Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1995, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1995, Side 29
ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 1995 37 w. *r * dagSAjpil Tveir af fimm leikurum í finnska leikhópnum. Á þaki alheimsins Finnskur leikhópur frá leik- húsinu Teatteri Jurkka í Helsinki er staddur hér á landi meö sýn- inguna Maailman Katolla (Pá Várldens Tak) og er seinni sýn- ingin í Norræna húsinu í kvöld kl. 20. Leikrit þetta var frumsýnt í október á síðasta ári og hefur fengið góða dóma í Finnlandi, meðal annars fyrir góða leik- stjórn og að vera gott leikrit. Leikritið íjallar um ástandið í Tíbet. Það hefst árið 1950 þegar Leikhús Kínverjar ráðast inn í landiö. Atburðarásin færist síðan smátt og smátt inn í nútímann. Til sög- unnar koma persónur eins og Dalai Lama, Mao og Zhou Enlai. í leikritinu er reynt að íinna ný sjónarhorn á atburðina í Tibet en einnig reynt að líta á atburöina frá mismunandi sjónarhólum. Sýningin er flutt á flnnsku og að hluta til á sænsku. Vormenn í ís- lenskri myndlist í safni Ásgríms Jonssonar hef- ur verið opnuð sýning undir heit- inu Vormenn í islenskri myndl- ist. Þar eru sýnd verk eftir Ás- grím Jónsson og nokkra samtíð- armenn hans, þá Þórarin B. Þor- láksson, Jóhannes S. Kjarval og Jón Stefánsson sem ásamt Ás- grími teljast til frumkvöðla ís- lenskrar málaralistar. Ennfrem- Sýningar “ur eru verk eftir Guðmund Thor- steinsson og fyrstu íslensku lista- konurnar, Kristínu Jónsdóttur og Júlíönu Sveinsdóttur, Verkin eru frá tímabilinu 1905- 1933 og sýna innbyrðistengsl þessara listamanna í efrtisvah og túlkun en eirtnig það sem skilur þá aö. Sýningin stendur til 31. ágúst og er opin alla daga nema mánudaga. Sólóistar á Sóloni Sigurður Flosason verð- ur sólóisti á Sóloni ísland- usi í kvöld. Leikur hann af fingrum fram nokkra ópusa með tregablöndu ívafi. Vináttufélag íslands og Kanada Undirbúningsfundur ,að stofn- fundi Vináttufélags íslands og Kanada verður haldinn á Lækjar- brekku, Bankastræti 2, í dag kl. 16.30. Samkomur Félag eldri borgara Þriðjudagshópurinn kemur sam- an í Risinu kl. 20 í kvöld. Sigvaldi stjómar. Allir eldri borgarar vel- komnir. Tvímenningur Spilaður verður tvímenningur að Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld kl. 19.00 á vegum Félags eldri borgar í Kópavogi. Gengið að Þjórsárósum Skemmtileg gönguleið sem mælt er með er að leggja leið sína niður á ströndina vestan við Þjórsárós og virða fyrir sér baráttu straumvatns- ins við brimölduna. Vegur liggur frá Umhverfi Fljótshólum niður undir strörtdina og verða menn að dæma um það sjálfir hvort aka skal eitthvað eða ganga alla leið, sem er tæplega tveggja km vegalengd. Algengt er að sehr haldi sig í árósum sem þessum og eru þá í eltingarleik við laxinn. Heimild: Gönguleiðir á íslandi eftir Einar Þ. Guðjohnsen Krákumýri jótshólar Miömundar- * varöa * 1000 rnetrar íslenska óperan: Flauta og píanó í kvöld kl. 20.30 munu flautuleik- arinn Martial Nardeau og píanó- leikarinn Peter Máté halda tón- leika í íslensku óperunni. Báðir iónlistarmennimir eru af erlendu Skemmtanir hergi brotnir en eiga það sameigin- legt að hafa sest að á íslandi. Á efnisskrá þeirra eru verk eftir Prokoflev, Bizet, Milhaud og fleiri. Martiel Nardeau hefur unniö tfl flölda verðlauna og viðurkenninga. Hann settist að á íslandi 1982. Hefur hann meðal annars leikið með Sin- fóníuhljómsveitinni og haldið ein- leikstónleika hér heima og erlend- is. Gefnar hafa verið út geislaplötur með leik lians. Peter Máté er frá fyrrum Tékkó- slóvakíu. Þótt hann sé ungur aö árum á hann að baki mörg afrek sem píanóleikari. Hefur hami sigr- að í fjölmörgum keppnum og notið leiðsagnar virtra kennara. Haim hefur leikið einleik með mörgum hljómsveitum og haldið einleiks- Peter Máié og Martiel Nardeau eru báöir útlendingar sem hafa sest að hér á landi. tónleika víða um Evrópu. Upptökur