Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1995, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1995, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 6. MAÍ1995 Hjónáband Tilkynningar Leikhús Þann 1. apríl sl. voru gefin saman í hjóna- band í LangholtskirHju af sr. Sigurði Hauki Guöjónssyni Þóra Einarsdóttir og Björn I. Jónsson. HeimiU þeirra er að 2st Andrews Wharf, Chad Thames, London, SE-1. Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöld kl. 20. Mömmumorgunn mánudag kl. 10-12. Sumarhús flytur umset Verslunin Sumarhús hf., sem verið hefur að Háteigsvegi 20, Reykjavík, sl. 15 ár, er flutt að Hjallahrauni 8, Hafnarfirði Verslunin selur ýmsar vörur fyrir sum arhúsið, sólstofuna og heimilið og má þai nefna reyrhúsgögn, furuhúsgögn, kamín ur og ýmsar arinvörur. Þá selur verslun in einnig ýmsar smávörur, s.s. diska rekka, barnahlið, skrauthillur, útskorn ar gestabækur og fleira. Opið alla virks daga kl. 10-18. Fermingar Seifosskirkja Fermingarbörn sunnudaginn 7. mai 1995 kl. 14. Prestur sr. Þórir Jökull Þorsteinsson Óskar Eiriksson, Álftarima 7 Hallur Karl Hinriksson, Grashaga 1 Hannes Valur Lúðvíksson, Starengi 9 Fermingarbörn í Gautaborg og Ósló í vetur hafa 17 börn fengiö ferm- ingarfræðslu í Ósló og Gautaborg hjá Jóni Dalbú Hróbjartssyni, sendiráðspresti í Gautaborg, og verða fermingar á þremur stöðum nú í vor. Fyrst í Ósló 7. maí, þá í Gautaborg 4. júní og í Reykjavík 18. júní en nokkur börn hafa valið að fermast heima á íslandi þar sem meirihluti fjölskyldunnar býr. Nokkur fermingarbörn fermast á öðrum tímum síðar í sumar eða haust vegna sérstakra aðstæðna. Hér á eftir fara nöfh fermingar- barnanna í Ósló, Gautaborg og Reykjavík. Sunnudaginn 7. maí i Hövik kirkju í Ósló: Ingunn Hilmarsdóttir, Underhaugsv. 30 F, 1342 Jar Ómar Berg Brynjólfsson, Lindebergsv. 21 A, 1069 Oslo 10 Sunnudaginn 4. júni í Norsku kirkj- unni í Gautaborg: Elísabet Ellertsdóttir,. ¦- Studiegángen 10/206,416 81 Göteborg Ólöf María Vilmundardóttir, Smyckegt 15, 426 31 Göteborg Sóley Guðbjörnsdóttir, Ödersgránd 25, 432 31 Varberg Sveinbjörg Kristjánsdóttir, Flugvágen 25 C, 541 65 Skövde Sunnudaginn 18. júní í Laugarnes- kirkju í Reykjavík kl. 11.00: Aron Hilmarsson, Röliden 27 B, 433 63 Sávedalen Elís Ingi Benediktsson, SUvertárnegángen 45, V. Frölunda Fannar Snær Harðarson, Götavágen 3, Lysekil Tómas HUmarsson, . Röliden 27 B, 433 63 Sávedalen Unnur Karen Guðmundsdóttir, Jönköping Rejkjavíkurmotið 1995 EJS3 B-DEILD ' V ÚRSLITALEIKUR Laugardagur 6. maí kl. 17 Valur - Leiknir STOFNFUNDUR FÉLAGS AÐSTANDENDA H JART VEIKRA BARNA verður haldinn í Múlabæ, Ármúla 34, þriðjudag- inn 9. maí kl. 20.30. Dagskrá: 1. Gestir boðnir velkomnir. 2. Ávarp formanns undirbúningsnefndar, Jane Alexander. 3. Félagsmál: a. Stjórnarkjör. b. Félagslög afgreidd. 4. Reynslusaga: Elín Viðarsdóttir. 5. Fræðsluerindi: Hróðmar Helgason barnalæknir, sérfræð- ingur í hjartasjúkdómum barna. 6. Mælendaskrá opnuð. 7. Fundi slitið. 8. Kaffi. Sérstakur gestur: Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra. Allir sem áhuga hafa á málefninu velkomnir. Undirbúnihgsnefnd ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið STAKKASKIPTI ettir Guðmund Steinsson 2. sýn. á morgun sud„ nokkur sœti laus, 3. sýn. mvd. 10/5, nokkur sœll laus, 4. sýn. fld. 11/5, nokkur sæti laus, 5. sýn. sud. 14/5,6. sýn. fid. 18/5,7. sýn. Id. 20/5,8. sýn. sud. 21/5. Ath. Ekki verða fleiri sýningar á þessu loikári. Söngleikurinn WESTSIDESTORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins Kl. 20.00 ÍkvSld, uppselt, föd. 12/5, uppsell, Id. 13/5, nokkur sœti laus, föd. 19/5, nokkur sœti laus, mvd. 24/5, nokkur sætl laus, föd. 26/5, Id. 27/5. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningum lýkur i júni. Smiðaverkstæðið TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00. í kvöld, uppselt, þrd. 9/5, uppselt, föd. 12/5, uppselt, Id. 13/5, uppselt, mvd. 17/5, uppselt, næstsíöasta sýning, föd. 19/5, uppselt, sio- asta sýning. Ósóttar pantanlr seldar dag- lega. Sfðustu sýningar á þessu loikári. Barnaleikritið LOFTHRÆDDIÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist í dag kl. 15.00. Mlðaverð kr. 600. Athuglð að fram eflir maf geta hópar fenglð sýninguna til sfn. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mád.8. maikl. 20.30. KENNSLUSTUNDIN einþáttungur eftir Eugene lonesco. Leiklesið af Gfsla Rúnarl Jónssyni, Steln- unni Óllnu Þorstelnsdóttur og Guðrúnu Þ. Stephensen undlr stjórn Bríetar Héðinsdótt- ur. Gjaf akort i leikhús - siglld og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðieikhússins er opln atla daga - nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýnlngu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl.10. Græna línan 99 6160. Bréfsiml 6112 00. Simi 112 00-Groidslukortaþjónusla. i'. ..HUi.irii.i.iiTi-1 L55*II 131Í1BJJUU5ÍÍÍ Leikfélag Akureyrar DJÖFLAEYJAN í kvöld kl. 20.30, örfá sætl laus, sunnud. 7/5 kl. 20.30, fimmtud. 11/5 kl. 20.30, föstud. 12/5 kl. 20.30, laugard. 13/5 kl. 20.30. • • • • J.V.J. Dagsl|ós KIRKJULISTAVIKA1995: GUÐ/jón Sýnt í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju Frumsýning þriðjud. 9/5 kl. 21.00. 2. sýn. mlðvikud. 10/5 kl. 21.00. 3. sýn. sunnud. 14/5 kl. 21.00. AÐEINS ÞESSAR ÞRJÁR SÝNINGAR! Miðasalan í Samkomuhúsinu er opin alla vlrka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Greiðslukortaþjónusta. Andlát Guðrún Einarsdóttir lést á Hjúkrun- arheirnilinu Sunnuhlíð, Kópavogi, aðfaranótt 5. mai. Guðmundur Jóhannesson frá Skára- stöðum, síðast til heimihs að Nestúni 4, Hvammstanga, lést aðfaranótt 5. maí í sjúkrahúsinu á Hvammstanga.- Sigurjón Gísli Jónsson, Lýsubergi 3, Þorlákshófn, lést 4. maí. Sigurður Gíslason, Suðurgötu 74, Hafharfirði, lést í Borgarspítalanum fimmtudaginn 4. maí. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR ií Stórasviðiðkl.20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander Föstud. 12/5, siðasta sýning. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo I kvöld, uppselt, flmmtud. 11/5, laugard. 13/5, föstud. 19/5. Litlasviðkl. 20.30. Leikhópurinn Erlendur sýnir: KERTALOG eftir Jökul Jakobsson Sunnud. 14/5, fimmtud. 18/5, laugard. 20/5. Allra sífiustu sýningar. Mlðaverð1200kr. Litla sviðjð: island gegn alnæmi Tveir verðlaunaeinþáttungar. ÚT ÚR MYRKRINU eftir Valgeir Skagfjörð ALHEIMSFERÐIR ERNA eftir Hlin Agnarsdóttur Sýning til styrktar átakinu „ísland gegn alnæmi" fimmtudaginn 11. mai kl. 20.30. Sýningar laugardaginn 13/5 kl. 16 og sunnudag14/5kl. 16. Aðeins þessar sýningar. Miðaverðer1200kr. Munið gjafakortin okkar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá ki. 13-20, auk þess er tekið á móti pönt- unum i síma frá kl. 10-12 alla virka daga. Sími miðasölu 680680. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús ÍSLENSKA ÓPERAN __="" Sími 91-11475 Tónlist: Giuseppe Verdi Aðalhlutverk: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Ólafur Árni Bjarnason og Bergþór Páísson. í kvöld, laud., siðasta sýning. Sýnlngar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningardag. Munió gjafakortin. TONLEIKAR: Martial Nardeau, flauta, og Peter Máté, pianó. Þriójud. 16. maikl. 20.30. Miðasalan er opln kl. 15-19 dagléga, sýnlngardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasimi 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA NEMENDALEIKHUSIÐ LINDARBÆ-SÍMI21971 MARÍUSÖGUR i lelkstjórn Þórs Tulfnius Nýtt íslenskt ieikrit eftir Þorvald Þorsteinsson 5. sýn. i kvöld kl. 20, örfá sæti laus, 6. sýn. á morgun sunnud. kl. 20, örfá sæti laus, 7. sýn. fimmtud. 11. maf kl. 20. Miðapantanir allan sólarhringinn. j_3M_. BjB jHK WXt __Ei £•¦¦11 II Íflfls%^ra 9 9*17*00 Verð aðeins 39,90 mín. ottir' jlj Fótbolti _2j Handbolti §j Körfubolti '4'1 Enski boltinn 5 ] ítalski boltinn Q Þýski boltinn 7 j Önnur úrslit 8 NBA-deildin .: Vikutilboð stórmarkaðanna 2 Uppskriftir 1 Læknavaktin Q Apótek g| Gengi w&m® 1 Dagskrá Sjónv. 2 \ Dagskrá St. 2 3 Dagskrá rásar 1 4 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5 Myndbandagagnrýni _6J ísl. listinn -topp 40 7 Tónlistargagnrýni 8 Nýjustu myndböndin BBgr<5yiiTiTiLgTiíTf8 JjKrár 2j Dansstaðir _3j Leikhús 4 Leikhúsgagnrýni [5J Bíó JBJ Kvikmgagnrýni WBSSSBSBSk 1 Lottó :¦:¦:¦:¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦:¦:¦, i_2j Víkingalottó 3 Getraunir ^mmmmss^imlsa Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna 9 9 '17*0.0 Verö aðeins 39,90 mín. M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.