Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Page 44
52
LAUGARDAGUR 20. MAÍ1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Voikswagen
VW Golf GL, árg. ‘90, til sölu, bein-
skiptur, samlæsingar, vökvastýri,
útvarp/segulband, ekinn 56.000 km.
Uppl. í síma 567 1382 eftir kl. 15.
VW Golf, árg. ‘86, 1600 cc, ekinn 139
þús. Góður bíll. Ný Michelin sumar-
dekk + vetrardekk, v. 239 þús. stað-
greitt. Uppl. í s. 98-22086 frá kl. 20-22.
Vínrauöur VW Golf GTi, árg. '92, til sölu,
sóllúga, BBS-álfelgur. Uppl. í síma 588
7404,________________________________
VW Golf '82,5 dyra, til sölu.
Upplýsingar í síma 551 8138.
VOLVO Volvo
Volvo 244 GL, árg. ‘82, ekinn 190 þús.
km, hefur farið í ástandskoðun hjá Bif-
reiðaskoðun Islands, skoðaður ‘96.
Upplýsingar í síma 567 9016._______
Volvo 142, árg. ‘71, til sölu í niöurrif.
Aukahlutir fylgja. Verðhugmynd 5-10
þús. Gott kram, Uppl. í sima 91-43396,
Volvo 240 DL station, árg. '87, ekinn 104
þús. km, skoðaður ‘96. Verð 650 þús.
Upplýsingar í sima 553 9686.________
VW bjalla, árg. ‘76, til sölu, þarfnást lag-
færinga. Tilboð óskast. Uppl. í síma
621884 eða 693881.
Fombílar
Antik - einstakt. 25 ára Chevrolet Mali-
bu (4ra dyra) selst á hagstæðu verði ef
menn eru handfljótir. Gott gangfært
eintak. S. 551 1554/551 3584.
Jeppar
LandCruiser ‘77, langur, m/6 cýl. dísil-
vél ‘84, ek. 170 þús., hásingar ‘86, 40”
dekk og 14” felgur. Verð 290 þús. Cher-
okee-hásingar ‘84, verð 40 þús. + dekk
á felgum, verð 25 þús. S. 565 5501.
Blazer S-10, árg. ‘87, ekinn 60 þús. míl-
ur, sjálfskiptur, góður bíll, verð 1.050
þús. Skipti á ódýrari.
Upplýsingar í sima 554 2871._________
Daihatsu Rocky ELII, árg. ‘90, til sölu, 2”
upphækkun, 31” dekk. Verð 1.200 þús-
und. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma
564 2782,____________________________
Ford Bronco, árg. ‘84, mikið endur-
nýjaður, ekinn 140.000 km, verð
500.000 kr., ríflegur staðgreiðsluafsl.
Sími 565 0204._______________________
Ford Ranger, árg. ‘79, 4x4, yfirbyggður,
9 manna, 35” dekk, 6,2 dísil, sjálfskipt-
ur, plussklæddur. Upplýsingar í síma
91-20551 eða 96-42227.
Atvinnutækifæri. Volvo F-610, árg. ‘84,
sk. ‘96, með 20 m:‘ kassa og 1 1/2 t
vörulyftu. Akstursleyfi, gjaldmælir og
talstM geta fylgt. S. 91-74929, 985-
37095.
Auglýsing frá
menntamálaráðuneytinu
Styrkir til framhaldsnáms í dönsku
Danska menntamálaráðuneytið veitir á skólaárinu
1995-96 íslenskum dönskukennurum 3 styrki til fram-
haldsnáms eða rannsókna við háskóla í Danmörku.
Styrkirnir verða veittir:
1. Starfandi dönskukennurum í grunn- og framhalds-
skólum, sem lokið hafa að minnsta kosti BA-prófi
í dönsku eða BEd-prófi með dönsku sem valgrein.
2. Háskólastúdentum sem lokið hafa því námi sem
tilgreint'er í lið 1 hér að framan og vilja búa sig
undir dönskukennslu með frekara námi.
