Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1995, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 22. APRÍL 1995 Suimudagur 23. apríl SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Ævintýri í skóginum. Hestar og fuglar. Nilli Hólmgeirsson. Markó. 10.25 Hlé. 15.00 Þýsk sálumessa (A Survivor from Warsaw op. 46 - Ein Deutsches Requiem op 45). 16.45 Hollt og gott. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. Uppskriftir er að finna í helgarþlaði DV og á síðu 235 i Texta- varpi. 17.00 Ljósbrot. Valin atriði úr Dagsljóssþátt- um vikunnar. 17.40 Hugvekja. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 íslandsmót í frjálsum dansi 1995. Þáttur um Islandsmeistarakeppni Tónaþaejar og ÍTR i frjálsum dansi sem fram fór 17. og 25. febrúar. 19.00 Sjálfbjarga systkin (6:13) (On Our Own). Bandarískur gamanmynda- flokkur um sjö munaðarlaus systkini 19.25 Roseanne (1:25). Bandarískur gam- anmyndaflokkur með Roseanne Barr i aðalhlutverki. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Bræður i striði. I þættinum er fjallað um fiskveiðideilu Norðmanna og is- lendinga sem nú hefur staðið i tæp tvö ár. 21.30 Jalna (6:16) (Jalna). Frönsk/kana- dísk þáttaröð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um líf stórfjölskyldu á herragarði i Kanada. 22.20 Helgarsportið. Úrslit helgarinnar og svipmyndir af íþróttaviðburðum helg- arinnar. Tékkneska sjónvarpsmyndin Ham- ingjusöm fjölskylda fjállar á grátbros- legan hátt um dæmigerða smáborg- arafjölskyldu. 22.45 Hamingjusöm fjölskylda (Stastna robina). Tékknesk sjónvarpsmynd frá 1993 sem fjallar á grátbroslegan hátt um dæmigerða smáborgarafjölskyldu og raunir hennar 0.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Fjallað er um fiskveiðideilu Norðmanna og íslendinga. Sjónvarpið kl. 20.40: Smugudeilan í þættinum Bræður í stríði er fjallað um fiskveiðideilu Norðmanna og íslendinga sem nú hefur staðið í tæp tvö ár. Þröstur Emilsson fréttamað- ur heimsótti talsmenn norskra útgerðarmanna og sjómanna og kynnti sér sjónarmið þeirra. Leitað var svara viö því hvers vegna þjóðirnar deila svo hart um þorskinn í Barentshafi og hvort hann er þess virði að fórna fyrir hann áratuga vinskap og samvinnu. Er þorskastríðið í Barentshafi ef til vill upphafið að öðru og meira? Gunnar Grondal, fréttamaöur norska sjónvarpsins, heimsótti hagsmunaaðila og stjórnmálamenn á íslandi og leitaði svara við álíka spurningum. Hver er réttur íslendinga til veiða í Smugunni? Hvers vegna hafa íslenskir stjórnmálamenn ekki tekið í tau- mana? Hafa þeir ef til vill breytt um stefnu og eru orðnir úthafsveiði- þjóð? Þátturinn er samstarfsverkefni Sjónvarpsins, NRK-norska sjón- varpsins og IDÉ-film í Svíþjóð. 9.00 Kátir hvolpar. 9.25 í barnalandi. 9.40 Himinn og jörð - og allt þar á milli. 10.00 Kisa litla. 10.30 Ferðalangar á furðuslóðum. 10.55 Úr dýrarikinu (Wonderful World of Animals). (1:24) 11.10 Brakúla greifi. 11.35 Krakkarnir frá Kapútar (Tidbinbilla). (16:26) 12.00 A slaginu. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 17.00 Húsið á sléttunni (Little Houseon the Prairie). 18.00 I sviðsljósinu (Entertainment this Week). (10:13) 18.50 Mörk dagsins. 19.19 19:19. 20.00 Lagakrókar (L.A. Law). (17:22) Eiginmaður Lauru er sakaður um að hafa myrt hjákonu sina. 20.55 Til varnar giftum manni (In Defence of a Married Man). Laura Simmons er traust eiginkona, góð húsmóðir og frábær lögfræðingur. Hún þarf á öllum þessum kostum sinum að halda þegar ótrúr eiginmaður hennar er sakaður um að hafa myrt hjákonu sina. 22.40 60 minútur. 23.40 Álausu (Singles). Rómantískgaman- mynd um lífsglatt fólk á þrítugsaldri sem leitar stöðugt að hinni sönnu ást en forðast hana þó eins og heitan eld- inn. Aðalhlutverk: Bridget Fonda, Matt Dillon, Campbell Scott og Kyra Sedgwick. Leikstjóri: Cameron Crowe. 