Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1995 47 Fréttir Baráttan um landsmót hestamanna 1998: Akureyrarbær lofar 6 milljónum - verði mótið á Melgerðismelum Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Hörð barátta er nú bak við tjöldin milli hestamannafélaga í Eyjafirði og Skagafirði um að fá að halda landsmót hestamanna árið 1998. Stjórn Landssambands hestamanna mun taka ákvörðun um mótsstað á næstu vikum en stjórnarmenn, sem DV hefur rætt við, verjast allra frétta um hvort Skagfirðingar eða Eyfirð- ingar munu hafa betur. Hestamenn í héruðunum lentu í mikilli baráttu um að fá að halda mótið þegar það var síðast haldið á Norðurlandi og þá höfðu Skagfirð- ingar betur og mótið var haldið á Vindheimamelum. Eyfirðingar segja að nú verði ekki fram hjá þeim geng- ið og bjóða fram svæðið á Melgerðis- melum og hafa fengið sveitarstjórnir í lið með sér til að tryggja uppbygg- ingu svæðisins fyrir mótið. Bæjarráð Akureyrar hefur sam- þykkt að leggja fram 6 milljónir króna til uppbyggingar á Melgerðis- melum. í samþykkt bæjarráös segir hins vegar að þessi fjárveiting sé háð því hvort landsmótið 1998 verður haldið á Melgerðismelum. Bændasamtökin: Núverandi framkvæmdastjóri útilokaður með auglýsingu Sigurgeir Þorgeirsson líklega ráðinn í næstu viku Fimm umsóknir höfðu borist um stöðu framkvæmdastjóra Bænda- samtakanna í gær en umsóknarfrest- ur rann út á fimmtudaginn. Umsækj- endur eru þeir Sigurgeir Þorgeirs- son, aðstoðarmaður landbúnaðar- ráðherra, Guðmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri ístess á Akureyri, Kristinn Hugason hrossaræktar- ráðunautur, Ólafur Dýrmundsson landnýtingarráöunautur og Sigurð- ur Þráinsson, garðyrkjubóndi í Hveragerði. Staða framkvæmdastjóra Bænda- samtakanna var auglýst í kjölfar sameiningar Búnaðarfélags íslands og Stéttarsambands bænda fyrir skömmu. Fyrir formannskjörið lét Ari Teitsson það spyrjast út að hann hefði hug á að ráða Sigurgeir. Sam- kvæmt heimildum DV mun það hafa tryggt honum atkvæði nokkurra sjálfstæðismanna í formannsslagn- um við Hauk Halldórsson. Eftir að Ari hafði náð kjöri sem formaður var ákveðið að auglýsa stöðuna en þó með þeim hætti að núverandi framkvæmdastjóri, Há- kon Sigurgrímsson, gæti ekki sótt um. Óskað var eftir manni með bú- fræðimenntun sem Hákon hefur ekki. Samkvæmt heimildum DV er nánast frágengið að Sigurgeir verði ráðinn en formlega verður ákvörð- unin þó ekki tekin fyrr en á stjórnar- fundi á miðvikudaginn. -kaa Ekið á hjarni til kosninga Öm Þórarinsson, DV, Fljótum: Toyota double cab dísil, árg. '90, til sölu, upphækkaður fyrir 36" dekk, loftíæs- ingar aó framan og aftan, drifhlutföll, 5,71, loftdæla fyrir dekk. Bill í mjög góöu lagi, rauður. Upplýsingar í vs. 568 9050 eóa hs. 557 9846. Chevrolet Blazer, árg. '89, vél V6, 4,3 1, ekinn 124 þús., skoðaður '95, til sölu. Einn með öllu. Verð 1.400 þús., öll skipti koma til greina, jafnvel á tveim- ur bflum. Uppl. í síma 91-871387 og 98- 61252. Til sýnis að Garóhúsum 4. Scout II, árgerö '80, 8 cyl., 304, 4ra gíra, no spin læsing, 4.10 hlutföll, skoðaóur '96, lítur mjög vel út og í toppstandi. Veró 490 þúsund, ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-877701. Toyota LandCruiser, árg. '92 og '93, til sölu, óaðfinnanlegir bílar. Bflasala Garóars, langflottastir, sími 91- 611010. Willys '84 til sölu, 38" dekk, Scout hásingar, 304 V8, mjög vel með farinn bfll, verð 950.000 staógreitt. Skipti á ódýrari koma til gr. S. 551 6398. Chevy Van, árg. '85, innréttaóur meó 4 kafteinstólum og svefnbekk, til sölu. Þarfnast lagfæringar á lakki. Verð 