Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1995, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1995 Tilkyimingar Vitni óskast Lýst er eftir vitnum aö ákeyrslu sem átti sér stað á bílastæði á móts við Njálsgötu 62 um kl. 13 23. ágúst sl. Þarna var jeppa- bifreið, að líkindum Suzuki, ekið utan í bifreiöina KU - 961 sem er silfurgrá Dai- hatsu. Þeir sem kynnu að hafa orðiö var- ir við atburð þennan vinsamlegast hafi samband viö rannsóknarlögregluna í Keflavík eða í Reykjavík. 33 Leikhús Tombóla Nýlega héldu þessir krakkar, sem heita Þóra Hjörleifsdóttir, Kristinn Hjörleifs- son, Fróði Frímann Kristjánsson og Rósa Björk Þórólfsdóttir, tombólu til styrktar hjálparsjóði Rauða kross íslands. Alls söfnuðu þau 2.148 krónum. Tapað fundið Læða týnd úr Gnoðarvogi Þessi 5 ára læða hvarf frá heimili sínu að Gnoöarvogi 60 að kvöldi 21. ágúst. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hana eru vinsamlegast beðnir að hringja i hs. 581 2142 eða vs. 587 8422. Kisan heitir Snoppa og er eymamerkt R 1217. Hjól tapaðist úr Bogahlíð Svart 16" Arrow hjól tapaðist frá Bogahlíð aðfaranótt sunnudagsins sl. Ef einhver veit hvar það er niður- komið, þá vinsamlegast hringið í s. 588 9147. 4®H ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 SALA ÁSKRIFTARKORTA HEFST28. ÁGÚST 6 leiksýningar Verð kr. 7.840 (5 á stóra sviðinu og 1 að eigin vali á iitlu sviðunum) Einnig bjóðast kort á litlu sviðin eingöngu. Sýningarleikársins: Stóra sviðið ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner GLERBROT eftir Arthur Miller DON JUAN eftir Moliére TRCLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shake- speare Smíðaverkstæðið LEIGJANDINN eftir Simon Burke LEITT HÚN SKYLDIVERA SKÆKJA ef*ir John Ford HAMINGJURÁNIÐ, söngleikur eftir Bengt Ahlfors Litia sviðið SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell HVÍTAMYRKUR eftlr Karl Ágúst Úlfsson Einnig hefjast sýningar á ný á STAKKASKIPTUM efftir Guömund Steinsson, TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright, LOFTHRÆDDA ERNINUM HONUM ÖRVARI eftir P. Engkvist og S. Ahrreman Miöasalan opnuö mánudaginn 28. ágúst kl. 10. Opiötil kl. 20. Fax: 561 1200 Miöasölusimi: 551 1200 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Rífandi gangur í Leirvogsá „Veiðin gengur vel í Leirvogsá og eru komnir 390 laxar, það er stutt í 400. laxinn. Það gerist á klukkutím- anurn," sagði Guðmundur Magnús- son í Leirvogstungu í gærkvöld er við spurðum um Leirvogsá. „Magnús Tryggvason veiddi stærsta laxinn í ánni fyrir fáum dög- um á fluguna „collie dog“ og var fisk- urinn 15 pund. Af þessum 395 löxum hafa aðeins veiðst 35 á ýmsar ílugur. Rauð franses er besta flugan i ánni þessa dagana. Laxarnir veiðast um alla á en Svilaklöpp, Helguhylur, Birgishylur og Ketilhylur gefa fiska, svo einhverjir séu nefndir til sögunn- ar,“ sagði Guðmundur í lokin. -G.Bender Sá stærsti 11 pund „Það eru komnir 1400 urriðar á land og stærsti fiskurinn veiddist í fyrradag. Þetta var 11 punda urriði og þaö var Haraldur Lúðvíksson sem veiddi fiskinn en hann hefur veitt hérna í 32 ár og aldrei veitt svona stóran fisk,“ sagði Hólmfríður Jóns- dóttir á Arnarvatni í gærkvöldi. „Þessi stóri fiskur veiddist á Hellu- vaði. Um helgina veiddust 70 silung- ar en töluvert hefur veiðst af smáum fiski. Hákon Jónsson á næststærsta fiskinn en það var 7 punda urriði. Það hefur mikið af nýjum veiði- mönnum verið hjá okkur í sumar," sagði Hólmfríður í lokin. Víðidalsá: 12punda fisk Hann er ekki hár í loftinu hann Jóhannes Brynjólfsson enda ekki nema 5 ára en hann veiddi maríulax- inn sinn í Víðidalsá í Húnavatns- sýslu fyrir fáum dögum. Fiskurinn var 12 pund og aðeins leginn. En snemma beygist krókurinn hjá þess- um unga veiðimanni. En faðir