Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1995, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 21 Aud Wilken er 29 ára gömul, faedd i Þýskalandi en hefur búið í Dan- mörku siðan 1975. Hún er vel þekkt rokksöngkona í Danmörku og mun flytja lagið Fra Mols til Skagen í söngvakeppninni næsta laugardag fyrir Dani. í fyrra fengu Danir ekki að vera með i keppninni þar sem þeir höfðu það fá stig en koma nú inn aftur. Eddie Friel syngur lagið „Dreamin“ fyrir irland í söngvakeppninni. Söngvarinn er frá Belfast og hefur farið í tónleikaferðalög með Van Morrison sem pianóleikari. Hann hefur einnig leikið á plötu með Morrison. Auk þess hefur hann leik- ið með mörgum öðrum þekktum irum inn á hljómplötur. Eddie Friel hefur einnig ferðast bæði um Evrópu og Kanada einn sins liðs og hefur spilað á hinum frægu pöbbum í Belfast á píanó. Qölda gesta vegna keppninnar. Blaöamenn víös vegar úr heiminum munu vera yfir eitt þúsund. írar ætla að leggja mikið upp úr landkynningu og svokölluð „póstkort", sem sýnd eru af flytjendum í upphafi laga, munu öll snúast um náttúru írlands. Það hefur aldrei áöur gerst í fiöru- tíu ára sögu Eurovision að sama landið sigri þrisvar í röð. Það verður spennandi að vita hvort írar sitja uppi með keppnina fiórða árið í röð eða einhver annar taki við henni. Luxemborg og Frakkland eru þau lönd sem sigrað hafa næstoftast í keppninni en bæði löndin hafa sigrað fimm sinnum. Hitt er alveg víst að Björgvin verður að halda okkur inn- an við tuttugasta sætið ef við eigum að halda velli í keppninni. Samsung CB-3335T er 14" sjónvarp meb ísl. textavarpi, inni- loftneti, Scart-tengi o.m.fl. Samsung CB-50 er 20" sjónvarp i ísl. textavarpi, Si tengi o.m.fl. 36.900, stgr. Telefunken Cinevision 20 er 32" breibtjalds- sjónvarp meb 16:9 Black Matrix-skjá, textavarpi, 40 W Nicam Stereo Surround-magnara, 2 Scart- tengjum, Zoom o.fl. ásamt sjónvarpsskáp. Nordmende Prestige-72 KH er 100 Mz 29" sjónvarp meb Black D.I.V.A-skjá (svartur skjár), textavarpi, 80 W Nicam Stereo Surround-magnara, 5 hátalara kerfi, 2 Scart- tengjum, Zoom o.fl. ásamt sjónvarpsskáp. 34.900, PX.S3 OBiSV^ ' +* + ** Nordmende V-1242 SV er vandab 3 hausa myndbands- tæki með Long Play sjálfhreinsandi búnabi á myndhaus, ásamt ShowViewo.fi. Telefunken M-9460 nic. er 6 hausa Nicam Stereo-myndbandstæki meb Long Play, 2 Scart-tengjum, Show View o.m.fl. ATH! 10 heppnir kaupendur HM-tilboba fá 1 sœtismiba hver á úrslitaleik HM, H 21. maí, hverab verbmœti 7.900,- kr. Dregib verbur föstud. 19. maí. HMTILBOÐ Landslibib okkar samanstendur af sterkum leikmönnum ! Telefunken F-531 er 28" sjónvarp meb Black Matrix-skjá, ísl. textavarpi, 40 W Nicam Stereo Surround-magnara, 2 Scart-tengjum o.fl. Nordmende RP-46 er 46" sjónvarp meb innbyggbum skjávarpa, textavarpi, 40 W magnara, 2 Scart-tengjum, S-VHS-tengi, fjölkerfa móttöku (Pal, Secam og NTSC), tímarofa o.fl. Zí.,. Nordmende Futura 84 er 33" sjónvarp meb Black Matrix-skjá, textavarpi, 40 W A-2 Stereo Surround-magnara, 2 Scart-tengjum, Zoom o.fl. Coldstar CB-21A 80X er 21" sjónvarp meb flatskjá, íslensku textavarpi, Scart- tengi o.m.fl. Nordmende SC-72 SFN er 29" siónvarp meb Black D.I.V.A-skjá (svartur skjár), íslensku textavarpi, 40 W Nicam Stereo Surround- magnara, 2 Scart-tengjum, Zoom o.fl. Nordmende V-3445 SV er hágæba 6 hausa Nicam Stereo- myndbandstæki meb Long Play, jog-hjóli, hæg- og kyrrmynd, NTSC-afspilun og 2 Scart-tengjum ásamt Show View o.fl, SKIPHOLT119 SÍMI29800 Sparisjóðimir bjóða hæstu innlánsvextina Verðtryggíng + 5,6% SPARISJÓÐIRMR -fyrir þig og þína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.