Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1995, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1995, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 23 dv Svidsljós Andreas og Dimitra Papandreou. Andreas Papandreou: Bleik villa hneykslar Grikki Nú er verið að ljúka endurbótum á umdeildri lúxusvillu Andreas Pap- andreous, forsætisráðherra Grikkja. Villuna, sem er í norðurhluta Aþenu þar sem skipakóngar og iðnjöfrar búa, keypti Papandreou fyrir þremur árum handa seinni konu sinni, Dimi- tru Liani. Papandreou, sem er 75 ára, og Dimitra, sem er 41 árs fyrrverandi flugfreyja, gengu í hjónaband 1989. Þau áttu bæði hús sem þau seldu og fengu að auki lánað fé hjá nokkrum ráðherrum til að geta keypt nýja húsið. Þegar hjónakornin flytja inn verð- ur hægt að meta húsið á um 63 millj- ónir íslenskra króna, að því að talið er. Þrír arkitektar auk 300 annarra starfsmanna hafa verið viðriðnir endurbæturnar. Villan umtalaða er bleik og í henni eru 14 svefnherbergi. Hæðirnir eru þrjár og er lyfta í húsinu. Heimilis- fólk getur dýft sér í tvær sundlaug- ar, önnur er innilaug en hin útilaug. Þar að auki er í húsinu gufubað, nuddpottur, kapella og rafmagns- stýrt píramítalagað sólarþak úr gleri þaðan sem útsýni er til fjalla og sjáv- ar. Hjónaherbergið er á annarri hæð með sérbaðherbergi og einkasvölum. Á jarðhæð er skrifstofa húsbóndans með bókasafni viö hliðina. í kjallar- anum eru herbergi fyrir þjónustu- fólk og öryggisverði og lífverði mikil- vægra gesta. Forsætisráðherrann hefur verið gagnrýndur fyrir allan íburðinn á sama tíma og stjórnvöld eru að herða sultarólina. Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem Papandreou hefur hneykslað samlanda sína. Mikið var fjallað um samband hans við Dimitru og skilnáðinn við eiginkonuna á sín- um tíma. En Papandreou tókst að ná hylli á ný því hann vann í kosningun- um fyrir tveimur árum með tcdsverð- um yfirburðum. Bleika höllin eins og gárungarnir ! kalla villu gríska forsætisráðherr- 1 ans. Nú er hann tvöfaldur! Er röðin komin að þér? - ALLTAFÁ LAUGARDÖGUM SÖLUKERFID LOKAR KL. 20.20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.