Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Page 40
48
LAUGARDAGUR 20. MAl 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Fallegt dökkbrúnt leöursófasett til sölu,
3+2+1, er úr nautsleðri. Keypt í GP-
húsgögnum. Uppl. í síma 91-657275.
Vel meö farin Box unglingarúm, stærð 90x200 cm, til sölu, seljast á hagstæðu verði. Uppl. í síma 587 1822. Til sölu hornsófi, tölvuborð, 2 Stressless stólar o.fl. Uppl. í síma 565 8440. Brúnt italskt leöursófasett, 3+1+1, og sófaborð til sölu. Uppl. í síma 562 4694. Bólstrun
Klæöum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett og homsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020,565 6003.
Bólstrun og áklæöasala. Gerum okkar besta. Fagmennska í fyrirrúmi. Bólsturvörur hf. og Bólstrun Hauks, Skeifunni 8, sími 568 5822.
Bólstrun - klæöningar. Geri tilboð. Gæði fyrst og fremst. Sveinn bólstrari, Iðnbúð 5, sími 565 7322.
Viö klæöum og gerum viö bólstruð húsg., framleiðum sófasett og hornsett eftir máli. Visa raðgr. Fjarðarbólstrun, s. 555 0020/hs. 555 1239, Jens.
Ö Antik
Andblær liöinna ára: Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Opið 12-18 virka daga, 12-16 lau. Antik-IIúsið, Þverholti 7, við Hlemm, s. 552 2419. Sýningarað- staðan, Skólavörðust. 21, opin e. sam- komulagi. Störir sýningargluggar.
Vorum aö taka inn nýja sendingu af stór- glæsilegum antik húsgögnum. Sófasett í úrvali, borðstofuhúsgögn, Ijósakrónur o.fl. Fornsala Fornleifs, Laugavegi 20b, sími 91-19130.
Frá títuprjónshaus upp í tröllvaxna skápa. Gamlar vörur daglega. Kaupum og seljum. Antikbúðin, Austurstæti 8, sími 551 9188.
Rýmingarsala. Verslunin flytur, allt að 40% afsláttur. Fataskápar, rúm, skenkar o.fl. Antik, Hverfisgötu 46, s. 28222.
Stórglæsilegur danskur eikarskápur, 140x170 cm, útskorinn með gleri, verð- hugmynd 250 þúsund. Einstakt tæki- færi. Uppl. í síma 18884 í kvöld.
Til sölu uppgert, skeljalaga sófasett með útskornum örmum, kr. 135.000, og sófaborð, kr. 35.000. Einnig hjónarúm með dýnu, kr. 12.000. S. 93-71808.
Innrömmun
• Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýrufn karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
Innrömmun - Galleri. Italskir rammalistar í úrvali ásamt myndum og gjafavöru. Opið 10-18 og laugard. 10-14. - Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370.
g|j| Ljósmyndun
Mamiya RB67 meö 4 bökum og 4 linsum, tösku og þrífæti. Einnig stúdíóflass, sett í tösku með 3 hausum. Uppl. í síma 567 0457 eftir kl. 20.
ö Tölvur
Gagnabanki sem gagn er aö. Yfir 80.000 forritapakkar í um 900 deildum, t.d. forrit f. Dos, Novel, Windos, OS/2, Radioamotora, Clipart, vírusvöm, Intemet, ritvinnsla, teikniforrit, kennsluforrit, GIF/JBG myndir, hjálp- arforrit f. forritara, skákforrit frá Vict- or Kortchnoi, upplýsingaforrit, The Week in Chess vikutímarit, fyrir flug- menn frá FAA, forrit f. böm, forrit f. fullorðna, músíkforrit í úrvali, leikir í þúsunda tali. Og er þá fátt talið. Ný for- rit frá USA daglega. Ömggar flutnings- aðferðir. Ekkert hangs hjá okkur. Allar línur með hraða að allt að 28.800 BPS. Tölvutengsl, forritabanki, módemsími 98-34033.
Internet -þaö besta f. fyrirt. og einstakl. á öllum aldri. Hagstætt verð, ekkert tímagj., nægt geymslurími, hraðv. og öflugt. Bæði grafiskt og hefðb. notenda- viðmót sem er auðvelt í notkun, einnig aðg. að Gagnabanka Villu. Ókeypis uppsetn. Þú getur jafnvel notað gömlu tölvuna þína. Hringið í íslenska gagna- netið í s. 588 0000.
Miöheimar - Internet - Veraldarvefur. 1.992 kr. mánaðargjald. PPP hrað- virkasti og öruggasti samskiptastaðall- inn. Öll forrit til að tengjast netinu ókeypis. Sumartilboð - ekkert stofn- gjald. Miðheimar centrum@centum.is Kjörgarður, 3. hæð, Laugavegi 59, sími 562 4111.
Macintosh Power Book 165c til sölu.
Innbyggður litaskjár - tilv. m.a. fyrir
staðsetnforrit jeppaáhugamanna.
Minnisstœkkuð í 14 Mb. Hd 120 Mb.
System 7.5.1 með PowerTalk o.fl. meðf.
Rúml. ársgömul, í fullkomnu lagi.
Uppl. í síma 561 9132.
Utsala, útsala, útsala.
