Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1995 53 Sonur listamannsins, granít, 1955. Þessir kollóttu steinar Opnuö verður sýning í Lista- safni Siguijóns Ólafssonar í dag sem nefnist Þessir kollóttu stein- ar. Um er að ræða sýningu á völd- um andlitsmyndum eftir Sigur- jón og er þetta í annað sinn sem efnt er til slíkrar sýningar á veg- um safnsins, sú fyiri var haldin á Listahátíð 1990. í kjölfarið var gerð kvikmynd sem hlaut silfur- Sýningar verðlaun í flokki fræðslumynda á kvikmyndahátíð í Bandaríkjun- um. Sigurjón Ólafsson hlaut snemma mikla viðurkenningu fyrir portrettmyndir sínar. Skráöar mannamyndir eftir hann eru tvö hundruð að tölu og dreif- ást yfir 60 ára tímabil. Safnið er opið fram til 1. júní laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Tónleikar verða í Langholts,- kirkju í dag kl. 17.00. Stjórnandi er Björgvin Þ. Valdimarsson. Eldri borgarar Pélag eldii borgara í Kópavogi tekur á móti eldri borgurum frá Hvolsvelli og Hellu í dag kl. 14.30. Pjölbreytt dagskrá. Leikfélag Hveragerðis frumsýnir Klukkustrengi eftir Jökul Jakobsson í Hótel Ljósbrá í kvöld kl. 20.30. GJáinsem breikkar Gjáin sem breikkar á milli Bandaríkjanna og Evrópu heiíir erindi sem Christopher Coker heldur á hádegisverðarfundi í Skála Hótel Sögu í dag. Salurinn verður opnaður kl. 12.00, Samkomur Drottningarmót Hið árlega Drottningarmót fyrir knattspy raukonur 25 ára og eldri verður haldiö í dag í Seþaskóla og hefst kl. 14.00. Opið hús Baliá’íar eru með opið hús aö Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30 í kvöld. Allir velkomnir. Félagsvist Húnvetningafélagið verður með félagsvist í dag kl. 14.00 í Húna- búð, Skeifunni 17. Vorfagnaður Átthagafélag Strandamanna heldur vorfagnað í dag i Iðnaðar- mannahúsinu, Hallveigarstfg 1, kb 22.00._______ Víða sést til sólar Sjálfsagt byrja margir helgarfríðið með bros á vör því veður ætti að vera með betra móti um helgina þeg- Veðrið í dag ar miðað er við það sem á undan er gengið í vetur. Spáð er vestan- og norðvestanátt, víöast fremur hægri. Þurrt verður um land allt að heita má, skýjað suövestan- og vestanlands en víðast annars staðar léttskýjað og verður hitinn 1 til 7 stig. Á höfuð- borgarsvæðinu verður að mestu létt- skýjað og hitinn 3 til 5 stig. Sólarlag í Reykjavík: 21.22 Sólarupprás á morgun: 5.29 Síðdegisflóð í Reykjavík: 0.51 Árdegisflóð á morgun: 12.51 Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri heiðskírt 0 Akurnes léttskýjað 3 Bergsstaðir heiðskirt 2 Bolungarvik léttskýjaö 2 Kefia víkurílugvöilur léttskýjað 4 Kirkjubæjarkiaustur léttskýjað 3 Raufarhöfn léttskýjað -3 Reykjavík léttskýjað 3 Stórhöfði heiðskírt 4 Helsinki léttskýjað 10 Kaupmannahöfn léttskýjað 10 Stokkhólmur skýjað 6 Þórshöfn skýjað 2 Amsterdam skýjað 10 Berlín skýjað 9 Feneyjar þokumóða 14 Frankfurt skýjað 13 Glasgow úrkomaí grennd 10 Hamborg skýjað 12 London skýjað 12 LosAngeles heiðskirt ^ 9 Lúxemborg skýjað 7 Mallorca alskýjað 18 Montreal heiðskírt 6 París skýjað 10 Róm skýjaö 21 Vín skýjað 22 Winnipeg léttskýjað -2 Fyrstu vortónleikar af fimm hjá Karlakór Reykjavíkur verða í Víði- staðakirkju i Hafnarfirði annað kvöld ki. 20.00. Einsöngvari með kómum að þessu sinni er Sigrún Hjálmtýsdóttir. I heild verða vor- tónleikamir fimm að töiu og verða Skemmtanir allir tónleikamir í Langholtskirkju að undanskiidum fyrstu tónleikun- um. Á mánudag, miðvikudag og fimmtudag hefiast tónleikarnir kl. 20.00 en á laugardaginn verðá þeir kl. 16.00. í ár eru merk tímamót í sögu Karlakórs Reykjavíkur, því að 8. apríl vora liðin 100 ár frá