Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Qupperneq 55
I
LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1995
63*»'
LAUCARÁS
Sími 32075
i.Q
SNILLINGURINN
Þú þarft ekki aö vera neinn
snillingur til aö verða ástfanginn
en það gæti hjálpað til! Meg Ryan,
(Sleepless in Seattle), Tim Robbins
(Shawshank Redemtion) og Walter
Matthau (Grumpy Old Men) i
þessari stórskemmtilegu mynd um
furðulega fyrirbærið, ástina.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HEIMSKUR
HEIMSKARI
“I LAUGHED TILL
I STOPPED!”
Komdu á Meimskur heimskari
strax þvi þolta er einfaltllega
fyndnasta mvnd ársins. Það væri
heimska að biöa.
Sýndkl.3,5, 7,9 og 11.10.
HÁSKALEG RÁÐAGERÐ
Æsispennandi mynd með tveimur
skærustu stjörnum Hollywood í
aðalhlutverkum.
Mickey Rourke (9 1/2 vika, Wild
Ángel) og Stephen Baldwin
(Threesome, Bom on the Fourth of
July) leika hættulega glæpamenn
sem svífast einskis.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
|
Sími 16500 - Laugavegi 94
LITLAR KONUR
Ta’O ENTHUSIASTIC THUM5S Un
ÍTHINKTHIS ISONEOFTHEYEAKS
KST PICWRB.'
a*tvoí«. stuíujítt
Sími 19000
Fmmsýning:
7 tilnefningar til óskarsverðlauna:
„Þetta er ein albesta kvikmynd
ársins!“
Gebe Siskel, Siskel & Ebert.
„Hrífandi kvikmynd!"
Richard Schickel, Time Magazine.
Winona Ryder, Susan Sarandon,
Kirsten Dunst, Samantha Mathis,
Tríni Alvarado, Claire Danes, Eríc
Stoltz, Gabríel Byrne, Chrístian
Bale og Mary Wickes fara með
aðalhlutverkin í þessarí
ógleymanlegu kvikmynd um tíma
sem breytast og tilfinningar sem
gera það ekki.
Framleiðandi: Denise Di Novi
(Batman, Ed Wood).
Leikstjórí: Gillian Armstrong (My
Brilliant Career).
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15.
ÓDAUÐLEG ÁST
Nýjasta gamanmynd meistara
Woody Allens hefur vakið feikna
athygli enda besta mynd hans i
háa herrans tíð.
Leikarar: Jim Broadbent, John
Cusack, Harvey Fierstein. Chazz
Palminteri (óskarstilnefning),
Mary-Louise Parker, Rob Reiner,
Jennifer Tiily (óskarstilnefhing),
Tracey Ullmann, Jack Warden, Joe
Viterelli og Dianne Wiest (hreppti
Óskarinn sem besta leikkona í
aukahlutverki).
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
NORTH
Stórskemmtileg bama- og
fjölskyldumynd frá höfúndi
frábærra kvikmynda á borð við
The Good Son, Ævintýri
Stikkilsberja-Finns, Forever Young
og Back to the Future n.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
AUSTURLEIÐ
Gary Oldman, Isabella Rossellini,
Jeroen Krabbé, Valería Golino og
Johanna Ter Steege í stórkostlegrí
mynd um ævi Ludwigs van
Beethovens.
Sýnd kl. 6.55 og 9. B.l. 12 ára.
VINDAR FORTÍÐAR
Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 16 ára.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verðlaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 991065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
t zjmmmmr tmmammmt i
Sprenghlægilegur vestri um
kappana sem héldu til Villta
vestursins en gáfust úpp og kusu
að snúa við. En þá fór gamanið
fyrst að káma.
Sýnd kl. 3, 9 og 11.
LEIÐIN TIL WELLVILLE
Stórskemmtileg gamanmynd um
sögufrægt heilsuhæli í
Bandaríkjunum um síðustu
aldamót.
Sýnd kl. 5 og 7.
RITA HAYWORTH OG
SHAWSHANK-FANFGELSIÐ
Sýnd kl. 9.
KÖTTURINN FELIX
Sýnd kl. 3, tilboð 100 kr.
Sviðsljós
Dennis Hopper fékk
pútter í afmælisgjöf
Hinn gamalreyndi leikari og leikstjóri,
Dennis Hopper, fagnaði 59 ára afmæli
sínu á miðvikudag. Margt frægra manna
var í veislu sem hann hélt um kvöldið og
voru honum færðar ýmsar gjafir. Einna
mesta kátínu vakti gjöf frá umboðs-
manni hans sem gaf afmælisbaminu
pútter, en Hopper er mikill golfáhuga-
maður. Annar golfáhugamaður, Jack
Nicholson, var einnig í veislunni og lét
ýmsar háðulegar athugasemdir fjúka um
golfgetu afmælisbarnsins. Meðal
annarra gesta voru Warren Beatty, sem
mætti eftir að hafa snætt kvöldverð með
börnum sínum tveimur, Robert de Niro,
Sean Penn, Oliver Stone, Quincy Jones,
Uma Thurman og Anjelica Houston. En
hátíöahöldin vöruðu ekki lengi enda
mikið að gera hjá Hopper. Daginn eftir
hélt hann áleiðis til Irlands þar sem
hann leikur í myndinni „Space
Truckers".
