúr með öUum búnaði neqaa gröóri og fiskum. Snoturt borð undir og lok yfir úr viði. Sanngjarnt veró. Sími 91-79604- Fjári, félag eigenda og ræktenda íslenska hundsins, auglýsir úrval íslenskra hvolpa til sölu. Leitið uppl. hjá Guðnýju Dóru í síma 566 6957. Gullfallegir ættbókarfæröir scháferhvolpar tU sölu. Áhugasamir dýravinir hafi samband vió svarþjón- ustu DV í síma 99-5670, tflvísunar- númer 40318. 200 I fiskabúr meö öllu til sölu. Uppl. í síma 567 6934. Þrír border collie hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 98-63307. íslenskir hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 97-56696 eftir kl. 19. íslenskir hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 557 6863. V Hestamennska Frá íþróttadeild Fáks: Keppnis- námskeióin heíjast 29. apríl. Hvernig er best að útfæra sýningu í íþrótta- keppni, B-flokkur, reynsluminni knap- ar. 5 verklegir tímar, 1 bóklegur. Veró 5.000 kr. Kennarar: Sigrún Siguróar- dóttir, Sigurbjörn Báróarson. Skráning á skrifstofu Fáks til 26. apríl, í síma 567 2166. ÍDF. I dag er Hestadagur Gaflarans. Það verð- ur mikið gaman á Sörlastöðum vió Kaldárselsveg kL 14 og kl. 21 í dag. Ef þió eruó ekki búin aó tryggja ykkur miða þá skuluð þið mæta tímanlega. Þið þurfið hvorki að vera hestamenn né gaflarar tU að skemmta ykkur vel á Sörlastöðum í dag. Skemmtunin er fyr- ir alla. Stóöhestur til leigu. Til leigu í sumar er stóðhesturinn Saíir, 85157020, frá Við- vík. Safir er glæsUegur reiðhestur og geíur geógóó og hæfileikamikil hross. Safír hefur hlotió 8,28 fyrir byggingu og 8,43 fyrir hæfileika. Hann er hvergi undir 8,0 og hefur t.d. hlotið 9,0 fyrir tölt og skeið. S. 96-13043 á kv.______ Hróa Hattar mót Sörla veröur sunnudag- inn 23. apríl. kl. 14 á SörlavöUum vió Sörlastaói. Keppt í þremur aldurs- flokkum í firmakeppnisformi, 10 ára og yngri, 11-13 ára og 14-18 ára. Nánari uppl. gefnar í sima 652919. Antik hestvagn, (vöruvagn) ca 100 ára í frábæru ástandi meó öUum fylgihlut- um. Veró 167 þús. Til sýnis hjá Munir og Minjar, Grensásvegi 3, s. 588 4011. Fáksfélagar. Keppnin „Ung hross í tamningu" fer frarn föstudaginn 28. apríl kl. 19. Skráning á skyifstofu Fáks 25. og 26. apríl ld, 16-18. IDF,______ Góöur töltari til sölu, 9 vetra, hentar vel fyrir ungUnga. Einnig 6 vetra, reiófær foli undan Byl, ódýr gegn staógreióslu. Uppl. í sima 565 4148.________________ Hesta- og heyflutningar. Fer norður vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 567 5572. Pétur G. Pétursson.______ Heyflutningar, 300-500 baggar. Heysala, 13-15 kr. kg (gott hey). Hest- aflutn. aUt að 12 hestar, stór brú, 4x2. S. 587 4940, 985-31657, Smári Hólm. Vorum aö fá nýjar reiöskálmar, brúnar og svartar, úr mjúku, skemmtilegu rúskinni, kr. 9.990. Reiósport, Faxafeni 10, sími 91-682345.__________ Tveir þægir klárhestar meö tölti, 7 og 9 vetra, til sölu. Skipti á bfl eða 386 eða 486 tölvu möguleg. Upplýsingar í simum 93-41258 og 554 5434.___________ Vil selja eöa skipta á tæplega hálf- tömdum 7 vetra gráum hesti fyrir ann- an flflltaminn á svipuóum aldri. Upp- lýsingar í síma 92-12640. Guðmundur. HUGURINN starfar best þegar líkaminn er vel hvíldur og fullur af náttúrulegri orku. G1NSANAG115 styrkir þessa þætti; eykur úthald og eflir andlegt og líkamlegt þrek sem gerir þér betur kleift að standast álag. GINSANA G 115 inniheldur vísindalega prófað ginseng þykkni úr völdum ginseng rótum. Efldu huga og hoid med GiNSANA G115 idlsuhúsið Skólavörðustíg & Kringlunni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.