1992. 1.20 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson pró- fastur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Verk eftir Jóseph Haydn. - Strengjakvartett í d-moll ópus 103. Amadeus kvartettinn leikur. - Sköpunin, lokaþáttur. Werner Krenn, Erna Spoorenberg og Robin Fairhutst syngja með Ríkisóperukórnum og Fílharmóníusveit Vínarborgar; Karl Múnchinger stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 10.00 Fréttlr. 10.03 Hingaö þeir sóttu. Um heimsóknir erlendra manna til islands og afleiðingar af komu þeirra hingað. Umsjón; Kristín Hafsteins- dóttir. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 23.10.) 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Messa í Neskirkju. Séra Guðmundur Ósk- ar Ólafsson predikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veóurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón; Ævar Kjartansson. 14.00 „Dalur draums og veruleika“. Um Dala- líf Guðrúnarfrá Lundi. Umsjón: Dagný Krist- jánsdóttir. Lesarar: Guðrún Ásmundsdóttir og Sigurður Skúlason. (Áður á dagskrá 12. mars sl.) 15.00 Ó, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Þátturinn verður endurtekinn á miðviku- dagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Umhverfismál viö aldahvörf. „Ekki er allt með felldu" - umhverfismál á 20. öld. Björn Áskrifendur fá 10% auka- afslátt af smá- auglýsingum DV Hringdu núna - síminn er 563-2700 Opið: Virka daga kl. 9 - 22, laugardaga kl. 9 - 14, sunnudaga kl. 16 - 22. Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum Guðrún Ásmundsdóttir og Sigurður Skúlason lesa Dalalíf Guðrúnar frá Lundi. Guðbrandur Jónsson flytur fyrsta erindi. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Sunnudagsleikritiö: ifígenía í Álís eftir Evrípídes. Þýðing: Helgi Hálfdanarson. Leik- stjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikarar: Sig- urður Karlsson, Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Karl Guðmundsson, Theodór Júlíus- son, Sigrún Edda Björnsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson og Ellert A. Ingimundarson. Kór kvenna frá Kalkis: Soffía Jakobsdóttir, Hanna María Karlsdóttir og Valgerður Dan. (Upptaka gerð í Borgarleikhúsinu í apríl 1994.) 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. M.a.: Frá tónleikum Kammermúsíkklúbbsins sunnudaginn 4. des. 1994. Kvintett f. klarínettu, 2 fiðlur, lág- fiölu og selló op. 30 eftir Paul Hindemith. 18.30 Skáld um skáld. Umsjón: Sveinn Yngvi Egilsson. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veóurfregnir. 19.35 Frost og funi helgarÞáttur barna. Um- sjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Viö endimörk vetrarbrautarinnar. Rispa í umsjón Jóns Halls Stefánssonar og Jóns Karls Helgasonar. (Úrval úr dagskrá frá síð- asta vetrardegi.) 2?.00 Fréttir. 22.07 Tónlist á síókvöldi. 22.27 Orö kvöldsins: Elínborg Sturludóttir flytur. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Litla djasshorniö. Art Blakey's Jazz Mess- engers leika franskan kvikmyndadjass frá 1959 og 1960. 23.00 Frjálsar hendur. Urnsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Áður útvarpað á rás 1 sl. sunnu- dag.) 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn meó Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróöleiksmolar, spurninga- leikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 2.05 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Úrval dægurmálaútvarps lióinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Þriöji maöurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. (Endurtekið mið- vikudag kl. 22.10.) 