Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1995, Blaðsíða 26
26
LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1995
Menningarmálanefnd
Reykjavíkur
Menningarmálanefnd Reykjavíkur auglýsir eftir um-
sóknum um styrki til menningarstarfsemi í borginni.
Umsóknum skal skilað á sérstökum umsóknareyðu-
blöðum sem fást hjá ritara nefndarinnar sem einnig
veitir allar nánari upplýsingar í síma 5526131.
Umsóknirnar skulu hafa borist Menningarmálanefnd
Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum v. Flókagötu, 105 Reykja-
vík, fyrir 1. júní nk.
Bridge
íslandsbankamótið í tvímenningskeppni:
ísak Öm og Helgi
íslandsmeistarar
sem spiluðu fyrir Steypustöðina hf„
fengu hæsta skorið. Lokastaða efstu
para varð þannig:
1. Steypustöðin hf., Þórarinn Ámason-Gísli
Víglundsson 589
2. Smurstöðin GeirsgötU, Friðjón Margeirs-
son-Valdimar Sveinsson 585
3. Búnaðarbankinn, Óli Bjöm Gunnarsson-
Jóhannes Laxdal 570
4. Segull hf., Ólafur Ingvarsson-Jóhann Lút-
hersson 550
5. Nesskip hf., Hannes Ingibergsson-Jónína
Halidórsdóttir 547
5. Byggingameistari E.H., Eðvarð Hallgríms-
son-Jóhannes Guðmannsson 547
7. Gunnar Guðjónsson sf., Óskar Karlsson-
Guðlaugur Nielsen 542
Bridgefélag
Breiðfiróinga
Nú er lokið 5 kvöldum af 6 í Prima-
veratvímenningi deildarinnar og
spennandi barátta um efstu sætin.
Staðan á toppnum er nú þannig:
1. Óskar Karlsson-Þórir Leifsson 226
2. Gunnar Karlsson-Sigurjón Helgason 225
3. Þórður Sigfússon-Ragnheiður Nielsen 185
4. Magnús Sverrisson-Guðlaugur Sveinsson
136
5. Jón Stefánsson-Svpinn Sigurgeirsson 123
6. Sveinn Þorvaldsson-Páll Þór Bergsson 92
Eftirtalin pör skoruðu mest á fimmta
spilakvöldinu:
1. Þórður Sigfússon-Ragnheiður
Nielsen 67
2. Gunnar Karlsson-Sigurjón Helga-
son 59
3. Sigríður Pálsdóttir-Eyvindur
Valdimarsson 44
4. Magnús Sverrisson-Guðlaugur
Sveinsson 37
íslandsbankamótið í tvimennings-
keppni var haldið dagana 28. apríl til
1. maí og þegar 210 spilum var lokið
stóðu ísak Örn Sigurðsson og Helgi
Sigurðsson uppi sem íslandsmeistar-
ar.
Mótið hófst með undankeppni á
fóstudagskvöld, hélt áfram allan
laugardaginn til miðnættis og 26 pör
unnu sér rétt til þess að halda áfram
í úrslitakeppnina. ísak og Helgi voru
í 22. sæti í undankeppninni en hana
unnu Sigurður Sverrisson og Hrólfur
Hjaltason.
Á sunnudaginn hófst síðan úrslita-
keppnin og þá komu sex pör til við-
bótar til leiks. Það voru íslandsmeist-
ararnir frá í fyrra og fimm svæða-
meistarapör. ísak og Helgi tóku
snemma forystu í mótinu og héldu
henni til loka, þrátt fyrir harða
keppni frá fyrrverandi heimsmeist-
urum okkar. Jón Baldursson og Sæv-
ar Þorbjörnsson urðu að láta sér
lynda annað sætið aftur en þeir töp-
uðu á mótinu í fyrra með eins stigs
mun. Nú munaði hins vegar 18 stig-
um.
