Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1995, Blaðsíða 16
16
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995
Sögur af nýyrðum
Sygill
Elsta dæmi, sem Orðabók Há-
skólans hefir um orðiö sygill, er
úr Eðlisfræði eftir J.G. Fischer,
sem út kom 1852. Bókina þýddi
Magnús Grímsson. Orðiö er ritaö
sýgill í bókinni og kemur einnig
fyrir í orðinu töfrasýgill. Réttur rit-
háttur er vafalaust sygUl, enda eru
orð af þessu tæi ekki mynduð af
stofni nafnháttar sagna, heldur af
stofni 3. eða 4. kennimyndar, sbr.
lykill og sniðUl. TöfrasygiUinn var
tæki notað til að flytja vökva úr
einu íláti í annað, þ.e. ein tegund
þeirra tækja, sem á dönsku kallast
hævert og á ensku siphon. Hann
var gerður úr tveimur trektum og
nefndist á dönsku Trylletragt.
Erfitt er að fullyrða, hvað sá, sem
myndaði orðið sygili - hvort sem
það hefir nú verið Magnús Gríms-
son eða einhver annar - hefir látiö
orðið merkja. Mér er óskiljanlegt,
að höfundur orðsins hafi hugsað
það sem þýðingu á d. „tragt“. Trekt
„sýgur“ ekki. Frekar hefði „trekt“
getað heitið sigill, skylt síga, því að
vatn rennur (sígur) gegnum trekt-
ina. En einmitt þannig virðast
margir hafa skihð orðið, því að víða
kemur sygiU fyrir í merkingunni
„trekt“. En sumum virðist þó rit-
hátturinn einkennilegur og rita
orðið sígill, Sem dæmi mætti taka,
að í Alþjóðlegum og íslenskum líf-
færaheitum, 2. útgáfu, sem út kom
1956, endurskoðuö af Jóni Steffens-
en, er orðið sígill notað sem þýðing
á latínu infundibulum, sem í klass-
ískri latínu merkir „trekt". Þennan
rithátt hefir Jón eftir eldri útgáfu
bókarinnar, sem Guðmundur
Hannesson samdi. Greinilegt er, að
þessir mikilhæfu læknar hafa talið
orðið af sögninni síga. Þó að þetta
orð sé runnið frá Eðhsfræði Fisc-
hers, er enginn vafi á, að orðið hef-
ir verið misskihð og í raun orðið
til nýtt orð, sem rita ætti sigill.
Orðanefnd byggingarverkfræð-
inga þurfti að hafa í safni sínu um •
Umsjón
Halldór Halldórsson
fráveitur nafn yfir dönsku hævert.
Hún tók í fyrstu þann kost aö nota
orðið vökvasuga, sem notað er sem
þýðing á siphon í Ensk-ísl. orða-
bókinni. En menn voru ekki
ánægðir með það. Sérstaklega lagði
Ólafur Jensson verkfræðingur
áherslu á, að athugað yrði, hvort
ekki mætti nota orðið sygill um
„hævert". Niðurstaðan varð sú, að
mér var fahð að rannsaka sögu og
merkingar orðsins sygill. Þetta var
í apríl 1988. Ég skilaöi skýrslu um
athuganir mínar í maí 1988. Niður-
staöa mín var sú, að allt benti til,
að upprunaleg merking orösins
sygill væri „hævert“. Ég ritaði síð-
an grein um orðið í Málfregnir,
aprílheftið 1989.
Málið var svo rætt í orðanefnd-
inni vorið 1988, og urðu menn sam-
mála um, að nefndin tæki upp orð-
ið sygUl í merkingunni hævert í
orðasafn sitt.
Ég vænti þess, að þeir, sem þurfa
á þessu tæki að halda - hvort sem
þaö eru bruggarar, efnafræðingar
eða einhverjir aðrir - taki upp þetta
nær 150 ára gamla orð og noti það
við störf sín.
A-DEILD
Mánudaginn 8. maí kl. 20
KR - Þróttur
Gervigrasið Laugardal
Menningarmálanefnd
Reykjavíkurborgar
Menningarmálanefnd Reykjavíkurborgar auglýsir eftir
umsóknum vegna starfrækslu strengjakvartetts á vegum
borgarinnar frá 1. september nk.
- Einungis hópar geta sótt um, ekki einstaklingar.
