Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1995, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1995, Blaðsíða 54
62 LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995 Laugardagur 6. maí SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Mynda- safnið. Filip mús, Forvitni Frikki, Blá- björn og Sammi brunavörður. Nikulás og Tryggur. Tumi. Einar Askell. Anna í Grænuhlíð. 10.50 Hlé. 12.10 Mótorsport. Endursýndur þáttur frá þriðjudagskvöldi. 12.40 Enginn er eyland 13.25 Kasparov á tali. 13.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik í næstsíðustu umferð. 15.50 Músiktilraunir í Tónabæ. 17.20 íþróttaþátturinn. 18.20 Táknmálsfréttir. Píurnar i Strandvörðum spóka sig á ströndinni og bjarga eins og nokkr- um mannslífum í Sjónvarpinu sið- degis. 19.00 Strandverðir (22:24) (Baywatch IV). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.45 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva. Kynnt verða lög Möltubúa og Grikkja. 20.55 Simpson-fjölskyldan (12:24) 21.25 Villigróður (Wild Flower). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1991. Systkini finna unglingsstúlku lokaða inni i búri, flogaveika og heyrnarskerta. Stjúpfaðir hennar, fylliraftur og fantur, heldur henni þar fanginni og móðir hennar skiptir sér ekki af henni en systkinin sjá aumur á stúlkunni og reyna að kenna henni mannasiði. 23.10 Liðsforingjasmiðjan (2:2) (Faorik der Offiziere). Þýsk sjónvarpsmynd sem segir frá yfirmönnum I þýska hern- um í seinni heimsstyrjöldinni og að- ferðum nasista við þjálfun yfirmanna. 0.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Breska leikkonan Angeia Lansbury leikur Jessicu Fletcher. Stöð 2 kl. 20.30: Morðgátan byrjar aftur Fyrsti þátturinn í nýrri þáttaröð með spæjaranum Jessicu Fletcher hefst í kvöld. Jessica er gamall kunningi áskrifenda Stöðvar 2 því margir þættir hafa verið sýndir síð- ustu árin. Sýndur verður 21 þáttur næstu laugardagskvöldin kl. 20.30 en þættirnir koma í staðinn fyrir Bingó-Lottóið sem komið er í sum- arfrí. Þátturinn í kvöld heitir Morð í Mílanó. Á kvikmyndahátíð í Mílanó koma saman helstu kvik- myndastjörnurnar og leikstjórarn- ir. Tvær myndir eru tilnefndar til aðalverðlaunanna og íjallar þáttur- inn um innbyrðis togstreitu og deil- ur. Svo er auðvitað framið morð á kvikmyndahátíðinni og þá kemur Jessica Fletcher til skjalanna og grefur upp ýmsan ósóma. Ingunn Ingólfsdóttir þýðir þáttinn og segir hún hann mjög spennandi. Það er Angela Lansbury sem leikur Jessicu. 9.00 Með afa. 10.15 Magdalena. 10.45 Töfravagninn. 11.10 Svalur og Valur. 11.35 Listaspegill (Opening Shot II). 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. Kolfinna Baldvinsdóttir er annar umsjónarmanna Fisks án reiðhjóls 12.25 Fiskur án reiðhjóls. 12.50 Örlagavaldurinn (Mr. Destiny). 14.35 Úrvaisdeildin (Extreme Limite) (22:26). 15.00 3-BÍÓ. Stúlkan mín (My Girl). 16.40 Þrír menn og litil dama (3 Men and a Little Lady). Mary litla Bennington á í raun þrjá ástríka pabba. 18.20 Gerð myndarinnar Little Women (The Making of Little Women). 18.45 NBA-molar. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas Funniest Home Videos) (11:25). 20.30 Morðgáta (Murder, She Wrote). 21.25 Ekki krónu virði (Uneasy Lies the Crown). Rannsóknarlögreglumaður- inn Columbo er kallaður á vettvang þegar leikarinn Adam Evans finnst lát- inn í bíl sínum en talið er að hann hafi fengið hjartaáfall og ekið fram af hömrum. 