600 þús. Upplýsingar í síma 91-676427. Smáauglýsingar MMC Pajero V6, árg. '89, til sölú, ekinn 87 þús., gullfallegur bífl. Upplýsingar í síma 989-60629. Nissan Patrol, árg. '93, til sölu, ekinn 43 þús., litur blár, óaófinnanlegur bfll. Upplýsingar í síma 989-60629. Dodge Ram '89, innfluttur frá USA, sá glæsilegasti að utan sem innan, álfelg- ur og ný dekk, dökkblár/blár. Tilboð. Upplýsingar í síma 564 1098. Toyota ex. cab, árg. '86, til sölu, ekinn 140 þús., skoóaóur '96, 36" dekk, 4ra manna. Verð 830 þús., slétt skipti eóa skipti á ódýrari fólksbfl. Uppl. f síma 565 6016 eða 985-43216. Til sölu Ford Bronco II, árg. '85, breyttur, á 33" dekkjum. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-67097. Toyota 4Runner EFi SR5, árgerö '87, ek- inn 126.000, 36" dekk, 5:71 hlutföll. Upplýsingar í síma 552 5606. Range Rover '84, blásanseraður, sjálfskiptur, 4 dyra, bfll í góóu ástandi. Tilboð. Upplýsingar í síma 564 1098. Ford Bronco Eddie Bauer '86 til sölu. Verð 850 þús. Uppl. í síma 567 1017. ^3^5» Pallbílar Ford F500 bensín, árg. '63,6 cyl., nýlega búið að skipta um vél, er með sturtan- legum pafli, er í góðu lagi, skoðaóur '95, aðeins einn eigandi frá upphafi. Tilboð óskast í síma 96-51124 milli kl. 20 og 21. MAN 8x8. Getum útvegað MAN 30.361, 4 öxla, 8x8, árg. '88, eldnn 180 þús., ný dekk. Arnarbakki hf., símar 681666 989-20005 og 667734. 38 •~s:» Willys CJ7, árg. '81, til sölu, 258 vél, 4 gíra kassi, 300 millikassi, 38" dekk, 4:56 hlutföfl + no spin aó aftan. Mikið yfirfarinn. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-680363 e.kl. 18. Chevrolet pickup, árg. '89, ekinn 97.000 km, sjálfskiptur, meó vökvastýri, vél 4,3 1. Skipti á litlum sendiferðabíl eóa fólksbíl. Uppl. í síma 91-874711. Mikill snjómokstur var í Fljótum síöustu 2 vikur fyrir kosningarnar en þrátt fyrir þaö tókst ekki að moka 8 km leið frá Skeiðsfossi að Þrasa- stöðum. Sá bær er næstur Lágheiði. Fólk á 2 fremstu bæjunum í sveitinni fór engu að síður akandi á kjörstað því mikið harðfenni var og hægt að aka nánast hvar sem var eftir fann- breiðunni. Mokstur reyndist mjög tímafrekur að þessu sinni. Bæði mikill snjór og óvenju harður enda búið að trcða Sendibílar Ragnar Steingrímsson við snjómoskstur við Sigriðarstaði daginn fyrir kosn- ingar. DV-mynd Örn slóðir og aka á þeim nánast alla út- vegi í sveitinni í 2 mánuði. Nýr snjó- blásari vegagerðarinnar var notaður auk jarðýtu og sögðu menn að þeir heföu ekki mokað jafn harðan og erfiðan sjó áður. Fljótamenn vona nú að einn versti vetur í áratugi sé brátt á enda. M. Benz 309, árg. '88, vsk-bíll, huróir báóum megin, splittað drif. Þjónustað- ur hjá Ræsi. Nýtt í öllum hjólum, skoð- aður '96, vel við haldió. Uppl. í síma 564 4568, 989-23039 og 985-23039. Bridge Bri dgefé lag Bre iðfirði naa Nú er lokið þremur kvöldum af sex í Primaveratvímenningi félagsins og hafa Óskar Karlsson og Þórir Leifsson náð nokkurri forystu á næstu pör. Staða efstu para er nú þannig: 1. Óskar Karlsson - Þórir Leifsson 172 2. Gunnar Karlsson - Sigurjón Helgason 128 3. Haukur Harðarson - Björn Arnórsson 83 4. Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 78 5. ffjördís Siguijónsdóttir-Þröstur Ingimarsson 69 5. Sigtryggur Sigurðsson - Ragnheiður Nielsen 69 7. svemn R. Þorvaldssot Eftirtalin pör skoruðu n 1. Gísli Hafliðason - Sæv 2. Óskar Karlsson -Þóri 3. Haukur Haröarson -1 4. Gunnar Karlsson-Sit - Páll Þór Bergsson 5 íest á þriöja spílakvöld in Bjarnason 73 r Leifsson 63 Ijörn Arnarson 55 :urjón Helgason 48 3 inu: Vörubílar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.