hans er Brynjólfur Markússon, leigutaki árinnar, en afi hans Þorsteinn Þor- steinsson i Ármótum. -G.Bender/DV-mynd BM Breiðdalsá: 75 laxar á land i „Veiðin hefur gengið vel hjá okkur og eru komnir 75 laxar, það er sama laxamagn og allt síðasta sumar. Veiöimenn hafa séð töluvert af fiski víða um árnar,“ sagði Skafti Ottesen á Hótel Bláfelh á Breiðdalsvík í gær- kvöldi. „Síðustu daga hafa verið að veiðast mikið tveggja ára laxar, 7 til 8 punda. Silungsveiðin hefur verið mjög góð og mest eru þetta 1 til 3 punda bleikj- ur. Stærsti laxinn er 14,5 pund enn þá en það er aldrei að vita nema það veiöist stærri laxar,“ sagði Skafti enn fremur. -G.Bender LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20.30 Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber í kvöld, uppselt, blölisti, á morgun, laug- ard., uppselt, biðlisti, fimmtud. 31/8, örfá sæti laus, föstud. 1/9, laugard. 2/9. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Frumsýning 10/9. Miöasala hefstföstudaginn 25/8. SALA AÐGANGSKORTAHEFST FÖSTUDAGINN 25/8. FIMM SÝNINGAR aðeins kr. 7.200 kr. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13-20 meöan á korlasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 frá kl. 10—12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Ósóttar miðapantanir seldar sýningardagana. Gjafakort - frábær tækitærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. TJÁRJSARBIO Söngleikurinn JÓSEP og hans undraverða skrautkápa eftirTim Rice og Andrew Lloyd Webber. I kvöld kl. 23.30, laugard. 26/8 og sunnud. 27/8, fjölskyldusýn. kl. 17.00 (lækkað verð), sunnud. 27/8 kl. 21.00. Miðasala opln alla daga i Tjarnarbiói frá kl. 15-21. Miðapantanir, simar: 561 0280 og 551 9181, lax 551 5015. „Það er langtsíðan undirritað- ur hefur skemmt sér eins vel i leikhúsi. “ Sveinn Haraidsson, leiklistargagnrýnandí Mbl. „Það hlýturað vera í hæsta máta fúllynt fólk sem ekki skemmtir sér á söngleiknum um Jósep. “ Ásgeir Tómasson, gagnrýnandi DV. Látum bfla ekki vera í gangi aö óþörfu! Utblástur bitnar verst á börnunum yU^FEROAR K I N G A imm Vinningstöiur miðvikudaginn: Aðaitölur: ý)(f)Í5 19) (25) (31 BÓNUSTÖLUR TVi3)Í43) Heildarupphæð þessa viku 44.774.097 Áísi.: 1.834.097 ^|j| irinningur fór til Soregs UPPÍ.VSINQAR, SlMSVARI 568 1511 LUKKULÍNA M 10 00 - TEXTAVARP «51 »161 MKD FYDinvARA UM PHtNrviUUn SJÓSTANGAVEIÐI Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur, Ellingsen og SS. Árnes standa að 3ja tíma sjóstangaveiðiferð laugardaginn 26. ágúst kl. 14.00-16.00 Ellingsen kynnir sjóstangaveiðitæki og félagar í Sjóstangaveiðifélagi Reykjavíkur aðstoða fólk og leiðbeina. Þetta er ferð fyrir alla fjölskylduna! Verð kr. 2.000 m/stöng, annars kr. 1000 f. fulloróinn og kr. 500 fyrir börn. ATH. Fólk getur verið saman um stöng. Farið frá Ægisgarði. Upplýsingar í símum 562 8000 og 893 6030. Allt í veiðiferðina Seljum veiðileyfi í: Brynjudalsá, Þórisvatn, Kvíslaveitur, Seyðisá, Oddastaðavatn, Hróarslæk, Hraun í Ölfusi, vötn á Fjallabaksleið. t^ Laugavegi 178, símar 551 6770 og 581 4455 ftíllA. DV 904-1700 Verð aðefns 39,90 mín. [gl Fótbolti ;2j Handbolti 3) Körfubolti 4 [ Enski boltinn 5j ítalski boltinn 6j Þýski boltinn 7 [ Önnur úrslit 8J NBA-deildin 2 rriÆl'"':r : 1[ Vikutilboð stórmarkaðanna 2 [ Uppskriftir Læknavaktin 2 jApótek 3J Gengi lj DagskráSjónvarps 2 j Dagskrá Stöðvar 2 [3J Dagskrá rásar 1 j4j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5 j Myndbandagagnrýni 6 [ ísl. listinn -topp 40 J7j Tónlistargagnrýni 8j Nýjustu myndböndin 5l3Í<^BTHTÍÍ>Íf« Jl| Krár 21 Dansstaðir . 3 [ Leikhús 4j Leikhúsgagnrýni 5J Bíó 6j Kvikmyndagagnrýni 6,m1ííííiuíhii35EBí m Lotto JíJ Víkingalottó 3[ Getraunir |%ílllft 904-1700 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.