Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Side 9
LAUGARDAGUR 20. MAI 1995 9 Meiming Peter Máté og Martial Nardeau. Glitrandi samleikur Þeir Martial Nardeau flautuleikari og Peter Máté píanóleikari efndu til tónleika í íslensku óperunni sl. þriöjudagskvöld. Fyrsta verk tónleikanna var Sónatína í þrem þáttum eftir ungverska tónskáldið Ferenc Farkas. Farkas er meöal helstu tónskálda í Ungverja- landi og hefur hann á löngum ferli veriö ákaflega afkastamikill. Auk konserttónlistar hvers konar, hefur hann samið tónlist við ótal margar kvikmyndir. Sónatina hans er kunnáttusamlega skrifuð og einkenndist flutningur þeirra Martials og Peters af fágun og yfirvegun. Cantabile og presto eftir Georges Enesco var næst og þar sýndu flytjend- urnir hreina snilldartakta. Mýkt og kraftur, innlifun og lýtalaus tækni, allt hélst hér í hendur. Samspil þeirra er bæði geysinákvæmt og samheld- ið í túlkun svo úr verður sterk heild. Sónata op. 94 eftir Sergei Prokoflef Tónlist Áskell Másson var næst á efnisskránni. Þetta skemmtilega, en um leið umfangsmikla og erfiða verk léku þeir félagar og ágætlega. Eftir hlé kom Fantasía um Carmen eftir Bizet, sem Francois nokkur Borne setti saman. Þrátt fyrir umtalsverðar tæknibrellur léku þeir Mart- ial og Peter verkið lipurlega og einkum Martial fékk hér tækifæri til þess að sýna hluta tækniforða síns. Sónatína eftir Darius Milhaud kom næst. Hún er í þrem þáttum og var fyrsti þátturinn sérlega fallega leikinn. Hin frábæra sónata Francis Poulenc, sem í dag hlýtur að vera meðal þeirra mest leiknu af flautuleikurum, var síðan frábærlega flutt. Canti- lena hennar var einkum syngjandi í flautunni og í fyrstu með dúnmjúk- um píanóhljómum undir sem síðan mögnuðust í heflmikið ris. Síðasti þátturinn, prestóið, tók síðan glæsilega við. Síðan léku þeir Martial og Peter verkið Stac-Flat eftir flautuleikarann Roger Bourdin. Titillinn er greinflega stytting á staccato-flatterzunge og er verkið skemmtfleg etýða með áherslu á þetta tvennt. Glæsflegur flutn- ingur gerði það að hinni bestu skemmtan. Þessi vandaba hljómtækjasamstæba, Goldstar 606 er meb Full Logic, Ultra Bass Booster o.m.fl. • Þriggja ljósráka geislaspilari raeð 32 laga minni • 130 W magnari með innb. forstilltum tónjafnara • Ultra Bass Booster, sem gefur enn meiri bassa • Fjarstýrður styrkstillir • Tengi fyrir sjónvarp eöa myndbandstæki • Allar aðgerðir birtast á fljótandi kristalsskjá • Klukka og tímarofi • Ótvarp með FM, MW og LW-bylgjum 30 stöðva minni • Tvöfalt Dolby kassettutæki með snertitökkum • Sjálfvirkri spilun beggja hliða og hraðupptöku • Fullkomin ^arstýring • Tveir vandaðir hátalarar með loftun f/ bassa • Stærð: Br.: 27 cm, hæð: 40 cm, dýpt: 30 cm Verð aðuru59í90ö,- kr.stgr. Verð nú: slgT Þessi fullkomna hljómtækjasamstæba, Goldstar FFH-333 er hlabin tæknibúnabi - á góbu verbi! • Þriggja ljósráka geislaspilari með 32 laga minni • 64 W magnari með innb. forstilltum tónjafnara • Ultra Bass Booster, sem gefur enn meiri bassa • Fjarstýröur styrkstillir • Tengi fyrir sjónvarp eöa myndbandstæki • Allar abgerðir birtast á fljótandi kristalsskjá • Klukka og tímarofi • Útvarp með FM, MW og LW-bylgjum 30 stöbva minni • Tvöfalt Dolby kassettutæki m.a. meb: • Sjálfvirkri spilun beggja hliða og hraðupptöku • Fullkomin flarstýring • Tveir vandaðir hátalarar meb loftun f/ bassa • Stærð: Br.: 27 cm, hæb: 33,3 cm, dýpt: 43,7 cm Verð áður:49.900, - kr. stgr. Verð nú: Þessi frábæra hljómtækjasamstæba, Goldstar F-272L 3CD er nú á sérstöku tilbobi, á meban birgbir endast! Þriggja diska geislaspilari með 20 laga minni 32 W magnari með innb. forstilltum tónjafnara Tengi fýrir hljóðnema (Karaoke) Tengi fyrir sjónvaip eða myndbandstæki Allar aðgerðir birtast á fljótandi kristalsskjá Útvarp með FM, MW og LW-bylgjum 20 stóðva minni Tvöfalt kassettutæki m.a. meb: Síspilun og hraðupptöku Fullkomin fjarstýring Tveir vandaðir hátalarar með loftun f/ bassa Stærð: Br.: 27 cm, hæð: 31 cm, dýpt: 33 cm .Verð áður:44.900,- kr.stgr. Verð nú: Þessi skemmtilega hljómtækjasamstæba, Goldstar F-222L er meb Karaoke-möguleika fyrir þá sem vilja syngja meb. Gasmiðstöðvar Trrumatic í stærðum: 1800 - 2400 - 2800 og 4000 W, 12 og 24 volt. Fyrir: vörubíla, vinnuvélar, báta, húsbíla, hjólhýsi, sumarbústaði o.fl. BILARAF HF. • Þriggja ljósróka geislaspilari með 20 laga minni • 20 W magnari með innb. forstilltum tónjafnara • Allar aðgerðir birtast á fljótandi kristalsskjá • Útvarp meb FM, MW og LW-bylgjum 20 stöðva minni • Tvöfalt kassettutæki með hrabupptöku • Tengi fýrir hljóðnema • Fullkomin fjarstýring • Tveir vandaðir hátalarar með loftun f/ bassa • Stærð: Br.: 28,5 cm, hæð: 31,5 cm, dýpt: 23,5 cm Verð áður: 36.-900, - kr. stgr. Verð nú: raðgreiðslur TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA TSL ALLT AÐ 24 MÁNAÐA s SKIPHOLTI 19 SÍMI29800 Borgartúni 19, sími 552-4700, fax 562-4090.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.