með honum hafa verið gefnar út. Peter Máté settist að á Islandí 1990. Takmarkanir víða vegna aurbleytu Þjóðvegir eru orðnir greiðfærir, til að mynda er greiðfært á milli Reykja- víkur og Akureyrar nema á leiðinni Þelamörk-Akureyri þar sem öxul- þungi bíla er takmarkaður við 7 tonn. Á Suðurlandi eru allar leiðir orðnar Færð á vegum greiðfærar nema Gjábakkavegur sem enn er lokaður vegna aurbleytu. Á Reykjanesi eru engin vandamál með vegi, sama er að segja um Snæ- fellsnes og Dali. ívBorgarfirði eru flestar leiðir orðnar bílfærar en 7 tonna hámarksþungi er leyfður milli Seleyrar og Reykholts og á Geldinga- draga. Á Norðausturlandi er leiðin Keiduhv.-Kópasker takmörkuð við 7 tonna öxulþunga. Ástand vega CD m Hálka og snjór án fyrirstöðö Lokaö 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir [D Þungfært (g) Fært fjallabílum Þessi myndarlega stúlka, sem mars. Hún var 3230 grömm að faöirinn heldur stoltur á, fæddist á þyngd og 50 sentímetra löng þegar sjúkrahúsinu í Gjovlk í Noregi 24. hún fæddist. Foreldrar hennar eru ............................... Sigrún Erla Valdimarsdótth og ftsrn rinrrcirtc Einar Páil Tómasson, sem búsett uaysuua eru { Raufoss. Noregii og er hlin fyrsta barn þeirra. North er strákur í pabba- og mömmuleit. North Regnboginn hóf fyrir helgi sýn- ingar á North, sem er nýjasta kvikmynd Robs Reiners. Fjallar hún um ellefu ára dreng sem ekki er ánægður með foreldra sína og ákveður að segja skilið við þá og finna sér nýja sem gera sér betur grein fyrir því hversu snjall og góður hann er. North vantar ekki hugmyndaflugið þegar kemur að því að velja nýja foreldra en Kvikmyndir spurningin er hvort hann flnnur einhverja betri. Hlutverkaskráin er stjörnum prýdd en aðalhlutverkið leikur Elijah Wood. Auk hans koma fram í myndinni Bruce Willis, Jason Alexander, Julia Louis- Dreyfus, Alan Arkin, Ryan O’Neill, Jon Lovitz, Kathy Bates, Graham Greene, Dan Aykroyd, Kelly McGillis og John Ritter. Elijah Wood er vinsæll barnaleik- ari og þykir mikið efni. Meðal mynda sem hann hefur leikið í má nefna The Adventures of Huck Finn, Forever Young, The Good Son, Avalon, Paradise og Radio Flyer. Nýjasta kvikmynd hans er The War þar sem hann leikur á móti Kevin Costner. Nýjar myndir Háskólabíó: Star Trek: Kynslóðir Laugarásbíó: Háskaleg ráóageró Saga-bió: Rikki riki Bíóhöllin: Fjör i Flórída Bíóborgin: i bráóri hættu Regnboginn: North Stjörnubíó: Litlar konur Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 116. 16. maí 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Saia Tollgengi Dollar 64,690 64,950 63,180 Pund 101,210 101,620 102,070 Kan. dollar 47,480 47,720 46,380 Dönsk kr. 11,4890 11,5460 11,6280 Norsk kr. 10,0770 10,1280 10,1760 Sænsk kr. 8,7850 8,8290 8,6960 Fi. mark 14,6650 14,7380 14,8560 Fra. franki 12,7570 12,8210 12,8950 Belg. franki 2,1825 2,1935 2,2274 Sviss. franki 53,7700 54,0400 55,5100 Holl. gyllini 40,0900 40,2900 40,9200 Þýskt mark 44,8800 45,0600 45,8000 It. líra 0,03944 0,03968 0,03751 Aust. sch. 6,3750 6,4130 6,5150 Port. escudo 0,4282 0,4308 0,4328 Spá. peseti 0,5184 0,5216 0,5146 Jap. yen 0,74640 0,75020 0,75320 Irskt pund 103,690 104,320 103,400 SDR 99,41000 100,01000 99,50000 ECU 83,1200 83,5400 84,1800 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: l_ mægðir, 8 skriðdýr, 9 fantur, 10 stólpa, 11 lærdómstitill, 13 reglur, 15 skógur, 17 stampar, 18 tvíhljóði, 19 elli- móðu, 20 gón, 21 lærði. Lóðrétt: 1 dúkur, 2 flökta, 3 skordýr, 4 dýrahljóð, 5 fyrirgefningarbeiðni, 6 rödd, 7 hryðja, 12 gort, 14 dugleg, 16 sterka, 17 mylsna, 19 hrosshúð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 athugun, 7 görn, 8 ósa, 10 glaum, 11 ok, 12 stunur, 13 líka, 15 rið, 16 mar- inn, 19 kar, 20 elna. Lóðrétt: 1 agg, 2 tölt, 3 hraukar, 4 unun- ar, 5 gómur, 6 nakið, 9 sorinn, 12 slík, 14 íma, 17 0,18 na.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.