Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 22. APRIL 1995 19 Svidsljós Cagevill veraArquette Kvikmyndastjörnurnar Nichol- as Cage og Patricia Arquette giftu sig um daginn og kom það veru- lega á óvart enda var ekki vitað til að þau hefðu verið saman. Giftingar eru mjög í tísku í HolJy- wood um þessar mundir. Fólk virðist ekki hika við aö gifta sig eftir aðeins nokkurra daga við- kynningu. „Ég giftist konu sem er vinur miim. Hún er einnig sú persóna sem mig mundi helst langa til að vera ef ég væri kona,“ sagði Cage í viðtali fyrir skömmu. Cage og Arquette áttu í stuttu ástarsambandi fyrir átta árum. Hún hringdi hins vegar i hann fyrir mánuði og bað hann um að giftast sér. Beðið eftir sögu Jacksons Margir bíða nú í ofvæni eftir nýjustu plötu Michaels Jacksons en langt er um liðið síðan siðast kom út plata meö honum. Vænt- anleg er plata frá honum þann 20. júní og kemur hún til með að heita „History". Það er fyrsta plata sem frá honum kemur eftir að hann lenti í hneykslismálinu þar sem hann var sakaöur um að hafa misnotað ungan dreng. Á plötunni verður aö fmna 30 lög, 15 ný og 15 gömul. Ný mynd eftir sögu Grishams Ný mynd eftir fyrstu skáldsögu Johns Grishams er nú í undirbún- ingi. Skáldsagan heitir A Time to Kill. Grisham þessi er oröinn vin- sælasti höfundurinn í Hollywood og þegar er búið að gera myndir eftir sögunum The Client, The Firm og The Pelican Brief. Nú er verið að ráða leikara til að leika í myndinni og hefur Samuel L. Jackson þegar sam- þykkt að leika í henni en hann þekkja menn úr myndinni Pulp Fiction. Einnig hefur verið rætt við Söndru Bullock og Val Kilmer. Sagan segii’ frá hvitum lögfræð- ingi úr Suðurríkjunum sem tekur að sér að veija svartan mann sem sakaður er um að hafa drepiö menn sem nauðguöu dóttur hans 28" LITASJONVARP fp' ---- <Á Hagœða Surround Nicam-Stereo! Sjónvarpskonan Paula Yates hafði verið með Bob Geldof í átján ár þegar þau skildu á dögunum. Nú hefur hún opinberlega staðfest að hún sé tekin saman við rokkarann Michaei Hutchence úr hljómsveit- inni INXS. Kynþokkafyllsta sjónvarpskona Breta: Paula Yates, kynþokkafyllsta konan í bresku sjónvarpi að mati karl- manna þar í landi, hefur opinberlega lýst því yfir að hún og Michael Hutchence, söngvari áströlsku hljómsveitarinnar INXS, séu í fóstu sambandi. Paula sér um sjónvarps- þáttinn The Big Breakfast en þar býður hún karlmönnum upp í ból til sín í viðtal. Miklar sögur hafa verið í gangi Um samband þeirra í Bret- landi að undanfornu og ekki minnk- uðu þær þegar Paula og rokkarinn Bob Geldof, maður hennar síðustu átján árin, tilkynntu að þau ætluðu að skilja. Paula segir þó að Michael Hutchence hafi ekki verið ástæða þess að hún og Bob skildu. Hutch- ence þessi gaf toppfyrirsætuna Helenu Christensen upp á bátinn til að geta verið með Paulu en þau höfðu verið saman í nokkur ár. Michael og Paula hafa þekkst síö- ustu 12 árin og verið góðir vinir, það hafa reyndar Michael og Bob verið líka. Þau kynntust þegar hún tók viðtal við hann fyrir tólf árum en eftir það viðtal lýsti Paula því yfir aö Michael væri kynþokkafyllsti maðurinn í heiminum. Paula segir að hún og Bob Geldof séu mjög leið og sár yfir því að shtn- að skuli hafa upp úr sambandi þeirra. Hún hafi lengi reynt að láta það ganga upp en að lokum hafi hjónabandið hreinlega ekki gengið upp. Það sé þó í raun kraftaverk aö • Nicam Stereo Surround-hljómgæöi • íslenskt textavarp • Super Planar myndlampi • og margt fleira... ALLT ÞETTA FYRIR AÐEINS 69.800 STGR. SlÓNVnRPSMIÐSTÖÐIN SIÐUMULA 2 • SIMI 68 90 90 það skuli hafa enst svona lengi þvi þau voru mjög ung þegar þau byrj- uðu saman. Paula var aðeins 16 ára gömul. Það sé líka mjög erfitt að við- halda eðlilegu fjölskyldulífi þar sem þau séu svo fræg og sífellt í kastljósi fjölmiðlanna. Þau eru ennþá góðir vinir að sögn Paulu. Þau eiga þrjár dætur og telja mjög mikilvægt að halda góðu sambandi þeirra vegna. Breskir karlmenn eru á þvi að Paula sé kynþokkafyllsta sjónvarpskona Bretlands. Hún sér um þáttinn The Big Breakfast en þar býður hún mönnum í bólið með sér og tekur viðtal i leiðinni. Skiptir á rokkurum Undirborbsofn Cl m2-w MeS blæstri.Undir og yfírhiti,grill.Grill og blósturjimaklukka. iNPESIT INDESIT INDISIT Ih Helluborð IP04R2W Án rofa.Fjóror hellur, þar af ein hraðsuSuhella. Vifta Hl 162 Tveggja mótora þrjór hraða- stillingar,kolafilter fylgir. Allt þetta fyníp aOelns 56,252 stgr alborgunarverð 53,213 ^índesíl- Heimilistæki í stöðugri sókn! BRÆÐURNIR =)] ORMSSON HF Lágmúla 8, S. 553 8820 Umbobsmenn um land allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.