Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Blaðsíða 38
LAUGARDAGUR 22. APRIL 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
VARAHLUTAVERSLUNIN
WÉLAVERKSTÆÐIÐ
Brautarholti 16-Reykjavík.'
V Hestamennska
Antik hestvagn (vöruvagn) í góðu
ástandi meó öllum fylgihlutum, ca 100
ára, verð 167 þúsund. Til sölu og sýnis
hjá Munum og minjum, Grensásvegi 3,
s. 91-884011. Opið alla helgina.
Mótorhjól
Til sölu Honda ST 1100, árg. '92, ekið
8.500 km, upplagt hjól fyrir þá sem
ætla að ferðast í sumar. Upplýsingar í
síma 552 0615 um helgina.
J(Ji Kerrur
*£ Sumarbústaðir
Bátar
Toyota Celica 2000 GTi, árgerö '86, einn
sá fallegasti. Flækjur + tölvukubbur.
Upplýsingar í símum 91-28934, 91-
25606 og 984-61618.
Mgi Fornbílar
Ford model A, árgerö 1930, vel gangfær.
Sjón er ríkari sögu, verð 750 þús. Til
sýnis og sölu hjá Munum og minjum,
Grensásvegi 3, sími 91-884011.
Opið alla helgina.
^ Jeppar
Cherokee Limited, árgerö 1990,
leóurklæddur, sjálfskiptur, cru-
isecontrol o.fl. Vel með farinn, gott útlit
og viðhald. Tveir dekkjagangar og
aukafelgur. Einn með öllu á góðu verói.
Uppl. í síma 0565 8602.
Ford Econoline E150 '92, 4x4, dökkblár,
litaó gler, vél 351 Windsor Efi, ekinn 24
þús. km, samlæsingar, cruisecontrol,
veltistýri, rafdr. rúóur og speglar, still-
anlegir demparar, 130 ampera, alt-
emator, 2 rafgeymar, S. 678943,
Nissan Terrano 2,4 '90, ek. 94 þús. km,
vel meó farinn, upphækkaður, jeppa-
skoóaóur, á 31" dekkjum + 32" á felg-
lun. Verð 1.430 þús. Ath. skipti á ódýr-
ari + pen. S. 91-74028 e.kl. 17.
Grand Cherokee, árg. '93, til sölu,
ekinn 20 þús., allt rafdr., ABS, upp-
hækkaður um 2”, 30" dekk. Ath. skipti
á ódýrari. Höfum einnig til sölu aórar
árgerðir af Cherokee. Mikið úrval.
S. 673131,16497
Toyota 4Runner, árgerö '91, ekinn 46 þ.,
dökkgrænsanseraóur, samlitaðir
brettakantar, 32" BF Goodrich-dekk,
góóur bíll. Verð 2.250 þ., skipti á ódýr-
ari. Einnig Skidoo MX, árgerð '94, ek-
inn 1700 km, sem nýr, veró 630 þ. eða
520 þ. staðgr. S. 877659 og 879089.
VÍKUR-
VAGNAR
Ódýrar kerruhásingar. Lögleg
bremsukerfi. Evrópustaðall. Hand-
bremsa, öiyggisbremsa. Allir hlutir til
kerrusmíóa. Víkurvagnar, Síóumúla
19, sími 568 4911.
Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi,
með eða án rafhemla, í miklu úrvali
fyrir flestar geróir af kerrum.
Fjallabilar/Stól og stansar hf.,
Vagnhöfóa 7, Rvk, sími 567 1412.
Höfum haflö framleiöslu á okkar vönduðu
og fallegu sumarhúsum.
Glæsilegt sýningarhús á staðnum.
Verðdæmi: fullbúió 36 m2 hús á kr. 2,4
millj., einnig hægt að fá húsin á hinum
ýmsu byggingarstigum. Verið velkom-
in. Krosshamrar hf., Seljavegi 2 (Héó-
insport), s. 626012 og 617009.
3Ö feta Fjord til sölu, með tveimur 136
ha. Volvo Penta disilvélum, eldavél,
snyrting, svefnpláss fyrir fjóra. Upplýs-
ingar í síma 91-681006.
Honda Civic special, árgerö '91, tú sölu,
ekinn 51 þúsund, rauður, beinskiptur,
rafmagn í rúðum og speglum, hiti í sæt-
um. Bein sala eða skipti á dýrari
1000-1200 þúsund Upplýsingar í síma
588 0866 eftir kl. 17.
Peugeot 505 GR, árgerö '87,8 manna bíll
meó dráttarkúlu, verð 550 þúsund.
Ath. skipti á húsbréfiun.
Sími 587 8929.
M. Benz 280 SEL, árg. '85, ekinn 168.000
km, álfelgur, ný sumardekk, rafdr. rúð-
ur o.fl., nýskoóaður og nýyfirfarinn.
Gullfallegt eintak. Veró 2,1 millj., ath.
skipti. Upplýsingar í símum 666047,
666044 og 989-23042.