23.00 Gúrkan. (The Pickle). Virtur kvik- myndaleikstjóri hefur lent í þeim ósköpum að gera hverja leiðinda- myndina á fætur annarri. 0.45 Ástarbraut (Love Street) (16:26). 1.15 Á rúi og stúi (Disorganized Crime). Bófaforingi skipuleggur fullkomið bankarán og sannfærir félaga sína um að bókstaflega ekkert geti farið úr- skeiðis. 2.55 Að duga eða drepast (A Midnight Clear). 4.40 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bœn: Vigfús Ingvar Ingvarsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúr- una, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnir. 10.20 Brauö, vín og svín. Frönsk matarmenning í máli og myndum. 5. þáttur: Gullöldin. Umsjón: Jóhanna Sveinsdóttir. 11.00 í vlkulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðs- son. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugar- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiðan. Menningarmál á líðandi stund. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 16.00 Fréttlr. 16.05 Söngvaþing. 16.35 Ný tónlistarhljóörit Rikisútvarpsins. Mitt fólk eftir Oliver Kentish. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur undir stjórn Ola Rudner. Ein- söngur: Michael J. Clarke. Umsjón: dr. Guðmundur Emilsson. Lang útbreiddasta smáauglýsinga- blaðið Hringdu núna - síminn er 563-2700 Opið: Virka daga kl. 9 - 22, laugardaga kl. 9 - 14, sunnudaga kl. 16 - 22. Athugið! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum 17.10 Þrír fiölusnillingar. 2. þáttur: Joseph Joac- him. Umsjón: dr. Gylfi Þ. Gíslason. 18.00 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Frá sýningu Metropolitanóperunnar í New York. 22.35 Heimþrá, smásaga eftir örn Bjarnason. Grétar Skúlason les. (Áður á dagskrá í gær- morgun.) 23.15 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Áður á dagskrá í gær.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. 8.00 Fréttir. 8.05 Morguntónar. 9.03 Laugardagslif. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 13.00 Hvað er að gerast? 14.00 Málpípan annan hvern laugardag. 14.40 Litiö í ísskápinn. 15.00 Sýningar sóttar heim. 15.20 Poppari heimsóttur. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. (Endur- tekið sunnudag kl. 23.00.) 17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endurtekiö- aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr hljóöstofu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekið aðfaranótt miðvikudags kl. 2.05.) 22.00 Fréttlr. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guöni Már Henningsson. 24.00 Fréttlr. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guöni Már Henningsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 11.00-12.20 Útvarp Norðurlands. Noröurljós, þáttur um norðlensk málefni. NÆTURÚTVARPIÐ 1.05 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endur- tekið frá þriðjudegi.) 3.00 Næturtónar. 4.30 Veöurfréttir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Buddy Holly. 6.00 Fróttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.03 Eg man þá tíö. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) 6.45 og 7.30 Veöurfregnir. Morguntónar. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jóns- son og félagar með morgunþátt án hlið- stæðu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars staðar, tónlist sem bræðir jafnvel hörðustu hjörtu og Sigurður L. Hall kryddar afgang- inn. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Sigurður Hlöðversson einn umsjón- armanna Ljómandi laugardags á Bylgjunni. 12.i J Laugardagur um land allt. Halldór Back- man og Sigurður Hlöðversson í sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Slúðurfréttir, íþróttir, leikir, bíó- myndir, næturlíf og skemmtanir, pistlar frá fréttariturum, afmælisbörn og margt, margt fleira sem er ómissandi á góðum degi. Frétt- irkl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 íslenski listinn. islenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. islenski listinn er endurfluttur á mánudögum milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafs- son, dagskrárgerö er í höndum Ágústar Héðinssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 17.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vandaður fróttaþáttur frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfiö. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Laugardagskvöld meö Grétari Miller. Helgarstemning á laugardagskvöldi. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr með hressileg tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 03.00 Næturvaktin. SÍGILTfm 94,3 8.00 Ljúfir tónar. Hugljúfar ballöður. 12.00 A léttum nótum. 17.00 Einsöngvarar. 20.00 í þá gömlu góöu. 24.00 Næturtónar. FM^957 9.00 Ragnar Páll Ólafsson. 11.00 Sportpakkinn. 13.00 Fló á skinni. Helga Sigrún. 16.00 Lopapeysan.Axel Axelsson. 19.00 Björn Markús. 23.00 Mixið. ókynnt tónlist. 1.00 Pétur Rúnar Guðnason. 4.00 Næturvaktin. fmIqo-q AÐALSTÖÐIN 9.00 Sigvaldi Búí Þórarinsson. 13.00 Vala Matt. 16.00 íþróttafélögin. 19.00 Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt. 10.00 Ellert Grétarsson. 13.00 Léttur laugardagur. 17.00 Helgartónar. 23.00 Næturvaktin. 10.00 örvar Geir og Þóröur örn. 12.00 MeÖ sítt að aftan. 14.00 X-Dóminóslistinn. endurtekinn. 16.00 Þossi. 19.00 Partyzone. 22.00 X-næturvakt. Jón Gunnar Geirdal. 3.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 10.30 Josíe & the Pussycats 11.00 Secret Squírrel. 11.30 Godzilla. 12.00 Scoohy Doo Where Are You?. 12.30 Top Cat. 13.00 Jetsuns, 13.30 Flintstones 14.00 Funky Phantom 14.30 Ed Grimley. 15.00 Tooh Heads 15.30 Capiain Planet. 16.00 Bugs & Daffy Toníght. 16.30 Scooby-Doa. 17.00 Jetsons. 17.30 Ffimstones. 18.00 Closedown. BBC 01.35 Animal Hospital, 02.05 Traíner. 02,55 Land of the Eagle. 03.45 Pebble Mill. 04.10 Kiíroy. 05.00 Mortimer and Arabcl. 05.15 Jackanoty: Fowl Pest 05.30 Dogtanían. 05.55 Rentaghost 06.20 Wind in the Willows. 06.45 Blue Peter. 07.10 The Return of the Psammead. 07.35 The 0 -Zone. 07.50 Best of Kilroyi 08.35 The Best of Good Mornirtg wtth Anne end Níck. 10.00 Veterans ParadeSiOpenAir Service. 11.30 Mortimerand Arabel. 11.45 Jackanory. F owl Pest. 12.00 Chocky. 12.25 Incredible Games. 12.50 Maíd Marían and her Metry Men. 13.15 BluePeter. 13.40 Spatz.14.05 PrimeWeather. 14.10 Ð.W.Griffith. 15.00 Eastenders 16.30Dr. Who. 16.55 The Secret Diary of Adrian Mole, Aged 13and3/4.17.25 PrimeWeather. 17.30 Thet's Showbusiness. 18.00 Queen's Speech - GuildHall Event. 19.00 Christabel. 19.55Prime Weather. 20.00 US Girls, 20.30 The Green Man. 21.3070'sTopof The Pops.22.00 Príme Weather. 22.05 The Bíll Omníbus. 23.00 US Girls Discovery 15.00 Saturday Stack: Victory: Hitter - The Final Chapter. 