14.00 Helgarútgáfan. 14.05 Tilfinningaskyldan. Þekkt fólk fengið til að rifja upp skemmtilegan eóa áhrifaríkan atburð úr lífi sínu. 14.30 Leikhúsumfjöllun. Þorgeir Þorgeirson og leikstjóri þeirrar sýningar sem fjallaö er um hverju sinni spjalla og spá. 15.00 Matur, drykkur og þjónusta. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joö. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Endurtekið aðfaranótt föstudags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milll steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 22.00 Fréttir. . 22.10 Frá Hróarskelduhátióinni. Umsjón: Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnars- son. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. (Endur- tekinn frá laugardegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga. (Endur- tekinn frá rás 1.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.00 Næturtónar. NÆTURÚTVARP 1.30 Veóurfregnir. Næturtónar. 2.00 Fréttir. 2.05 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá rás 1.) 3.00 Næturtónar. 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá rás 1.) Erla Friðgeirsdóttir ræðir við ís- lenskar söngkonur fyrr og nú og leikur heistu lögin með þeim söng- konum sem sett hafa svip á hinn íslenska tónlistarheim. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stefnumót meó Ólafi Þórðarsyni. (Endur- tekið frá rás 1.) 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veðurfréttír. 07.00 Morguntónar. 08.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tónar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Olafur Már Björnsson. 13.00 Halldór Backman. Þægilegur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Síðdegisfréttlr frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Viö heygaróshornið. Tónlistarþáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi með Erlu Friðgeirsdóttur. 00.00 Næturvaktin. FM®957 13.00 Sunnudagur meö Ragga Bjarna. 16.00 Sunnudagssiödegi,. Með Jóhanni Jó- hannssyni. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt á sunnudags- kvöldi.Stefán Sigurðsson. FmI909 AÐALSTÖÐIN 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Tónlistardeildin. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lifslindin. Kristján Einarsson. 24.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Jón Gröndal og tónlistarkrossgátan. 16.00 Helgartónlist 20.00 Pálína Siguróardóttir. 23.00 Næturtónlist. 13.00 Henný Arnadóttir. 17.00 Hvita tjaldið.Ómar Friðleifs 19.00 Rokk X. 21.00 Sýróur rjómi. 24.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 04.00 A Touch of Blue in the Stars. 04.30 World Famous Toons. 06.00 The Fruities. 06.30 Yogi's Treasure Hunl 07.00Yogi's Space Race. 07.30 Down with Droopy Dog. 08.00 Scooby & Scrappy Doo. 08.30 Jabberjaw 09.00 Sharky & George. 09.30 Scooby’s Laff-A- Lympics. 10.00 WaitTíl Your Father Gets Home. 10.30 Hair Bear Bunch 11.00 Secrei Squirrel. 11.30 World Premier Toon. 11.45 Space Ghost Coast to Coast. 12.00 Super Chunk. 14.00 Inch Hígh Private Eye. 14.30 £d Grimley. 15.00 Toon Heads 15.30 Captain Planet. 16.00 Jetsons 17.00 Flintstones. 18.00 Closedown. BBC 01.20 Bruce Forsyth's Gener3tion Game. 02.20 One Foot in the Grave. 0JL50 That's Showbusiness. 03,20The Best of Pebble Mill. 04.15 Best of Kilroy. 05.00 Mortimer and Arabel. 05.15 Spacevets. 05.30 Avenger Penguins. 05.55 Incredible. 06.25 Ðodgem. 06.50 Blue Peter. 07.15 Spatz. 07,35 Newsround Extra. 07.50 Best of Kilroy. 08.35 The Best of Good Morníng with Anneand Nick. 10.25 The Best af Pebble Mill. 11.15Prime Weather. 11.20 Mortimer and Arabel. 11.35 Bitsa. 11.50 Dogtanian. 12.15 Rentaghost. 12.40 Wind in the Willows. 13.00 Blue Peter. 