Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Qupperneq 46
54 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Tilsölu Notaöar dráttarvélar til sölu: • Fendt 304 LSA, 4x4, 70 hö., árg. ‘91. • MF 3070, 4x4, 95 hö., árg. ‘88. • Fiat 8090, 4x4, 80 hö., árg. ‘91. • Ford 4630, afturdrif, 64 hö., árg. ‘90. • Zetor 7745, 4x4, 70 hö., árg. ‘89. • IMT 549, afturdrif, 47 hö., árg. ‘90, með snjótönn og götusóp. Búvélar hf., Síðumúla 27, s. 568 7050. Nú er tími viöhalds og endurbóta. Við tökum að okkur eftirfarandi: • Steypu- og sprunguviðgerðir. • Háþrýstiþvott ogsílanböðun. • Alla málningarvinnu. • Klæðningar, gluggaviðg., trésmíði. • Þök, rennur, niðurfoll o.m.fl. Gerum ítarlegar ástandskannanir og fost verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Veitum ábyrgðarskírteini. Verk-Vík, símar 567 1199 og 567 3635. 4^. Vélar - verkfæri Til sölu naglabyssa, Passlode, 5350, neglir allt að 100 mm nagla og 4-40, 4-50, 4-60 kambsaum. Uppl. í síma 557 5714.__________________________ Litil loftpressa óskast, ca 250 lítra með 50-100 lítra kút. Upplýsingar í síma 565 0159.__________________________ Óskum eftir notuöum járn- og vél- smíðavélum, s.s. stórri rafsuðu, skurð- arvél, loftpressu o.fl. Tilboð í síma 554 5506,______________________________ Bomack jarövegsþjappa til sölu. Uppl. í sfma 98-78665 og 985-34377, Notuö steypuhrærivél óskast til kaups. Upplýsingar í síma 92-16083. • Ferðaþjónusta Sumarhús m/tjaldstæöum fyrir fjölskyldumót og hópa. Glæsil. aðst., 14 rúm, heitur pottur, gufubað og veiði. Ferðaj. Borgarf., s. 93-51185, 93-51262. flp* Sveit Nýjar NBA-körfuboltamyndir: Fleer - Ultra Fleer - Topps - Stadium Club - Skybox - UD - Hoops, allt seríur 2 ‘94-’95. Eldri myndir frá kr. 50. Send- um í póstkr. Uppl. í s. 985-38107 ogfáið sendan verðlista. Póstkarfan. Kays sumarlistinn ‘95 ókeypis. Nýja sumartískan. Föt á alla fjölskylduna o.fl. o.fl. Þú verslar ekki ódýrara á Norðurlöndunum eða Spáni. Sparið og pantið, s. 52866. B. Magnússon hf. Nýinnfluttir Jöla áburöardreifarar. Jöla T60 áburðardreifarinn er lyftu- tengdur þyrildreifari með fjarstýringu. Hagstætt verð. Búvélar hf., Síðumúla 27, sími 568 7050. 15 ára dugleg stúlka óskar eftir vinnu í sveit í sumar. Er vöri almennum sveita- störfum og barnapössun. Upplýsingar í síma 95-24189. Nýleg fjórhjóladrifin dráttarvél óskast. Greiðist með hrossum eða 1. verðlauna hryssu. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvísunarnúmer 40892.____________ Strákur á 16. ári óskar eftir sveitaplássi f sumar. Er vanur öllum sveitastörfum. Uppl. í sfma 565 4572.__________________ Get tekiö 6-10 ára börn í sveit. Uppl. í síma 95-38095. Landbúnaður Höfum3 stk. vörubílsgrindur, tilvaldar í heyvagnasmíði. Lagervörur og sér- pantanir í flestar gerðir vinnuvéla. O.K. varahlutir hf., s. 564 2270.____ Krone rúllubindivél til sölu ásamt pökk- unarvél og baggakló. Upplýsingar í síma 96-33111. > Hár og snyrting Gervineglur - tilboö út maí. Náttúrlegar fiberglassgervineglur. Kynningarverð: Ásetning 4.500. Fyrsti endurkomutími ókeypis. Eva Eðvalds, Eygló, Langholtsvegi 17, s. 553 6191. • T Golfvörur Golfsett til sölu, lítið notað, Mitsushiba Mirage Graphite, fullt sett, leðurpoki og kerra. Selst á 45.000 kr. með öllu. Upplýsingar f síma 565 1989. Páll. Nýkomnar golfbuxur, verð 3.900 og 4.900, eldri gerðir 1.900 og 2.900. Vandaðar vörur á vægu verði. Andrés, Skólavörðustíg 22a, s. 18250. Nudd Bekkur til sölu sem hentar vel fyrir svæðanudd og heilun. Uppl. í síma 677864 milli kl. 17 og 19. Spákonur Spái f spil, bolla og skrift. Tímapantanir í síma 98-33914. Geymið auglýsinguna. tímaril f\rir alln Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 563 2700 Alisun sólbekkir meö 38 perum og þijú andlitsljós, verð 200 þús. án vsk. Nýjar Philipsperur á góðu verði geta fylgt. Upplýsingar í síma 561 8788. Nýtt - nýtt. Efni fyrir eldhúsgluggann og sumarhúsið. Rúmteppi á tilboðsv. Saumalist, Fákafeni 9, s. 581 4222. * Kál - ir vor - u karl - ar á SÍGILD SÖNGLÖG Hljómar, grip, nótur og textar. Sígild sönglög 1 og 2. Nótuútgáfan, sími 551 4644. Þessi söluvagn er til sölu. Vagninum fylgir m.a. ísvél, pylsupottur, örbylgju- ofn, peningakassi, vatnshitari, kælir, frystir, bílalúga o.fl. Skipti möguleg á bíl eða tilboð. Upplýsingar í síma 98-34748. Argos vörupöntunarlistinn. Odýr en vönduð vörumerki. Matarstell 1588, silfurhringir 578, vél- ar/tæki, leikföng, brúðkaups-/ afmælisgjafir, mublur o.fl. Pöntunarsími 555 2866. Listinn frír. Full búð af vörum. Hólshrauni 2, Hafn- arfirði. Tröppur yfir giröingar, gegnvaröar. Sími 554 0379. Til sýnis hjá Sölufélagi garðyrkjumanna, laugardag. Nýr Ulefos kola- og viöarofn til sölu. Til sýnis í Blikksmiðjunni Funa, Dalvegi 28, s. 91-641633. Einnig til sölu telpn- areiðhjól. Uppl. í síma 91-30264. Sumarverð á nuddbaðkerum. Hombaðker 140x140, baðker 180x110 og 170x80. Vatnsnudd - loftnudd. Normann, Armúla 22, s. 581 3833. Amerísk rúm. Englander Imperial Ultra Plus, kingsize, 1,92x2,03, heilsudýnur og lúxusrúm, hagstætt verð. Þ. Jóhannsson, sími 91-689709. Hackman eldhúsvaskar, ýmsar geröir. 1,5 hólf og borð, kr. 12.157 stgr. m/vatnslás, skolvaskur, 55x45, kr. 8.371 stgr., Oras eldhúsblöndunar- tæki. Opið laugard. 10-14. Normann, Armúla 22, s. 581 3833. Leigjum falleg, sterk og regnheld tjöld. Margar stærðir. Einnig gólf, borð og fánastengur. Tjaldaleigan Skemmtilegt hf., Bíldshöfða 8, sími 587 6777. :aöir gámar til sölu, 20 feta plýsingar í síma 565 1600, lar hf.. flutnineabiónust Sala-leiga. Allt innflutt, ný hús., Upplýsingar í síma 989-64601. Verslun 3 ný prjónaföndurblöð (skemmtileg gjöf fyrir golfarann). Nýju tískuprjónablöð- in frá Anny Blatt. Mohair á tilboði. Angora og skrautgam í miklu úrvali. Sendum í póstkr. Garnhúsið, Suður- landsbraut 52, sími 568 8235. Glæsimeyjan, Glæsibæ, s. 553 3355. Full búð af glæsilegum velúrfatnaði í sumarlitunum. Einnig úrval af sund- og sumarfatnaði. Gerið góð kaup. Til sölu Yamaha Virago 920, árg. ‘82. Hjólið er í mjög góðu standi, Iítur vel út, nýskoðað, ekið 8300 mílur, Harley Davidson púströr. Hrikalegt „sound“. Verð 350 þús. S. 91-35919. Honda Shadow 1100, árgerö ‘86, til sölu, blásanserað. Frábært hjól. Upplýsing- ar í síma 91-675014. Til sölu Kawasaki GPZ 750 turbo, árg. ‘87, skoðað ‘96, skipti á ódýrari bíl eða önnur skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-615852. GPZ 600, árg. ‘85, til sölu, mikið end- urbætt, nýsprautað. Upplýsingar í síma 91-666918. Jlg* Kerrur „Skyflite" feröatöskur. 1995-línan er komin af þessum vinsælu, léttu, vönd- uðu ferðatöskum. Gott verð. Einnig ferðapokar, margar stærðir og teg. Bókahúsið, Skeifunni 8 (v/hliðina á Málaranum og Vogue), sími 568 6780. Nægbílastæði. Opið laugard. 10-14. Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án rafhemla, í miklu úrvali, fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvík, sími 567 1412. Str. 44-60, frábært úrval og gott verö. Kakibuxur frá 3.990, jakkar frá 6.300, bolir frá 2.000. Stóri listinn, Baldurs- götu 32, s. 91-622335. Einnig póstversl. Kerra til sölu, hentug fyrir iðnað- armennn, burðargeta 2 tonn. Uppl. í símum 985-25576, 96-11386 eða 567 1213. Harley Davidson. 2 stk. XLH 883, árg. '69, og XLH 1000, árg. ‘79. Til sýnis og sölu f Gullsporti laugard. 20. maí ‘95. Tveir æðislegir Hallar, sjón er sögu ríkari, komið, skoð- ið og „dflið“. Skipti möguleg á BMW- hjóli. Símar 985-44114 og 587 0560, Örn eða Arj. Til sölu góö jeppakerra meö loki. Verð kr. : ',Ir r t—------------j síma 65 þús. Upplýsingar 989-63101 og 91-50992. Húsbílar stk. Kawasaki EL 250 E ‘91. 1 stk. Kawasaki EL 250, árg. ‘89. 1 stk. Honda CB 250, árg. ‘91. Bílabankinn, Dugguvogi 12, s. 883232. Chevrolet, árgerö ‘74, húsbíll til sölu, skoðaður ‘96, skráður fyrir 5 farþega (svefnpláss fyrir 5), eldavél, ísskápur, rennandi vatn. Skipti á fólksbíl eða tjaldvagni. Uppl. í síma 554 4977.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.