Styrkþegar þurfa sjálfir að afla sér skólavistar í há-
skólastofnunum í Danmörku, en danska menntamála-
ráðuneytið mun að einhverju leyti geta haft milligöngu
um að útvega styrkþegum skólavist. Fái styrkþegi ekki
skólavist skólaárið 1995/96 er honum heimilt að nota
styrkinn á skólaárinu 1996/1997.
Hver styrkur er að upphæð 50.000 danskar krónur,
og skal notaður til að greiða ferðakostnað, uppihald
og annan kostnað í Danmörku.
Umsóknir um styrkina fyrir skólaárið 1995/96 sendist
fyrir 12. júní 1995 til:
Dansk-islandsk Fond
Skt. Annæplads 5
DK-1250 Kobenhavn K
Umsóknunum skulu fylgja upplýsingar um fyrra nám
og störf umsækjenda. Jafnframt skal gerð grein fyrir
fyrirhuguðu námi eða rannsóknum.
Nánari upplýsingar veitir formaður Dansk-islandsk Fond:
Professor Hans Bekker-Nielsen
Odense Universitet
Center for Nordiske Studier
Sími (0045) 6615 8600
Góöur jeppi til sölu, Willys CJ-5 ‘63, Vol- vo B-20 vél, nýleg 32" dekk, mjög vel með farinn bfll. Selst með góðum stgrafsl. Uppl. í s. 985-34631, Hörður.
LandCruiser Patrol eöa hliöstæöur bíll. Oska eftir jeppa, helst breyttum á 38” dekkjum, ekki eldri en ‘90. S. 97-8Í511 eða 985-39100. Skarphéðinn.
Range Rover, árg. ‘74, ‘78 kram, þarfnast smá lagfæringa fyrir skoðun. Til greina kemur að taka hross eða vélsleða upp í. Uppl. í síma 96-61240.
Til sölu Toyota double cab, árg. ‘91, á 38” dekkjum, turbo intercooler, og með auka millikassa, ekinn 100 þús. km. Uppl eftir kl. 20 í síma 92-68372
Breytt Toyota extra cab, árg. ‘90 eöa yngri, óskast í skiptum fyrir breyttan Toyota 4Runner, árg. ‘85. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41184.
Toyota Hilux, árg. ‘82, óskoðuð, þarfnast smávægilegra lagfæringa, til sölu á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í símboða 984-53942 og síma 611158.
Vegna brottflutnings. Breyttur Bronco II Eddie Bauer ‘85, ný 33” dekk, álfelg- ur, sjálfsk., topplúga. Fallegur bíll. Góður afsláttur. Tilboð. Sími 92-14154.
Willys CJ5, árg. ‘74. Til sölu Willys með 350 Chevrolet og 350 skiptingu, læstur aftan og framan. Upplýsingar í síma 96-23517.
Blazer K5, árg. ‘79, ekinn 120 þús., gott eintak, verð 260 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 98-78839.
Mitsubishi Pajero, árg. ‘92, lengri gerö, til sölu, ekinn 33 þús. km. Upplýsingar í síma 567 6700.
Suzukl Fox ‘82 til sölu, skoðaður ‘96, lít- ill, spameytinn jeppi, selst ódýrt. Upp- lýsingar í síma 567 1671.
Sérpöntum alla varahluti í Range Rover og Land-Rover. Einnig í aðra jeppa og sendibifreiðar. B.S.A, sími 587 1280.
Pallbílar
Ford Ranger pickup meö húsi, 4x2, 4ra cyl. bensínvél, sérlega vel með farinn og góður bíll. Verð 790.000. Ath. skipti eða 25% stgrafsl. Sími 557 6181 e.kl. 17.
Sendibílar
Fjölnota M. Benz 1619, árg. ‘80, til sölu,
er í mjög góðu lagi og lítur vel út. Er
með gámagrind og vörulyftu, tveir
gámar og pallur fylgja. S. 566 8670.