Ford Econoline XLT 6,9 dísil '86, 15
manna, 4x4 (stál og stansar), nýupp-
tekin vél frá USA. Verð 1.950 þús.
Uppl. í simum 552 9019 og 985-28083.
• Toyota dísil '84 + ný 2ja hesta kerra.
• Benz 280 S '75.
• Scania 140 '72 meó skifu.
• MAN, gangfær, tilvalinn í sveitina.
• MF 135 meó ámoksturstækjum.
• Hino 5 t '84 með góðum kassa.
Sfmar 93-72030 og 93-71800.
Erum meö í smíöum krókaleyfisbát, 5,9
brúttótonn, af gerðinni Garpur 860.
Bátasmiðjan sf., Stórhöfða 35,
sími 587 8233.
Snjóbíllinn okkar, Grettir, er til sölu,
hann er af gerðinni Thichol Range-
master, nýuppg. S. 96-63166/984-
55851, Siggi, eóa 96-61032/96-61892,
Stefán.
Toppeintak af Hondu CRX Gti 1600 '91,
svartur, ekinn 48.000 km, leðurinnrétt-
ing, vel meó farinn. Veró 1.190 þús. Til
sýnis í Bílasölunni Skeifunni, sími 91-
689555.
24 feta Fjord til sölu, 200 ha. Volvo
Penta, Duoprop drif, nýlegur bátur.
Upplýsingar í síma 561 1441.
1larahlutir
Einn góöur fyrir sumaríö! Honda Prelude
2,0i '88, 16 v, rafdrifnar rúður og topp-
lúga, 4 hjóla stýri, 4 hátalarar, sum-
ar/vetrardekk, álfelgur. Mjög vel meó
farinn. Til sýnis og sölu hjá Nýju bíla-
sölunni, Bíldshöfða 8, s. 567 3766.
MMC Lancer station 4WD, árg. '92, ekinn
39 þús. km, toppbíll, til sölu. Verð 1.250
þús., bein sala. Upplýsingar í símum
91-23287 og 985-21524.
Toppeintak. Til sölu Toyota Celica 2000
GTi twin cam, árgerð '87, álfelgur, low
profile dekk, nagladekk á felgum, digi-
tal mælaborð, rafmagn í öllu. Bein sala
eða skipti á ódýrari station eóa liftback,
helst Toyota. Upplýsingar í síma 91-
652413.
Pontiac Trans Am, árg. '85, T-toppur, til
sölu, nýsöluskoðaður, ekinn 70 mílur,
svartur að lit, sjálfskiptur og meó öllum
hugsanlegum aukabúnaói.
Veró samkomulag. Til sýnis á
bílasölunni Bílaborg, s. 553 5555.
Upplýsingar í síma 91-12304.
Dodge Daytona, árg. '85, turbo,
low-profile sumardekk fylgja, út-
varp/segulband, topplúga, fallegur bíll.
Einn sem virkar. Ymis skipti hugsan-
leg. Uppl. í síma 91-643457.
Saab 96, árg. 78,
km, nýskoðaður, nýsprautaður.
Verð 230 þús. Ath. skipti. Upplýsingar
í síma 656397.
Ford Mustang, árg. '82, ný vél, ekinn 130
þús. á boddíi, veró 650 þús. Athuga
skipti á götuhjóli eða bíl. Einnig 75
punda leðurboxpúði og geislaspilari í
bíl. Uppl. í síma 92-16062.
MMC Colt 1600 GLXi '93, ekinn 28 þús.
km, litur gulur. Uppl. í síma 98-75908
eða 985-25803.
Subaru XT turbo '87 til sölu, ekinn 86
þús., sjálfskiptur, 4x4, rafdrifnar rúð-
ur, samlæsingar, álfelgur, topplúga,
aksturstölva. Uppl. í síma 91-619327.
Vélavarahlutir og vélaviögeröir.
• Endurbyggjum bensín- og disilvélar.
• Plönum hedd og blokkir. Rennum
sveifarása og ventla. Borum blokkir.
• Varahl. á lager í flestar geróir véla,
amerískar, japanskar og evrópskar,
Benz, Scania, Volvo, MMC, AMC, o.fl.
• Original vélavarahlutir, gæðavinna.
• Höftim þjónað markaöinum í 40 ár.
Nánari uppl. i s. 562 2104 og 562 2102.
S Bílartilsölu
Toyota Corolla XL, árg. '92, til sölu,
steingrár, samlæsingar og þjófavörn,
fallegur og vel með farinn bíll. Verð að-
eins 730 þús. Upplýsingar í símum 91-
44577 og 91-671199.
120.000 staögreitt.
Toyota Carina 1600 DX, árgeró '82, 5
gíra, ný vetrardekk, ný kúpling. Upp-
lýsingar í síma 91-877701.
mkom
9 9*1 7*00
Verö aðeins 39,90 mín.
Læknavaktin
Apótek
Gengi
LÁTTU ekki of mikinn hraða A
VAL0A ÞÉR SKAÐA!