Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 50
58 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1995 Afmæli Steingrímur Sigurðsson Sveinn Steingrímur Sigurðsson, jám-, plötu- og ketilsmiður, Grand- argötu 5, Akureyri, verður áttræður á morgun. Starfsferill Steingrímur er fæddur í Syðrivík í Vopnafirði og ólst þar upp fyrsta árið en á ýmsum stöðum eftir það næstu fimm árin, síðan í innbænum á Akureyri. Hann lærði ketil- og plötusmíði í Stálsmiðjunni í Reykja- vík. Að loknu námi flutti Steingrímur til Akureyrar og keypti þar jám- smíðaverkstæðið Atla ásamt fleiri. Hann átti einnig hlut í bíói sem var á Hótel Norðurlandi og þá var Stein- grímur í útgerð 1945. Síðustu þijátíu árin starfaði hann hjá Sambands- verksmiðjunum á Akureyri. Steingrímur var í stjórn Verk- stjórafélagsins og er heiðursfélagi málmiðnaðarmanna á Akureyri en hann er einn stofenda félagsins. Fjölskylda Steingrímur kvæntist 31.5.1936 fyrri konu sinni, Maríu Friðriks- dóttur, f. 13.1.1915, d. 22.8.1987. Þau skildu. Steingrímurkvæntist 14.10. 1950 seinni konu sinni, Edith Helenu Sigurðsson, f. 12.1.1926. Þau skildu. Hún er frá Þýskalandi. Dætur Steingríms og Maríu: Björg Erla, f. 29.11.1396, gift Sigurgeiri Pétri Þorvaldssyni, f. 17.1.1936, d. 1.10.1989, þau eignuðust fjögur börn, Viðar, Þorvald Loga, Ingu Láru og Laufeyju; Sigrún, f. 27.2. 1938, gift Grétari Hannessyni, f. 9.4. 1937, þau eiga fjögur börn, Jónínu Björgu, Svan, Ingvar og Margréti. Böm Steingríms og Edithar Helenu: Magnea, f. 19.5.1951, var gift Birgi Pálmasyni, f. 3.9.1950, þau skildu, sambýlismaöur Magneu er Baldvin Valdemarsson, f. 18.9.1947, Magnea og Birgir eiga tvö böm, Birgi Stein- grím og Helenu Ástu; Ingibjörn, f. 13.1.1953, var kvæntur Maríu Stef- ánsdóttur, f. 13.3.1955, þau skildu, sambýliskona Ingabjörns er Anna SólveigSigurjónsdóttir, f. 3.8.1966, Ingibjöm og María eiga fjögur börn, Valgerði, Helga Stefán, Kristin Þóri og Astu Júlíu, Ingibjöm og Anna Sólveig eiga einn son, Martein; Sveinn Vernharð, f. 20.1.1956, var kvæntur Aðalbjörgu Valbergsdótt- ur, f. 4.6.1957, þau skildu, seinni eiginkona Sveins Vernharðs er Inga Arna Heimisdóttir, f. 27.8.1966, Sveinn og Aðalbjörg eiga einn son, Valberg Má, Sveinn og Inga Arna eiga þrjú börn, Val Fannar, Guð- mundu Laufeyju og Ingu Lísu; Món- ika Björg, f. 13.9.1950, var gift Sigur- jóni M. Siguijónssyni, f. 10.9.1956, þau skildu, seinni eiginmaður Món- íku Bjargar er Jón Ingi Jónsson, f. 11.1.1960, Mónika og Sigurjón eiga tvo syni, Sigurjón Friðrik og Stein- grím Björgvin, Mónika og Jón Ingi eiga tvö börn, Andra Frey og Kar- enu Ýr; Magnús Hannes, f. 26.7.1964, kvæntur Söndru Kristjánsdóttur, f. 2.9.1966; Edvin, f. 15.7.1969. Stein- grímur á sextán bamabarnabörn. Systkini Steingríms: Sveinn, dó ungur; Guðlaug Kristrún, látin, var gift Garðari Sigurgeirssyni, látinn, frá Öngulsstöðum, þau bjuggu á Staðarhóli í Eyjafjarðarsveit lengst Sveinn Steingrímur Sigurðsson. af. Foreldrar Steingríms: Sigurður Guðjónsson bóndi, ættaður frá Hreppum í Flóa, og Magnea Sveins- dóttir verkakona, ættuð úr Mý- vatnssveit (Skútustaðaætt). Steingrímur dvelur nú á lyflækn- ingadeildFSA. Helgi Már Bergs Helgi Már Bergs, hagfræðingur og lektor við Háskólann á Akureyri, Grundargerði 6g, Akureyri, verður fimmtugur