Dennis Hopper er orðinn 59 ára gamall.
r ,71
HÁSKOLABÍÓ
Sími 552 2140
HM-TILBOÐ
2 fyrir 1 á allar myndir
nema STAR TREK
STAR TREK
Ein storkostlegasta
geimævintýramynd allra tíma sem
hefur slegiö öll aðsóknarmet í
Bandaríkjunum og fengið afbragðs
aðsókn um allan heim.
Stórhættulegur visindamaður
hyggst ná yfirráðum yfir nýju
gereyðingarvopni sem eytt getur
heilu stjarnkerfi og ætlar sér að
nota það! Aðeins áhöfnin á
geimskipinu Enterprise getur
stöðvað hann.
Frábær spennumynd með
stórkostlegum tæknibrellum.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
DAUÐATAFLIÐ
UNCOVERED
Æsispennandi mynd fyrir alla sem
hafa gaman af úthugsuðum
fléttum. Aðalhlutverk: Kate
Beckinsale (Ys og þys út af engu),
John Wood (Orlando), Sinead
Cusack og Art Malik (True Lies, A
Passage to India).
Leikstjóri: Jim McBride (The Big
Easy, Great Balls of Fire).
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10.
HÖFUÐ UPP ÚR VATNI
Ungt par ferðast til eyju í fríi sínu
en málin taka óvænta stefnu þegar
fyrrverandi unnusti konunnar
kemur til eyjunnar og deyr á
dularfullan hátt. Hjónabandið
breytist í martröð og
undankomuleiðirnar eru fáar...
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
ORÐLAUS
Frábær rómantísk gamanmynd um
óvini sem verða ástfangnir
,samherjum þeirra til sárra
leiðinda.
Sýnd kl. 9.
EIN STÓR FJÖLSKYLDA
Frábærlega fyndin ný íslensk
kvikmynd frá Jóhanni Sigmarssyni,
höfundi Veggfóðurs.
Sýnd kl. 11.10.
FORREST GUMP
Siðustu sýningar.
Sýnd kl. 6.30 og 9.15.
DROP ZONE
Sýnd kl. 11. B. i. 16 ára.
NELL
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ
Skemmtileg og spennandi
teiknimynd sem er að
sjálfsögðu á islensku.
Sýnd kl. 3 og 5.
Kvikmyndir
I Í4 l<I
SNORRABRAUT 37, SÍM111384-25211
Frumsýning á spennumyndinni:
TVÖFALT LÍF
STRAKAR TIL VARA
James Belushi og Linda
Hamilton koma hér í
hörkuspennandi sálfræðiþriller.
Myndinni er leikstýrt af David
Madden, en hann hefur framleitt
margar magnaðar spennumyndir
eins og „Fatal Attraction" og
„The Hand that Rocks the
Cradle".
„Separate Lives“ - spennumynd
sem kemur þér sífellt á óvart!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
„Boys on the Side“ er
skemmtileg, mannleg, fyndin,
frábær!
Sýnd kl. 4.45. 6.55, 9 og 11.05.
í BRÁÐRI HÆTTU
Sýndkl. 6.50, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 12 ára.
RIKKI RÍKI
Sýnd kl. 3, verð 400 kr.
LITLU GRALLARARNIR
Sýnd kl. 3, verð 400 kr.
ÞYRNIRÓS
Frábær mynd fyrir unga sem
aldna, sannkölluð perla frá Walt
Disney, gerð eftir hinn sígildu
sögu um Þymirós!
Sýnd ki. 3 og 5, verð 450 kr.
llllllllllllllllllllllllll
bMhu
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
FRUMSÝNING:
FJÖR í FLÓRÍDA
ÞYRNIRÓS
Beanty
Þau Sarah Jessica Parker og
Antonio Banderas fara á kostum í
Miami Rhapsody, frábærri og
grátbroslegri rómantískri
gamanmynd frá þeim Jon Avnet
og Jodan Kemer sem gert hafa
margar stórgóðar grínmyndir.
Aðalhlutverk: Sarah Jessica
Perker, Antonio Banderas, Mia
Farrow og Paul Mazursky.
Leikstjóri: David Frankel.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ALGJÖR BÖMMER
Frábær mynd fyrir imga sem
aldna, sannköUuð perla frá Walt
Disney, gerð eftir hinni sígUdu
sögu um Þymirós!
Sýnd kl. 3, 5 og 7, verð 450 kr.
LITLU GRALLARARNIR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
BANVÆNN LEIKUR
Sýnd kl. 9 og 11. Síðasta sinn.
Sýnd kl. 3, 5 og 7,
verð 400 kr. kl. 3.
TÁLDREGINN
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára.
ÞUMALÍNA
með íslensku tali
Sýnd kl. 3, verð 400 kr.
SAGAN ENDALAUSA
Sýnd kl. 3, verð 400 kr.
B.i. 16 ára.
iiiiiiiiiiiiiiniiii m it i
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
í BRÁÐRI HÆTTU
MBL ★★★ Dagsljós.
★★★ Morgunpósturínn.
Sýnd í sal A kl. 3, 5.10 og 11.15
ITHX. Bönnuð innan 12 ára.
Síðustu sýningar í A-sal.
RIKKIRÍKI
Dustin Hoffman, Rene Russo,
Morgan Freeman, Donald
Sutherland, Cuba Gooding, aUir
þessir úrvalsleikarar koma
saman í dúndur-spennumynd.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,
verð 400 kr. kl. 3.
min n iiin 11111 ii 111111