16.00 Victofy: Resistance ti Hitler - From LeaflettoAssassination. 16.30 Víctory; Spies- Women Underground. 17.00 Victory: From Nurembergto NATO. 18,00 Victory: Fiefdsof Armour - Fjammer into Anvil. 18.30 Victory. Spíritof Survival - Typhoonsand Kamikaze. 19.00 Endangered World: AZimbabwean Trílogy. 20.00 Aussie: Big Country. Big Show. 21.00 Classic Wheels: Morgan. 22.00 Beyond 2000.23.00 Closedawn. MTV 11.30 MTV’s First Look. 12.00 The Pulse. 12.30 East 17 Weekend. 15.00 Dance. 16.00 The Big Pícture. 16.30 MTV News: Weekend Edition. 17.00 MTV's European Top 20.19.00 MTV 's Hip Hop Unplugged, 19.30 Unplugged with Arrested Development. 20.00 The Soul of MTV. 21.00MTV's First Look: 21.30 The Zig & Zag Show. 22.00 Yol MTV Raps. 00.00 The Worst of Most Wanted. 00.30 Chill Out Zone. 02.00 Níght Vídeos. SkyNews 08.30 Special Report. 09.30 A8C Nightline. 10.30 VE Day Openíng Ceremony. 11,00 News at Noon. 11,30 Week in Review - UK. 12.30 Those Were the Days. 13.30 Memories of 1970-91.14.30 Target. 15.30 Week in Review - UK .16.00 LiveAl Five 17.30 Beyond 2000 18.00 VE Day Royal Reception 19.30 Special Report. 20.30 CBS 48 Hours, 21.00 Sky News Tonight. 22.30 Sportsline Extra. 23.00 Sky Midnight News. 23,30 Sky Destinations. 00.30 ThoseWereThe Days. 01.30 Memories of 1970-1991. CNN 9.30 Travel Guide. 10.30 Your Health. 11.30 World Sport. 12.30 Global View. 13.00 Larry King Uve. 13.30 OJ Símpson. 14.30 World Sport. 15.00 Earth Matters. 15.30 Your Money 16.30 Evansand Novak. 17.30 Newsmaker. 18.30 OJ Símpson, 19.00 CNN Presents. 20.30 Futurewatch. 21.30 Worid Sport. 22.00 The World Today. 22.30 Diplomatic Licence. 23.00 Pinnacle.23.30TravelGuíde.01.00Larry Kíng Weekend, 03,00 Both Sides. 03.30 Capital Gang. TNT Theme: Our Favorfte Movíes 18.00 2010. Tbeme: Action Factor 20.00 The Charge of the Light Brigade. 22.00 The Swordsman of Siena. 23.40 The Treasure of Monte Crísto. 01.10 The Chargeof the Light Brigade. 04.00 Closedown. Eurosport 06.30 Mouotainbike. 07.00 Duathkm. 08.00 Truck Racing. 08.30 lce Hockey. 10.30 Uue Tennis. 13.00 Liue lce Hockéy. 16.30 Golf. 18.30 Formula 1.19.00Touring Car. 19.30Truck Racing. 20.00 Motorcycling. 21 .OOTennis, 23.00 Intemauonal Motorsports Report. 00.00 Closedown. SkyOne 5.00 TheThree Stooges. 5.30 The Lucy Show. 6.00 DJ's KTV. 6.01 Jayce and the Wheeled Warríors. 0.30 Dennis. 6.45 Superboy. 7.15 Inspector Gadget 7.45 Super Msrlo Brothere. 8.15 Bump in the Night. 8.45 Highlander. 9.15 Spectacular Spiderman. 10.00 Phantom 2040. 10.30 VR Troopers. 11.00 Worid Wrestiing Federation Mania 12.00Coce-coia HitMix. 13.00 Paradise Beach. 13.30 Knights and Warriors14.30 Three’s Company. 15.00 Adventures o( Brisco County. Jr. 16.00 Parker Lewis Can't Lose. 16.30 VR Troopers, 17.00 WorldWrestling FederationSuperstars. 18.00 Space Precinct 19.00 TheX-Files.20.00 Cops I og II. 21 .OOTales from the Crypl. 21.30 Seinfekt 22.00 The Movie Show, 22,30 Raven. 11.30 Monstors 00.00 The Edge SkyMovies 5.00 Showcase. 7.00 A Distant Trumpet. 9.00 The Walton's Crisis: An Eastet Stoty. 11.00 Give My Regards to Broad Street 13.001994 Baker Street: Sherlock Holmes Returns, 15.00 American Anthem. 17.00 Stcpkids 19.00 Honeymoon in Vegas. 21.00 The Piano. 23.05 Myriam. OMEGA 8.00 Lofgjorðartónlist. 11.00 HuglciÓing. H3flíðí Kristínsson. 14.20 Erlingur Níelsson fær gest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.