Röð og stig efstu para var annars
þessi:
1. ísak Örn Sigurðsson-Helgi Sig-
urðsson 270
2. Jón Baldursson-Sævar Þor-
björnsson 252
3. Guðlaugur R. Jóhannsson-Örn
Arnþórsson 183
4. Ragnar Hermannsson-Guð-
mundur Pétursson 126
5. Ásmundur Pálsson-Karl Sigur-
hjartarson 124
6. Jón Þorvarðarson-Haukur Inga-
son 105
7. Guðmundur P. Arnarson-Þorlák-
ur Jónsson 100
8. Þröstur Ingimarsson-Hermann
Lárusson 85
9. Jón Sigurbjörnsson-Steinar
Jónsson 64
10. Kristján Blöndal-Stefán
Guðjohnsen 63
Auðvitað fengu ísak og Helgi
marga auðvelda toppa, það þarf til
þess að vinna svona mót, en þeir
spiluðu líka vel. Við skulum skoöa
eitt spil frá viðureign þeirra við fyrr-
verandi heimsmeistara, Aðalstein
Jón Baldursson, sem varð í öðru sæti á Islandsmótinu í tvímenningi ásamt
Sævari Þorbjörnssyni, óskar sigurvegurunum til hamingju, Helga Sigurðs-
syni og ísak Erni Sigurðssyni. DV-mynd S
9. Esther Jakobsdóttir-Valgerður Kristjóns-
dóttir 256
10. Hjalti Elíasson-Páll Hjaltason 198
Eftirtalin pör skoruðu mest á síðasta
spilakvöldi:
1. Sverrir Ármannsson-Jónas P. Erlingsson
200
2. Jakob Kristinsson-Matthías Þorvaldsson
158
3. Guðmundur Eiríksson-Björgvin Þor-
steinsson 149
4. Sigtryggur Sigurðsson-Bragi Hauksson
131
5. Ragnar Hermannsson-Einar Jónsson 113
Bridgefélag
Barðstrendinga
Nýlokið er tveggja kvölda firma-
keppni á vegum félagsins og Þórar-
inn Ámason og Gísli Víglundsson,
CjJ HM-tilbod á TuLp tölvum
Tulip SX/33 4-210 Tulip SX/66 4-270 Tulip DX2/66 4-540
199.9001114.900
BQl
Ivum
10
I <Q> |
'nyherji
SKAFTAHLÍÐ 24 - SÍMI 569 7700 H
Allíaf skrefi á undait
Bridgefélag
Reykjavíkur
Nú er lokið þremur kvöldum af 6
í aðaltvímenningskeppni Bridgefé-
lags Reykjavíkur og baráttan er
geysihörð um efstu sæti. Staða efstu
para er nú þannig:
1. Jakob Kristinsson-Matthías ÞOrvaldsson
491
2. Sverrir Ármannsson-Jónas P. Erlingsson
486
3. Sigtryggur Sigurðsson-Bragi Hauksson
444
4. ísak Örn Sigurðsson-Helgi Sigurðsson 343
5. Anna Ívarsdóttir-Gunnlaug Einarsdóttir
322
6. Jón Baldursson-Sævar Þorbjörnsson 303
7. Örn Amþórsson-Guðiaugur R. Jóhanns-
son 295 -
8. Björgvin Már Arthúrsson-Ingi Agnarsson
290
Uppboð
Uppboð verður haldið á reiðhjólum og öðrum
óskilamunum sem eru í vörslu Lögreglunnar í
Hafnarfirði og mun uppboðið verða haldið í
porti Lögreglustöðvarinnar í Hafnarf., Flata-
hrauni 11, laugard. 13. maí og hefst stundvís-
lega kl. 13.30.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði
Umsjón
Með Bjöm og Aðalstein n-s en
Helga og ísak a-v gengu sagnir á
Stefán Guðjohnsen
Jörgensen og Björn Eysteinsson, sem
þeir unnu með nokkrum yflrburð-
um.
V/Allir
* G94
¥ G62
♦ D873
* 763
♦ KD 4 Á865
ÁK10943 ¥ 87
♦ KG ♦ 6542
* G108 D52
* 10732
¥ D5
♦ A109
+ ÁK94
þessa leið:
Vestur Norður Austur Suður
llauf pass 1 tígull pass
lhjarta pass 1 spaöi pass
2hjörtu pass pass dobl
redobl 3 tíglar dobl pass
pass pass
Eitt lauf sýndi 16+, einn tígull 0-7,
eitt hjarta biðsögn, einn spaði
skyldusögn og tvö hjörtu lofuöu
fimmlit í hjarta.
Aðalsteinn taldi sig vera í vondu
spili og ákvað að dobla til úttektar.
Þar með lagði hann sig á höggstokk-
inn og a-v voru fljótir að nýta sér
það. ísak redoblaði að bragði til þess
að sýna góðan hjartalit og Helgi var
feginn að geta doblað með sitt há-
mark. Sjálfsagt er hægt að þræða
vörnina upp í sjö slagi en erfiður
samgangur gerði það að verkum að
a-v fengu aðeins sex slagi. Það voru
samt 500 sem gáfu hreinan „topp“.