Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1995, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1995, Side 21
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 21 Aud Wilken er 29 ára gömul, faedd i Þýskalandi en hefur búið í Dan- mörku siðan 1975. Hún er vel þekkt rokksöngkona í Danmörku og mun flytja lagið Fra Mols til Skagen í söngvakeppninni næsta laugardag fyrir Dani. í fyrra fengu Danir ekki að vera með i keppninni þar sem þeir höfðu það fá stig en koma nú inn aftur. Eddie Friel syngur lagið „Dreamin“ fyrir irland í söngvakeppninni. Söngvarinn er frá Belfast og hefur farið í tónleikaferðalög með Van Morrison sem pianóleikari. Hann hefur einnig leikið á plötu með Morrison. Auk þess hefur hann leik- ið með mörgum öðrum þekktum irum inn á hljómplötur. Eddie Friel hefur einnig ferðast bæði um Evrópu og Kanada einn sins liðs og hefur spilað á hinum frægu pöbbum í Belfast á píanó. Qölda gesta vegna keppninnar. Blaöamenn víös vegar úr heiminum munu vera yfir eitt þúsund. írar ætla að leggja mikið upp úr landkynningu og svokölluð „póstkort", sem sýnd eru af flytjendum í upphafi laga, munu öll snúast um náttúru írlands. Það hefur aldrei áöur gerst í fiöru- tíu ára sögu Eurovision að sama landið sigri þrisvar í röð. Það verður spennandi að vita hvort írar sitja uppi með keppnina fiórða árið í röð eða einhver annar taki við henni. Luxemborg og Frakkland eru þau lönd sem sigrað hafa næstoftast í keppninni en bæði löndin hafa sigrað fimm sinnum. Hitt er alveg víst að Björgvin verður að halda okkur inn- an við tuttugasta sætið ef við eigum að halda velli í keppninni. Samsung CB-3335T er 14" sjónvarp meb ísl. textavarpi, inni- loftneti, Scart-tengi o.m.fl. Samsung CB-50 er 20" sjónvarp i ísl. textavarpi, Si tengi o.m.fl. 36.900, stgr. Telefunken Cinevision 20 er 32" breibtjalds- sjónvarp meb 16:9 Black Matrix-skjá, textavarpi, 40 W Nicam Stereo Surround-magnara, 2 Scart- tengjum, Zoom o.fl. ásamt sjónvarpsskáp. Nordmende Prestige-72 KH er 100 Mz 29" sjónvarp meb Black D.I.V.A-skjá (svartur skjár), textavarpi, 80 W Nicam Stereo Surround-magnara, 5 hátalara kerfi, 2 Scart- tengjum, Zoom o.fl. ásamt sjónvarpsskáp. 34.900, PX.S3 OBiSV^ ' +* + ** Nordmende V-1242 SV er vandab 3 hausa myndbands- tæki með Long Play sjálfhreinsandi búnabi á myndhaus, ásamt ShowViewo.fi. Telefunken M-9460 nic. er 6 hausa Nicam Stereo-myndbandstæki meb Long Play, 2 Scart-tengjum, Show View o.m.fl. ATH! 10 heppnir kaupendur HM-tilboba fá 1 sœtismiba hver á úrslitaleik HM, H 21. maí, hverab verbmœti 7.900,- kr. Dregib verbur föstud. 19. maí. HMTILBOÐ Landslibib okkar samanstendur af sterkum leikmönnum ! Telefunken F-531 er 28" sjónvarp meb Black Matrix-skjá, ísl. textavarpi, 40 W Nicam Stereo Surround-magnara, 2 Scart-tengjum o.fl. Nordmende RP-46 er 46" sjónvarp meb innbyggbum skjávarpa, textavarpi, 40 W magnara, 2 Scart-tengjum, S-VHS-tengi, fjölkerfa móttöku (Pal, Secam og NTSC), tímarofa o.fl. Zí.,. Nordmende Futura 84 er 33" sjónvarp meb Black Matrix-skjá, textavarpi, 40 W A-2 Stereo Surround-magnara, 2 Scart-tengjum, Zoom o.fl. Coldstar CB-21A 80X er 21" sjónvarp meb flatskjá, íslensku textavarpi, Scart- tengi o.m.fl. Nordmende SC-72 SFN er 29" siónvarp meb Black D.I.V.A-skjá (svartur skjár), íslensku textavarpi, 40 W Nicam Stereo Surround- magnara, 2 Scart-tengjum, Zoom o.fl. Nordmende V-3445 SV er hágæba 6 hausa Nicam Stereo- myndbandstæki meb Long Play, jog-hjóli, hæg- og kyrrmynd, NTSC-afspilun og 2 Scart-tengjum ásamt Show View o.fl, SKIPHOLT119 SÍMI29800 Sparisjóðimir bjóða hæstu innlánsvextina Verðtryggíng + 5,6% SPARISJÓÐIRMR -fyrir þig og þína

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.