Ford Econoline, árg. ‘88, ekinn 68 þús.
mílur, skoðaður 1996, skipti á dýrari
eða ódýrari koma til greina. Uppl. í
síma 91-37753 eða 91-874091.
Toyota Hiace sendibifreiö, árg. ‘91, til
sölu, ekin 75.00 km, skipti á ódýrari
möguleg. Uppl. í síma 551 8811.
dLj Vörubilar
Varahlutir. • Benz • MAN • Volvo • Scania Lagervörur - sérpantanir. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520.
Flutningafyrirtæki. Til sölu nýleg vöruflutningabifreið og vagn í fullum rekstri á góðri flutningaleið. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40886 eða sendið skrifleg svör til DV, merkt „C 2810“.
Stakur Norba sorppressukassi, 15 m:< , bæði f/króka og víra, ódýr, Gigant krók- heysi, 14 tonn, nýlegt og lítið notað, ódýrt, og 5000 lítra ryðfrír stál tankur. Tækjamiðlun, sími 567 4709.
24 tm HMF vörubílskrani ‘87, JIB 2ja tonna spil, góður krani. Lagervömr og sérpantanir í flestar gerðir vinnuvéla. O.K. varahlutir hfi, s. 564 2270.
Eigum fjaörir í flestar gerölr vöru- og sendibifreiða. Einnig laus blöð, fjaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð- in Partur, Eldshöfba 10, s. 567 8757.
Eigum til vatnskassa og element í flestar gerðir vörubíla. Odýr og góð þjónusta. Stjömublikk, Smiðjuvegi lle, sími 91-641144.
Malarvagn. Til sölu álmalarvagn á loftpúðum, í góðu lagi. Upplýsingar í síma 95-35110 eða 95-35541.
Volvo F-16 dráttarbíll ‘87, 6 hjóla, ekinn 210 þús. km. Bíllinn er frambyggður með háu kojuhúsi. Bílasalan Hraun, Hafnarfi, sími 565 2727.
Til sölu Effer krani, 9 tonnmetra, lítur vel út og er í góðu lagi. Uppl. í síma 97- 61148 á kvöldin.
Volvo F1225, árg. ‘81, til sölu, mikið endumýjaður bíll með stól undir palli. Uppl. í síma 93-66707.
Vinnuvélar
Varáhlutir. • Caterpillar • Komatsu • Fiatallis • Case • Deutz • og fleira. Lagervörur - sérpantanir. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520.
Sérpöntum: Varahluti, original eða samhæfba, endurbyggða eða endur- nýtta, skiptieiningar, þú færð endur- byggt og skilar gömlu, þéttingar í evrópska, ameríska og japanska vökvatjakka. Veitum uppl. um verð og aðstoðum við kaup á notuðum vinnu- vélum. B.S.A, sími 587 1280.
Sturtuvagn - lyftaragafflar. Óska eftir að kaupa notaðan sturtuvagn fyrir drátt- arvél, helst á tveimur öxlum og með hliðarsturtum, má þarfnast viðgerðar. Vantar einnig lyftaragaflla, stóra og litla. Sími 94-4353 sunnudag.
Hjólagröfur. Atlas 1704-D ‘88, tímar 10.800, nýupptekin vél, og Case Poclain 61-P ‘88, tímar 8.200, 2 skóflur, er í góðu lagi. Vélar og þjónusta, sími 587 6500, Bjarni Sighvatsson.
IMT 549 dráttarvél, afturdrifin, 47 hö., árg. ‘90, 2000 vinnustundir, með fram- brettum, snjótönn, götusóp og keðjum, í góðu lagi. Búvélar hfi, Síðumúla 27, sími 568 7050.
Caterpillar 206 hjólagrafa, árg. 86, til sölu, tímar 7100, 2 skóflur fylgja. Upplýsingar hjá Jarðverki hfi, Dalvík, sími 96-61410, Hallgrímur.
Liebherr 722 BM jaröýta ‘89 til sölu, tím- ar 6300, vélin er á nýjum hliðardrifum. Bílasalan Hraun, Hafnarfirði, sími 565 2727.
