Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Blaðsíða 28
LAUGARDAGUR 22. APRIL 1995 Hutchence loks í hnapp- helduna? Framhaldssagan um þau skötuhjúih Michael Hutchence söngvara INXS og dönsku fyrir- sætuna Helenu Christensen held- ur áfram. Síðast sagði frá meintu framhjáhaldi Hutchence með Paulu Yates, eiginkonu heilags Bobs Geldofs, og uppákomum í því sambandi. Nú berast hins vegar þær fréttir að þau Hutchence og Christensen hafi laumast til að gifta sig. Þetta hef- ur reyndar ekki fengst staðfest af þeim hjónakornum en bæði bresk og áströlsk blöð fuUyrða að gifting hafi átt sér stað. Cobainloks grafinn Nú þegar rúmt ár er hðið frá því Kurt Cobain, söngvari Nir- vana, fyrirfór sér er ekkjan hans hún Courtney Love loks að hugsa um að grafa manninn! Lík hans var brenht á sínum tíma og mikl- um sögum hefur farið af því síð- an hvar Love hefur geymt ösk- una. Hún hefur hins vegar varist allra frétta uns hún tUkynnti á dögunum að greftrun færi fram í Seattle í maí næstkomandi. Út- forin fer fram á Búdda-vísu og segir Love að sjálfur Dalai Lama muni senda sérlegan munk frá Nanguyl til að sjá um athöfhina. ALT fram streymir Á Fleach tónleikunum sem haldnir verða í Finsbury Park í Lundúnum í byrjun juní næst- komandi kemur fram athyglis- verð hljómsveit undir nafninu ALT. Þar eru á ferðinni þeir Andy White og Liam O'Maonlai út írsku hljómsveitinni Hothouse Flowers og Tim Finn sem hefur verið viðriðinn nýsjálensku hljómsveitina Crowded House. Samvinna þessara manna er þó ekki talin boða fráfall fyrr- greindra hljómsveita; ALT verði einungis stundarfyrirbrigði. Morrissey sendi Kray krans Nú á dögunum lést í fangelsi á Bretlandi Ronnie Kray, annar hinna alræmdu Krays-bræðra en þeir voru um langt árabil helstu gangsterar Bretlands og þótt víð- ar væri leitað. Var meðal annars gerð um þá kvikmynd fyrir nokkrum árum þar sem þeir Kemp-bræður úr Spandau Ballet M M \v\v\ jiiiJ í BODI (Í/Síf (£{((/k BYLGJUNNI í DAG KL. 16.00 ÍSIli\SKI LISHW i\R. 114 VIKIJNA 22.4. '95 - 2«.4. í>5 ii íl U.CM S3 1 ropp 4c 1 1 1 1 6 -2.VIKANR.1-BELIEVE ELTON JOHN 2 9 20 3 I, YOU. WE JET BLACK JOE G> 2 4 4 HAKUNA MATATA JIMMY CLIFF 4 6 10 5 OVER MY SHOULDER MIKE & THE MECHANICS 5 5 11 4 BACK FOR GOOD TAKÉ THAT 6 11 - 2 THE BOMB BUCKETHEADS G> 3 3 4 STRANGE CURRENCIES REM 8 8 13 4 JULIA SAYS WET WET WET 9 10 14 3 TURN ON. TUNE IN. COP OUT FREAK POWER 10 22 - 2 SELFSTEEM OFFSPRING 11 12 32 4 LUCY'S EYES PAPERMOON 12 14 • 2 D'YER MAK'ER SHERYL CROW ® 4 2 6 I CANT BE WITH YOU CRANBERRIES 14 16 16 3 WAKE UP BOO BOO RADLEYS (15) 7 5 9 WHEN I COME AROUND GREEN DAY (16) 15 19 3 HIGH 81 DRY RADIOHEAD 17 20 27 5 GET READY THE PROCLAIMERS 18 23 _ 2 WHITER SHADE OF PALE ANNIE LENNOX 1 -NÝTTÁLISTA-FOR WHAT IT'S WORTH HEIÐRÚN ANNA ® NYTT 20 26 - 2 EVERYTIME YOU TOUCH ME MOBY 21 25 38 3 LOOK WHAT LOVE HAS DONE PATTY SMYTH ® 18 18 4 YOU'RE NO GOOD ASWAD (23) 13 7 8 BOXERS MORRISEY 24 40 2 -HÁSTÖKK VIKUNNAR -DON'T GIVE ME YOUR LOVE ALEX PARTY 25 34 39 3 HERE AND NOW DEL AMITRI (25) 17 6 6 TOTAL ECLIPSE OF THE HEART NICKI FRENCH 27 39 - 2 VULNERABLE ROXETTE EH IMYTT 1 THE FIRST, THE LAST ETERNITY SNAP ® 21 8 12 DANCING BAREFOOT U2 30 30 30 3 PERFECT DAY DURAN DURAN 31 31 - 2 STUCKIN THE MIDDLE WITH YOU JEFF HEALEY BAND W\ IMYTT 1 TRIBUTE IN BLOOM ®| 19 I 9 8 1 SAW YOU DANCING YAKI-DA Wk NYTT 1 GIMME