á morgun. Starfsferill Helgi er fæddur í Kaupmannahöfn en ólst upp í Reykjavík. Hann er stúdent frá MA1967 og viðskipta- fræðingur frá HÍ1972. Helgi var við nám í þjóðhagfræði við Queen Mary College, University of London, 1972-74 og lauk MSc-prófi þaðan 1974. Helgi var hagfræðingur á verk- fræðistofu Kjartans Jóhannssonar 1971-72, hagfræðingur hjá Fiskifé- lagi íslands 1974-76, bæjarstjóri á Akureyri 1975-86, framkvæmda- stjóri Kaffibrennslu Akureyrar 1986-90 og við éigin atvinnurekstur frá 1990 og lektor í þjóðhagfræði við Háskólann á Akureyri 1992. Helgi var formaður bæjarráðs Akureyrar 1976-86, í stjórn Sam- bands íslenskra sveitarfélaga 1978-86 og Slippstöðvarinnar hf. 1967-89. Hann var formaður stjórn- ar Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar 1982-86, í stjórn Fjórðungssam- bands Norðlendinga 1976-86, launa- nefndar sveitarfélaga 1982—86 og Branamálastofnunar íslands 1982-83. Helgi var formaður stjómar Síldarverksmiðjunnar í Krossanesi 1976-86 og í stjórn fyrirtækisins til 1989 og síðan í stjóm Krossanes hf. frá 1990 og formaður stjórnarinnar frá 1995. Hann var formaður stjóm- ar Eftirlaunasjóðs Akureyrarbæjar 1976-86 og stjómar Heilsugæslu- stöðvarinnar á Akureyri 1990-94. Fjölskylda Helgi kvæntist 16.6.1967 Dórótheu Helgi Már Bergs. Jónsdóttur Bergs, f. 20.2.1947, hjúkranarfræðingi. Foreldrar hennar: Jón S. Kristjánsson, fyrrv. stýrimaður, og Esther Finnboga- dóttir, látin. Börn Helga og Dórótheu: Helgi Þór, f. 8.1.1966, verkfræðingur hjá Icelandic Seafod Ltd í Hull, kvæntur Sigurlín Huld ívarsdóttur, þau eiga einn son, Hinrik, f. 14.4.1987; Vil- hjálmur, f. 17.5.1972, lögfræðinemi; Þórdís Lilja, f. 11.3.1979, nemi. Systur Helga: Sólveig Bergs kenn- ari, gift Ævari Petersen; Elín Bergs, fjármálastjóri bókaútg. Vöku- Helgafells, gift Ólafi Ragnarssyni; Guðbjörg Bergs þroskaþjálfi, gift Viðar Gunnarssyni. Foreldrar Helga: Helgi Bergs, f. 9.6.1920, fyrrv. bankastjóri, ogLis Bergs, f. 9.10.1917, húsmóðir. Þau bjuggu lengst af í Snekkjuvogi 11 í Reykjavík en nú á Þorragötu 5 í Reykjavík. Helgieraðheiman. Karitas Harðardóttir Hulda Karitas Harðardóttir, Réttar- holti 6, Borgarnesi, verður fertug á morgun. Starfsferill Karitas er fædd í Borgamesi og ólst þar upp. Hún er gagnfræðingur frá Grannskólanum í Borgarnesi. Karitas var starfsmaður Mjólkur- samlags Borgfirðinga í rúman ára- tug en vinnur nú sem barþjónn á Hótel Borgarnesi. Karitas hefur tekið þátt í starfi Lionsklúbbsins Öglu í Borgamesi undanfarin þijú ár. Fjölskylda Karitas giftist 4.8.1978 Jose An- tonio Rodrigues Lora, f. 30.4,1952, vélvirkja og tækniteiknara. For- eldrar hans: Jose Pedro Rodrigues, d. 4.4.1992, og Victoría Lora, búsett íBarcelonaáSpáni. Börn Karitasar og Jose: Victor Pétur Rodrigues, f. 8.10.1979; Sylvía Ósk Rodrigues, f. 19.11.1987; Jó- hannes Díegó Rodrigues, f. 19.1. 1989. Systkini Karitasar: Sólveig, f. 27.10.1946, sundlaugarvörður, hennar maður er Bjöm Þorbjörns- son lögreglumaður, þau era búsett í Borgarnesi og eiga þrjú börn, Jó- hönnu, Hörð og Fannar; Eygló, f. 7.11.1952, verslunarmaöur, hennar maður er Þorkell Valdimarsson vél- virki, þau eru búsett í Borgarnesi og eiga tvær dætur, Þóru og Fann- eyju; Brynja, f. 9.3.1960, fram- kvæmdastjóri, hennar maður er Skúli Ingvarsson bankastarfsmað- ur, þau eru búsett í Borgarnesi og eiga tvö börn, Ingvar og Hörpu Dröfn; Jóhannes, f. 11.7.1964, tré- smíðameistari, hans kona er Stein- unn Baldursdóttir fóstra, þau eru búsettíBorgarnesi. Foreldrar Karitasar: Hörður Jó- Hulda Karitas Harðardóttir. hannesson, f. 8.11.1927, fyrrv. lög- reglumaður og vaktmaður í Járn- blendiverksmiðjunni á Grundar- tanga, og Fanney Jónsdóttir, f. 23.3. 