Atlas 1902-H beltagrafa ‘83 til sölu, tím- ar 13.400, vél í góðu lagi. Upplýsingar í vinnusíma 568 9050, Friðrik.
Óska eftir aö kaupa Hatc mótor, 2 cyl., týpa Z-790-H. Uppl. í síma 97-81686 og á kvöldin í síma 97-81986.
Kartöfluhandniöursetningarvél óskast, ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 94-1648.
& Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar, 23ja ára reynsla.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Rafdrifnir pallettuvagnar.
Ymsar gerðir af rafmótorum.
Lyftaraleiga.
Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Lyftarar - varahlutaþjónusta.
Nýir Steinbock Boss, BT, Kalmar og
Manitou. Urval notaðra rafm.- og
dísillyftara á frábæru verði og greiðslu
skilm. Varahlutaþjónusta í 33 ár.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 20110
Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hfi, s. 91-634500.
Uppgeröir lyftarar til sölu. Ýmsir rafmótorar í lyftara. Viðgerðarþjónusta. Raflyftarar hfi, Lynghálsi 3, Rvík, sími 567 2524.
Ht Húsnæðiíboði
Búslóöageymsla Olivers. Geymum búslóðir í lengri eða skemmri tíma. Rúmmetragjald á mánuði. Búslóðinni er raðað á bretti og plastfilmu vafið ut- anum. Enginn umgangur er leyfbur um svæðið. Húsnæðið er upphitað, snyrti- legt og vaktað. Visa/Euro. S. 985-22074 eða 567 4046.
Gautaborg. Skemmtileg, 2ja herb. íbúð miðsvæðis, m/öllu, leigist minnst eina yiku í senn frá 3. júní til 16. ágúst. Ibúðarskipti möguleg. Uppl. í síma 00- 46-35-220178 og 00-46-31-199453.
2 herb. íbúö í Gaukshólum til leigu frá 1. júní. Langtímaleiga. Leigist aðeins reglusömu fólki. Tilboð sendist DV fyr- ir 25. maí, merkt „H 2776“.
3 herbergja íbúö á jaröhæö með góðri ver- önd og garði á Fálkagötu til leigu yfir sumartímann. Laus strax. Uppl. í símo 98-65557.
3ja herbergja fallegt, nýuppgert timburhús í miðbænum til leigu í 2-4 mán. frá 1. júní. Leigist með húsbún- aði. Símar 91-17671 eða 91-38430.
Ath. Geymsluhúsnæöi til lelgu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöru lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafnarfirði, s. 655503 eða 989-62399.
Björt og rúmgóö ca 150 m: íbúö til lelgu. Einungis skilvíst og áreiðanlegt fólk kemur til greina. Mjög sanngjarnt verð. Uppl. í síma 587 1118 e.kl. 19.30.
Ca 10 m2 forstofuherbergi í einbýlishúsi í neðra Breiðholti til leigu fyrir reglusama og reyklausa manneskju, sérsnyrting. Sími 74698 á kvöldin.
Góö 100 fm 4 herb. íbúö til leigu í góðri blokk á góðum stað í neðra Breiðholti. Ibúðin er laus í byrjun júlí. Tilboð send- ist DV, merkt „NB-2769“.
Góö herbergi nálægt HÍ til leigu. Eldhús, bað og þvottaaðstaða. Símatenglar og stöð 2 innifalin. Upplýsingar í síma 91-17356.
Selás. 2ja herb. íbúð á jarðhæð i einbýl- ishúsi, sér þvottahús. Laus, leigist til 1. sept. Reglusemi áskilin. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 41153.
Stór 3 herb. íbúö í Háaleitishverfi, með húsgögnum, til leigu í 6-8 mánuði, lengur ef um semst. Tilboð ásamt með- mælum sendist DV, merkt „G 2797“.
Til leigu nýleg 3ja herbergja íbúö í miðbæ Reykjavíkur. Leiga 40.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 91-874908 á sunnudag.
