Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1995, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1995 35 dv Fjölmiðlar Bravó Pálmi! „Fyrst þegar ég heyröi aö setja ætti veiðiþátt á dagskrá sjón- varps var ég hneykslaður en þeg- ar ég fór að horfa á þá kom í ljós að þetta eru góðir þættir, gott sjónvarpsefni,“ sagði vinnufélagi minn í morgun þegar við ræddum veiðiþáttinn hans Pálma Gunn- arssonar í sjónvarpinu í gær- kvöldi. Þaö er einmitt það sem Pálma Gunnarssyni hefur tekist með veiðiþættina sína í sjónvarp- inu, að gera þá aö góöu sjónvarps- efni. Það sem Pálmi hefur líka gert í þessum þáttum er að sinna bæði lax- og silungsveiðum. Þeir sem skrifa um stangaveiði í dag- blöðin sinna bara laxveiðunum. Silungsveiðí er eitthvað lítið og ómerkilegt sem ekki tekur að skrifa um. Hjá Pálma er siiungs- veiöínni og laxveiðinni gert jafht undir höfði. Pálmi er líka góður textasmiður og þulur og mynda- tökumennirnir, sem hann hefur haft með sér, virðast hafa áhuga á veiðiskap. Þátturinn í gær- kvöldi var sá síðasti að sinni. Vonandi tekur Pálmi þráðinn upp aftur á næsta ári. Oftast hef ég gaman af að horfa á þann aldna þátt Nýjasta tækni og vísindi í sjónvarpinu. Þamúg var það líka með fyrri hluta þátt- arins í gærkvöldi. En í síðari hlut- anum leyfði stjómandinn sér að endursýna myndband um ungl- ingaleikí með rafknúnum leik- fóngum sem áður var á dagskrá þáttarins í vor er leið. Fyrir það fyrsta er það óskiljanlegt að taka svona leiki á dagskrá í þætti um nýjustu tækni og visindi. En að endursýna þetta er hneyksli. Geti stjórnandinn ekki fundið betra efni i þáttinn en þetta þarf hann að leita sér aðstoðar við þátta- gerðina. Sigurdór Sigurdóx-sson Andlát Jústa Sigurðardóttir, áður til heimil- is í Reyðarkvísl 5, lést í Borgarspítal- anum miðvikudaginn 23. ágúst. Finnbogi Guðmundsson múrara- meistari, frá Bíldudal, lést á dvalar- heimili aldraðra, Garðvangi, aðfara- nótt 21. ágúst. Ólafía Jónsdóttir frá Vatnsskarðs- hólum lést á Hrafnistu 18. ágúst. Kristín Helga Hjálmarsdóttir, Hátúni 8, Vestmannaeyjum, lést í Landspít- alanum aðfaranótt 21. ágúst. Ólafía Ólafsdóttir frá Siglufirði, Mið- vangi 41, Hafnarfiröi, lést á hjúkrun- arheimilinu Skjóli þriðjudaginn 22. ágúst. Árni Kristinn Bjarnason, Byggðar- enda 13, lést í Borgarspítalanum þriðjudaginn 22. ágúst. Valdimar Halldórsson, Kjartansgötu 7, Borgarnesi, er látinn. Jarðarfarir Jónas Eiiiarsson frá Borðeyri verður jarðsunginn frá Áskirkju mánudag- -inn 28. ágúst kl. 13.30. Aðalheiður Björnsdóttir frá írafossi, Grímsnesi, verður jarðsungin frá Selfosskirkju laugardaginn 26. ágúst kl. 10.30. Magnús Bjarnason, Skálavík, Stokkseyri, verður jarðsunginn frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 26. ágúst kl. 14. Jón Ólafur Elíasson, fyrrverandi kaupmaður, Blönduhlíð 27, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju mánu- daginn 28. ágúst kl. 13.30. Jóhann Þorsteinsson frá Sandaseli, sem lést á Hjúkrunarheimilinu Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 19. ágúst, verður jarðsunginn frá Prestbakkakirkju á Síðu laugardag- inn 26. ágúst kl. 14. Helga Guðlaugsdóttir, Vestri-Hell- um, verður jarðsungin frá Gaul- verjabæjarkirkju laugardaginn 26. ágúst kl. 15. Lalli er ekki í neinu standi til að koma sér í stand. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 5551100. Keflavík: Logreglan s. 4215500, slökkvil- iö s. 4212222 og sjúkrabifreið s. 4212221. Vestmannaeyjar: Lögregian s. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkviliö og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafíörður: Slökkvilið s. 456 3333, brun- as. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 25. ágúst til 31. ágúst, að báð- um dögum meðtöldum, verður í Holts- apóteki, Glæsibæ, Álfheimum 74, simi 553-5212. Auk þess verður varsla í Lauga- vegsapóteki, Laugavegi 16, sími 552-4045, kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfelisapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 132Í. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek op- ið mánud. til fóstud. kl. 9-19, Hafnaríjarð- arapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið á laug- ard. kl. 10-16 og til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím- svara 5551600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgi- dögum er opið ki. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upp- lýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogurog Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyi'i, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón- ustu í símsvara 551 8888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki ti! hans (s. 569 6600) en siysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Vísirfyrir 50 árum Föstud. 25. ágúst: Landgöngunni á Japan er frestað í tvo daga. Hvirfilvindurinn veldur töf- inni. Seltjarnarnes: Heilsugæsiustöðin erop- in virka daga ki. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi iæknir er í síma 552 0500 (sími Heii- sugæsiustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviiiðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. ki. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Ki. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: ki. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Ki. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls. heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Ki. 14-17 Og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, ki. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-flmmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-iaugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. . Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga ki. 12-18. Kaíflstofa safns- ins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Spákmæli Það er betra að forðast beituna en snúast í snörunni. Dryden. Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og Iaug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í -kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö helgar kl. 13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga kl.11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opiö samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriöjudags og fimmdagskvöld' frá kl. 20-23. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suöumes, sími 613536. Hafnar- fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftirlokun 4211555. Vestmanna- Adamson eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 26. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður að taka að þér ákveðið verkefni hvað sem tautar og raular. Andrúmsloftið er fremur þungt. Það má gera ráð fyrir einhverjum deilum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Aðrir láta ekki deigan síga. Þú verður að bregðast við fljótt ef þú ætlar að hafa roð við þeim. Reyndu að skipuleggja vel það sem gera þarf. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert óþolinmóður og það gæti komið þér í koll. Hætt er við töfum. Þú nærð því ekki að klára það sem þú byrjar á. Sýndu staðfestu. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú nærð forskoti og ert yflrleitt fyrri til en aðrir. Sýndu samt engati yfirgang. Reyndu að vinna með öðrum til þess að ná sem bestum árangri. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Ákveðnar upplýsingar berast þér seint og gagnast því ekki sem skyldi. Þú verður þvi að leita betur til þess að geta tekið ákvörðun. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert of viss um getu þína. Þú undrast því þegar aðrir sýna hugmynd þinni takmarkaðan áhuga. Endurskoðaðu áætlanir þín- ar. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Reyndu að taka daginn snemma. Þú ert nokkuð háður öðrum og ákvörðunum þeirra. Þú verður sjálfur að stuðla að velgengni þinni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú hittir gamlan vin sem þú hefur ekki séð í háa herrans tíð. Þið eigið góðar stundir saman. Gleymdu þó ekki öðrum skyldum þín- um. Vogin (23. sept.-23. okt.): R&yndu að ræða málin. Mikilvægt er að leysa deilumál sem fyrst. Sýndu öðrum betri hliðina á þér. Þá er líklegt að aðrir geri það sama. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú kynnist nýju fólki. Það tekur vel í hugmyndir þínar. Nú gefst þér kærkomið tækifæri til breytinga. Happatölur eru 5,12 og 24. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það ríður á að bregðast rétt við breyttum aðstæðum. Þú færð ekki rétta mynd af ákveðnum aðila. Láttu aðra ekki stjórna gerð- um þínum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður að kanna öll smáatriði. Þú færð góöa leiðsögn. Settu þér markmið og reyndú að vinna að því að ná þeim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.