fæðingu Sigurðar Þórðarsonar tónskálds, stofnanda kórsins og söngstjóra um áratuga skeið. Kórinn heiðrar minningu hans með því að syngja sex lög eftir hann á þessuro vortón- leikum. Einnig verða sungin lög eftir önnur íslensk tónskáld, Karl O. Runólfsson, Árna Thorsteins- son, Sigvalda Kaldalóns og Þorkel Sigurbjörnsson. Á seinni hluta tón- leikanna ber mest á kirkjulegum verkum og óperukórum og veröa meðal annai-s ílutt verk eftír Beet- Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur ásamt Karlakór Reykjavlkur á «mm vortón- leikum. hoven. Bruckner, Dvorák, Gounod og Verdi. Stjórnandi Karlakórs Reykjavík- ur er Friðrik S. Kristinsson og und- irleOcgri er Anna Guðný Guð- mundsdóttir. Myndgátan Frestar afgreiðslu máls Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi Linda Hunt, Tracey Ullman og Sally Kellerman leika ritstjóra tískublaöa. Parísartískan Regnboginn sýnir þessa dagana nýjustu kvikmynd Roberts Alt- mans, Pret-a-Porter, sem gerist í París. Tvisvar á ári blása tísku- kóngar í lúðra til að kynna nýja tískustrauma með stórfenglegum tískusýningum. Samkomur þess- ar eru nefndar Pret-a-Porter og vísa til þess fatnaðar sem er fj öldaframleiddur, það er tilbú- inn til aö klæðast. Lúðrakallinu hlýðir litríkur hópur sem flykkist til Parísar til að fylgjast með. En tískusýningarnar eru aðeins toppurinn á ísjakanum. Undir Kvikmyndir niðri krauma ótrúlegir straumar. Gróa á Leiti er í essihu sínu og blóðug barátta ríkir milli keppi- nauta, svik á svik ofan eru dag- legt brauð og nautnafúllt kynlíf spiiar stóra rullu. Þetta er bak- sviðið sem Altman hefur vahð í Pret-a-Porter. Sophia Loren, Marcello Mastro- ianni, Julia Roberts, Tim Robb- ins, Kim Basinger, Stephen Rea, Lauren Bacall, Anouk Aimee, Lily Taylor, Tracey Ullman, Linda Hunt, Rubert Everett og Forest Whittaker eru nokkrir af þekktum leikurum sem leika í myndinni, auk þess sem fjölda fólks úr tískuheiminum bregður fyrir. Nýjar myndir Háskólabíó: Orðlaus Laugarásbíó: Heimskur, heimskari Saga-bíó: Rikki ríki Bióhöllin: í bráðri hættu Bióborgin: Litlu grallararnir Regnboginn: Pret-a-Porter Stjörnubió: Bardagamaöurinn Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 95. 21. apríl 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,230 63,410 64,050 Pund 101,630 101,840 102,560 Kan. dollar 46,200 46,390 45,740 Dönsk kr. 11,5900 11,6360 11,5070 Norsk kr. 10,1280 10,1680 10,2730 Sænsk kr. 8,5160 8,5500 8,7860 Fi. mark ' 14,6420 14,7000 14,5830 Fra. franki 12,9180 12,9690 12,9790 Belg. franki 2,2131 2,2219 2,2226 Sviss. franki 55,0700 65,2900 55,5100 Holl.gyllini 40,6600 40,8300 40,8500 Þýskt mark 45,5500 45,6800 45,7600 it. líra 0,03649 0,03667 0,03769 Aust. sch. 6,4670 6,4990 6,5050 Port. escudo 0,4308 0,4330 0,4349 Spá. peseti 0,6110 0,5136 0,4984 Jap. yen 0,75490 0,75720 0,71890 írskt pund 103,300 103,820 103,080 SDR 99,29000 99,79000 98,99000 ECU 83,4400 83,7700 83,6900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Andrésar Andar leikarnir á Akureyri Andresar Andar leikunum verður framhaldið um helgina en geysilegur fjöldi af böraum er nú staddur á Akureyri til að taka þátt í þessu viöamikla móti og þá er ekki minni hópur af foreldrum og fararstjórum. Mótinu lýkur með verðlaunaafhendingu í íþróttahöllinni kl, 15.00 á mórgun en keppni hefst í dag kl. 10.00 í svigi 9 ára og 11 ára og stórsvigi 12 ára, þá verður ganga í öllum flokkum. Á morgun verður keppt í risasvigi í íjórum flokkum og þá verður einnig ratleikur á skíð- um fyrir 7 og 8 ára börn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.