- Laun meðlima svari hálfum starfslaunum listamanna
hjá Reykjavíkurborg og hlíti sömu reglum.
- Kvartettinn starfi sjálfstætt og geri í umsókn nákvæma
grein fyrir starfsáætlun: fyrirhuguðu tónleikahaldi og
öðrum verkefnum, áherslum í vali tónlistar, hugsanleg-
um áformum um upptökur o.s.frv. Kvartettinn komi
auk þess fram nokkrum sinnum á ári á vegum borgar-
innar án aukagreiðslna samkvæmt nánara samkomu-
lagi.
- Starfslaun til kvartettsins eru veitt til eins árs með
möguleika á framlengingu.
- 'Upplýsingar um önnur störf meðlima kvartettsins á
starfstímabilinu fylgi umsókn.
Umsóknir skulu sendar: Menningarmálanefnd Reykja-
víkur, Kjarvalsstöðum v/Flókagötu, 105 Reykjavík, fyrir
1. júni nk. Sérstök dómnefnd velur úr umsóknum.
Allar nánari upplýsingar fást hjá ritara nefndarinnar í
síma 5526131.
Krossgáta
V'/SAJT- WÓ6 HflhíUfl OLLU/r).'^' 1/omuR FRu/n £FN/ ÖRN Tö/nu JÖTrífí SPoR WU/ KVEN VVP/Ð
WNKi k á E/Gfl 'D6RE/Tj HfíRÐM UHp/fl TÖNN 5 ULTfl KONU ÞPKjfl fOR/U F/6/
5> SÓGrí SflL- /2 /
/VUNNU Hfl<5
BEt-JU P‘/Pfí 5 T/NG uR.
l SAFNfl ÞYN67). F/K. f
VRjÚPt GftPitJ
ENT). OPfl- Tv /HL SOGA DREGK /N
FoRflR HPSTuR 6ERÐ/ kl£Ð/
i.) FOR- mfípuR VE/fllA
FLU6 Vétl/N PREF/TD
FRfí- 5ÖáhJ/N LE/KU/l Mfl T/L % . VP6NA ÞNSS Ft-'OtY IER/jR S
SPoTTi t f/EW
/V MfíRR. DRolLfl
VÆÖJfl V/Aí</ S L'fl/ f//£>uR flXLfl KL/Et>/
M£E> TÖLLl G'ona
h // KflSýfírí tönn urflr/
HUoÐ ríflPR- an
Hfífí ' fíLVUR 27 fífí HflPP KflUN/Ð dREN/ý UR
fLÚ/rí MK/Ð/
SohuR ipörífl /fífíTUR r^uflR ljöÐ/Ð /D S/YZú. 5RUÐ SR/Nrí 7>ÖK/< 3RÚNT
SYKRA Ðfl KÆRfl HlflNN HK/E& flST
MflflK v/ríúuR E/</</ VE6/K /3 H
NÚL l TRflrífl HV/ED/
5KfíTr/ STEYP/ BPV auSTUR. sfíjb Kojnflrí
GLj'fl LflUýT Al/t 5oRG grbfífl Sjö
BP/T/ LflH T> ‘OöNfl ÚT/. T/T/t-L Sh/lld HolD- lEyS- /2?
TflLfl ú> BfíRÐt S/lDAR TaRFfíK 7
'OHflPPcj T/T/ll
HRVLLfl TuýKfl 6 u J? P , SrtRÍ mnn/g HLj'oÐ/
i £/</</ ÞflR /TRKUP 5 1 AKS SAmT.
/r'fíoT MflU 'OHRE/rí <AÐ/ £NL>. 3
KOVfl FjAfyK 1 £>VAR! UKGV/Þ! HLjóp
* 2-2 Æ/K5
W
<V <r > - -j i- tv cc — "2: vo 74 ccr -O -4 -
V Q/ - VD ~4 k 'v. <C -1 g: <c k N
Æ Q -O v. <3; $
k C> X <n -O u. vi) -4 G3
q: CO VT) - k) O .O <4: N
vl <n U '41 K <o * N '44
.o 5^ cc - '71
k a: (74 vl -4 -1
fí) V) k Q
k •O <T) w ^) k vo W G3
V) V * 'O k 0 k > ki 'Cl 73
V- CÐ 4) k cQ <n «4 <C k (53 -vl
k • o VD -4 •