LITTLE SIGN DANIELLE BRISEBOIS ® | 33 40 3 YOU ARE EVERYTHING MELANIE WILLIAMS/JOE ROBERTS B§1 NYTT 1 HAVE YOU EVER REALLY LOVED A WOMAN BRYAN ADAMS ® 29 22 6 AN ANGEL KELLY FAMILIE ® 37 - 2 HYPNOTISED SIMPLE MINDS IPII NYTT 1 STAY DREAMHOUSE L®J NÝ TT 1 CHAINS TINA ARENA Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islonski listinn crsamvinnuvorkcfniBylgjunnar, DVog Coca-Cola a Islandi. Listinn crniðurstaða skoðanakönnunar sem er framkvæmd af markaðsdcild DV i hverrí viku. Fjöldi svarcnda erá bilinu 300 til400, á aldrinum 14 tíl 3S ára af öllu landinu. Jafnframter tekiö mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöóvum. fslenski listinn birtist á hverjum laugardegi ÍDVoger frumfluttur á Bylgjunni kt. 16.00 sama dag. Listínn er birtur, aö hluta, I textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt ívali "WortdCharf sem fram/eiddurer af Radio Express ILos Angetes. Einnig fie/ur nann ébrif á Evráputistann sem birturer í tónlistarbtaóinu Musfc & Mcdia sem crrekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. t989 SOTT ÚTVARP! Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunan Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla:, Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og Ivar Guðmundsson - Tæknistjórn og f ramleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Agúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson fóru með hlutvérk Krays-bræðr- anna. Við útfor Ronnie vakti sér- staka athygli stór R-laga krans sem á stóð: Til Ronnie frá Morrissey. Skýringin á þessu er sú aiLiagið The Last of the Famous International Cowboys sem Morrissey samdi 1989 fjallar um Ronnie Kray. Plötu- fréttir Morrissey er kominn í stúdíó enn eina ferðina og honum til halds og trausts er upptökusrjór- inn góðkunni Steven Lillywhite en óvíst er hvenær afraksturinn lítur dagsins Jjós . . . Unglinga- hljómsveitin Take That er að leggja síðustu hönd á nýja plötu sem hlotið hefur nafnið Nobody Else . .. Blúsarinn Robert Cray er líka tilbúinn með nýja plötu, Some Rainy Morning, sem kem- ur út í næsta mánuði... Um svip- að leyti sendir írski blúsrokkar- inn Gary Moore frá sér nýja plötu, Blues for Greeny... Rógburður Að undanförnu hafa gengið um Bretland miklar sögur um að til standi að reka Tony McCarroll trommuleikara úr hljómsveit- inni Oasis. Hljómsveitin, sem nú er á tónleikaferðalagi í Banda- rflqunum, hefur í tilefni af þessu látið frá sér fara sérstaka tilkynn- ingu þess efnis að þetta sé hrein- ræktaður rógburður. -SþS- toppnum Óskarsverðlaunahafinn Elton John situr enn í fyrsta sæti list- ans með lag sitt, Beheve, þriðju vikuna í röð en lagið hefur verið 7 vikur á lista. Elton John fékk óskarinn fyrir besta frumsamda lagið í kvikmynd (Lion King) en það var fyrir lagið Can You Feel the Love tonight. Nýtt Hæsta nýja lagið er sungið af íslensku söngkonunni Heiðrúnu Önnu, en lagið er For What It's Worth. Það lag kemur sterkt inn í íslehska listann, alla leið í 19. sætið í fyrstu atrennu og er lik- legt til að ná einhverju af topp- sætuhum. Hástökkið Hástökk vikunnar á Alex Par- ty með lag sitt Don't Give Me Your Life. Það lag sat í 40. sæti listans í síðustu viku en er nú komið upp í 24. sætið og hefur verið að gera góða hluti á breska smáskífulistanum undanfarnar vikur. +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.