Prentarar, skannar, mótöld,
hljóðkort, mýs, Amiguskjáir,
diskadrif, músamottur, diskabox
minnisstækkanir o.fl.
Þór hf., Armúla 11, s. 681500.
Þórsnet BBS, sími 681571.
486 tölva, 30 MHz, 210 Mb h.d., Word 6,0, Excel 4,0, Coraldro 3,0, disigner, Norton Util., Norton Commander, Qemm, grafkassi + fjöldi annarra for- rita. Uppl. í síma 95-36418, Gummi.
Amiga + CD32, CD32 = leikir, SX1, FMV, Retina Emplant og harðir diskar í allar Amigur. Get útvegað allt fyrir Amigu. PHL-umboðið, s. 552 4839 m.kl. 16 og 22. Geymið símanúmerið.
Til sölu 3 tölvur, Atari STE 1040, með 14” litaskjá, leikjum og forritum, Amiga 500, 1 Mb, með 14” litaskjá o.fl., Crazy boy leikjatölva með leikjum. Selst ódýrt. Sími 95-12515. Jón.
Tölvubúöin, Síöumúla 33. Vantar notaðar tölvur í umboðssölu. • Allar PC-tölvur og prentara. • Allar leikjatölvur og leiki. Sími 588 4404.
Ambra 486 SX, til sölu, 25 MHz, 4 Mb minni, 130 Mb diskur, 1 árs, lítið notuð. V. 75 þús. og 6 leikir. Einnig Star LC100 litaprentari, 10 þ. S. 561 8995.
Ambra 486 tölva til sölu, 4 Mb, 25 Mhz, 428 Mb, hljóðk., 2 hátalarar, 2ja hraða geisladrif, SVGÁ, stýripinni, litaprent- ari. Verð 105 þ. S. 984-53534.
Amiga 1200 tölva til sölu, 40 MHz, 6 Mb, 120 Mb harður diskur, 14” skjár m/innb. hátölurum. Sími 565 6047. Amar.
Forritabanki sem gagn er aö! Yfir 80 þús. forritapakkar. Leikir í hundraðatali. Frír kynningaraðgang- ur. Tölvutengsl, módemsími 98-34033.
Laser 386 DX til sölu, 33 Mhz, 4 Mb, 105 Mb diskur, DOS 6,2, Win 3,1. Forrit fylgja. Verð 50.000. Upplýsingar í síma 553 0176.
Macintosh LC 475 meö 4 Mb minnl, 15” litaskjá, hnappaborði og mús til sölu. Tölvan er sem ný og nánast ónotuð. Til- boð. Sími 587 0381 næstu daga'.
Til sölu Macintosh Quadra 610 8/250/CD + Power PC, 16” skjár, System 7,5, ýmis hugbúnaður og 14,4 mótald. Sími 91-872704.
Til sölu ný Super Nintendo leikjatölva með fjórum leikjum á 14.000, einnig til sölu 14400 BPS módem á 9.500. Upp- lýsingar í síma 91-877121.
Tölvunotendur! ísetning aukahluta, uppsetning hugbúnaðar og almenn tölvuþjónusta. Sækjum og sendum. Huglisþ hf., sími 588 1020.
Til sölu 128 Mb Ijósrænt (optical) drif fyrir Macintosh, 13 diskar fylgja. Uppl. í síma 587 0655, ísak.
Til sölu geislaprentari Oki OL400 ex. Uppl. í síma 588 6567 og vinnusími 565 5877.
66 MHz, 16 Mb, 900 Mb, 2xCD, SBAWE32 o.fl. til sölu. Uppl. í síma 565 9066.
Q Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 27095/622340.
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, 552 8636. Gerum við: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og íhluti í flest rafeindatæki.
Radíóhúsiö, Skipholti 9, s. 627090. Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. S. 552 3311, kvöld/helgar s. 567 7188.
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða Iánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
M»1 Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóðriti, Laugávegi 178, 2. hæð, s. 91-680733.
Dýrahald
English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir bama- og fjölskyldu- hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugla, mink). S. 91-32126.
Hill’s Science Diet hágæða gælu- dýrafóðrið fyrir hunda og ketti fæst nú hjá Tokyo, sérsverslun fyrir hunda og ketti, Smiðsbúð 10, Garðb. s. 565 8444.
Norskir skógarkettlingar til sölu.
Kafloðnir, þrifnir og sætir. Aðeins 2 eft-
ir. Seljast ódýrt. Upplýsingar í síma
551 3732.
M
Ja
FRÁSÖGN
KORAKS ...
„Andlitiö var
rjúkandi reitt,
- alveg eins
og grimmt
Ijón!
i^^^Þaö sagöi
uppreisnarseggjunuml
. aö brenna hina
’illu borg .
... og nota kylfurnar
óspart á þá sem neituðu
hinni nýju trú!
Cn
o
co
.£9
—=l
cn
Labbaðu með mér heim, félag
Ég held að ég hafi fengið
mér aðeins of mikið að drekka
Hvað er með hann?
Nú hef ég setið hér í
hálfa klukkustund.
Ég get aldrei byrjað að
leita þvi að í hvert skipti
sem ég er kominn upp
, að niutíu og niu verð ég
að byrja upp á nýtt.
^ íX c~~)