Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1995, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað Líí DAGBLAÐIÐ - V SIR 192. TBL. - 85. OG 21. ARG. - FOSTUDAGUR 25. AGUST 1995 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK . . ’ \ §4V. t 5? iPvj|Wtrv'. sr,*, 'vV'-v-. ■■■*. ■ Gústaf Jökull Olafsson, stýrimaður á þangskurðarskipinu Karlsey, var að safna saman þangi þegar skipið strandaði á skeri. I leiðindaveðri synti hann í land í ísköldum sjónum. Hann var á sundi í klukkustund. Á þessum slóðum eru straumar mjög sterkir og margar hindranir vegna þangs. DV-mynd Bjarni P. Magnússon Heimsaflinn á túnfiski um 3 miHjónir tonna: Túnfiskveiðar stundaðar um öll heimsins höf - sjá bls. 4 Varaformaöur Félags fréttamanna mótmælir: Úrelt sovéskt skipulag sem ráðið ætti að afnema - sjá bls. 2 Kindakjötsframleiðslan: Losad um verð- lagninguna - sjá bls. 2 Happa- tölur DV - sjá bls. 31 | Helgin: Stórleikur sumarsins í knattspyrnu - sjá bls. 17 og 23 Draumaliðið - sjá bls. 10 Óánægja með smæð íslensku kartaflnanna - sjá bls. 6 Öflug bílsprengja í Helsinki - sjá bls. 9 Tekin fyrir hraðakstur í Disney-landi - sjá bls. 8 á n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.