1927, starfsmaður í mötuneyti. Þau eru búsett í Borgarnesi. lilja Guðmundsdóttir Jónína Lilja Guðmundsdóttir húsmóðir, Hraunbúðum, Vest- mannaeyjum, verður sjötíu og fimm ára á morgun. Fjölskylda Lilja er fædd á Laugarlandi í Staf- holtstungum og ólst upp á þeim slóðum. Hún flutti 11 ára með for- eldram sínum til Vestmannaeyja og hefur búiö þar að mestu síðan. I gosinu flutti Lilja til Hveragerðis en aftur til Vestmannaeyja 1984. Lilja giftist 1.1.1953 Einari Jóns- syni, f. 17.4.1912, sjómanni. Fyrri maður Lilju var Axel Sveinsson, f. 6.6.1911, d. í júlí 1950. Sonur Lilju og Axels: Ármann Axelsson, f. 5.1.1946. Synir Lilju og 1 Einars: Axel Gunnar Einarsson, f. ... 3.9.1952; Jóhann Sigurvin Einars- son, f. 18.3.1959; Hjálmar Húnfjörð &|pjr Einarsson, f. 3.9.1943 (fóstursonur). Systkini Lilju: Kristinn Guö- mundsson, látinn; Guðrún Margrét Guðmundsdóttir; Kristján Guð- % mundsson, látinn; Sigrún Guð- mundsdóttir. **** li J|||^>j||| Foreldrar Lilju: Guðmundur Kristjánsson, f. 14.3.1884, d. 1964, verkamaöur, og Guðrún Jónsdóttir, f. 6.2.1882, d. 1959, húsmóðir. M f I Lilja tekur á móti gestum í dag, laugardaginn20. maí, í Hraunbúð- umfrákl. 15-17. Jónína Lilja Guðmundsdóttir. Gluggaskyggni fyrír verslanir, veit- ingahús og sumarbústaði. Margar gerðir, bæði uppdraganleg og föst. VIRKA Mörkinni 3, sími 568-7477, fax 588-8570 Til hamingju með afmælið 20. maí 95 ára Sigurður Sigbjörns æoh, Hrafnistu v.Kleppsi Ásbjörg Gróu Asrai Dvalarheimilinu Hc Hún tekur á móti heimilínu Höfða frá daginn. :eg, Reykjavík. undsdóttir, ifða, Akranesi. gestum á Dvalar- ki. 14-17 á afmælis- 90 ára Áml Jón.sson, Hringbraut 50, Reyl javík. 85 ára Kópavogsbraut lb, Kópavogi. Rcidur Wilhelm Isaksen, Hraunbæ 103, Reykjavík. Sigríður Gísladóttir, Aöalgötu 5, Keflavik. Alfred Guðnason, Bleiksárhlíð 56, Eskifirði. Gunnhildur Aðalsteinsdóttir, Skarðshlið I2e, Akureyri. Halldör Guðraundsson, vikurhakka 38, Reykjavík. Torfi B. Tómasson, Tjarnarbólí 10, Seltjarnarnesi. Unnur Ágústsdóttir, Mörk, Hvammstanga. Benedlkta Þorsteinsdóttir, Reynimel 88, Reykjavik. Ragnar Finnsson, Hringbraut 50, Reykjavik. Sigriður Sigurjönsdóttir, Snorrabraut 58, Reykjavík. Jóhannes MagnúsSon, Sveinagörðum, Grímsey. Sigríður M. Stephensen, Sólheimura 27, Reykjavik. Óiafur Hiiraar Ingólfsson, Hraunbraut 44, Kópavogi. Borghildur Jakobsdóttir, IðufeUi 12, Reykjavík. Hún er að heiraan. S«rún Æsa Karlsdóttir, Kvígsstöðum, Andakílshreppi. Sigrún Geirsdóttir, Veghusum 31, Reykjavík. Ingibjðrg Unnur Holm, Tungubakka 2, Reykjavík. Matthiidur Sigursveinsdóttir, Blómsturvöllum 49, Neskaupstað. Lilja Jóhannsdóttir, Sólvöllum 15, Akureyri Aðalheiður Stefánsdóttir, Haukur Benediktsson, Skaröshlið 34a, Akureyri. Aldis Magnea Norðfjörð, SpítaJavegi 8, Akureyri. Laufey Þóra Eiríksdóttlr, Ytra-Dalsgerði, Eyjafjarðarsveit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.