Árbær. Til leigu 3ja herbergja kjallarabíbúð í raðhúsi með sérinngangi úr bakgarði. Upplýsingar í síma 587 1829.
4 herbergja íbúö í Álfheimum til leigu. Laus. Tilboð sendist DV, merkt „Álfheimar 2728“.
54 m 1 ibúö, nálægt Hlemmi, til leigu. Leigist með húsgögnum. Garður. Upplýsingar í síma 91-29818.
90 fm raöhús, meö einu svefnherbergi, til leigu á Amarnesi. Umsóknir sendist í pósthólf 8734,128 Reykjavík.
Hafnarfjöröur. Herbergi til leigu með að- gangi að baði, eldhúsi og þvottavél. Uppl. í síma 51689.
Herbergi í Kópavogi til leigu með sameiginlegu eldhúsi, snyrtingu og setustofu. Reglusemi. Uppl. í síma 554 4825 eða 554 6522.
Herbergi. Herbergi og snyrting með sér- inngangi, 23 fm, til leigu á svæði 104, laust strax. Uppl. í síma 567 2827.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700.
Til leigu 2ja herb. íbúö í Hólahverfi frá 1. júní. Reglusemi og góð umgengni áskil- in. Uppl. í síma 73991 eftir kl. 18.
Til leigu falleg 2 herb. íbúö á góöum stað frá 1. júní. Tilboð sendist DV, merkt „Litli Skerjafjörður 2788”.
Til leigu vel staösett einbýlishús í 2-3 mánuði í sumar. Leigist með húsgögn- um. Uppl. í síma 553 3284.
Til leigu i Teigahverfi gott forstofu- herbergi með baði fyrir reyklausa. Upplýsingar í síma 91-889675.
Til leigu í sumar, 2 herbergja íbúð á Sel- tjamarnesi. Leiga 30 þús. á mán. með hússjóði. Uppl. í síma 94-4213.
Þriggja herb. íbúö viö Háaleitisbraut til leigu, sérinngangur. Svör sendist DV, merkt „HV 2799“.
Óska eftir meöleigjanda á efri hæð í 2 hæða íbúð í vesturbænum. Uppl. í síma 552 1641 (símsvari). Kristín.
2ja herb. íbúö á svæöi 101 Reykjavík til
leigu. Uppl. í síma 812529.
2ja herbergja íbúö í Kópavogi til leigu.
Uppl. í síma 554 1797 milli kl. 17 og 19.
3ja herb. íbúö í Hatnarfiröi til leigu. Uppl. í síma 98-12294.
Til leigu stórt raöhús í Árbæjarhverfi, 4 svefnherb. Uppl. í síma 39120.
S Húsnæði óskast
Hafnarfjöröur. 3-4 herb. íbúð eða lítið raðhús/hús óskast til leigu sem fyrst, gjarnan með bílskúr. Algjör reglusemi og skilvísar greiðslur. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40894. Ennfremur er hægt að leggja inn tilboð, merkt „Reglusemi-2809“.
Ath. Lögreglumaður með fjölskyldu óskar eftir 3-4 herb. íbúð, helst í hverfi 108 (annað kemur til greina), frá og með 1. júní eða fyrr. Skilvísar greiðslur. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41198.
Athugiö-athugiö. Reglusama fjölskyldu vantar nauðsyn- lega 3-4 herbergja íbúð í vesturbænum sem fyrst. Kaup koma til greina í fram- haldi. Upplýsingar í síma 91-668693.
Grafarvogur. Kæru íbúöareigendur. Lítil og þægileg fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð í Grafar- vogi, frá 1. júní eða fyrr. Oruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-675425.
Mæögur (36 og 17 ára) óska eftir 3ja eða rúmg. 2ja herbergja íbúð frá 1. júní, helst til lengri tíma. Reglusemi, skilvísi og góð umgengni. Uppl. í hs. 562 2559, vs. 587 9580, Elfa.