13.25 Five Children andlt. 13.50 TheO-Zone. 14.05 Prime Weather. 14.10 Landofthe Eagle. 15.00 The Bill 15.45 Amiques Roadshow. 16.30 Blake's Seven. 17.25 Prírne Weather. 17.30 Bruce Forsyth's Generation Game. 18.30 Oownto Earth. 19.00 Endíng Up. 20.25 Príme Weather. 20.30 Rumpole of the Bailey. 21.25 Songsof Praise. 22.00 Prime Weather. 22.05 Eastenders Omnibus. 23.30 The 8est of Good Morning with Anne and Nick. Discovery 15.00 Normandy The Great Crusade, 16.00 From the HorsesMouth. 16.30 Unwelcome Houseguests. 17.00 The Natureof Things. 18.00 The Global Family. 18.30The Himalayas. 19.00 The Dinosaursl. 20.00 Outlaws. 21.00 Voyager: The World of National Geographíc. 21.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe. 22.00 Beyond 2000.23.00 Closedown. MTV 06.30 US Top 20 Video Countdown. 08.30 MTV News: Weekend Edition. 09.00The Big Picture. 09.30 MTV's European Top20.11.30 MTV's First Look 12.00 MTV Sports 12.30 Real World 1.13.00 The HistoryoftheE-StreetBand. 13.30 Bruce Springsteen Weekend. 15.30 Bruce Spríngsteen Rockumentary. 16,30 Plugged with Bruce Springsteen. 18.30 MTV News. Weekend Edítíon. 19.00 MTV's 120 Minutes. 21.00 MTV’s Beavis & Butthead. 21.30 MTV’s Headbangers' Ball. 00.00 VJ Hugo.01,00 Night Vídeos. Sky News 08.30 Business Sunday. 09.00 Sunday 10.30 The Book Show. 11.30 Week in Review - International. 12.30 Beyond 2000.13.30 CBS 48 Hours. 14.30 BusinessSunday. 15.30 Week in Review - International. 17.30 Fashion TV. 18.30 The Trial of O J Simpson. 19.30 The Book Show. 20.30 Sky Woridwide Report. 22.30 CBS Weekend News. 23.30 A8C World News. 00.30 Business Sunday. 01.10 Sunday. 02.30 Week in Review. 03.30 CBS Weekend News. CNN 04.30 Global View. 05.30 Moneyweck. 06.30 On the Menu. 07.30 Science & Technofogy. 08.30 Style. 09.00 Woild Report. 11.30 World Sport. 12.30 Earth Mattero. 13.00 Leny King Weekend. 14.30 Wotld Sport. 15.30 This Week in NBA. 16.30 Ttavel Guide. 17.30 Moneyweek. 18.00 Wotld Report. 20.30 Wotld Sport 21.00 CNN’sLate Edition. 22.00 The World T oday. 22.30 This Week in theNBA 23.30 Managing. 01.00 CNN Presents 03.30 ShowbizThisWeek. TNT Theme: Screen Gems 18.00 Thc Strawberry Blonde. 20,00 Whíte Heat. Theme: Crusading Cops 22.00 The Super Cops. 23.35 The Beast of the City. 01.05 Scene of the Crime. 04.00 Closedown. Eurosport 08.00 Tennis. 10.00 Boxing. 11.00 Live Handball . 12.30 Motorcydíng. 14.00 Live lce Hockey. 17.00 Uve Indycar 19.00 Touring Car. 20,00 Live lce Hockey. 22.00 Motorcycling, 23.30 Closedown. SkyOne 5.00 Hour of Power. 6.00 DJ's KTV. 0.01 Jayce artd the Wheeled Werriors. 6.30 Dennis. 6.45 Supetboy. 7.15 Inspector Gsdget. 7.45 Super Mario Brothers. 8.15 Bump in the Night. 8.45 Highlandet. 9.15 Spectacular Spidetman. 10.00 Phamom 2040.10.30 WR Ttoopers. 11.00 WWF Challenge, 12.00 Marvel Actlon Hour.13.00 Paradtse Beach 13.30 Teech 14.00 StarTrek 15.00 EntettainmentTonighL 16.00 World Wrestling. 17.00The Simpsons. 18.00 Bevetly H iits 90210-19.00 Melrose Place. 20.00 Slar Trck. 21.00 Renegade. 22.00 Entertainmem Tomght 11.00 S.I8.S.11.30 RachclGunn. 00.00 ComicStrip Líve,1.00 Hít Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Showcase. 7.00 Lucky Lady.9.00 Spotswoods.11.00 Love Potion NO. 9. 13.00 Meieor.15.00 The Secret Garden. 17.00 Goldfinget. 19.00 The Man Without a Face. 21.00 Dragon: The Bruce Lee Stoty. 23.00Tiie Movie Show, 23.30 TheTemp.1.10 The Opposite Scx 2.35 Wlllle and Phil. 0MEGA 19.30 Endurtekia efni. 20.00 700 Club.Edendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn, 21.00 Fræðsluefni. 21.30 Hornið.Rabbþáttur. 21.45 Oröið.Hugleiðing. 22.00 Praise the Lord 24.00 Nætursjónvarp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.