Sjálfseignarstofnunin Móöirog barn aug- lýsir eftir u.þ.b. 2 herb. íbúð í neðra Breiðholti og annarri 2-3 herb. á svæði 101/105. S. 91-22275 laugardag og mánudag síðdegis eða á kvöTdin.
2ja-3ja herbergja íbúö á höfuðborg- arsvæðinu óskast til leigu með hús- gögnum. í 3—4 mánuði. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 40292.
2-3 herb. íbúö óskast miösvæöis í Rvík, greiðslugeta 35 þús. á mánuði. Lang- tímaleiga, mjög öruggar gi-eiðslur. Uppl. í síma 46440 eða 984-51569.
3 manna reyklaus og reglusöm fjölskylda óskar eftir 3 herb. íbúð, helst í austurbænum, á sanngjarni leigu. Uppl. í síma 668252 eða 871388.
4ra herbergja íbúö óskast til leigu sem fyrst, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 561-5222.
4ra manna fjölskylda óskar eftir rúmgóðri 4 herb. íbúð eða stærri á Reykjavíkursvæðinu, hvenær sem er fyrir 1. júlí. S. 562 0298 og 562 6730.
4ra-5 herb. ibúö óskast í vesturbæ, helst sunnan Hringbrautar. Skilvísar greiðslur og góð umgengni. S. 552 7819 eða skilaboð á símsvara 567 5595.
Óskum eftir stóru íbúöarhúsnæöi fyrir 3 manna reyklausa fjölsk., má gjaman vera 2 íbúðir í sama húsi. Fyrirfrgr., trygging, skilvísar gr. S. 564 3090
Einhleypur, reglusamur maöur á fertugsaldri óskar eftir að taka herb. á leigu sem fyrst, helst með húsgögnum. S. 811042 milli kl. 14 og 19. Viðar.
Einstaklingsíbúö + aöstaöa fyrir leikhóp óskast á leigu. Reglusemi, ömggar greiðslur. Meðmæli. Helst við miðbæ- inn. Uppl. í síma 562 6015.
Eldri maöur óskar eftir 1-2ja herbergja íbúð, helst í Árbæ. Góðri umgengni, reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 567 3859.
Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. íbúð í Reykjavík, sem fyrst. Reglusemi, góðri umgengni og öragg- um greiðslum heitið. Sími 92-37916.
Fjölskylda óskar eftir aö leigja 4-5 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Áreiðan- legum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Nánari uppl. í s. 562 0742.
Garöabær. Hjón með 2 böm óska eftir minnst 3ja herb. íbúð/húsi í Gbæ frá og með 1.6. Pottþéttar greiðslur, meðmæli ef óskað er. S. 565 6643.
Góö fyrirframgreiösla. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast til leigu, í vesturbænum. Reglusemi og snyrti- mennsku heitið. Uppl. í síma 561 4969.
Hafnarfjöröur. Hjón m/2 böm og hreinræktaðan rólegan hund óska eftir íbúð, fyrir 1.8., lágmark 2 ár. Traustar gr. og góð umgengni. S. 96-26717.
Mæögur leita að 2ja herb. íbúð í Hafnarfi á 25-30 þús., 2 mán. fyrirfr. Á sama stað óskast hillusamstæða og sófasett. S. 555 3880 fyrir hád. og e.kl. 17.
Mæögur utan af landi óska eftir 2ja her- bergja íbúð sem næst miðbæ. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 98-23080.
Námsfólk, reglusöm hjón með 2 lítil böm, óska eftir íbúð á leigu (má vera lítil), húshjálp eða húsaviðgerðir, hluti eða öll leiga. Sími 587 4552.
Par óskar eftir 2ja herbergja ibúö á svæði 101 eða 105. Era reyklaus. Öruggum greiðslum og snyrtimennsku heitið. Sími 989-61660 eða 554 5170.
Reglusamt par m/barn óskar eftir 2-3
herb. íbúð í Grafarvogi til leigu strax.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvísunamúmer 41264.